Tíminn - 19.08.1951, Side 8

Tíminn - 19.08.1951, Side 8
,ERLE\T ¥FIRLlf« f DAG: Moðurinit, sem dœmdi unqvershu bishupuna 85. árgangur. Revkjavík, 19. ágúst 1951. 186. blað. Forsetinn á skrúð- plantnasýning unni Forseti íslands kom i gær á skrúðplantnasýninguna. Lét fcann i ljós ánægju sína yíir her.ni og gat þess jafníramt, að hann myndi elga í garði sínum að Eessastöðum nokk ur afbrigði, sem ekki væru á sýningunni, og myndu þau geta komið að notum næst. er eínt yrði til sýningar af þessu tagi. íl i r Taka Saglð við LöreSe? * Islandskvikmynd Hal Linkers Nú, fyrir stuttu síðan, sýndi Banöaríkjamaðurinn Hal Linker, kvikmynd sína „Sunny Iceland" í Gamla Bíó. Það er ekkert efamál að þessi kvikmynd mr. Linkers mun vera einhver sú bezta, sinnar tegundar, sem sýnd hefir verið hér af landi og þjóð. í forspjalli fyrir mynd- inni gat mr. Linker þess, að hann myndi að líkindum breyta nafni hennar, er hann hæfi sýningar á henni í Am- eríku, og nefna hana „Iceland as I saw it“ (ísland, einsog ég sá það) og er það öllu heppi- legra nafn. Sterkasta hlið mr. Linkers við töku þessarar myndar, er, að hann er ekki haldinn neinni tilgerð, heldur beinir hann ljósopi vélarinn- ar að öllu því sem á vegi hans verður. T. d. verður gömul kona, sem snýr flekk með hrífu, að meiriháttar við- burði. Mr. Linker er ekki háður þeim leiða veikleika íslenzkra myndatökumanna að skjót- ast á bak við hríslu og mynda umlyverfið þaðan. Og alls staðar verða stórir viðburðir á vegi mr. Linkers. Það jafn- vel sýður ekki eins í hverun- um, sumir sjóða eins og hafra grautur, aðrir öðruvísi. Mr. Linker á stóra þökk skilið fyr Nöfn nýbýlanna sótt í goðheima og fornsögur Róniantíkin á enn rík itök í fólki Þegar nýju býii er gefið nafn eða breytt gömlum bæjar- nöfnum, sem hvimleið þykja, stirð í munni eða afkáraleg, eiga nöfn úr fornum sögum rík ítök í hugum manna. Eitt algengasta nafn á nýbýlum hér á landi er Sigtún, og Ás- Þjóðsagan segir að fögur og Ijóshærð álfamey sitji á Lorelei klettinurn við ána Rín og töfri svo þá, sem um ána sigla að þeir gæti ekki stýrisins og renni skipum sínum á grunn. Þó þykjast þeir, scm um ána fara nú á dögum ekki sjá hina fögru konu nógu oft. Hér hafa nokkrir ungir sveinar farið í land af skipi sínu við Rín, setzt á klett andspænis Lorelei klettinum og tekið að syngja og leika. Þeir horfa í áttina til klettsins til að vita, hvort þeim takist ekki að seiða hina fögru mey úr fylgsnum klettsins Mörg síldarskipanna farin á ufsaveiðar Hleirihluti sunnlcnzku skipannn hættur síldveiðum norðan lamls og anstan Frá fréttaritara Tímans í Siglufirði AHmörg síldarskipanna eru nú komin á ufsaveiðar fyrir ir mynd sina og það er ekki Norðurlandi, og er Óiafur Bjarnason búinn að fá 1500 mál lítiH ilaSur því að hafa af ufsa j;r ufsjrtn látinn í bræðslu í S’glufirði, og greiddar sextíu krónur fyrir málið, og eru innifalin í því verði kaup , verksmiójanna á gjaldeyrisréttindum. Misjöfn veiði. eignast slíkan bandamann, þegar mikið er lagt upp úr góðrj landkynningu. garður virðist falla fólki vel Baldurshaga. Rómantísk nöfn. Það er áreiðanlega rangt, ef einhver heldur, að róman- tíkin sé útdauð í landinu. Hún lifir góðu lífi og birtist meðal annars í hinum nýju bæjanöi'num. Mörg hinna nýju býla heita Sólheimar, Sólstaðir, Sunnuhvoll, Skrúð- ur, Espigrund, Undraland, Vonarland, Valgarður, Snæ- land, Bergskáli, Þrastarlund- ur, Helgafell. Þetta er aðeins lítið sýnishorn hinna róman- tísku nafna, sem fólki eru svo töm, gædd fögrum hljómi og bera vitni um bjartar von- ir og trú á framtíðina. Látlaus nöfn. Því fer fjarri, að öll nýbýli séu skírð slíkum nöfnum eða ekki séu önnur nöfn á tak- teinum, ef breytt er gömlum heitum. Mjög algeng eru einn ig látlaús nöfn, sem notuð hafa verið á mörgum bæjum á landinu frá landnámstíð. Meðal slíkra nafna eru Ár- tún, Sætún, Lundur, Hagi, Tjörn, Grund, Ás, Hlíð, Brekka, Mörk, Hamar, Borg. Jarðhitinn. Mörg hinna nýju býla eru bændum, er ætla að steypa í geð. Sama er að segja um enda myndu sum mannanöfn nú á tímum fara hálf- an- kannalega í bæjarheiti. Raddir um brcytingar á bæjanöfnum. Á seinni árum hefir verið breytt nöfnum margra bæja, og enn eru uppi raddir um það, að breyta beri miklu fl eiri, enda talsvert af af- káraiegum nöfnum í sumum héruðum landsins. í síðasta hefti Freys birtist til dæmis grein eftir Pál Guðmundsson í Gilsárstekk um þetta efni. Mun þó ýmsum hafa þótt hann fordæma nöfn, sem eiga fullan rétt á sér. En um sum nöfnin munu aftur á móti flestir eða allir honum sam- mála. Er ekki ólíklegt, að um þetta verði meiri skrif fljót- lega. Leigir bíendnm mótin Samvinnufélag Fljótamanna keypti í vor votheysgryfju- mót, sem það leigir siðan Rafstöövarnar á skortir orðið vatn Víða miklar jarðræktarframkvæmilir Tíðindamaður frá Timanuifi hafði í gær tal af Esra Pét- urssyni, héraðslækni að Kirkjubæjarklaustri, og spurði hann tiðinda að austan. Fer hér á eftir hið helzta í frásögn Iækn- lsins. reist á jarðhitasvæðum og hafa nytjar að verulegu leyti af jarðhita. Það er því eðli- legt, að nöfn margra þeirra minni að einhverju leyti á jarðhitann, sem yljar híbýlin og veitir gróðrinum aukin vaxtarskilyrði. Svo er það einnig. Fáir kenna bæinn við sjálfan sig. Til forna var það algengt, að menn kenndu jarðir sínar við sjálfa sig. Nú er það fá- títt. Nokkur dæmi eru þó um það, en þau eru næsta fá, votheysgryfjur. Er nú verið að steypa fjórðu gryfjuna. Bændum er mikíð hagræði að þessu fyrirkomulagi, sem sparar þeim bæði fyrirhöfn og kostnað við kaup á efni í mót. Síldarskipunum hefir þó________________________ gengið ufsaveiðin misjafnlega. J Ufsinn er aðallega á grynning Stefán JÓhailll Mikili vatnsskcrtur. Vatnsskortur hefir verið töluverður hjá okkur eystra, sagði lækn'rinn, bæði hörgull á drykkjarvatni og vatni tii rafstöðvanna, sem eru á nær hverjum bæ á Síðu. Er þetta mjög til baga. Hefir aldrei vaxið í lækjum, þótt skúr hafi gert, því að jörðin drekk- ur i sig vatnið jafnóðum, með an ekki gerir stórrigningu. Félagsheimiliö. Stórt og vandað félagsheim ilí hefír verið í smíðúm að um, og þar sem botn er ótrygg ur, er erfitt að veiða hann í djúpnæiur, 33—36 faðma, þar sem þær vilja rifna. Þeim sem hafa grunnrætur, 20—25 faðma, hefir gengið betur. Einnig þarf að kasta á ufs ann úr rennu, því að hann syndir hratt. Helztu ufsamiðin. rj.. . , , _ _ * Helztu miðin, sem ufsinn Klaustn, og er það ao verða . . , ’ ... . , er nu ve ddur a, eru Mánár- fokhelt. Er bað von manna, i að unnt verði að nota þaö að einhverju leyt; næsta sumar og jafnvel einhvern hluta þess nú þegar í vetur. Þegar félagsheimilið tekur til starfa, batnar stórum öll aðstaða til félagsstaríssemi. eyjargrunn, grunnið við Grímsey, Málmeyjarr f og grynningarnar við Skalia á Húnaflóa. Mið þessi er þó ekki svo stór um sig eða ufsa- gengd n slík, að líklegt sé, að þau þoli miktnn fjölda skipa til iangírama. Nýtt verzlunarhús. Kaupfélag Skaptíellinga Reyna meðan beðið hefir i'engið fjárfestingar- cr stórstraums, leyfi til þess að reisa nýtt hús vegna útibús sins á Klaustri. Verður viðbótarbyggingin (Framhald á 7. síSu) Margir af þeím, sem á síld eru. munu þó hugsa sér að reyna ufsann meðan þeir (Framhald á 7. síðu) (Framhald af 1. síðu.) allir bæjarstjórnarfulltrú- ar íhaldsins leggi niður um boð sitt, eða safna undir- j skriftum meirihluta kjós- 1 enda um nýjar kosningar i bæjarstjórn, eins og það hefir haft við orð. Þegar að kjörborðnu kemur eiga for ráðamenn félagsins að hætta að styðja Sjálfstæð- : isflokkinn og hætta að kjósa fulltrúa hans og svipta hann þannig fjár- stjórn Reykjavíkur með þvi að taka af honum það umboð, sem þeir veittu hon um sjálfir, cn ekki að krefj ast þess af ráðherra Fram- sóknarmanna. íhaldið í Reykjavík á að sæta á- byrgð fyrir dómi kjósend- anna og forráðamenn Skattgreiðendafélagslns eiga þar sæti og ráða að lík Indum ylir úrslitaatkvæð inu. 1 Kjósendumir átu þingmanniun Kjóscndur á Fílabeins- ströndinni gerðu sér Iítið fyrir á dögunum og borð- uðu þingmanninn sinn, Viktor Biakaboda. Hafa þeir vafalaust þótzt vcra búnir að vinna til matar- ins, þar sem þeir og cngir aðrir höfðu fitað hann á þingmennskunn'. Viktor Biakaboda var á ferð gegnum frumskóginn í bifreið, er hann hvarf, og hafa beinaleifar fundizt, og hafa tvær konur -þing- mannsins krafizt lögreglu rannsóknar. Formaður flokks Vikt- ors Biakaboda, sósíaíistíska íýðræðfsbandalagsins í Afríku, hefir sagt, að liann sé eklti í vafa um, að þing- maöurinn hafi verið etinn af mannætum. Aukakosningar geta því miður ekki farið fram fyrr cn eftir þrjátíu ár, nema dauði þingmannsins sann- ist, svo að eins vel má bú- ast við, að sæti verði óskip að fyrst um sinn.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.