Tíminn - 28.08.1951, Qupperneq 2

Tíminn - 28.08.1951, Qupperneq 2
2. TÍMINN. þriðjudaginn 28. ágúst 1951. 193. blaff. Útvarpið Útvarpið í dag: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — — 10.10 Veðurfregnir. 12.10— 13.15 Hádegisútvarp. 15.30 Mið- degisútvarp. — 16.25 Veðurfregn ir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón- leikar: Óperettulög (plötur). 19.45 Augfýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar: Strengjakart- ett eftir Shostakovich. 20.45 Erindi: Frá löndum Múhameðs CBenedikt Gröndal ritstjóri). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Upplestur: Kvæði eftir Davíð Stefánsson (Ingibjörg Steins- dóttir leikkona). 21.30 Tónleik- ar: Gamlir dansar (plötur). 22. 00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Vinsæl lög (plötur). 22.30 Dag- skrárlok. Útvarpið á morgun: 8.30—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegis- útvarp. — 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón- leikar: Óperulög (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Upp við Fossa“ eftir Þorgils gjallanda; VI. (Helgi Hjörvar. 21.00 Tónleikar: Lög eflir Sigvalda Kaldalóns (plötur). 21.20 Erindi: Þegar gott er og gaman að lifa (Pétur Sigurðsspn regluboði). 21.45 Tón leikar: i'iðlusónata nr. 2 op. 31 eftir Ruhbra. 22.00 Fréttir og veð urfregnir. 22.10 Danslög (plötur) 22.30 Dagskrárlok. kafi til Akureyri í dag. Skjaldbreið fór frá Akureyri í gær á suðurleið. Þyrill var á Reyðarfirði í gær- morgun á norðurleið. Ármann fer frá Reykjavík í kvöld til Vestmannaeyja. r * ilr ýmsum áttum Flugferðir Lcftleiðir: í dag er ráðgert að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), ísa- fjarðar, Akureyrar, Hólmavíkur, Búðardals, Patreksfjarðar, Bíldu dals, Þingeyrar, Flateyrar og Keflavíkur (2 ferðir. Frá Vest- mannaeyjum verður flogið til Hellu og Skógasands. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja, ísafjarðar, Akureyrar, Siglufjarðar, Sauð- árkróks og Keflavíkur (2 ferðir). Flugfélag Islands: Innanlandsflug: f dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks og Siglu fjarðar. Á morgun eru ráðgerð ar flugferðir til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Egils- staða, Hellissands, Isafjarðar, Hólmavíkur og Siglufjarðar. Millilandaflug: Gullfaxi fór til London í morgun og er vænt anlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22,30 í kvöld. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Milos 22.8. væntanlegur til Hull 2.9. Detti- foss fór frá New York 23.8. til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík 24.8. til Póllands, Ham borgar, Rotterdam og Gautaborg ar. Gullfoss fer frá Leith í dag 27.8. til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum 26.8. austur og norður um land, Sel- foss er í Reykjavík. Tröllafoss kom til New York 25.8. frá Reykjavík. Sambandsskip: Hvassafell fór frá Siglufirði sl. laugardagskvöld áleiðis til Gautaborgar. Arnarfell fór frá Kaupmannahöfn 26. þ.m. áleið- is til Reyðarfjarðar. Jökulfell fór frá Guáyapuil 22. þ.m. til Valparaiso. Ríkísskip: Hekla kemur til Glasgow í dag. Esja var á Akureyri í gær á suðurleið. Herðubreið verður á Frá Reykjavikurdeild Rauða Kross Islands. Börnin frá Varmalandi koma að Ferðaskrifstofunni í dag, þriðjudag, kl. 2—3 e.h. Skotfélag Reykjavíkur. Æfingasvæðið verður opnað í dag til afnota fyrir félagsmenn. Lagt af stað frá Ferðaskrifstof- unni klukkan sex. Félagsmenn, það geta, eru beðnir að taka með sér sjónauka. Flugslys (Framhald á 2. síðu.) það talin mikil mild, að menn ina skyldi ekki saka meira en raun bar vitni um. Gunnar Berg skarst þó nokkuð á gagn auga og höku en Kristján slapp ómeiddur að kalla. Fegurðar- drottningin (Framhald á 2. síðu.) ætlaðist fyrir í framtíðinni, lýsti hún yfir því, að hún ætl aði að feta í fótspor föður síns og gerast læknir. Faðir hennar, Snæbjörn Magnússon, var sem kunnugt er læknir á Hesteyri og í Ólafs vík, og afi hennar, Magnús Snæbjörnsson, var einnig læknir, með búsetu að Hrafn- kelsstöðum á Fljótsdalshér- aði. Jarðvegs- rannsóknir (Framhald á 2. síðu.) morgun. Hann lét hið bezta af dvölinni hér, og dr. Björn Jóhannesson kvað hafa orð- ið hið mesta gagn af komu hans og hefði hann gefið margvíslegar leiðbeiningar er að gagni mættu koma í því starfi, sem framundan er í þessum efnum. Norrænir lögfræð- ingar og konur, sem vilja eiga barn Á mcti norrænna lögfræð- inga, sem nú fer fram í Stokk hólmi, hafa orðið umræður um viðkvæmt mál: Rétt kvenna, sem ekki geta eign- azt börn á hinn náttúrlegasta hátt, til þess að verða barns- hafandi með því, sem læknar nefna insemination. Kusu lög fræðingar nefnd, sem senni- lega mun gera uppkast að lagafrumvarpi um þetta efni. Frummælandi, Borum próf essor, taldi, að bæði giftar konur og ógiftar ættu að hafa sétt til slíkrar frjóvgunar, ef þær kysu, enda væru þær færar um að ala upp barn. Hvað giftar konur snerti þótti lögfræðingnum eðlilegt, að lágmarksaldur þeirra væri 25 ár og skriflegt samþykki manns ^lutaðeigandi konu lægi fyrir. Frjóvgunin ætti að fara fram í sjúkrahúsi, og for- eldrar ættu ekki að fá að vita, hver væri hinn líffræði- legi faðir barnsins. Þó gætu löggjöf um þetta efni ekki útilokað það, að benda mætti á sérstakan mann, ’til dæmis bróður eiginmannsins. Nokkuð skiptar skoðanir voru um þetta mál, og sænski guðfræðingurinn dr. Stig Hell stein reis öndverður gegn því, að slíkt sem þetta yrði lög- leyft. Með þvi væri verið að ræna barn náttúrlegum rétt- indum þess, og eina leiðin.er barnlaus hjón gætu farið, væri að taka fósturbarn. Kona í hópi lögfræðing- anna, Edel Saunte, lenti í harðri sennu við guðfræðing inn og sagði, að sér fyndist það viðbjóðslegt, ef bann yrði lagt við því, að barnlaus kona mætti eignast barn á þennan hátt. «»niiiitt::tnntn«nmy. Traktor International traktor V-4, sem nýr með nýrri slátt- urvél og ýtu til sölu með tækifærisverði. Upplýsingar gefur ÓLAFUR JÓNSSON Álfsnesi — Sími um Brúarland 11 :8tnimiiii Linoleum gólfdúkur A og C þykktir. 4 gerðir Pantanir óskast sóttar sem fyrst o o o o PPZIRÍNN H •wtntwn.’wn: nwnntnwnnwtnttni n 8 Skóverzlun ÞÓRÐAR PÉTURSSONAR er flutt í Aðalstræti 18. — Nýkominn kven-, karlmanna- || og barna-strigaskófatnaður í mikl úrvali. í? Skóverzlun Þórffar Péturssonar, Aðalstræti 18. wwwwwnwnwwwnnwwn: nnnwwwwnwwwwwwn wwnmwnm 8 Innilegustu þakkir vottum við öllum, er heiðruðu okkur og glöddu með heimsókn, skeytum og gjöfum, eða auð- sýndu okkur vinarþel á einn eða annan hátt á fimm- tugsafmæli okkar hinn 19. og 23. ágúst síðastliðinn. Guð blessi ykkur öll. Rannveig Bjarnadóttir, Ari Páll Hannesson. Stóru-Sandvík. i í 1 Auglýsið i Tímannm twwtvtfttntniitiiunnitnnwmnnw Askr if tar sim J: TIMINN 2323 twtnwtntHwxwwwinntnntttii Ráðskona Ráðskonu vantar á sveitaheimili norðan lands. Góð húsakynni. Rafmagn og flest nútíma þægindi. Um get- ur samist að viðkomandi mætti hafa með sér barn. — Umsóknir merktar ,,Ráðskona,“ sendist í póstbox 775 fyrir 12. september n.k. Sn^nwwwwwitwtwwnwnwwwwwwnwtnwwwuwwttww: Ráðskonu ýantar að mötuneyti Eiðaskóla frá 15. sept. n.k. — Ágæt vinnuskilyrði. — Upplýsingar hjá skólastjóra Eiðaskóla ♦? eða Þórarni Sveinssyni,. síma 6796, Reykjavik. IFrá barnaskólum Reykjavíkur Börn fædd 1944, ’43 og ’42 eiga að sækja skóla í september. Öll börn fædd 1944, sem hafa ekki verið innrituð, eiga að koma í skólann til skráningar þriðju dag og miðvikuag 28. og 29» ágúst kl. 2—4 e. h. Einnig eiga að koma á sama tíma þau börn f. 1943 og ’42, sem flytjast milli skóla, eða hafa flutzt til bæjar ins í sumar. Ef börnin eru fjarverandi úr bænum. eru aðstand- endur beðnir að mæta fyrir þau. Barnaskólarnir munu taka til starfa mánudaginn 3. september, nema Melaskólinn nokkrum dögum síðar. Nánar auglýst í vikulokin. Fræðslufulltrúinn ntwtanwtwwtwwwwwwttwwiitiwiiwwwwwwwwiwwwwq <2^aaíe ’aale^a nútt: DILKAKJÖT ALIKÁLFAKJÖT HERÐÚBREIÐ Sfmi2678 » i II tt ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ t: ♦♦ ♦ ♦ ♦♦ 11

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.