Tíminn - 28.08.1951, Síða 3

Tíminn - 28.08.1951, Síða 3
193. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 38. ágúst 1951. 3. / slendingaþættir Fimmtugur: Bergur Arnbjarnarson Föstudaginn 17. ágúst var, gestkvæmt á heimili Bergs Arnbjarnarsonar löggæzlu- manns, Jaðarbraut 13, Akra- ! nesi. Þann dag átti hann fimmtugsafmæli. Lögðu þvi margir kunningjar og vinir Bergs leið sina þangað heim til þess að gleðjast með af- mælisbarninu á þessum tíma mótum og tjá honum ham- ingjuóskir sínar. Enda var það svo að jafnvel fólk úr fjar- lægum landshlutum mætti þarna til þess að gleðjast með góðum vini og gera afmælis- barninu daginn eins eftir- minnilegan og auðið væri. Allan daginn frá því laust eftir hádegi og fram yfir miðnætti var hið myndarlega heimili Bergs Arnbjarnarson ar og konu hans, frú Söru Ólafsdóttur, fullsetið glöðum gestum, er nutu þar mikillar rausnar f mat og drykk svo orð var á haft. Fram eftir degi streymdu heillaskeyti og blómvendir til afmælis- barnsins og áður en langt leið höfðu gjafir verið afhentar og ljóð og ræður fluttar, enda maðurinn, sem afmælið átti, vinsæll mjög. Hin glaðlega framkoma, hinn hressandi blær, sem jafn an stafar af nærveru Bergs, gera hann aufúsugest allra, er honu'm 'kýnnást, enda á hann létt me? að afla sér traust og vináttu þeirra manna, er honum verða sam ferða á hverjum tíma. Bergur Arnbjarnarson er einn af þeim mönnum, er skilizt hefir það, að heimili hvers og eins þjóðfélagsþegns eru þeir hornsteinar, sem vöxt ur og menning þjóðar sinnar hvílir á. Hann hefir þvi á- samt konu sinni byggt sér traust og fagurt heimili, sem ber vott um stórhug og bjart- sýni, án þess að nokkurs ó- hófs eða óþarfa íburðar gæti, heldur traust og vandað heim ili, þar sem æskunni er skap að vaxtarrými og skilyrði til þroska. Frá þessu heimili Bergs má sjá vítt til hafs og heiða og er því jafnframt hugnæmur hvíldarstaður, þá horfið er frá dagsins önnum. Eergur Arnbjarnarson er löngu orðinn kunnur maður um mikinn hluta vestur og norðurlands, vegna starfa síns, sem eftirlitsmaður bíla og löggæzlu á vegum úti, jafn framt hefir hann verið stjórn Enskaknattspyrnan “Um ógreidd útsvör ‘II Atliugasemd frá borgarritara Ut um héruð Islands vnj ókstu margan sprettinn, út á vegum, upp í hlíð oft setturðu réttinn. Vörður almenns öryggis ertu í framkvæmdinni útilokar eymd og slys með einbeitninni þinni. Urslit urðu sem hér segir sl. laugardag. 1. deild. Aston Villa—Derby 4—1 Burnley—Fulham 1—0 Chelsea—Liverpool 1—3 Huddersfield—Blackpool 1—3 Manch. Utd—Newcastle 2—1 Portsmouth—Charlton 1—0 Preston—Middlesbro 0—1 Stoke—Boltoíi 1—2 Sunderland—Manch. C. 3—0 Tottenham—V. Bromw. 3—1 Wolves—Arsenal 2—1 | 2. deild. Barnsley—Southampton 3—1 Brentford—Rotherham 2—0 Bury—Luton * 0—1 Coventry—Q. P. R. 0—0 Doncaster—Leeds 2—0 Everton—Sheffield W. 3—3 Leicester—Birmingham 4—0 Notts Forrest—Cardiff 2—3 Sheffield Utd.—Hull 4—1 Swansea—Notts County 1—1 V. Ham—Blackburn 3—1 Þá fóru fram i vikunni Muntu aldrei myrkur í máli eða svörum, röskleikur og þokki því þér er með í förum. Sértu æ til síðsta dags sami góður drengur, skoðaðu vagna, veiddu vertu ungur lengur. lax, Hér hefir verið stiklað á stóru, margt fleira mætti ef- laust skrifa um ævi og störf j Bergs Arnbjarnarsonar, en mig brestur kunnugleika til þess, en eitt er vist, að allir vinir og kunningjar hans svo og aðrir, er einhver kynni af honum hafa haft, hugsa hlýtt til hans á þessum tímamótum og óska honum og fjölskyldu hans allra heilla. S. A. Óvenjulegur blaðamaður nokkrir leikir og urðu úrslit þessi: helztu 1 1. deild. Burnley—Liverpool 0—0 Bolton—Newcastle 0—0 Chelsea—Arsenal 1—3 Huddersfield—Manch. C. 5—1 Manch. Utd.—Middlesbro 4—2 Portsmouth—Blackpool 1—3 Preston—Charlton 3—0 Wolves—Derby 1—2 2. deild. Birmingham—Leeds 1—1 , Donraster—Blackburn 1—0 I Everton—Brentford 1—0 1 Notts Forr.—South. 3—0 West Ham —Bury 1—1 Jugóslavar unnn Aorðmenn Á föstudaginn háðu Norð- menn og Júgóslavar lands- Eftirfarandi greinargerð hefir Tímanum borizt fyr- ir nokkru, og er nánar rætt um efni hennar á öðrum stað I blaðinu. Vegna greinar í Tímanum 21. þ. m. um ógreidd útsvör hér í Reykjavík undanfarin 5 ár og vanhöld álagðra út- svara á sama tímabili, er rétt að taka fram: Vanhöld skv. reikningi ár- anna 1946—50 eru af álögð- um útsvörum árin 1945—1949, en þau ár námu álögð útsvör, eftir að yfirskattanefnd og ríkisskattanefnd höfðu fjallað um kærur, alls kr. 231.800 þús. Vanhöldin, sem um er rætt f grein Tímans (tæpar 6 millj. kr.) nema því 2,55% af álögð- um útsvörum til innheimtu á timabilinu. Þetta mun mega telja mjög góðan árangur, þegar um er að ræða innheimtu persónu- legra skatta, sem lagðir eru á allan almenning. Mér er t. d. kunnugt um, að í Kaupmannahöfn var fyrir nokkrum árum talið gott, ef slík vanhöld næmu ekki meira en 5%. Eins og% allir vita, er gert ráð fyrir vanhöldum á inn- heimtu álagðra útsvara í sjálf um útsvarslögunum, og er heimilað að leggja 5—10% fyrir vanhöldum á þá útsvars- fjárhæð, sem sveitarfélögin áætla fyrirfram að þurfi hverju sinni til að standast gjöldin. heimtutilraunir viðkomandi yfirvalds, tilgangslaus. 6. Enda þótt vanhöldin séu töluverð af framangreindum og ýmsum öðrum sökum, þá má óhætt segja, að mest van höld stafi beinlínis af getu- leysi margra gjaldendanna og er þó jafnan þrautreynt, með lögtaksgerðum, hvort mögu- legt sé að fá útsvarið greitt. Má reyndar vel vera, að nokkr ír gjaldendur skjóti sér und- an greiðslu, þó að þeir gætu greitt, ef góður væri viljinn, en þó má fullyrða, að engin veruleg brögð eru að því. Þó að útsvör séu af þessum sök- um „felld úr eftirstöðvum“, er eigi að síður reynt að inn- heimta þau eftir þvi sem föng eru á, og verður jafnan tals- vert ágengt í þeim efnum. leik í knattspyrnu og fór leik urinn fram í Osló. 30 þúsund áhorfendur voru. Júgóslavar unnu með fjórum mörkum gegn tveimur, eftir að hafa 4:1 í hálfleik. Nýtt met í sleggju* kasti A sunnudaginn setti Vil- hjálmur Guðmundsson, KR, Nýlega átti óvenjulegur blaðamaður, Mac Conkie að nafni, tuttugu ára starfsaf- mæli og var þess minnst víða nýtt met í sleggjukasti, kast- um lönd. Blaðamannssaga aði 47,65 m. Eldra metið átti hans er í stuttu máli þessi: j Gunnar Huseby og var það Fyrir 20 árum var Mac Con- 46,80 m. sett í Svíþjóð í sum- kie verkamaður við eina ar. Áður en Gunnar bætti met stærstu silfurnámuna í Argen ið átti Vilhjálmur það og var tínu. Vinnuskilyrði voru þar það 46,57-m. sett 1941. Það hin verstu og slysfarir tíðar.1 var skemmtilegt, að Vil- Mac Conkie tók sig þá til og hjálmi skyldi takast að bæta andi og kennari á allmörgum! fór á fund aðalritstjóra stór-! metið enn, því hann er einn fjölmennum meiraprófsnám- skeiðum fyrir bilstjóra, og hef ir hann jafnan leyst störf sín vel af hendi og það, sem segja má í fáum orðum, að séu gleggstu einkenni, og lýsi bezt lyndiseinkennum Bergs við framkvæmd þeirra starfa, er hann hefir með höndum, er samvizkusemi, kjarkur og árvekni. Jafnframt og hin al- kunna lipurð og sanngirni Bergs er vel á verði, án þess að víkja frá settum reglum og skyldum við framkvæmd hins mjög svo vandasama starfs. Einn af veizlugestunum, er flutti Bergi ljóð í fjórum er- indum, lýsa þau mjög starfi og lyndiseinkennum Bergs og fara þau hér á eftir: blaðsins Prensa, er Peron hef- þeirra fáu „gömlu“ íþrótta- ir nýlega bannað. Ritstjóran- manna, sem kepptu hér fyrir um fannst Mac Conkie segjajl940, og varð hann fyrst fs- svo vel frá, að hann mæltist lendsmeistari í sleggjukasti til þess, að hann stílfærði frá sögu sína. Það kvaðst Mac Conkie ekki geta, því að hann væri hvorki lesandi eða skrif- andi. Ritstjórinn lét hann þá fá hraðritara og las Mác Con- kie honum fyrir frásögu sína. Hún reyndist svo gott lestrar efni, að Mac Conkie var ráð- inn fastur starfsmaður blaðs- ins. Hann var látinn ferðast til ýmsra helztu vinnustaða landsins og lýsa lífinu og starfsháttum þar. Og alltaf hafði hann hraðritarann með sér. — Mac Conkie hefir nú haldið þessu starfi áfram um tutt- 1938. Vilhjálmur setti metið í keppni milli UMFR og Ung- mennafélags Keflavikur, en hann keppti sem gestur á mót inu. — Ugu ára skeði. Fáar greinar í argentínsku blöðunum eru meira lesnar en greinar hans. Nýlega hélt hann 20 ára starfs afmæli sitt. Hann gat þá lýst yfir því, að hann ætti að því leytf einstæðan starfsferil, að hann væri búinn að vera blaðamaður I 20 ár, án þess að hafa lært að lesa eða skrifa! Vanhöldin stafa af marg- víslegum ástæðum og er rétt að gera nokkra grein fyrir þeim: 1. Álögð útsvör eru felld nið ur með dómi, ýmist vegna þess að gjaldandi er ekki tal- inn útsvarsskyldur hér, vegna heimilisfestu annars staðar, eða ekki er talið heimilt að leggja útsvar á viðkomandi atvinnurekstur, t. d. má nefna blaðaútgáfu stjórnmála- flokka, bókasölu- Good-templ ara, o. m. fl. 2. Það ennokkuð föst venja í Reykjavík að fella niður á- ltjgð ógreidd útsvör gjaldenda, sem deyja á árinu, eftir að niðurjöfnun lýkur, ef þess er óskað af aðstandendum, og sérstakar ástæður mæla því ekki í gegn. 3. Mjög oft eru samkv. beiðn um felld niður eða lækkuð útsvör gjaldenda, sem verða fyrir óvæntum skakkaföllum, slysförum, langvarandi veik- indum, eða langvarandi at- vinnuleysi o. s. frv. og er að jafnaði farið eftir tillögum niðurjöfnunarnefndar um slikar beiðnir. 4. Oft eru lækkuð eða felld niður útsvör, sem lögð hafa verið á námsfólk, fólk, sem að vísu hefir haft töluverðar tekjur, en ætlar að nota þær til náms. Er hér að vísu um tiltölulegar smávægilegar fjár hæðir að ræða, en er eitt sjón armiðanna, sem höfð eru í huga. 5. Töluvert margir gjaldend ur, sem útsvör eru lögð á hér I Reykjavík, finnast ekki, þeg ar til innheimtu kemur, og þó að gefnar séu upplýsingar um heimilisföng utanbæjar, reynist af ýmsum orsökum ó- kleift að innheimta hjá þeim útsvörin, enda er þá oft um að ræða fólk, sem telur ranglega hafa verið lagt á sig hér, og málarekstur, umfram inn- Það er rétt að bæjarstjórn in hefir að svo vöxnu máli ekki talið tímabært að gefa út skrár um þá gjaldendur, sem af ýmsum ástæðum hafa ekki greitt álögð útsvör, eða hafa ekki greitt þau að fullu, þannig að talið hefir verið óhjákvæmilegt að fella þau niður, eða a. m. k. afskrifa þau í reikningi „fella úr eftir stöðvum,“ eins og það hefir verið kallað. Ber þar margt til og m. a. það, að heildarniðurstaðan um innheimtuna má teljast góð eftir atvikum. Þá er og vitað, að mjög mörgum, sem um árabil hafa verið ágætir gjaldendur, er það viðkvæmt mál, að þurfa að biðja um skattalækkun vegna óvæntra aðsteðjandi vandræða. Er ó- líklegt að gjaldendur bæjar- ins sjái hag sínum betur borg ið með því að slíkt fólki verði opinberlega stimplað sem hálf geií óreiðufólk. En ef gefa ætti úr skrárn- ar, sem Tíminn biður um, yrði að skrásetja þar alla, sem t. d. tiltekinn dag hefðu ekki greitt að fullu álögð útsvör. Því skal ekki neitað, að með þvi aö taka ákvörðun um út- gáfu vanskilaskrár, mætti e. t. v. stugga við nokkrum gj ald endum, þ. e. a. s. mætti fá þá til að greiða fyrr en ella og suma jafnvel til að greiða,, sem annars næst ekki til. Þó var reynslan sú, er gefin var út fjölrituð skrá um út- svarsskuldunauta árið 1940, að það hafði engin veruleg áhrif á innheimtuna, og a.m. k. engin úrslitaáhrif. Glefsur úr skránni voru að vísu birtar í nokkrum blöðum, en ekki var þess óskað þá, að þeirri útgáfustarfsemi væri haldið áfram. Þess þarf ekki að geta, að bæjarfulltrúum er heimill að- 1 gangur aíð innheimtuskrám bæjarins, þar sem sjá má m. a. , allar lækkanir og niðurfelling ar, og hafa sumir þeirra oft litið í þær bækur. >c; En þó að heildarárangur út svarsinnheimtunnar sé mjög sæmilegur, eftir öllum aðstæð um, þá er hitt rétt, að það veldur bæjarsjóði miklum erf iðleikum um rekstursfé, hversu mjög útsvörin greiðast seinna en á nákvæmlega rétt um gjalddögum, þó að ekki verði talið að um bein van- ökil sé áð ræða. Það eru alltof margir gjaldendur, sem greiða ekki útsvörin, sín eigin út- svör og starfsmanna sinna (Framhald a^f 3. síðu)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.