Tíminn - 28.08.1951, Síða 4

Tíminn - 28.08.1951, Síða 4
4. TÍMINN, þriðjudaginn 28. ág-úst 1951. 193. blað. Sj álfstæðisbarátta Islendinga Mesta ógæfa hverrar þjóð- ar er að glata frelsi sínu. Stærsti sigur hverrar þjóð- ar er að vinna það aftur. Æðsta hlutverk hverrar þjóðar er að vernda frelsi sitt og sjálfstæöi. Þessi þrjú grund vallaratriði verður hver þjóð að hafa í huga, sem lifa vill sjálfstæðu menningarlífi. ís- lenzka þjóðveldið, sem grund vallað var hér á síðari hluta 9. aldar og fékk á sig svip menningar- og réttarríkis ár- ið 930, þegar Alþingi var stofn að, var byggt á ríkri frelsis- þrá. Frelsi og sjálfstæði voru ekki aöeins falleg orð í vit- und hinna fyrstu landnema, það hvort tveggja var þeim heilagur veruleiki, sem þeir l'ildu ekki selja nokkru verði. Prelsið var þeim ailt. Það var meira en frændur og vinir, meira en óðöl og eignir, meira en ættjörðin sjálf. Já, frelsið var þeim meira en allt þetta. Kannske hefir það kostað þunga innri baráttu að fórna þessu öllu fyrir nýja og óvissa ættjörð. Kannske hefir það ekki verið sársaukalaust að slíta þá römmu taug, sem tengdu þessa forfeður vora við sín föðurtún. Kannske Kæða cftir Ilannos J. Magnússon skóla- stjóra. flntt á Akurcyri 17. jímí 1951 þránni, á hann sér varla upp- reisnar von. Þjóðarsálin lifði og dró andann undir öllu farg inu. Þjóðarhjartað sló, hið sama hjarta, sem sló á Þing- völlum við Öxará, þegar sett var hið fyrsta þing hinnar sjálfstæðu íslenzku þjóðar ár- ið 930. Og kannske er það furðulegast af öllu í þessu stórfenglega ævintýri, að þessi tiltölulega fámenni hópur skyldi ekki á þessu langa nið- urlægingartímabili gefast upp við það að vera þjóð. En í dag skulum við ekki rekja raunasögu. Því að við höldum hátíð í dag. Vér ræð- um ekki meir um þessa 750 ára raunasögu, en við megum aldrei gleyma henni. Þessar löngu og dimmu aldir eiga að vera oss til eilífs varnaðar. Þær sýna ,hvað bíður þjóðar, sem er sjálfri sér sundur- þykk. Rotnun og spilling inn- an frá er öllu öðru hættu- legra. Það hefir sagan sýnt á öll- um öldum. En eins og Drottinn sendi hefir einhver af þessum fornu ísraelsmönnum forðum daga ' spámenn og leiðtoga á hinu langa niðurlægingartímabili þeirra, svo var einnig með þessa litlu og umkomulausu þjóð. Þegar ísraelsmenn flýðu burt úr Egyptalandi eftir 400 ára áþján, er sagt, að drottinn sjálfur hafi gengið á undan þeim, á daginn í skýstólpa, en á n.æturnar í eldstólpa. — Lilja Eysteins, sálmar Hall- gríms Péturssonar og kvæði Eggerts Ólafssonar urðu ís- lenzku þjóðinni slíkir veg- vísar. Það voru eins konar haugeldar ,sem brunnu á forn um fjársjóðum. Þeir báru vott um, að eldurinn lifði enn und ir yfirborðinu, og þau lífs- mörk gáfu þjóðinni nýia von og nýja trú. Óslítandi þjóðleg- ur og kristilegur þáttur lá upp í gegnum alla söguna. Þao var hinn vígði þáttur í lífi þjóðarinnar, sem engin járn bitu. Og ef til vill hefði þjóð- in aldrei fundið sjálfa sig aft ur. ef hún hefði ekki átt forn- bókmenntirnar, sínar gullald arbókmenntir, sem minntu hana alltaf á upphaf sitt, og héldu við þjóðarmetnaði henn ar. Þangað sóttu skáldin yrk- isefni, þangað sóttu braut- ryðjendurnir, já, þjóðin öll sitt þrek og þor. Það er sagt, að Norðmenn hafi sótt dyrfsku og kraft í Heimskringlu Snorra í sinni sjálfstæðisbaráttu. Mun þá ekki líklegt, að gullaldarbók- menntir vorar hafi vakið ein- hverja glóð í vorri sjálfstæð- isbaráttu. Það er því full á- görpum borið harm í hjarta er hann sá síöustu tinda ætt- jarðarinnar hverfa í sjá. Við vitum það ekki. En hitt vit- um við, að þeir kusu frelsið. Þeir vildu heldur vera frjáls- Ir menn í nýju, óþekktu landi en þrælar á sinni eigin ætt- jörð. Þetta er fegursti kapítulinn I ævintýrinu um íslenzku þjóðina og einn hin einstæð- asti í allri veraldarsögunni. Svo glöggar og áreiðanlegar heimildir um upphaf sití á engin þ.ióð í heimi. En frelsi er brothætt. Og þeir einir eiga skilið að njóta frelsis, sem kunna með það að fara, og lifið er réttlátur dóm- ari. Þegar pólitískir flokkar á 12. og 13. öld fara að hendá þessu fjöreggi á millí sín, eins og skessurnar í ævintýrun- um, var ógæfan á næsta leiti. Því að: Þegar frelsinu er glat- að við Festarklett, er fjötr- anna skammt að bíöa, — seg- \r Davíð Stefánsson. Sundr- \rö þjóð á sér fáar vonir. Hún er aðeins leiksoppur örlag- anna. Samhuga þjóð er aftur ósigrandi. Það getur að vísu farið svo, að hún verði að lúta í lægra haldi fyrir ofur- efli um stundarsakir. Það má banna henni að hugsa og tala, það má hneppa hana í fanga- búðir. En þjóð, sem á eina sál, slítur þá fjötra fyrr eða síðar. En því miður var það sundruð þjóð, sem glataði frelsi sínu og sjálfstæði við Festarklett árið 1262. Það voru borgarastyrjaldir Sturl- ungaaldarinnar, sem steyptu þessari frelsisunnandi þjóð í 750 ára ánaúð. Þetta er lærdómsríkasti kaflinn í ævintýrinu um ís- lenzku þjóðina. Kannske hef- ir stundum legið nærri, að frelsis- og sjálfstæðisþráin slokknaði í brjósti hinnar á- nauðugu íslenzku þjóðar.kann ske hefir þjóðin stundum gleymt þeirri fórn, sem for- feðurnir færðu á altari frels- isins. En guði sé lof. Neistinn iifði eins og eldurinn undir felhellunni á íslenzku sveita- býlunum, því að þegar mað- urinn hefir gíatað frelsis- nafnlausa bóndanum, nafn- lausu móðurinni, sem ól fram- tíðinni syni og dætur, hinum nafnlausa íslending, sem hélt við tungu og þjóðerni til þess að gefa það oss, sem höldum hátíð hér í dag. En vér fengum einnig vora spámenn og leiðtoga, eins og ísraelsmenn, menn, sem áttu nafn, er sagan geymir í þakk- látri minningu, og vér í dag minnumsf með lotningu. Eitt þeirra er nafnið Jón Sigurðs- son, sem oftast er nefnt, þeg- ar rætt er um sjálfstæðisbar- áttu þjóðarinnar. Þetta er of- ur hversdagslegt nafn og eitt hið algengasta á íslandi, og þó er yfir því einhver höfð- ingsbragur. íslendingar eiga Alþýðublaðið hefir nú um helgina gert sér tíðrætt um ut- anferðir Gunnars Thoroddsens borgarstjóra. Hann flýtti sér ut- an áður en endanlega var geng ið frá hækkun útsvaranna og kvaðst þurfa að fara til Mikla- garðs í brýnum skylduerindum eða til að mæ*ta á fundi Al- þjóðasambands þingmanna. Nú upplýsir Alþýðublaðið, að þessi fundur hefjist ekki fyrr en nú í vikunni, en Gunnar hafi dvalið allan timann á Spáni eða sið- an hann fór utan. f tilefni af þessu deilir Alþýðu blaðið harðlega á Gunnar og þyk ir Spánardvöl hans mikil stjórn málaspilling. Má búast við því, að Mþl. svari þessu ekki síðúr harðlega og telji foringja Al- þýðuflokksins ekki standa neitt betur í þssum efnum, enda ekki kannske, eins og margar aðr- | kunnugt um> að þeir ’hafi slegið ar þjóðir oft erfitt með að hendi á móti ókeypis utanferð- meta rétt sína beztu menn. um, þegar þær hafa verið i En í sögunni og í vitund þjóð boði. arinnar er Jón Sxgurðsson for ' inginn mikli. Hahn kom til vor á eyðimörkinni eins og Móses. Hann leiddi þjóðina út úr þrældómshúsinu. Hann vakti metnað hennar, frelsis- þrá og framsækni. Hann benti henni inn í fyrirheitna landið þótt hann kæmist þang að ekki sjálfur. Vér íslendingar getum deilt um flest milli himins og jarð- ar, en þó hygg ég, að oss komi öllum saman um, að enginn einn maður hafi lagt slíkan skerf til sjálfstæ^isbaráttu þjóðarinnar sem Jón Sigurðs- son. Þegar hann hóf starf sitt var baráttan harla von- lítil, og það hefði engnn með- almaður lagt út í jafn von- lítið stríð, svo ójafn var leik- urinn. Öðrum megin var sterk og óbilgjörn herraþjóð, sem sjálf bjó við storknað einveldi, en hinu megin fámenn, fá- tæk og umkomulaus þjóð.sem bjó ekki yfir neinum rétti, nema réttinum til lífsins. — Hvað átti slík kotþjóð að gera með sjálfstæði? Þjóð, sem var eins og ófleygur fugl. Bjó í óræktuðu landi, átti engin hús nema moldarkofa, áttil ekki nema einn skóla, enga vegi, engar brýr, engin skip, | engin samgöngutæki á landi,' ekki einu sinni landið, sem! hún stóð á, því að það áttij Danakonungur. Já, hvað átti; slík þjóð að gera með sjálf- stæði. Það var von að þeír spyrðu svo herrarnir við Eyr- arsund. En Jón Sigurðsson sá sýn- ir: Hann sá frjálsa þjóð í frjálsu landi .Hann sá ísland endurborið, öndvegi andans í norðurhöfum. Hann sá Kolbít ana rísa úr öskustónum og Helgu Karlsdóttur setjast í sæti Bergþóru, Guðrúnar Ó- Því er hins vegar ekki að neita, að það er orðið mikið alvörumál, hve ríkið kostar orðið mikið af ferðalögum til útlanda. Sum þessara ferðalaga eru vitanlega brýn og nauðsynleg og er ekki um slíkt að fást. Önnur eru það ekki og má vel færa Miklagarðs för Gunnars undir það. Yfirleitt hefir það orðið venjan, að ís- land gengi í alls konar banda- lög og ráð, án tillits til þess, hvort það væri nauðsynlegt eða ekki. Þessu fylgja nú orðið veru leg útgjöld fyrir ríkið. Mætti að skaðlausu ganga úr ýmsum þess um samtökum og spara þannig mikið fé. Þá er ekkert eftirlit með því, hvernig störf sendi- mannanna eru rækt og mun það einna frægast, er Jóhann Hafstein fékk greiddann allan ferðakostnað og dagpeninga í margar vikur fyrir að mæta á Strassborgarþinginu í einn dag. Þá er og verið að styrkja menn til Utanferðar, án þess að slíkt geti talizt nokkur nauðsyn. T. d. munu þeir ráðamenn Alþýðu- sambandsins, er nýlega fóru ut an í boði Bandaríkjastjórnar, hafa fengið allríflegan ferða- styrk frá islenzka ríkinu eða um 10 þús. kr. hver. n Hér er vissulega um mál að ræða, sem þarfnast íhugunar og heilbrigðra leiðréttinga. Skal svo ekki rætt meira um það í baðstofunni að sinni, en Guð- mundi Þ. Sigurgeirssyni frá Drangsnesi gefið orðið, en hann ætlar að koma stuttri athuga- semd á framfæri: „Pétur sál. Jónsson frá Stökk- um, var með minum beztu kunn ingjum, og ræddum við oft um vísur og bragarhætti. Eitt sinn fyrir nokkrum árum, er Pétur sat heima hjá mér, og vísur voru til umræðu, lét ég hann heyra vísu, er ég var þá nýbúinn af fá af Vatnsnesi, — höfundur hennar ér sr. Sigurður Norland í Hindisvík á Vatnsnesi. Vísan er svona: „Hrósa sveigar mættu menn, munað slíkan tvinna. Rósa veigar ættu enn, unað líkan vinna“. Vísuna skrifaði Pétur þá hjá sér, og taldi hana vera með beztu vísum, sem hann þá enn hafði heyrt, og er víst um það að vísan er góð og mjög sér- kennileg, þótt ekki sé nema að því leyti, að síðari parturinn er fenginn með því að strjúka fremsta staf af hverju orði fyrri partsins. m í baðstofuhjali Tímans frá 12. ágúst 1951, tölublaði 180, les ég vísu séra Sigurðar Norlands, til færða þar af einhverjum Gísla á Mýrum, og þykir mér vísan vera allmikið brengluð frá upp- hafi sínu, og vart trúi ég því, að minn gamli og góði vinur, Pétur sál. frá Stökkum, hafi kennt þessum Gísla eða öðrum vísuna eins og hún er þarna tilfærð. Ég fullyrði að vísan er rétt eins og ég tilfæri hana hér, og einnig hitt, að séra Sigurður Norland er hinn rétti höfundur. Þessa athugasemd mína bið ég þig, Starkaður minn, að birta fyrir mig i baðstofuhjali þínu“. Hér verður svo numið staðar að sinni. Starkaður. stæða til að spyrja nú í dag, svífursdóttur og annarra höfð já, jafnvel nú í dag, hvort við höfum ráð á því að hætta að lesa Landnámu, Heims- kringlu og Njálu. í hinum mikla val liðinna kynslóða, kynslóða niðurlæg- ingartímabilsins, hvílir mörg nafnlaus hetja. Og okkur hlýtur að hlýna um hjarta- rætur, er við hugsum um þá merkilegu hetjusögu, því að á þeirri baráttu byggjast sigr- ar dagsins í dag. Á þeirri hetju legu varðstöðu á yztu útjöðr- um norrænnar menningar, byggist menning vor í dag. Og þegar vér hyllum stóru nöfnin á hátíðisdögum eins og nú, megum vér ekki gleyma ingskvenna. Hann var kallað- ur til að vekja þjóðina og leiða hana til stærri hlut- verka, og því kalli hlýddi hann. Sjálfur lifði hann em- bættislaus og við þröngan kost alla ævi til að geta helgað sig þessari köllun. Framhald Gerist áskrifendur að JJímanum Askrifrarsfml S3?? Skagfirðingar athugið! Auglýsingaumboðsménn vorir í Skagafirði eru: Á Sauðárkróki Guttormur Ósharsson, C/o K. S. Á Hofsúsi Óli Iff. f*orsíetiissoM, C/o K. A. S. Skagfirðingar! TÍMINN er útbreiddasta blaðið I héraðinu og aug- Iýsið því í blaðinu. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM ^V.V^Y.YAVW.V.V.V.V.V.V/.V.VV.V.V.V.Y.V.V.V.V Laugarvatnsskóli tekur enn sem fyrr nemendur til menntaskólanáms. — Enn er hægt að fá skólavist í héraðsskólanum. Dvalar kostnaður á mánuði s. 1. vetur var kr. 540 fyrir pilta, en kr. 440 fyrir stúlkur. $ [ W.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.Y.'.V.V.W/AWAW.Y.VAfA i

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.