Tíminn - 28.08.1951, Page 6

Tíminn - 28.08.1951, Page 6
6. TÍMTNN, þriðjudaginn 28. ágúst 1951. 193. blað. Á villig'ötum Alburöa spennanctl ný amerísk sakamálamynd um hina brennandi spurningu nútímans kjarnorkunjósnirn ar. I.ouis Hayward, Dennis O’Keefe, Louise Allbritton. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NYJA BIO Ilanna frá Asi (,,Ása-Hanna“) Efnisrík og áhrifamikil sænsk stórmynd. — Aðalhlutverk: Edvin Adoiphson, Aino Taube, Andres Henrikson. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Hctjur í linlmgöngn Skemmtileg og spennandi t amerísk mynd með kappan- um George O’Brien. sýnd kl. 5. BÆJARBÍO HAFNARFIRÐl í heljar greipum (Manhandled) Afarspennandi og óvenjuleg amerísk sakámálamynd. — Aðalhlutverk: Dorothy Lamour Dan Duryea Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Mnnið að greiða blaðgjaldið Bergur Jónsson Málaflu tningsskrif stofa Laugaveg 65. Slml 5833. Heima: Vitastlg 14. JrnuAnjtstgjo&uAjxriA. *íu ÆeShzV í: 0uu/eCG4ur% Austurbæjarbíó HEFADIN Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. TJARNARBIO Máttur Iiins illa (Alias Nick Beal) Óvenjuleg og spennandi ný amerísk mynd, er sýnir hvernig Kölski leggur net sitt fyrir mannssálirnar. Aðalhlutverk: Ray Milland, Audrey Totter. Sýnd kl. 7 og 9. Engin sýning kl. 5. Bönnuð innan 16 ára. GAMLA BÍÓ Sjóraminginn (The Pirate) Amerísk dans- og söngva- mynd í eðlilegum litum. Söngvarnir eftir Cole Porter. Aðalhlutverk: Gene Kelly, Judy Garland. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. HAFNARBÍO LOUISA Mjög skemmtileg ný amerísk gamanmynd, sem fjallar um þegar amma gamla fór að „slá sér upp“. — Skemmti- legasta gamanmynd sumars ins. ' » Ronald Regan, Charles Coburn, Ruth Hussey, Edmund Gwenn, Spring Byington. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BIÓ Töframaðnrinn (Eternally Yours) Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd um töframann- inn Arturo Toni. Loretta Young, David Niven. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■m'töm/jsi/rty ELDURINN gerir ekki boð á undan sér. Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá | SamvinnutryggineiMn jAWAV.V.V.WAV.V.VAW.V.V.V.V.V.W.V/.V/AVV Mbl. og rógurinn (Framhald af 5. síðu) Mbl. Þetta er saina platan, sem gripið hefir verið til í herrans núirg ár, þegar alger j rókþrot steðja að. En nú er i platan orðin svo sliiin. að jafnvel allra þröngsýn istu í- haldssálir leggja ekki við eyr- un. _________________ Þessl skrif Mbl. um róg V.V.V.V.V.W.V.V.V, 101 DAGUR Bernhard Nordh: onu VEIÐIMANNS .■.v.v.w.v.wv Framsóknar. eru elnhver al-1 fór að bo við bátinn. Svo hreytti hann ónotum í kerlingu mesta litilsvirðing fynr dom- . TT . ^ * v. xn TT . . . , , . greind bæjarbúa, menntun sina- Var hun sofnuð eða hvað? Hvers vegna tók hun ekkl þcirra og manndómi. Plaðið farangurinn upp úr bátnum? gerir tilraun til að draga les- | Bóndinn frá Grenivík var orðinn mun spakari, er þeir endur sína ofan I svað fáfræði gengu upp grundina milli Lappatjaldanna. Það varð smátt um varnir, þegar fjalllendið krafðist fórna. En illa hafði hér tekizt til. Góðar bújarðir og gott tengdafólk var ekki alls hleypidóma og óvildar til meðborgara sinna. Það er/mikil þolraun fyrir velviljaða menn, sem hafa trú si;aðar á boðstólum. Kona hans fetaði á eftir honum með á frjálsum rökræðum og samanbitnar varir. Hún tortryggði bj arnarsöguna. Enginn menntun og menningu borg- maður, sem lét sig festarmey sína einhverju skipta, fór að arbua, að lesa þessar upp- eita bjarndýr, fjórum dögum fyrir brúðkaupið. Nú fengu hropanir stærsta blaðs lands- . .. ....*. , ins, um róg um höfuðborg- þau auðvltað Judlt heim aftur- °S Þ& byr1aðl Samla saSan ina, þótt deilt sé á stjórn aftur- Sjálfstæðismanna. | Júdit var óróleg. Það var svo sem ekki hægt að kenna Hvaða heilvita manni dett- henni um það, þótt Árni hyrfi einhvers staðar úti á víða- ur í hug, að tala um róg um Vangi, en ekki kærði hún sig um, að allt, sem gerzt hafði, sland, Þótt stjórnmálaflokkar ð borið t eyru hennar. Hún kveið því ekki, að deili hart um aðferðir til að stjórna landjnu9 Jónas segði þeim neitt. En Ingibjörg var hættulegri — Ingi- Það er skorað á blaðið, að björg, sem alls staðar var með augun og sihnusandi eins og koma með ófalsað, rökstutt vottorð frá borgarritara um að við Framsóknarmenn séum verri þegnar Reykjavíkur og meiri óskilamenn, en aðrn borgarar. Geti blaðið ekki gert þetta, mun lítt verða hirt um geip þess, en rógburðarhjalið geymist sem ómerk orö rök- þrota manna. Borgarritarinn viðurkennir sjálfur í sinni kurteisu grein- argerð, að dráttur á greiðslu utsvaranna valdi erfiðleikum. Og mun hér ekki ofmælt. í lok maímánaðar s.l. voru enn ógreiddar tæpar sex milljónir (5,7) af fyrra árs útsvörum. ViII Mbl. ekki greina frá, hverjir það eru, sem valda bæjarfélaginu þessum erfið- leikum, Eru það mest Fram- sóknarmenn? Eða slæðast með háttsettir Sjálfstæðis- menn? Eru þetta oft sömu mennirnir ár eftir ár? Er ekki gott að svipta tjaldinu frá'i Hefir Mbl. nokkuð að fela? XX. Við söiiRiiám ■ ftallu (Framhald af 5. síðu) sporhundur. Hún varð að loka munni hennar. Ella skyldi hún segja alla söguna, hvert atriði, svo að fólk skildi, að það var í rauninni Ingibjörg, sem átti sök á öllu óláninu. Hefði hún ekki ginnt Árna til sín, stæði hann hér ljóslifandi í dag og gengi með festarmey sinni fram fyrir prestinn að morgni. Júdit var orðin mjög skapæst. Hana lahgaði til þess að ráðast á Ingibjörgu, rífa af henni hárið, bíta hana, draga hana fram og aftur um kirkjuhvolinn og æpa, að hér gætu allir séð gæsina, sem hafði rekið frá sér manninn sinn og tælt mann annarrar. Hún vatt sér við og mætti þá augna- ráði Ingibjargar. Þá missti hún móðinn. Fæturnir skulfu, og hún hörfaði aítur á bak, eins og hún væri að forðast hnífstungu í brjóstið. Hún gat ekki ráðizt á Ingibjörgu. Sá, sem vildi lífinu halda, réðst ekki á galdranorn. Ingibjörg var ekki betri en Lappa-Kara. Lappa-Kara gat stjórnað ferðum bjarnarins, en Ingibjörg gat lesið biblíuna af slík- um krafti, að djöfullinn kom upp úr gólfinu og teygði fram loppurnar. Hún vissi, hvers vegna Ólafur hafði tryllzt yfir kartöflunum og síðan horfið nóttina eftir. Ingibjörg hafði hrakið hann brott með biblíunni. Og Ingibjörg þurfti ekki að halda á biblíunni til þess að lesa hana. Biblían var í augum hennar, og hún lá á tungu hennar. Hún hafði guð sér til annarrar handar, en djöfulinn hinum megin. Báðir voru jafn fíknir að þjóna henni. Júdit var farin að hlaupa við fót. Hún stefndi upp að bjálkakofanum, sem faðir hennar átti kapelluna, ásamt einum granna sinna. Hún fann, að hún myndi ekki geta stað- næmzt í kofanum, ef Ingibjörg kæmi á eftir henni. Hún — Þcið er nú ksinnske of fljótt að tala um það. Síðan myndi ekki ná þar andanum- Henni létti Því m3öe> er hún Þjóðleikhúsið tók til starfa, sá> að Jónas Pétursson, Ella og Ingibjörg héldu að kofanum, hafa möguleikarnir fyrir sem heyrði til fólkinu í Akkafjalli. söngvara vaxið hér heima, og j Það var orðið áliðið kvölds, en ekki hugðu aðrir til svefns ef maður fær atvinnu hér, *en börnin) sem komig hafði verið með til skirnar. Um Jóns- væri það auðvitað bezt. En , ... . . *. ___ „„ „ „ , ... . messuna þurfti ungt fólk eða dægrum saman að sofa, og svo er annað. Það er alltaf vöntun á tenórum viða um jafnve1 Þeib sem farnir voru að reskjast, víluðu ekki fyrir lönd, svo ef til vill þarf ég sér að vaka alla fyrstu nóttina. Það var ekki tími til þess að ekki að kvíða atvinnuleysi. ^sofa. Hér hitti fólk frá afskekktum býlum loks granna sína, En á meðan ég man. Félag- og hér gat það loks gefið sig á tal við einhvern. Og svo var ar.mínir iítaliu háðu mig að etið og drukkið. Það var aðeins messað í kapellunni tvisvar skila kveðjum heim, en það er erfitt að ná til allra __ eins á án’ og Þá urðu alhr að vera glaðir og reifir, enda þott sult- og þú skilur___og auðvitað er urinn vseri ekki óþekktur gestur heima í kotinu. bezt fyrir mig að biðja þig Jónas Pétursson var farinn úr Akkafjallskofanum. Ingi- fyrir það i blaðið. Sem sagt. björg og Ella voru tvær einar eftir. Ingibjörg sagði Ellu allt Þeim líður öllum vel og biðja af létta um Erlend, Árna, Ólaf og Júdit. Hún leyndi engu, um ^sa æ tmgiura °3 vin þvi að Eila varð að fá að vita> að það var eltiíi hversdagslegt Jæja, það er ekki vert að bjarndýr, sem Árni hafði farið að elta. Svo langaði hana til tefja þig lengur — þú hefir þess að heyra, hvort Ella tryði á galdra. auðvitað nóg að snúast þenn- Það var þungur áhyggjusvipur á sólbrenndu andliti Ellu. í.n stutta tíma, sem þú ert jjenni Varð hugsað til foreldra sinna. Ef þeir Árni og Ólaf- , ‘ ... . , ur voru báðir horfnir, voru foreldrar hennar einir eftir í — Það er allt í lagi, segir Gunnar og ég óska honum Akkafjalli. Það var kannske ekki rétt af henni að ganga í góðrar farar til Ítalíu og hjónaband. — Jú — það eru til galdrar og galdranornir, sagði hún. — Og er hægt að magna björn, sem grandar ákveðnum manni? Ella kinkaði kolli. Hún hafði heyrt margar sögur um slík- ar sendingar. — Þess er ekki getið í biblíunni, sagði Ingibjörg. Þar er ekki minnzt á bjarndýr né galdranornir. þakka honum fyrir greið svör. — hs. góð og Ctbreiðið Tímann. Auglýsið i Tímaiium (

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.