Tíminn - 28.08.1951, Qupperneq 8

Tíminn - 28.08.1951, Qupperneq 8
r 85. árgangur. Kevkjavít, 28. ágúst 1951. 193. blað. Áttatíu menn á fundi Stéttarsambandsins Hófst að ISólum í lljalíadal í gærmorgun Aðalfundur Stéttarsambands bænda var settur að Hólusn J Hjaltadal klukkan tíu í gærmorgun. Voru þá komnir til íundar 46 fulltrúar af 47, og auk þess stjórnarnefndarmenn, allir fulltrúar í framleiðsluráði, framkvæmdastjórar fram- leiðsluráðs og Stæltarsambands, formaður Búnaðarfélags TsL'.nds, húnaðarmálastjóri, Iandnámsstjóri og ritstjóri Freys, allir í boði Stéttarsambandsins. Auk þess sótíu fund- inn nokkrir gestir úr Skagafirði og víðar, svo að alls eru á Hólum um áttatín menn, sem sitja fundinn. Setningarræða íormanns. Sverrir Gíslason, formaður Stéttarsambandsins, setti funciinn, og ræddi hann eink um i setningarræðu sinni um fjárfestingarþörf landbúnað- arins næstu tlu árin, og taldi hana vera um hundrað miljón ir króna á ári. Hann ræddi einni um nauösyn á kartöflu- geymslum, um ullariðnað, ali fuglarækt, þátttöku í alþjóða samtökum bænda, hjálpina til óþurrkasvæðanna, verð- iagsmál landbúnaðarins og skiptingu afrakstursins milli bænda og búlausra. hennar hefðu gerzt hræði- legir atburðir, sem orðið hefðu allri þjóðinni þungir í skauti. Skýrsla fram- leiðsluráðs. Loks flutti Sveinn Tryggva son, framkvæmdastjóri fram leiðsluráðs, skýrslu þess. En framleiðsluráð hefir með höndum verðskráningu og verðmiðlun og sölu landbún- aðarafurða. Gerði Sveinn grein fyrir þvi, hvað gerzt hef ir í þessu efni síðastliðið ár og hversu nú horfði, að því er séð verður. Skýrsla stjórnar. Sæmundur Friðriksson, fram kvæmdastjóri Stéttarsam- bands bænda, flutti skýrslu stjórnarinnar, gerði grein fyr ir reikningum sambandsins og fjárhagsáætlun. Hann gat einnig um hið mikla starf, sem innt var af höndum síðast liðinn vetur með öflun heys og sendingu á því til óþurrka- svæðanna. Alls fengust 14500 hestburðir, sem keyptir voru fyrir 1,250 þúsund krónur, en bindingar- og sendingarkostn aður nam 1,180 þúsund krón- um. Sæmundur lagði á það á- herzlu, að þessi mikla heyút- vegun hefði ekki verið mögu- ■ verið unnið fyrir gýg með við leg, ef ekki hefði verið f jár- j rægunum og auðveldara laust í Borgarfirði og fjárlítið undi verða næst að ná sam í Mýrasýslu, en úr þessum Harriman á fundi brezku stjórnar- innar Brezka stjórnin hélt fund í gær og ræddi skýrslu Stoke um viðræðurnar í Teheran. Harriman sem kom til Lond- on i gærmorgun, sat einnig fundinn. Harriman lét svo um Valtýr Pétursson kennari Handíðaskólans í málaralist Skólinn hcfst í byrjun okí. Rvðnr upp á margvíítlegar nýjnng'ar I starfi sínu Eins og að undanförnu hefst kennsla í flestum deildum Handíðaskólans I byrjun október næstkomandi. Ef næg þátttaka fæst er þó áformr.ð, að danski listmálarinn Alfred Jensen byrji námskeið í gerð trérisíumynda (íræsnit) upp úr miðjum september. Dr. Iver J. Nygard, jarðvegs- fræðingur Hefur dvalið hér við jarðvegsrannsóknir Rúma tvo undanfarna mán uði hefir dvalizt hér á landi bandarískur jarðvegsfræðing ur, dr. Iver J. Nygard að nafni, á vegum Efnahagssam vinnustofnunarinnar og feng izt við jarðvegsrannsóknir ásamt þeim dr. Birni Jóhann- essyni og Einari Gíslasyni. Rædd hann ásamt dr. Birni við íréttamenn í gær. Dr. Nygard er yfirmaður [ un. Valtýr Pétursson listmál- jarðvegsrannsókna þriggja Uri hefir nú verið ráðinn sem ríkja í Bandaríkjunum og sér ,kennari í málaralist. Auk fræðingur í jarðvegsrannsókn kennslu sinnar í myndlista- um í norðlægum löndum. [ deildinni mun hann kenna Hann hefir ferðazt um mik- málaralist á kvöldnámskeiði inn hluta Suðuriands og Norð tvö kvöld í viku. urlands allt austur á Hérað. J Að loknu undirbúnings- Starf hans fcér er raunar, námi hér heima stundaði byrjun á víðtækum rannsókn i Valtýr nám í málaralist í um og gerð nákvæms jarð- j Bandaríkjunum árin 1944—46 vegskorts yf r ísland. Á síð- |hjá Hyman Bloom, sem nú er ari árum hefir fræðigrein meðal þekktustu listmálara mælt við íréttamenn, að það Þessi verið tal n œ nauðsyn- . Bandaríkjanna. 'legri til grundvallar ræktun og ! Að lokinni námsdvöl sinni áburðarþörf landbúnaðarins. j vestra ferðaðist hann víða um Á síðdegis- og kvöldnám- skeiðum skólans verða flest- ar sömu greinir kenndar. Nokkrum nýju kennslugrein- um verður þó bætt við, m. a. vefnaði, listföndri, blokk- skrift o. fl. Tíu ára starf. Myndlistadeild skólans, sem nú hefir starfað í tíu ár, er einasti fastur dagskóli í mynd listum, sem starfað hefir hér á landi. Veitir deildin undir- búning að námi í listiðnaði, myndlistum almennt og kennslu i teiknun. Sigurður Sigurðsson listmálari og frú Tove Ólafsson myndhöggvari, sem kennt hafa við mynd- listadeildina að undanförnu, kenna teiknun og myndmót- hefðu orðið honum mikil von brigði, er samningar fóru út um þúfur, en þó væri hann sannfærður um, að ekki hefði héruðum fékkst mest hey. Þakkir færðar. Páll Metúsalemsson, bóndi á Refstað. og Eggert Ólafsson, bóndj í Laxár- dal kvöddu sér þessu næst hljóðs og fluttu þeir þakk- ir Múlsýslunga og Norður- Þingeyinga fyrir hina miklu hjálp, sem í té var látin. Vegna hennar hefðu engar hörmungar orðið af völdum iiiærisins, en án Verkfall í kopar- iðnaði Bandaríkj anna Nær 60 þús. verkarfienn í kopariðnaöi Bandar-'kjanna hafa gert verkfall og krefjast hærri launa og eftirlaun?.. Verkfallið er nær algert og nær til 12 ríkja, þar sem kop- arvinnslan er mest. Eftir tvo sólarhringa er gert ráð fyrir að koparframleiðslan hafi minnkað um 90%. í þinginu hafa komið fram áskoranir um það að Truman forseti gefi út bráðabirgðalög og taki koparvinnsluna í hendur ríkisins. ^omulagi, við. þegar ræðzt yrði Hér á landi eru slíkar rann- sóknir mjög skammt á veg komnar og mun taka mörg ár að gera nákvæmt jarðvegs kort af land nu. Dr. Nygard fer vestur um haf aftur á (Framhald af 8. síðu.) Slysið í Langadal: Bifreiðin fyrst tekin af slysstaðnum í gær Lanflsíniiiin vill, að sá, sem lánaði bifreið* ina, beri koslnað og tjón, er af slysimi lciðir Fifreiðin K-89, sem valt I Æsustaðaskriðum fyrir tíu dög- um, hefir legið þar í ánni síðan, þar til í gær, að hún var loks , Um af frægustu listamönnum tekiu upp. Ástæðan til þess, að bifreiðin skuli lát n liggja Frakklands. Var þetta í fyrsta þarna marga daga eftir dauðaslysið varð, er ágreiningur um sk.pti, að mvndlistarmönnum , . . . . „ ___ frá Norðurlöndum var boðin það, hverjum bæn að lata taka hana upp. lönd og kynnti sér málaralist, bæði list fyrri alda og nútíma myndlist. í lok ársins 1947 fór hann til Ítalíu og vann um skeið í Florenz að list sinni. Seinna dvaldi hann í París hátt á annað ár. Valtýr hefir víða tekið þátt í listasýningum, bæði hér heima, á Norðurlönd um og í París. Var hann einn af fimm íslenzkum listamönn um, sem höfðu sýningu á verk um sínum í París vorið 1949 og hlaut hann mjög góða döma franskra gagnrýnenda. Áður en þeirri sýningu lauk fékk hann og félagar hans til boð um að taka þátt í maí- sýningunni svonefndu, í Salon de mai, en stjórn þeirr- ar sýningar er skipuð mörg- Bifre ðin er eign Magnús-1 ast, þótt það sé þó hann, er þátttaka í sýningu þessari. Haustið 1949 tók Valtýr einn- Sigurjónssor)ar, bónda á'lætur nú loks taka bifreið.na 1 Þáí;t 1 myndlistarsýningu í ar Nautabúi í Skagafirði, en I.andssíminn hafði hana að láni til þess að flytja starfs- menn sína, er slysið varð. Tel ur eigandinn, að hún hafi því verið í ábyrgð Landssímans og beri honum þvi að sjá um það, sem af slys nu leiðir og bera kostnað, sem af því hlýzt. Armæðusamur greiði. Undan þessu mun Land- síminn hins vegar vilja kom- úr ánni. Bóndinn á Nautabúi er kominn til Reykjavíkur vegna málarekstursins út af bifreiðinn:, og virðist það ætla að verða honum ar- mæðusamur og fyrirhafnar- mikill gre ði að lána Landsím anum bifreið sina. Líklegt er, að málaferli verði út af þessu, hvernig sem dómstólarnir kunna að líta á málið. Er umstang bóndans því vart búið. Kaupmannahöfn ásamt fjór- um öðrum ísl. listmálurum. Kvöldnámskeið. Kvöldnámskeið Valtýs, sem áður getur, er fyrst og fremst ætlað ungum listmálurum og dugandi áhugamönnum í mál aralist. Kennd verður hlut- ræn og óhlutræn myndbygg- ing (komposition). Með skuggamyndum og fyrirlestr- um verður leitast við að skýra þróun myndlistar frá fyrri (Framhaid á 7. síðu) Fjölraenn héraðs- hátíð írarasóknar- manna á Snæfells- . nesi Síðastrðinn sunnudag héídu Framsóknarfélög Snæ fellsness- og Hnappadals- sýslu fjölmcnna héraðssam komu í Ólafsvik. Ilófst hún kl. 6 e.h. og var samkomu- salur kauptúnsins þá þegar þéttskipaður fólki úr Ólafs- vík og víða annars staðar að, m.a. úr Stykkishólmi, Grund arfirði og hreppunum sunn an f jalis. Alexander Stefánsson, kaupfélagsstjór1, í Ólafsvík setti samkomuna og stjórn- aði henni. En ræður fluttu Eysteinn Jónsson, fjármála- ráðherra, sem rakti mjög ýt arlega þróun efnahags- og stjórnmálanna hér á landi allt frá stríðsbyrjun og fram að þessu, og ITannes Jónsson, sem ræddi nokkur atriði grundvallarstefnuatriða Framsóknarflokksins og gerði grein fyrir samvinnu- hugsjón'nni, sem þjóðfélags stefnu. Guðmundur Jónsson, óperusöngvari, söng af sinni þjóðkunnu snilld við mikla hrifn!ngu áheyrenda, en Fritz Weisshappel annað- ist undirleik. Áberandi var hve mikill hluti samkomugesta var ungt fólk og upprennandi og er mikill póí tískur áhugi ríkjandi mcðal ungra Fram- sóknarmanna á Snæfells- nesi. Að söng og ræðuhöldum loknum var stiginn dans fram eftir kvöid’. Hljóm- sveit Borgarness spilaði, og skemmti fólk sér hið bezta. Góður reknetaafii í fyrrinótt Reknetaaflinn var yfirleitt mjög góður í fyrrinótt hér við Suðvesturlandið. Allmarg ir bátar komu inn og var mik ið saltað. í Grindavikursjó var afli margra báta á annað hundraö tunnur en lítið eitt minnj i Miðnessjó. Síldin var mjög falleg og stór. Tólf báþ- ar komu til Akraness í gær með 300 tunnur samtals og var sú síld öll söltuö. Þeir Akranesbátar, sem voru i Grindavíkursjó að veiðum komu ekki heim í gær.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.