Tíminn - 30.08.1951, Blaðsíða 8
,ERLE\T lEÍRElf í ÐAG:
Móís{ji/ynuhreijíhiffin í Búlf/uríw
85. árgangur.
Revkjavík,
30. ágúst 1951.
195. blað.
Heyskap að ijúka
í Mýrdal
Frá fréttaritara Tim-
ans í Vík í Mýrdal.
Slætti mundi nú vera aö
mestu lokið hér í Mýrdal ef
þurrkar hefðu verið góðir síð
ustu vikuna, sagöi fréttarit-
ari Tímans í gær. Menn eru
nú yfirleitt búnir með engjar
sínar og heyskapur orðinn
góður hjá flestum, en hey-
skapur siðustu tíu daga er
liti að mestu, nema hjá þeim,
sem súgþurrkun haía.
Háarspretta er orðin góð og i
eru menn nú að slá hána og!
setja hana flestir í vothey. j
Austan sands er ástandið |
með heyskapinn heldur verra.
Bæðj spretta þar lélegri ogj
eins hafa þurrkar ekki verið
þar eins góðir.
Utanríkisráðherrafundur
vesturveidanna 10. sept.
Aðalimt! Iians verða -i*ýzkalandsin«ilm ojí
eneliírskalÍHia friðarsainnÍMga við Ííalíti
Fundur Utanríkisráðherra vesíurveldanna, Br.eta, Frakka
og Bandaríkjamanna, hefir verið ákveðinn 10. sept. næst-
komandi, og verða í VVashington. Er þá búizt við að ráð-
stefnunni í San Francisco og undirskrift japönsku fryiar-
samninganna verði þá lokið.
Ef þér hafið gaman af að beita ofurlitiu hugmyndaflugi
við aö gera yður snotran og sérstæðan hatt, skuluð þér
i yna aö búa yður íii hvítan „PÍQiiet'* hatt með öskjulagi.
Á cftir eru silkipjötlur saumaöar á hattinn eins og myndin
sýnir. Þær eiga aö vera af margvíslegum litum en þó með
lisírænu samræmi
Sífelldir óþurrkar
norðaustan lands
Ástand er nú orðið töluvert
ískyggilegt á Norðausturlandi
sökum þurrkleysu og vot-
viðra, sem þar hafa gengið
undanfarinn hálfan mánuð.
Eru hey tekin að skemmast.
Siðustu þrjá dagana hefir ver
ið úrhellisrigning. Fram til 16.1
ágúst mátti heita að heyskap
ar tíð væri ágæt fyrir norðan
og heyskapur virtist ætla að
ná meöallagi þrátt fyrir lé-1
lega sprettu. Ef ekki bregður
til hins betra hið bráðasta, j
svo að hey þau, sem nú eru
úti, náist, mun hins vegar
tæplega verða svo. I
Hræöilegt ástand með-
al f lóttafólksins í Kóreu
Lýslng’ daiisks læknls á fiörmuiigiiiiiim
Danskur læknir, Jörgen Röjl, sem ferðast um Kóreu, hefir
lýst á hinn hræðilegasta hátt aðbúð þeirrl, sem sjúkir
flóttamenn þar njóta. í grein í Politiken segir hann, að
meðferðin á flóttamönnunum sé smánarblettur á S. Þ. —
Hins vegar Iiaíi hann komið i fangabúðir, og þar hafi að-
búð fanga úr liði kommúnísta og Kinverja verið hin sóma-
samlegasta.
Tæknilegur ráðu-
nautur í iðnað-
armáium
Að undanförnu hefir dval-
izt hér á landi bandariskurj
tæknisérfræðingur Robinson'
aö nafni á vegum Efnahags- j
samvin nustofnunarinnar og
athugað vélakost og starfsað
ferðir iðnaðarins í því skyni
að gera tillögur um hagkvæm1
ari starfrækslu og betri nýt- j
ingu véla og vinnuafls. Hefir j
hann skoðað margt iðnfyrir-!
tækja hér sunnan lands en er
nú staddur á Akureyri og
skoðar þar iðnfyrirtæki S. f.
S. og fleiri iðnfyrirtæki. Hann
mun halda heimleiðis 10. sept.
og síðan gera ýmsar tillögur
um betri tilhögun iðnrekstr-
ar.
Festir kaup á vélum
til Sogsvirkjun-
arirmar
Steingfímur Jónsson, raf-
magnsstjóri er farinn utanj
til Bandaríkjanna þar seni
hann mun festa kaup og
ganga frá samningum um
helztu aflvélar sem til hinnar
nýju Sogsvirkjunar þurfa.
Hafa þessar vélar flestar áður
verið pantaðar en ekki er enn
búið að ganga að fullu frá
kaupum þeirra.
Óhugnanlegt sjúkrahús.
Læknlrinn lýsir sérstaklega
sjúkrahúsi einu, sem hann
kynntist rétt sunnan við Han
fijótið. Þar lágu 600—700 sjúk
lingar í skýli, sem að vísu var
á þak, en engir veggir til einn
ar áttarinnar. Sumir lágu *á
berri jörðinni, en aðrir á sef-
mottum, sem voru gegnblaut-
ar af þvagi og sa.ur.
Þar ægði öllu saman.
Það var skuggsýnt inni í
þessu skýli, en þegar augu
læknisins vöndust rökkrinu,
sá hann hræðilega sjón. í
einu horni lágu hólusóttarsjúk
lingar í kös, flest börn, með
stór sár, sem vætlaði úr á and
litinu. Næst komu sjúklingar
með kóleru og taugaveiki, sem
lágu í saur sínum. Ung stúlka
var með stífkrampa, og var
þanin eins og bogi og með
höfuðið reigt aftur á bak, og
þarna voru einnig holdsveiki-
sjúklingar. Margir sjúklingar
þjáðust af hungursjúkdómum
og kröm, beinagrindur einar,
hlaðnar kaunum og kýlum.
Dauðaþögn.
— Það, sem mest orkaði á
mig, var þó sú dauðaþögn,
sem ríkti þarna, segir læknir
inn. Ég gleymi aldrei því von-
leysi, sem ég sá í augum móð
ur, er sat með deyjandi barn-
ið við slöpp brjöst sín.
Hinir kórönsku læknar,
sem önnuðust þetta sjúkra-
skýli, unnu baki brotnu, en
þeir gátu ekki veitt þessum
fjölda hjúkrun og aðhlynn-
ingu, mat eða meðöl.
Háffvn«r öllum
heiminum.
— Þetta ,:sjúkrahús“ er háð
ung íyrir allt mannkynið, seg
ir læknirínn að lokum, blett-
ur á menningu okkar og S. Þ.
Þrátt fyrir stríð og erfiðleika
ætti þaö ekki að gerast á okk
ar dögum, aö fólki hrvnji nið
ur þúsundum saman eins og
á sér sta$ í Kóreu vegna
skorts á læknisöómum, skorts
á samstarfi og léiegrar stjórn
nr.
Leikflokkurinn N.N.
skemmtir í Keflavík
I<eikflokkurinn N.N. hélt
skemmtun i samkomuhúsi
ungmennafélagsins í Kefla-
vík á sunnudagskvöldið. Var
skemmtun n vel sótt og leik-
flokknum vel tekið. Hann
sýndi ýmsa stutta leikþætti,
aðallega gamanþætti og höfðu
menn góða skemmtun af. Á
eftir var dansað.
Aðalmálin.
Fundurinn mun taka til tnn
ræðu mörg mál og hefjast
með því, að utanríkisráðherr
arnir ræða almennt þróun
heimsmálanna síðan þeir
komu síðast saman. Að því
búnu munu regluleg dagskrár
mál verða tekin fyrir, og eru
þau einkum tvö.
Framtíð Þýzkalands.
Annað þeirra er framtíð
þýzka rikisins, og er talið, að
það muni verða tímafrekasta
mál fundarins. Verður þar
fyrst ræddur þáttur Þýzka-
lands í vörnum Vestur-Evrópu
og framtíðarstaða landsins að
ööru leyti í samstarfi þjóð-
anna. Verða um ræður þessar
og ályktanir miðaðar við það,
að hægx verði að taka endan-
legar ákvarðanir um framtíð
Vestur-Þýzkalands um næstu
áramót.
ítölsku friðarsamn-
ingarnir.
Stjórn Ítalíu hefir lagt fram
beiðni um það, að friðarsamn
ingar Við Ítalíu verði endur-
skoðaðir, og verður það mál
annað aðalmál fundarins.
Samkvæmt friðarsamningun-
um má ítáíia ekki hafa meira
sn 309 þús. manna her undir
vopnum. Munu ef til vill ein-
iiverjar breytingar ver'ð'a gero
ar á be;m ákvæ'ðum og fleiri
ákvæöum samninganna, en
áður en endanlegar ákvarðan
ír verða teknar um það, verö
vr málið borið undir ríkis-
stjórnir annarra ríkja Atlanz
haísbandalagsins. Gert er ráð
íyrir, að Rússar muni leggj-
ast gegnum þessum breyting
um, en ekki t-alið liklegt. að
þe r geti haft neitunarvald
til úrslita í þeim.
Kröfugöngur gegn
vesturveldimum
jyptalandi
Valur bar sigur úr býtum
í Reykjavíkurmótinu
ÚrsíitaTeikurinn í Reykjavíkurmótinu í knattspvrnu fór
fram í gærkveldi mlli Vals og Fram. Leikar fóru þannig
aff Valur vann rr.eð 3—1 og hlaut Reykjavíkurmeistaratit-
ilinn 1951.
Um miðjan hálíleikinn
leyt: skemmitlegur og allvel
leikinn af báðum 1 ðum. í
fyrri hálfleik lék Valur undan
nokkurri golu og náði strax
í byrjun yfirhöndinni. Á
íyrstu min. komst miðfram-
herjinn Bragi Jónsson i færi,
en spyrnti knettinum í hliðar
net:ð. Framlína Vals var virk,
sérstaklega Sveinn og Gunn
ar, e nHalldór Halldcrsson lék
íramvörð og gerði þeirri stöðu
góð skil.
Leikurinn var að mörgu
tókst Val að skora fyrsta
jmarkið. Sveinn gaf góðan
knött milli varnarleikmanna
Fram og notfærði Bragi sér
það og skoraði. Sami maður
fékk einnig fleiri góð tæki-
læri, sem hann m'snotaði.
í síðari hálfleiknum lék
Fram undan golunni og
bjuggust þá flestir við að
þeim myndi ganga betur. En
Valur hélt stöðugt frumkvæð
inu og á fyrstu mínútunum
tókst Sveini að skora annað
(Frarahald á 2. síðu.)
Undanfarna daga hefir ver
ð mikið um kröfugöngur og
óeirðir í egypzkum borgum
til mótmæla við brezk- banda
rísku samn'ngana um Siies
frá 1936. Hefir lögregla og
herlið hvað eftir annað orð ö
að beita kylfum og slcotvopn
um til þess að dreifa mann-
fjölda og stilla til friðar.
Mestar voru kröfugöngur
þessar á 15 ára afmæbsdegi
undirskriftar samningsins
hinn 2(i. þ.m. Mest var að-
scknin með grjótkasti að
sendiráöum Breta og Banda-
ríkjamanna, og í þe'm átök-
um meiddust tíu lögreglu-
þjönar.
Neyðarkall drcngs
í flugvél: Ég kann
ekki að lenda
Slökkvilið og sjúkravagn
biðu á flugvellinum við Höfða
borg á mánudaginn, er seytján
ára piltur sveimaði þar yfir
i tvo klukkutíma vegna þess,
að hann kunni ekki að lenda.
Fleygöi hann út pappaspjöJd
ura, þar sem hann sagði, í
hvaða neyð hann var staddur.
Önnur flugvél fór þá á loft
og kastaði yfir flugvél drengs
ins spjaldi, þar sem honum
var sagt, hvernig hann ætti
að lenda. Að siðustu afréð
drengurinn að lenda, og tókst
það með ágætum, en þegar
hann steig út úr flugvélinni,
var liann svo aðþrengdur, áð
flytja varð hann i sjúkrahús.
Góður rekneta-
afli í gær
Reknetaaflinn varö yfirleitt
góður í fyrrinótt og komu bát
ar að með góðan afla, marg-
ir um og yfir 100 tunnur. Til
Akraness komu 10 bátar me'ð
samtals 800 tunnur, sem salt
aðar voiu að mestu. Bátarnir
hröðuöu sér .út aftur sem
fyrst. Afli í öörum ver-
stöövum mun hafa veriö svip
aður.
Síldin veiddist á sömu slóð
um. Afli bátanna var mjög
misjafn. Tveir eða þrír Akra
nesbátai fengu til dæmis svo
að segja engan afla.