Tíminn - 30.08.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.08.1951, Blaðsíða 2
TÍMTNN, fimmtudaginn 30. ágúst 1951. 195. blað. | Qtá kafi tií Utvarplb Útvarpið í dag: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegis- útvarp. — 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleik ar: Danslög (plötur). 19.40 Les- in dagskrá næstu viku. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar: Amelita Galli-Curci syngur (plötur). 20.45 Dagskrá kvenréttindafélags íslands. 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Frá út löndum (Jón Magnússon frétta stjóri). 21.30 Sinfónískir tónleik ar (plötur). 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. 22.10 Framhald sin- fónísku tónleikanna. 22.40 Dag- skrárlok. Útvarpið á morgun: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegis- útvarp. — 16.25 Veðurfregnir. 19.25 • Veðurfregnir. 19.30 Tón- leikar: Harmonikulög (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Upp við Fossa“ eftir Þorgils gjallanda; VII (Helgi Hjörvar). 21.00 Tón- leikar. 21.20 Ferðaþáttur: Á ferð og flugi (Filippía Kristjánsdótt ir). 21.40 Tónleikar. 22.00 Frétt ir og veðurfregnir. 22.10 Vin- sæl lög (plötur). 22.30 Dagskrár- lok. Hvar ern skipin? Sambandsskip: Hvassafell er væntanlegt til Gautaborgar í dag frá Siglu- firði. Arnarfell fór frá Kaup- mannahöfn 26. þ.m. áleiðís til Reyðarfjarðar. Væntanlegt þangað í dag. Jökulfell fór frá Guyaquil 22. þ.m. áleiðis til Valparaiso. Ríkisskip: Hekla kom til Cork á írlandi í gær. Esja var væntanleg til Reykjavíkur i morgun að vest- an og norðan. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjald br'eið var á Reykjarfirði í gær á suðurleið. Þyrill var við Flatey á Skjálfanda í gær á vesturleið. Ármann var í Vestmannaeyj- um í gær. ar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Kirkjubæjarklausturs, Fagur- hólsmýrar .Hornafjarðar og Siglufjarðar. Frá Akureyri verð ur flogið til Austfjarða. t Árnað h&ulo I Fimmtugur, j varð í gær Jakob Sigurösson fiskimatsmaður á Akranesi. Hann er kunnur dugnaoar- og ágætismaður, vinsæll og vel metinn meðal allra, er til hans þekkja. I- 75 ára er í dag i Þorbjörg Þorbjarnardóttir frá Blesastöðum á Skeiðum. Hún er nú til hcimilis í Múlakamp 14 Reykjavik. Úr ýinsum. áttum Berjaför Mæðrastyrks- nefndar. Samvinnufélagið Hreyfill býð ur efnalitlum konum til berja- ferðar eftir helgiha. Félagið hef ír falið Mæðrastyrksnefnd að sjá um íerðina. Þær konur, sem taka vilja þátt í förinni láti vita í skrifstofu Mæðrastyrks- nefndar á föstudaginn og laugar daginn rnilli kl. 3 og 5. Ferðafélag íslands ráðgerir 2i/z dags skemmtiferð til Hvítárvatns, Kerlingar- fjalla og Hveravalla um næstu j helgi, og er þetta síðasta ferð félagsins þangað á þessu surnri. Ekið austur með viðkomu að Gullfossi, gist í sæluhúsum fé- lagsins á Hveravöllum og Kerl- ingarfjöllum. Á Hveravöllum er skoðað iiverasvæðið, gengið í Þjófadali og á Rauðkoll eða j Þjófafell og ef til vill á Strýtur. ; Þá haldið til Kerlingarfjalla, , skoðað hverasvæðið þar, gengið j á fjöllin, þeir sem það vilja. Á heimleið er gengið á Bláfell, ef bjart er. Allar upplýsingar á skrifstof unni Túngötu 5. — Farmiðar séu teknir fyrir kl. 4 á föstudag. Slökkviliðið var í gærkvöldi kvatt í Braut arholt 22 í verksmiðjuna Magna. Hafði straujárn gleymzt þar í sambandi, og var það búið að brenna gat á borðið, sem það stóð á. Engar skemmdir urðu aðrar. Eimskip: Brúarfoss fór frá Milos 22.8. væntanlegur til Hull 2.9. Detti- foss fór frá New York 23.8. til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík 24.8. til Póllands, Ham1 borgar, Rotterdam og Gautaborg ar. Gullfoss kemur til Reykja- j víkur kl. 7.00 í fyrramálið 30.8. fíá Kaupmannahöfn og Leith. Skipið kemur að bryggju um kl. 8.00. Lagarfoss fer frá Norð- firði kl. 14.00 í dag 29.8. til Seyð isfjarðar. Selfoss er í Reykja- vík. Tröllafoss er í New York. Flugferðir Loftleiðir: í dag er ráðgert að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), ísa- fjarðar, Akureyrar og Keflavík- ur (2 ferðir). Frá Vestmanna- eyjum verður flogið til Hellu. Á morgun er ráðgert að fljúga til Vestmannaeyja, ísafjarðar, Akureyrar, Siglufjarðar, Sauð- árkróks, Hólmavíkur, Búðardals Hellissands, Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar og Keflavíkur (2 ferðir). Flugfélag islands: í dag eru ráðgerðar flugferð- ir til Akureyrar (2 férðir), Vest mannaeyja, Ólafsfjarðar, Reyð- arfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Blönduóss, Sauðárkróks, Siglu- fjarðar og Kópaskers. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr Leiðrétting. Vegna fjarveru minnar úr bænum gat ég ekki lesið próf- örk af greininni: „Boðskapur erkibiskups“, er ég hafði þýtt og birtist í „Tímanum" sunnud. 26. ágúst, en leiðrétti nú þrjár meinlegustu prentvillurnar: 1. ) Síðast í fyrra kafla stend ur: „og aðstoð sannleikans", en á aö vera: aöalstoð sann- leikans. 2. ) Framarlega í öðrum kafla stendur: ........dauður vegna rótgróinnar óhæfu þess, ....“, en á að vera: ....dauð- vegna rótgróinnar óhæfni þess,..... | 3. ) í sama kafla, 2. dálki miðjum, stendur: „....ennþá' í vissum skilningi hina kristi- legu og hina erfðavenjur vorr- ar....“, en á að vera: ennþá í vissum skilningi hina kristi- legu eiginleika erfðavenju vorrar..... Páll Pálsson. Údýrfatnaður Vandaður ódýr Notað og nýtt Lækjargötu 6A Steypumót Sigfiísar (Framhald af 1. slðu.) ingu venjulegra húsa. Þau eru lítil og þægileg í meðför- um, en eigi að síður má steypa í þeim heil hús og hef ir þegar verið gert. Fyrsta húsið, sem steypt var í þeim, reis upp á Seltjarnarnesi, síð an byggði Sigfús ofan á hús sitt í Hafnarfirði, auk þess sem hann hefir lánað mönn- um slík mót. flentug við útihúsa- byggingu. — Ég álít, sagði Sigfús, að þessi mót séu sérstaklega! hentug við byggingu útihúsa,! þar sem lítið er af dyrum og gluggum á veggjum. Það er mikill hagur að því, að losna við að kaupa mótatimbur, J mótavír og nagla, sem nota þarf, þegar steypt er í venju- legum mótum og þá ekki síð- ur við það að losna við að, setja upp mót. Togariim Sólhorg (Framhald af 1. síðu.) komnustu siglingatækjum. Þrjá sólarhringa á leiðinni. Skip'ð kom frá Aberdeen til Reykj avíkur og var þrj á j daga á leiðinni. Reyndist hann hið bezta á þeirri s:gl- ingu að frásögn skipstjórans Páls Pálssonar frá Hnífsdal. Fyrsti stýrimaður er Guð- mundur Thorlacíus og fyrsti vélstjóri Kristinn Guðlaugs- son. Aðrir í skipshöfninni eru frá ísafirði. Fer á veiðar. Ísíirðingár binda miklar vonir við komu þessa nýja skips og vænta þess, að það bæti mjög úr atvinnuástand inu í bænum. Sólborg fer á ísfiskveiðar eftir tvo daga og mun að líkindum sigla fyrst á Þýzkalandsmarkað. Rcy k j a ví kurmótið (Framhald af 8. síðu.) mark Vals, eftir ágæta send- ingu frá vinstri útherja, Ægi Ferdinandssyni. Um miðjan hálfleikinn skor aði Valur þriðja mark sitt, og gerði Hafsteinn það með skalla, eftir að Ægir hafði gefið mjög vel fyrir. Síðustu mín. leiksins voru Framarar mest í sókn, og tókst Sæ- mundi að skora mark með fastri spyrnu aðeins utan við vítateig. Var þetta vel gert hjá Sæmundi. Þrátt fyrir að Fram hélt stöðugt „press- unni“ tókst liðinu ekki að skora fleiri mörk. Markmaður Vals, Helgi Daníelsson, varði einnig af hinnj mestu snilld, og átti sinn mikla þátt í sigri Vals. Dómari var Þor- iákur Þórðarson og dæmdi hann prýðilega. Eftir leikinn afhenti Baldur Möller sigurvegurunum bik- arinn og gat þess að þetta værj í 11. sinn, sem Valur bæri sigur úr býtum í Reykja víkurmótinu. KR hefir oftar sigrað eða 14 sinnum. Yfirleitt voru leikir mótsins sæmilegir, sérstaklega þó leikir Vais og má því segja að þeir hafi verið vel að sigr- inum komnir. 1 Dráttarvextir « í| Dráttarvextir falla á tekju- og eignarskatt og önnur H þinggjöld ársins 1951 hafi gjöld þessi ekki verið greidd :: að fullu föstudaginn 14. sptember n. k. Dráttarvextir :l reiknast frá gjalddaga, 31 júlí sílastliðnum. ♦• :: Reykjavík, 29. ágúst 1951 TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN í: Hafnarstræti 5 *u:wii«w»»ti:»i:m:«:K::t:»»mn««»»t:n:::umi l?«»»i»»»:::::»:::::t::»»i»»»»»:»::»t::ti:»:»»»»»»»»:::«nt::::na TILKYNNING frá Sknldaskllasjóð ótvegsmaima um grciðslur sJóvclSskrafa (inaimakanps) Í . *.. Greiðsla sjóðveðskrafa (mannakaups) á hendur neð angreindum útvegsaðilum hefst í skrifstofu Skulda- skilasjóð í Eimskiptafélagshúsinu, mánudaginn 27. þ. mán. kiukkan 13: Nr. 2, Andvari h.f., Þórshöfn, (v/s „Andvari“, T.H. 101). — 4, Arinbjörn h.f., Reykjavík, (v/s „Arinbjörn", RE 18). — 30, Heimaklettur h.f. Rvík, (v/s „Heimaklettur", RE 26). — 41, Jón Guðmundsson, Keflavík (v/s „Súgandi“, RE 20). áðui „Skálafell“, RE 20). — 40, Kefvikingur h.f. Keflavík, (v/s „Keflvikingur“, KE 44 og v/s „Garðar“ KE 21). — 53, Minnie h.f., Akureyri, (v/s „Minnie, EA 758). — 57, Otur, h.f. Reykjavík, (v/s „Otur“, RE 32). — 59, Ólafur Ófeigsson, Reykjavík, (v/s „Eggert Ólafsson" GK 385). — 65, Siglunes h.f., Siglufirði, (vs „Siglunes" SI 89). — 69, Sigurfari h.f. Flatey, (v/S „Sigurfari“f BA 315). — 71, Sigurjón Sigurðsson, Reykjavík, (vs „Fell“ RE 38). — 83, Sverrir h.f. Keflavík, (v/s „Sverrir" EA 20). — 98, Þristur h.f. Reykjavík, (v/s „Þristur“ RE 300). — 99, Bjarg h.f. Hafnarfirði, (v/s „Hafbjöíg" GK 7). — 100, Björg h.f. Hafnarfirði, (v/s „Guðbjörg" GK 6). — 112, Faxaborg h.f. Reykjavík, (v/s „Faxaborg" RE 126), — 119, Siguröur Þórðarson og Gunnlaugur J. Briem, Reykja vík. (v/s „Vilborg" RE 34). — 143, Jngóifur I. h.f. Grindavík, (v/s „Grindvíkingur“ GK 39. Greiðslur fara fram daglega klukkan 13 til 16, nema laugardaga, kl. 10 til 12. $ Skorað á kröfuhafa að sækja greiðslur sem allra fyrst Jafnframt er athygli vakin á auglýsingu sjóðsins í dagblöðum bæjarins, dagsettri 16. þ. m„ en i þeirri aug lýsingu voru tilkynntar greiðslur sjóðeðskrafa (manna » kaups), á hendur tuttugu og einum útvegsaðila. Þá er og vakin athyglí á því, að kröfuhafar verða að tj sanna sá sér deili og þeir, er sækja kröfur fyrir aðra, « að leggja fram gild umboð. « Reykjavík, 24. ágúst 1951 :: jj Skuldaskilasjóður útvegsmanna. 1 »»»»»««:::ii»:»:::::»«:»;»r;«»t:i:::::»»j;«»:g:::::::::«»»»»»«»» jj ♦♦ ♦♦ ♦♦ jl :: 1 ♦ ♦ ♦♦ ♦♦ jj :: ♦♦ :: ♦ ♦ 1 « :: ♦ ♦ :: ♦ ♦ :: ♦♦ ♦ ♦ :: :: jj Kaupakonudansleikurinn verður að Brautarholti Skeiðum, laugardaginn 1. sept. Hefst klukkan 22. U ngmennafétag'Lð Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.