Tíminn - 01.09.1951, Blaðsíða 8

Tíminn - 01.09.1951, Blaðsíða 8
S5. árgangur. Reykjavík, 1. september 1951. 196. blað. Vörugeymsla á fjór-; um stöðum á Barða sírönd í veíur Frá fréttaritara Tím- ans á Barðaströnd. Eins og áöui’ hefir veriö sagt frá í fréttum eru nú starf andi deild úr Kaupfélagi Pat- ; reksfjaroar á Barðaströnd. Er nú ákveðið, að vöru- geymsla verði á fjórum stöð- um í hreppnum í vetur — að Brekkuvelli. Litlu-Hlíð og Hvammi. Taka bændur á þess um bæjum ákveðið magn til geymslu hver þeirra, þar sem ekki þótti ráðlegt að byggja sérstaka vörugeymslu í haust,' en talið betra að fresta því, þar eð innan skamms mun veröa að byggja síátuthús, og gæti þá koinið til máia. að í sambandi við það yrði komið upp vörugeymslu. Sláturhús það, sem nú er hér, veröur allt of lítið, þegar fjárskiptum lýkur. Aflaði sér nætur- gistingar með byssuvaldi Fyrir nokkrum dögum bar svo við snemma morguns, að hjón nokkur sem búa á Öster bro í Kaupmanna'nöfn hringdu til lögreglunnar og sögðu, að amerískur vél- stjóri hefði ruðzt inn í íbúð þe'rra með skotvopn í hendi og heimtað næturgistingu. Löreglan fór þegar á vett- vang og þá svaf gesturinn í hjcnarúminu værum svefni, en byssan lá á náttborðinu. Var hann úrillur af að vera vakmn með slíkri heimsókn. Kvaðst hann ekki hafa get- að fengið gistingu á neinu gistihúsi borgarlnnar og eitt hvað orðið til bragðs að taka. og hreint ekki skilja í því, j hvers vegna hjóniil hefðu ver} ið að hringja á lögregluna vegna þessa smáræðis. Tyrkneskur sjómað- ur vill koma upp sænsku kvennabtíri Um siðustu helgi var tyrk- neskur sjómaður tekinn hönd um í Nyköping í Svíþjóð og gefið það að sök, að hann hefði reynt að afla sér sænskra stúlkna í kvennabúr. Var það samkvæmt ósk skip- stjórans, að lögreglan hand- tók hann. Skipið hafði komið til Málmeyjar, og þar hafði Tyrk inn orðið svo ástfanginn af sænskum stúlkum ,að hann gat ekki hugsaö sér að fara frá Svíþjóð, án þess að hafa með sér nokkrar stúlkur í kvennabúr. Hafði skipstjórinn orðið að leita ásjár lögregl- unnar í Málmey til þess að ílytja kvenfólk hans af skip- inu. Það fer þó vel um Tyrki- ann í fangelsinu i Nyköping. og meðal annars hefir hon- um borizt mikið af blómum írá kvenfólkinu, sem vinnur við fangelsið. í dag sýnir Landssamband blandaðra kóra happdræiíis- flugvél sína við Lækjargötu í Reykjavík. Líður nú senn að því, að dregið verður í happdrætti L. B. K., en aukavinning- ar í happdrættiiiii eru flugfar til útlanda og far með skipi tíl Akureyrar. — Flugvélin er tveggja manna landflugvc! af vandaðri gerð Mjög harðir bardagar í Kóreu þessa daga LofífternaSnt* færisÉ mjög’ í aiakansia lið j safnaSnr hcfir najög’ aukixt síðasíu viknrj j Bardagar hafa farið mjög harðnandi undanfarna daga í Kóreu cftir að slitnaði upp úr vopnahlésviðræöunum. Harð- 1 asfr hafa beir verið á austurströndinni, þar sem herirnir hafa geri gagnáhlaup á víxl. Fulltrúar á leið á ráð- stefnuna I San Francisco Sendmeíndirnar á ráðstefnuna í San Franeisco eru nú flestar á ieiðinni vestur um haf og siimar komnar t'l Banda- ríLjánna. Búizt er við því, að langflestar Iiinna 51 þjóða, sem hér eiga mut að máli muni undirrita friðarsamningana við’ Japan á ráðstefnunni. I tilkynningu áttunda hers ins í Kóreu segir, að kommún istar hafi safnað að sér miklu liðl unda,nfarnar vikur, og hafi styrkur skriðdreka- sveita þeirra einkum aukizt, svo og flugherinn. Að vísu hafí her S.Þ. líka mjög bætt aðstöðu sína og styrkt víg- stoðuna og einnig bætt við nýju liði einkúm hersveita, sem gefizt hafi tími til að þjálfa að undanförnu, og sé nú meiri liðstyrkur af hálfu Suður-Kóreumanna sjálfra en áður. Grimmileg átök. Þetta leiðir það af sér, að átök hljðta að verða grimmi- lega höið, þegar herirnir tak ast á fyrir alvöru á ný eftir hléið, og megi búast við, að bardagarnír fari enn mjög harðnandi næstu dága. Harðar (oftárásir. Flugvelar S.Þ. hafa gert miklar loftárásir á samgöngu miðstöðvar í Norður-Kóreu undanfarna daga og hefir m. a. verið beitt risaflugvirkjum. Mótspyrna af hálfu flugvéla norðurhersins ér einnig mjög harðnandi. Ásaka her S.Þ. enn um hlutleysisbrot. Pekingútvarpið bar í gær enn fram harðar ásakanir á hendur herstjórn S.Þ. fyrir hlutleysisbrot á Kaesongsvæð inu. Sagði það, að flugmenn S.Þ. helðu í fyrradag flogið yfir Kaesong og varpað niður blysum til að lýsa upp svæðið en síðan hefði verið hafin skothríð á óvopnaða og varn arlausa lögreglumenn. Ridg- way hershöfðingi sagði í gær, að ásakanir þessar væru með: . . öllu tilefnislausar eins og Þennan leik> sem 1110 þinS- fyrri ásakanir Pek'ngútvarps ' klörna le^™sráð konung Dean Acheson utanríksráð herra Bandaríkjanna lagði af stað flugleiðis vestur á Kyrra hafsströnd í gær ásamt sendi neínd Bandaríkjanna. Aðal- ráounautur hans á ráðstefn- unni verður John Foster Dull es, sem drýgstan þátt á í samningu frumvarpsins að friðarsamningunum. Hann sagðj við fréttamenn við brott förina, að á þessari ráðstefnu mundi fást úr því skorið, livaða þjóðir vildu frið, og undirskrift friðarsamning- anna við Japan væri eins kon ar yfirlýsing þeirra um það, að þær vildu unna sigruðum þjóðum sjálfstæðis og jafn- réttis í samfélagi þjóðanna og eins mundi koma í ljós hverjar vildu leggja stein í veginn fyrir það, að friður rikti milli þjóða. Hinn bannaði leik- ur sýndur í Árósum Leikhúsið í Árósum í Dan- mörku hefir ákveðið að sýna leikinn „Giv Kejseren Stövet“ eftir Mogens Linck. Það var ins sama efnis. * Ovenjugott berjaár á Barðaströnd lega leikhússins í Kaupmanna höfn, bannaði að sýna, enda þótt stjórn leikhússins hefði ákveoiö það. Þessi afskipti leikhúsráðs- ins, sem aðeins átti að fylgj- ast með fjármálum leikhúss- ins, hafa vakið miklar deilur meðal Dana. Þess vegna hafa ýmsir umskírt leikinn og nefna hann nú: Giv Kejseren Stödet. Frá fréttaritara Tím- ans á Barðaströnd. Óvenjugott berjasumar er nú, og hefir fólkí bæði af Pat reksfirði og úr Tálknarfirði _ farið í berjaferðir inn í Vatns ' f i • i dal, en þar er eitt bezta berja FvfnnilTnnt í hriflíTP Iandið hér um slóðir. LViUpUllllH 1 01 illgC Hafa margir tínt ógrynni af berjum í þessum ferðum. íslendingar fara á Fékk heiðursmerki í Kóreu íslendingur, sem barizt hef ir í Kóreu, Þorgrímur Jó- hannsson, Skagfirðingur að ætt og liðþjálfi í bandaríska hernum, er nýlega kominn hingað til lands í sextíu daga leyfi. Þorgrimur gerðist banda- Meistaramót Evrópu í briclge verður að þessu sinni í Feneyjum og háð um miðj- an þennan mánuð. íslensk sveit tekur þátt i mótinu, og fór hún utan með Gullfossi í gær. Formaður sveitarinnar er Brynjólfur Stefánsson. Ríkisútvarpið fær viðbótarhií snæði Ríkisútvarpið hefir nú tek- ið á leigu viðbótarhúsnæðj á Hringbraut 121 og mun þao aðallega verða notaö til æf- Koparframleiðsla Bandaríkjanna í hættu Verkfall starfsmahna í kop ariðnaði Bandaríkjanna stend ur enn og er því næst algert. Hefir þegar dregir rnjög úr koparframleiðslunni. Ef verk íallið stendur enn dögum sam an er búizt við að koparfram leiðslan verði nær engin og þurfi margar vikur til aö ná' sína, er hann sprengdi í loft | Ungfrú Rós Pétursdóttir hef sama magni og áður. Þetta!upp brú yfir Kuhn-fljót í ir verið ráðin auglýsingastjóri hefir einnig í för með sér minnkandi framleiðslu á öðr- um málum svo sem sinki og blýi. rískur hermaður 1943, ogjinga á hljómleikum útvarps- gegndi um skeið herþjónustu ins og útvarpi þeirra þaðan. á Hawaii og í Japan ,unz hann Húsakynni útvarpsins í land var sendúr til Kóreu. Þar hlaut hann heiðursmerki, bronsstjörnu, fyrir framgöngu' semi útvarpsins. simahúsinu voru orðin allt of lítil fyrir hina vaxandi starf Kóreu, áður en kommúnista' her tókst að ryðjast yfir hana á eftir flýjandi hersveitum Bandaríkj amanna. útvarpsins í stað Valgerðar Tryggvadóttur, sem ráðin var skrifstofustióri Þjóðleikhús- sins í sumar. Younger formaður Breta. Younger innanríkisráðhr. Breta niun verða formaður brezku nefndarinnar, þar til Morrison kernur vestur eftir nokkra daga. Hann lagði af stað frá London flugleiöis í gær ásamt brezku nefndinni. Schuman utanríkisráðherra Frakka lagði einnig af stað í gær, og Ali Kahn forsætisráð- herra Pakistans kom til New York í gær. Gromyko og aðrir neíndar menn Rússa eru nú í þann vegirin að koma til New York, því að þeir fóru með sk'pi fyrir nokkrum dögum. Galdramaður dæmdur á Laneborgarheiði 68 ára gamall bóndi var við réttinn í Lúneborg nú í vik- unni tíæmdur í þriggja mán- aða fangelsi fyrir að hafa beitt svikum og notað sér hjá trú fólks. Hefir hann talið fólki trú um, að það og grip- ir þess hafi orðið fyrir göldr- um og ásóknum. Aöferö hans til þess að létta af þessum ó- sköpúm var að skrifa bréf til himna, þar sem hann bann- lýsti djöfla og drauga í húsi og á akri, í rúmi og gripahús um í nafni guðs föður, sonar og heilags anda og evangelískr ar kristni. Fyrir þetta ómak tók hann að jafnaði níutíu mörk. Á Lúiieborgarheiði er hjá- trú útbreidd. Trúir fólk þar á, að galdranornir séu til og geti með augnatilliti sýkt fólk -og fé og unnið annaö tjón. Er ekki fátitt, að slík mál kofni fyrir dómstóla þar. Aðalfundur Presta- félags Suðurlanás Aðalfundur Prestafélags Suðurlands verður haldinn úm þessa helgi í Skógaskóla undir Eyjafjöllum. Á simnu- daginn munu prestarnir skipta sér niður í ýmsar kirkj ur sunnan lands og syngja messu, tveir í hverri kirkju. Á mánudaginn munu fund- arstörf einkum fara fram. Að almál fundarins verður kirkju rækni, og hefir séra Hálfdán Helgason prófastur framsögu um það. Erindi flytja á fund- inum séra Gunnar Jóhanns- son og séra Helgi Sveinsson. Bólusetning- gegn barnaveiki Pöntunum veitt móttaka þriðjud. 4. sept. n. k. kl. 10— 12 f.h. í síma 2781.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.