Tíminn - 08.09.1951, Page 3

Tíminn - 08.09.1951, Page 3
202. blað. TÍM7NN, laugardaginn 8. september Í951. 3. í slendingaþættir Sjötugur: Jónas Björnsson Jónas Björnsson, bóndi á Litlu-Ásgeirsá í Víðidal, varð’ sjötugur 5. þ. m. Hann er fæddur i Valdarási í Víðidal, sonur hjónanna Björns Björnssonar og Helgu Jóns- dóttur, er þá bjuggu þar. Björn faðir hans var Austur- Húnvetningur að ætt, sonur Bjöims Guðmundssonar og Gróu Snæbjarnardóttur frá Þórormstungu í Vatnsdal, en Helga, móðir Jónasar, var dóttir Jóns í Syðstahvammi, Arnbjörnssonar stúdents Árnasonar. Afkomendur Jóns Arinbjörnssonar eru margir á Vatnsnesi og víðar í sveitum Ilúnavatnssýslu. Jónas ólst upp hjá for- eldrum sínum fyrstu árin, en'hefir hann tekið þátt í fjár- SamfærsSa filkosfrsaðar Eftirfarandi grein birtist nýlega í Framsóknarblað- inu í Vestmannaeyjum. Efni hennar er þess vert, Árbók Barðastrandarsýslu Þakkarverð bók atliyglisverð Hvað er að frétta? Þannig, Fleira er lika í Árbókinni, spyrjum vér daglega er við en tíðindi úr sveitum og sjáv- að það komi sem fíestum mætumst á förnum vegi. Og arplás.sum sýslunnar. Fremst svo er útvarpið borið fyrir frétt ‘ er kvæði eftir góðkunnan um, utan úr víðri veröld og Baröstrending, Jens Hermans iandshornanna á milli, úr son frá Flatey. Hann var innstu dölum og frá ystu nesj lengi skólastjóri i Bildudal. um, frá láði og legi. Blööin koma svo síðar, stundum áður, endurtaka eða segja fréttirnar, og bæta svo fyrir sjónir. Tilkostnaður ríkisvaldsins, sem svo þyngir skattabyrgð- axmar, vex frá ári til árs. Sú tilhneiging er rík hjá fjölda manna að vilja hreiðra um sig í þjónustu hins opinbera. Starfsgreinar, sem virðast umfangslitlar, þenjast út með|drjúgum við það, sem útvarp- ógnarhraða og eru oft orðnar i iö hefir ekki náð að hand- að umfangsmiklum báknum með fjölda starfsfólks, áður en varir. Þessi hefir orðið raunin á um skattstjóraem- bættin, sem stofnuð voru fyr- ir einum áratug í nokkrum kaupstöðum út um land. Upphaflega var þetta ætlað sama, ellegar skirrist við að — Það nefnist „Sigling lífs- ins“ og sómir sér vel. Kristján Eldjárn þjóð- minjavörður segir frá forn- aldarsverði, er vegavinnu- menn fundu í jörðu við Hrings dal í Arnarfirði í fyrrahaust segja frá — ennþá — svo sem og þykir sjaldfundinn gripur hj úskaparfréttir, heitbinding ar hjónaefna og margvíslegt annað rabb, auk hinna eigin iegu landsmálafrétta. En eftir því sem fréttanetið er þanið yfir víðara svið, og því ætlað Jóhann sýslumaður Skapta son birtir minningar úr em- bættisferðum um sýsluna harða vorið 1949 .Fyrri hluti greinarinnar ber það raunar með sér, að Jóhann sýslumað með hóflegum launum, en dagsiixs, þess hættara er við sumum þessara manna hefir að þeir atburðir, sem gildi svo á skömmum tíma tekizt \ hafa gleymist að vörmu spori. að þenja þetta út með óhóf-jOg með dagblaðafyrirkomu- . ...... . . . .. ...*.. . . . legu starfsmannahaldi og si- laginu er ekki unnt að ná yfir þau hættu buskap þegar hann, leitum a heiðinm, og i tœp auknu húsnæði þurfa .liti um hin markveröustu tíð var 6 eða 7 ara gamall. I 30 ar var hann þar gangnafor Skömmu síðar fluttist hann' ingi í haustleitum. Þegar leið með móður sinni að Ásgeirsájað jafndægri á hausti hélt til Sigurðar Jónssonar bónda ' hann með lið sitt 30—40 vaska þar, sem var hálfbróðir hans. j menn inn í óbyggðina allt Var Jónas þar á -uppvaxtarár suður aö Réttarvatni og Arn unum og fram að þrítUgsaldri arvatni og smaláði þaðan nið átti hann heima á Asgeirsá og Lækjamóti. Árið 1912 byrj- aði hann búskap í Dæli í Víði dal. Þar var hann bóndi þar til nú fyrir fáum árum, er hann keypti jörðina Litlu- Ásgeirsá og fluttist þangað. ur í dalinn stórum hjörðum kinda og hrossa, fallegum og frjálslegum, eftir sumardvöl á gróðurríkri heiðiixni. Víst er það, að Jónas og fé- lagar hans eiga margar minn ingar um skemmtilegar ferð- Jónas Björnsson hefir ir í óbyggðunum, en eiixnig gegixt mörgum trúixaðarstörf j unx hættur og erfiðleika í uixx fyrir sveitunga shxa og hríðum og harðviðrum, sem íiöra sýslubúa. Haixix var lengi1 stundum mæta gaixgna- oddviti hreppsnefixdar í Þor- j mönnunum á heiðum uppi. kelshólshreppi og átti sæti í — Vegxxa fjárskiptaixna eru sýsluixefnd á amxan tug ára. heiðalöixd Húixvetninga og Þá hefir haixix og verið á- Borgfirðinga xxú afgirt og lxugasamur og góður liðsmað- sauðféð geymt í heimalöixd- ur í samvinnufélagsskap hér- um yfir sumarið, eix það er aðsins. Hann var eiixn af stofn voix þeirra, sem unna sveit- endum Kaupfél. Vestur-Hún- unum og lífinu þar, að innan vetninga fyrir 43 árum og fárra ára megi sjá lagðprúðar fyrsti deildarstjóri félagsins í ær njóta sumarfrelsis og Þorkelshólshreppi, þó að hann góðra grasa á heiðunum eiixs væri þá aðeins rúmlega hálf- og á fyrri tímunx. Þá munu þrítugur að aldri. Ávallt síðan fjórir fjallkóixgar hittast glað hefir hanxx tekið mikinn þátt ir og reifir eiixs og í gamla í málefnum kaupfélagsins ogjdaga, þegar Jónas Björnsson m. a. verið endurskoðandi fé.var einn af foringjum leitar lagsreikninganna siðastliðin mannanna í Réttarvatns- 15 ár. Alls mun hann hafa átt sæti á 28 aðalfundum kaupfélagsins. — Öll þau tanga. í tilefni af sjötugsafmæli Jöixasar Björnssonar vil ég, störf, sem Jónasi hafa verið sem einn af samstarfsmömx- faliix, hefir hamx rækt með, um hans að kaupfélagsmál- hinni mestu alúð og sam- j um og fleiri viðfangsefnum vjskusemi. á undanförnunx árum, þakka "'fwmunu vera eins kunn-jhonum góða samvinnu og ugir og Jónas Björnsson á óska þess að hoixunx endist hinum víðáttumiklu afrétt- heilsa og starfsþrek enn unx arlöndum Víödæliixga, því að" mörg ár. alla tíð frá unglingsárunum' Skúli Guðmundsson Hafa sættír tekist Huseby-deilunni? sem starfi fyrir einn mann, að höndla smæstu viðburði (ur er vel liðtækur samásagna höfundur. Samxar sögur eru oft, ef vel er með farið, jafn- gildar skröksögum, sem nefnd ar eru skáldsögur. Enn má nefna grein um hinn merka mann Pétur heit- inn Björnsson skipstjóra (d. 1902), eftir Árna Gíslason. Pétur Björnsson var einn þeirra sjaldgæfu manna, sem ekki eiga að gleymast. Séra Jón ísfeld hefir skrifað fróð- leik um mannskaðaveðrið 20. sept. 1900, sem kostaöi 15 mannslíf úr Selárdal og xxá- gramxabæjunum. Þar eru lýs- ingar sjónarvotta. Einn þeirra var fræðimaðurinn Ingjald- ur Nikulásson, sem lést í sumar. — Minnist ég ekki að hafa séð láts hans getið í blöð unum til þess. Ingjaldur var einkennilegur gáfumaður, víð lesiixn fræðinxaður, ritfær, og skrifari ágætur og afbragðs dátthagur, en batt ekki bagga sína sömu hnútum og sam- ferðameixnirnir og hlaut því lítinn frama á veraldarvísu. Auk þessa eru svo ýmsar fræðigreinar í Árbókinni, svo sem yfirlit um fólksfjölda á Barðaströnd 1703—1897 og 1949. — Árið 1703 eru hrepps- búar þar taldir 333, árið 1897 361, en 1949 aðeins 203. Má þó segja að víða séu meiri brögð að fólksfækkun en í þessari sveit. Guðm. Einarsson á Brjánslæk hefir safnað skýrslum. Þá er líka skrá um fornleifar í sýslunni, ennfrenx ur nokkrar stökur eftir Júlíus Sigurðsson á Litlanesi, og eitthvað fleira smávegis. Ritstjóri Árbókarinnar er séra Jón Kr. ísfeld í Bíldu- dal, en útgáfustjórnina skipa oddviti sýslunefndar, Jóhann Skaptason, og. sýslunefndar- mennirnir Jónas Magnússon og Sæmundur Ólafsson. — Muxx verk i’itstjórans ekki hafa verið fyrirhafnarlaust., — Ritstörfin við bókina, munu (Franxhald á 6. síðu) og Eyjameixn ekki langt að fara til þess að sjá slíks nxei’ki. Sjúkrasamlögin áttu að hverfa úr sögunni, þegar al- mannatryggingarnar tóku til starfa, en hver er raunin? Állt er látið halda áfram og þanið út nxeð sívaxandi til- kostnaði, en skertum hlut til hinna tryggðu. Að því hefir oftsinnis verið vikið hér í blaðinu, að sjálfsagt væri að færa saman skattheimtuna í hexxdur eiixs aðila og leggja skattaixa á í einu lagi, en með því væri hægt að spara mill- jónir. En það, sem virðist helzt til fyrirstöðu, er, að öll þessi útþeixslu hringavitleysa er orðið stórt atvinnukerfi, sem ekki virðist mega hreyfa við. Það er mjög til athugunar, hvort ekki væri rétt að leggja bókstaflega niður skattstjóra embættin úti um land, þetta er hvort sem er að miklum hluta störf, sem umxiix eru af skattanefndum á stöðunum og ætti að nægja, að í þjónustu þeirra væri einn trúnaðar- maður þeirra, sem yfirreikn- aði og framkvæmdi þaixn hluta starfanna, sem er hrein töfluvinna. Sama máli er að gegna um' felldan fréttadálk úr Austfirð störf sjúkrasamlaganna og ingafjórðyngi hefi ég ekki rek afgreiðslu fyrir Almanna^- 1 ist þar á. tryggiixganxar. Ekkert virðist | Fyrir rúmum tveimur árum sjálfsagðara en leggja niöur hðfu sýslunefndir Barða- þau skrifstofubákix, sem búið sti’andasýslu útgáfu rits, sem er að hlaða utan unx þessa nefnist Árbók Barðastranda- starfrækslu, og láta bæjar- SýSju. Eru nú komnar út þrjár fógetaembættin á stöðunum shhar bækur, allar vel úr vinna þessi störf, eixda iiln- gargi gerðar. Sú síðasta prent heimta þau embætti nokk- uð a þessu ari, ber þó af. Hafa urn hluta gjaldamxa. . I sýslunefndarmennirxxir tekið Hér er vikið að tveimur að sðr að sjú; eða ehu heihur xxærtækum dæmum unx til- , færa f ietur annál ársins 1950, tækan og sjálfsagðan sparix- hver ur sínum hreppi, og flest að til þess að vekja athygli á h. gerf þag sjálfir. Skýra þeir ástandi þessara mála, eix þar fra búnaðarháttum, bygg indi. — Viðburðaskrá Alma- naks Þjóðvinafélagsins er of þurr til þess að vera lesin, enda ekki í frásagnarstil, en þó góð sem handbók í því skyni að leita upp ýmsan per sónufróðleik svo sem manna- lát og slysfarir, enxbættaveit- ingar, próf og þesskonar smælki Til þess vel væri séð fyrir fréttavali, og skipulega frá at vimxuháttunx, byggingum fé- laga og einstakliixga, ræktun- arframkvæmdum, félagsmál- um, skálahaldi m. m. væri vel til fallið að hvert sýslu- félag, ellegar máske tvö sam- an gæfu út ársrit, árbók, er skýrði senx ítai’legast og eftir settum reglum frá slíku í hverri sveit út af fyrir sig. Rit þetta ætti að vera á hverju heinxili sýsluixnar fyrst og fremst. Óefað myndu og fróðleiksfúsir menn hvar- vetna um land kaupa rit þessi. Austfirðingar hafa uixd anfarið gefið út ritið Gerpi, sem.ixálgast þetta nokkuð. Er það þó fremur almennt hér- aðsrit, og einkum málsvari fjórðungsþinga hugmyndar- innar, og íxýrrar stefnu í stjórnarskrármálinu. Sam- Það vakti íxokkra athygli að tveir af fimnxnxenniixgun- um, þeir Haukur Clausexx og Hörður Haraldssoix, senx gef- ið höfðu þá yfirlýsingu, að þeir myndu ekki keppa í sama móti og Gunnar Huseby að óbreyttum ástæðum, tóku þátt í B-mótinu, sem fram fór á fimmtudag, þrátt fyrir að Gunnar Huseby væri þar nxeðal keppenda. Vonandi beixdir þetta til þess, að sætt- ir hafi nú tekizt í deilunni og að , fimmmenningarnir muni taka - þátt í mótum með Huseby í framtíðinni. eins er ástatt um fleiri stofn ingum í sveit og við sjó, rækt Hér verður ekki farið út í að skýra frá einstökunx ár- angri keppenda á B-mótinu, en þess má geta að Haukur og Finnbjörn Þoi’valdsson tóku þátt í nokkrum greiixum, og eru þeir að æfa sig fyrir tug- þraut Reykjavíkurmótsins, er fer fram um aðra helgi. Haukur kastaði spjóti 43,97, en Guixnar Huseby kastaði 41,21 m. Þá varpaði Haukur kúlunni 11,38 m en Finnbjörn 10,40 m. Ingi Þorsteinsson og Hörður Haraldsson kepptu í hástökk og stukku 1,55 m. anir en þær tvær, sem að Unarframkvæmdum, vegagerð framan eru íxefndar, auk þess uni) Skipakaupum, aflabrögð- sem víða mætti konxa við fækkun starfsfólks og hag- kvæmari vinnuafköstum. H. B. Gerist áskrifendur að JJímanum Áskriftarsiml 2323 um í stórum dráttunx, sam- göngum, skólamálum og marg víslegum félagsskap. Ekki er þó getið um allt þetta hjá sumum, og frásagnir þeirra eru misjafnlega ítarlegar, flestar mjög greinagóðar. Hygg ég að réttara væri að samræna efixi greinamxa nokkru betur, áix þess þó að fastskoi’ða slíkt. Prestar sýsl- umxar birta dánarskrár fyrir áriix 1949—50, stuttorðar, glöggar persónulýsingar sem talsvert er að græða á, og hafa ekki lítið mannfræðigildi. Enska knattspyrnan Á miðvikudaginn fóru nokkrir leikir fram og urðu þessi úrslit: 1. deild: Arsenal—Liverpool 0—0 Chelsea—Derby County 0—1 Manch. Utd.—Charlton 3—2 Portsmouth—Manch. C. 1—0 Preston—Blackpool 3—1 Sunderland—Aston V. 1—3: W. Bromw.—Newcastle 3—3 2. deild: Barnsley—Luton 1—2 Doixcaster—Brentford 1—2v Everton—Notts Forr. 1—0

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.