Tíminn - 08.09.1951, Síða 7
202. blað.
TÍMIXX, laugardaginn 8. september 1951.
7.
Brennisteinsná mið
á Þeistareykjum
tefst
Eins og frá var skýrt hér í
blaðinu fyrir nokkrum dög-
um var hafið brennisteins-
nám á Þeistareykjum í Þing-
eyjarsýslu og flutningar til
Húsavíkur. En um það leyti,
sem verk þetta hófst brá til
stórrigninga norðaustan lands
og hefir verkið nú tafizt að
mestu síðan, bæði vegna að
ekki var unnt vegna illviðr-
anna að halda söfnun brenni-
steinsins áfram og eins varð
ófært bifreiðum á brenni-
steinssvæðið. Er þetta illt,
því að svo hafði verið ráð fyrir
gert, að fluttar yrðu 300 lestir
af brennisteini til Húsavikur
á einum mánuði en nú er fyr-
irsjáanlegt, að það verður
ekki hægt.
Jónas Þór
(Framhald af 2. síðu.)
þetta tímabil hafa verið marg
ar og miklar en þó sífellt
reynzt of litlar fyrir hina hrað
vaxandi framleiðslustarfsemi.
Þessi saga öll er meðal merki-
legustu iðnaðarframfara hér
Flutningar frá Græn
landi halda áfram
„Dynjandi," Katalínaflug-
bátur Loftleiða, fór héðan um
kl. hálf-eitt í fyrrinótt áleið-
is til Grænlands. Flugstjóri
var Jóhannes Markússon.
Lent var við Ellaeyju og tekn
ir þar 20 farþegar. Dynjandi
kom aftur hingað til Reykja-
víkur um kl. hálf-ellefu í gær
morgun. Klukkutíma síöar
lagði Dynjandi enn af stað
til Grænlands og var Magn-
ús Guðmundsson þá flug-
stjóri. Haldiö var til Ellaeyj-
ar og átti að taka þar farþega.
Gert var ráð fyrir að flugvél-
in kæmi aftur til Reykjavíkur
í gærkvöldi. |
Ein ferð verður enn farin
til Grænlands á vegum Loft-
leiða til þess að sækja leið-
angursmenn Dr. Lauge Koch,
en óráðið er enn hvenær hún
verður farin.
Um 40 danskir leiðangurs-
menn fóru héðan áleiðis til
Danmerkur í gær með dr. Al- |
exandrine. Gert er ráð fyrir
að um 6C manns fari héðan til
Kaupmannahafnar á sunnu-1
daginn kemur með leiguflug- 1
vél Loftleiða, sem væntanleg
er hingað frá Bandaríkjun-
um í kvöld.
Tvær Norsemanflugvélar,
Kommúnisminn bezta
öryggi landsins.
Danielsen viðurkenndi, að
hann hefði nokkrum sinnum
hitt Sokof sjóliðsfulltrúa í
rússneska sendiráðinu en sið
ar hefði tekizt kunningsskap
ur með þeim Kosjelev út frá
þeim kynnum, en hann full-
yrti, að ekkert saknæmt hefði
verið við þann kunningsskap.
Er dómarinn spuröi Daniel-
sen í réttinum, hvort hann
mundi láta trúnað við land
sitt víkja fyrir þjónustu við
hagsmuni kommúnismans, ef
hann ætti einhvern tíma um
það að velja, svaraði hann:
— Ég mundi aldrei bregða
trúnaði við land mitt eöa
svikja það, en ég álít, aö kom
múnisminn veiti landi mínu
mest og bezt öryg:gi. — Dórnur
er ekki enn fallínn í málinu.
.. . ... , , . . , sem flogið hefir verið við
rekja hana hei. |dr. Lauge Koch komu hing-
, Starfsmenn^ Gefjunar að ; að til Reykjavikur um fimm_
þvottastoðmm meðtalmm eru ,eytið j fyrraiag. Áður en þær
nu um 200 envoru um 20,Jfóru frá Grænlandi fluttu
þegar Jonas Þor tok vuð og þœr síðustu starfsmennina,
sest af þvi, að her hefir vax-
ið upp stóriönaöur á ísíenzk-
an mælikvarða.
Allt starf Jönasar Þór, sem
forstjói'a, bæðie meðan fýrir-
tækið var smávaxið, meðan
það var að þroskast og nú,
þegar það er orðið að risa-
fyrirtæki, hefir mótazt af
framsækni níeð foi'sjá, geð-
prýði og lipurð, hvort held-
ur var að sækja undir ráða-
menn og eigendur fyrirtækis-
ins fyrr og síðar, um áhuga-
efni hans til eflingar þess eöa Mjósilir í Noregi
sem fóru frá Meistaravík til
Ellaeyjar. Voru það allra síð-
ustu forvöö, því að ísinn var
þá í þann veginn að loka lend
ingarstaðnum viö Meistaravík
Að sögn þeirra dönsku leiö-
angux'smanna, sem hingað
eru kornnir ,hefir námuvinnsl
ar. gengið að óskum í sumar
við Meistaravík og mun í ráði
aZ unnið verði þar frá næsta
hausti allan áx'sins hring.
(Framhald af 8. síðu.)
starfsmanna hans um mál-1
efni þeirra. Það sýnir hug 7' ”7'
lians til starfsmanna Gefjun- .
ar, þegar hann, 1921, kom sem ni'
þeirri skipan á, að starfs-
mönnum var greidd ágóða-
hlutdeild við hver áramót,1
misjafnlega há eftir starfs- j
Meðal vitna þeirra, sem
I leidd hafa verið í réttinn er
| faðir hins ákærða. Saga máls-
ins er í stuttu máli þessi:
... . . ISnemma voi's 1950 fékk lög-
aldri, og nutu hennar allir, I , „ ,.. , . . „
„ .* K . reglan vitneskju um það, að
sem unmð hofðu þar 2 ár eða __
, ; lnnn akærði ætti leynifundi
lengur. Mun þetta þa hafa „ w
a meS Kosjelev sendxraðsfull-
verið algert nýmælj hér á
landi. Þeir munu því verða
margir, sem með honum hafa
starfað, sem senda honum
hlýjar árnaðaróskir í dag í
tilefni af þessu afmæli hans.
Svaiiholiu
trúa og fylgdist með þessum
fundum um skeið.
Svo kom 17. apríl s.l. Klukk
an 16,58 var stefnumót þeirra
ákveðið á hinum ákveðna
stað við Holmenkollenbraut-
ina, en þegar þeir voru að tal
ast þar við, birtist lögreglan
sem fyrr segir, handtók Per
Danielsen og tók í sínar vörsl
ur skjöl þau, sem hann ætlaði
aö afhenda hinum rússneska
Iiinn rússneska
(Framhald af 1. síðu.)
varð heldur einskis vísari. Kl.
15,30 í gær kom Sæbjörg til fulltrúa.
Bolungarvíkur með spýtna- mann var þó ekki hægt að
brak það, sem vitavörðurinn handtaka, þar sem hann
á Látravík fann, og var Hann hafði diplómatvegabréf.
es Sigurðsson í Bolungai-vík, I ViÖ rannsókn í skrifstofu
er verið hafði meðeigandi að Danielsens fannst m.a. not-
Svanhólm, áður en skipið var aður kalkipappír, sem notað-
selt fiskideild Háskólans, og ur hafði verið til að ski'ifa
skipstjói'i á skipinu fenginn bréf varðandi norska sjóher-
til að rannsaka brakið. Þekkti inn. Danielsen viðurkemrdi,
Hannes þarna festingu af að hamx hefði skrifað þetta.
stjórnborðssiglingaljósi (land en fullyrti jafnframt, að hann
ternubretti) úr skipiixu, þver- hefði ásamt Horve flotafor-
skilrúm úr lestinnj og plægða mgja 'uhnið að þriggja ára
KÍFkJmnót
(Framhald af 1. ölðu.)
ljúki með samkomu og úti-
guðsþjónustu á Þingvöllum,
og verður það væntanlega há-
tíðlegasta stund mótsins og til
komumesta. í ráðl er að láta
kirkjukóramót íslands byrja
þá um leiö og gætu kirkjukór-
arnir þá verið á Þingvöllum.
Vinnur Sigurður Birkis söng-
málastjóri þjóðkirkjunnar að
því að svo geti orðið, enda er
hann einnig með í ráðum um
undirbúning hins norræna
móts. —
Koma gestirnir á skipi?
Þá gat Páll ísólfsson þess,"
aö organistáfélögunum á Norð
urlöndum hefði veriö skrifað
og boðið til mótsins. Er fjór-
um gestum boðiö frá hverju
iairdi, og kostar íslenzka fé-
lagið dvöl þeirra hér, en fé-
lögin í hinum löndunum á-
kveða hverjir það verða frá
hverju landi.
Ur og klukkur
Á flóíta
(Framhald af 5. síöu)
áttar sig ekki vel á þessu, en
gerir Pétri þann greiða, að
endurprenta skopmyndir
hans. Brosa menn almennt
að þessu uppátæki blaðsins.
En þegar skattstjórinn á
Akureyrí gerir samanburð á
útsvarsálagningu þar og í
Reykjavík, er steinhljóð' í
Mbl. Skattstjórinn upplýsir,
að t.d. hjón með 3 börn greiði
stórum minna útsvar á Ak-
ureyri en í Reykjavík. Af 18
þúsund kr. tekjurn er ekkert
útsvar á Akureyri, en kr. 470
í Reykjavík. Með 25 þúsund
kr. tekjum er útsvarið fyrir
þau á Akureyri kr. 1020,00, en
í Rvík kr. 1420,00.
H. K. Laxness talar í ís-
landsklukkunni um mann-
inn, sem missti glæpinn. En
nú hefir Mbl. algerlega misst
máliö.
X+Á.
sendum gegn póstkröfu um
allt land
tJiaghúJ £
SaldvhUAch
Laugaveg 12 — Sími 7048
Ragnar Jónsson
hæstaréttarlöemaður
Laugaveg 8 — Slmi 7752
Lðgíræöistörf og eignaum
*ysla.
6 volta
12 voita
32 volta .
! ífí
ÞJÓDLEIKHÚSID
66
„RIGOLFITO
Sýningar: Sunnudag, þriðjudag
og fimmtudag kl. 20.00.
Aðgöngumiðar frá fimmtudegi
gilda á sunnudag. Aðgöngumið
ar frá föstudegi gilda á þriðju-
dag. Aðgöngumiðar frá sunnu-
degi gilda á fimmtudag.
Aðgöngumiðasalan opin 13,15
til 20,00. Sími 80000.
Þeir,
sem hafa gefið sig fram til
vinnu á Keflavíkurflugvelli á
vegurn Sameinaðra verktaka^
eru beönir að koma til viðtals
við Þorkel Ingibergsson múr-
ai'-ameistai'a, Mjölnisholti 12
i dag, laugardaginn 8. sept.,‘
kl. 5—7 e.h. eða á morgun,
sunnudag kl. 1—5 e.h.
15, 25, 40, 69 og 100 watta
nýkomnar.
Sendum gegn póstkröfu.
Véla- og' raftækjaverzlunin
Tryggvagötu 23. —1 Sími 81 279
Atvinna
Vanann fjósamann vantar að
Blikastöðum Mosfellsveit nú
þegar eöa fyrsta október, upp
lýsingar á staðnum sími um
Brúarland.
o-o <;• «&■ -©- o *
Frímerkjaskipti
Sendið mér 100 isienzk frl-
merki. Ég sendi yður um hal
200 erlend frimerki.
JON 4GNAR8,
Fr imer k j averzlur,
P. O. Box 358, Reykjavfflk. !
VW.
,'.V.V
y.vvv.vvv.vvv.v.v.v.vv.vv.v.vi
Sníðaskólinn \
■*?
Sniðnámskeið hefst 10. sept. Kennt verður eins og
að undanförnu aö sníða eftir máli allan dömu- og
barna-fatnað. Jafnframt hefst saumanámskeið í kjóla- jl*
saumi og barnafatnaði, ef næg þátttaka fæst. ■!.;>
BERGLJÓT ÓLAFSDÓTTIR,
Laugarnesvegi 62. Sírni 80 730.
vv.vvv.
■ ■■■■■
vvvvvv
,VW.V.V.VV|
.v.vv,
I
.VWVift
Anglýsið í Tímairam.
UTBOÐ
Tilboö óskast í raflögn í hús fiski- og fiskiðnaöar-
deildai' við Skúlagötu, eins og það er nú.
Teikninga og útboðslýsinga sé vitjað til Fiskifélags
íslands, laugardaginn 8. sept 1951, milli kl. 11—12 f.h.
gegn kr. 100,00 skilatryggingu.
Byggingarnefndiii.
UTGERÐAR
E N N
Allar tegundir af FISKINETUM, framleidd úr nylongarni útvegum við frá
Momoi Fishing Net Ldtv Japan
Sýnishoi'n og allar nánari uppl. á skrifstofu aðalumboösins á íslandi.
fjöl úr öldustokknum, verður
því ekki af þessu annað ráð-
ið, en að skipið hafi farizt í
nánd við Horn miðvikudags-
kvöldið 29. ágúst sl. en um
miðjan þann dag skall á óveð
ur af norðaustri.
áætlun um störf flotans og
hugsað sér að rita blaðagrein
um störf flotans. Hann gat
þó ekki gert neina grein fyrir
því, hvað orðið hefði af frum-
riti þess, sem kalkipappirinn
sýndi.
o
o
IM
O
o
O
o
((
I >
EOTFAEi SEMÍPT5O0f
1’ 5ÍMÍ59ia: UMBOÐS
Æ
OG HEILþyERZlON ' -:::