Tíminn - 08.09.1951, Page 8

Tíminn - 08.09.1951, Page 8
ÆRLENT YFiRLiT661 BAG: Glæpaféliiff í Randaríkjjtttuim 35. árgangnr. Reykjavík, 8. september 1951. 2C2. blaö. Sundkeppni milli og} landsbyggðarinnar Hi.nn 27. september n. k. fer fram í .Sundhöll Reykjja- víkur nýstárleg sundkeppni. Keppa þar reykvískir sund- menn annars vegar og sundmanna annars staðar af landinu h'ns vegar. Gefst þarna kærkomið tækifæri til þess að sjá þayna alla beztu sundmenn landsins saman- komna t:l keppni. Keppendur verða fjórir frá hvorum aðila í hverri grein og tvær svejtir frá hvorum í boðsundum. á mótinu verður keppt í j 4 greinum karla (200 m. bringusund, 100 m. skriðsund, I 100 m. baksunö og 4X^00 m. I bringuboðsundi), 4 greinum' kvenna (200 m. bringusundi, 100 m. skriðsundi, 50 m. bak- aundi og 4X50 m. frjálsri að- ferð) og 2 unglingasundum (50 m. skriðsundi drengja og 50 m. bringusundi stúlkna). Báðir aðilar hafa hafið und irbúning að því að hlutur þeirra geti orðið sem stærst ur í þessari keppni. Utanbæj armenn hafa skipað þriggja manna nefnd til þess að velja þá sundmenn, sem sendir verða til Reykjavíkur. Sund- ráð Reykjavíkur, sem sér um keppnina að öllu leyti, hefir nú þegar valið Reykjavíkur- liðið og eru æfingar þess þeg ar byrjaðar. Stig verða gefin þannig að fyrsti maður hlýtur 8 stig, annar maður 7, þriðji 6 o. s. frv. Boðsundssveitir hljóta eftir röð 15 stig, 10, 7 og 4. Sjónvarpið or til margra hluta nytsamlegt. Myndiji sýnir hvernig bægt er að nota það íil sýnikeimshi. Uppskurðinuin á ciynii.'nni er sjánvarpað, og hópnr vísiadama11na eða læknanema getur fylgzt með' í öðrnm salarkynnum. Slíkt sjónvarn er nú noíað í sambandi við alþjóðlegu ráðsteínuna uip bamalöman, sem nú er háð í Kaupma nnahöfn. HeirsÉ|«tna líttrðitrBtersiits hcfir ckki cnti svaraði síBSastu orSscnelittgii Kielgways Taíið er nú víst, að norðurherinn í Kóreu hafi nú hafið stórsékn sína, scm búfzt hefir verið v!ð undanfarna daga, af fuílum þimga. og beitir nú á vesturvígstöð'vunum meira skrið drekaíiði en hann liefir gert nokkru s'nni áður í elnu í bar- chiguin á Kóreuvfggtöðvunum. alþjúðailómstóH, sem «ctMi* feaiit áhrlf álamlfoeigisákvarSaiBÍr nrargra Eftir röskan hálfan mánuð, eða hinn 25. september, byrjar AlþjóðadómstóIIinn í Haag að fjalla um mál. sem fyllsta á- stæoa er til fyr'r íslendinga að gefa nánar gætur. Er það deflumál Breta og Norðmanna út af stækkun landhclginnar viö Norcgsstrendur. Ef dómurinn íellur á.þá le ö. að Norðmönnum sé heimilt að ákveða þannig landhelgi sína, eru það alveg sérstaklega góö ar fréttir fyrir okkur íslend- inga, sem þurfum mjög á því að halda að stækka landhelg ina, til að vernda rétt'ndi og afkomu íslenzkra fiskimanna. Aðrar þjóðir halda fast við þessi réttindi sín og ívlgj ast vel með því að útlcnding ar nr'snoti ekki landhelgina. Síðustu fregnir frá Gtæn- landi um að íslenzkt slcip haíi þar verið tekið í land- helgi tala sínu máli um það, að þjóðir, sem við höí'um sýnt traust I þessuin eínum, meta íslenzka fskfmenn einskis fram ,yfir aðra út- fend'nga. Hlýtur sú spurn- ing að vakna, í þessu sam- bandi, hvenær eigi að taþa fyrir vistafóðrun, ve ðar- æraviðgerðir og aðra land- helgishjálp danskra og fær- eyskra skipa í islenzkum höfnum. Sonur norsks flotaforingja ákærður fyrir njósnarstörf Rcttarhöld yfir Pcp Ðamíeisen standa yfir í Osló. Kærðup fyrir nppiýsingap tií Hússa Hinn 17. apríl í vor átti sér stað söguleg handtaka á Skog- en-stöðinni við HöímenkoIIenbrautina rétt við Osló. Þar var Per Danielsen sjóliðsforingi tekinn fastur af norsku ríkis- lögreglunni í þann mund, er bann ætlaði að afhenda rúss- neskum sjóliðsfulltrúa í rússneska sendiráðinu í Osló bögg- Ul með skjölum í. H»nn rússneski fulltrúi heitir VJadirair Kosjelev. um að hafa gefið upplýsingar Per Danielsen er sonur Dan um yfímienn norska hersins, ielsens yfirforingja norska gtaríssviö þeirra og stjórn ílotans, og ekki sízt fyrir þá máiaskoðanir. sök hafa atþurðir þessir vak- (Framhald á 7. síðu) ið mikla athygli. Per Danielsen réð frá striðs byrjun fyrir lítilli hersnekkju og vann ýmis afreksverk gegri Þjóðverjum í Norður-Noregi. Hlaut hann fyrir þetta bæði norsk og brezk heiðursmerki' Hann hafði þó verið meðlimur norska kommúnistaflokksins síðan 1. jan. 1948. Réttarhöldin stancla yfir. Undanfarna daga hafa.rétt arhöldin í máli þessu staðið yfir og er Per Danielsen ákærð ur fyrir njósnir, m.a. að hafa gefiö erlendu ríki upplýsing- ar um ncrsk herskip, stærð þeirra, gerð og áhafnir og hvar eftirlitssvæði þeirra $éu. Erm fremur er hann sakaður Per Danielsen Herstjórn áttunda hersins telur, að í sckn þessari sé beitt 22 skriðdrekahersveitum, og sé ætlunin að sækja fram allt til Seoul. Innikrcaðir herflokkar. Átokin eru mest suöaustur af Kaesong við Changni og Pochon, og hefir norðurhern ’ um tekizt að sækja þarna i nokkuð fram. í gær og fyrra- dag tókst norðurhernum að í innikrca nokkra herflokka suðurhersins, en flestum þeirra hefir tekizt að hjálpa ' úr herkvinni. í gærkveldi var þó einn flokkur innikróaöur, |-og var skriðdrekalið og flug- , vélar S. Þ. að reyna aö hjálpa honum, en ekki fullvíst, hvort | þaö hafi tekizt. Á austurvíg- 1 stöðvunum hafa hersveitir S. Þ. enn sótt litils háttar fram. Svara ekki orðsendingunni. Herstjórn norðurhersins hefir ekki enn svarað síðustu orðsendingu Ridgways hers- höfðingja um nýjan stað til vopnahlésviðræðna, en útvarp ið í Peking ílutti enn í gær nýjar fullyrðingar frá Nam II um hlutléysisbrot S. Þ. á Kae songsvæðinu: Viðs|áp í ínclvci'ska Kímgpessíiokkmim Síðan Nehru forsætisráð- nerra Indlands sagði af sér formannsst-öðú í mióstjórn Kongressflokksjns, hafa við- sjár í ílpkknuin yaxið mjög; aö hæita er talin á klqfn- ingi og jafnVel öngþveiti í stjórn landsins. Skiptir í tvö Víkkun norsku landhelginnar. Norska stjórnin ákvað fyrir alllöngu síðan að víkka land- helgina við Noreg í fjórar 1 sjómílur og skyldi tal'ð ,frá ; annnesj uxn, en ekki þrj ár míl < ur út frá strandlengjunni eins I og áður var. Hefir norska land helgisgæzian varið þessa nýju landhelgi og tekið skip og sektað, sem brot ð hafa þessi ákvæði. Meðal þeirra skipa, sem orö ið ’nafa fyrir sektum, vegna þessarar ákvörðunar Norð- manna, eru brézk skip, og hafa Bretar illa getað unað hinum nýju ákvæðum Norð- manna, og þess vegna skotið málinu til Alþjóðadómstóls- ins. Getur haft áhrif á Iandhelgisákvarðanir. Mál þetta er þannig vaxiö, að úrsht þess geta komið til með að varða margar þjóðir. Það snýst þannig ekki ein- ungis um réttindi Norðmanna til að ráð'a yfir hafinu i kring um strendur landsins. Margar þjóðir hafa mjög misjafnan skilning á því, hvað skoðast skul; umráðaréttur yfir sjónum í kringum strend urnar. Rússar hafa eins og kunnugt er, talið sér allt að 12 mílna landhelgi, en nokkr ar aðrar þjóöir telja landhelg ina allt að 8 mílur. 1 fyrsta sinn fyrir alþjóðadónistóli. Þetta er í fyrsta sinn, sem alþjóðadómstóll íjallar um þessi landhelgismál. Þau eru viðkvæm deilumál, og það má fullyrða að úrslitum alþjóða- dómstólsins í þeim verður veitt mikil athygli. Kosningffln í Trieste írestað Stjórnir Breta og Banda- ríkjamanna hafa samþykkt, að verða við þeirri beiöni i- tölsku stjórnarinnar, að kosn- ingum þeim sem fara áttu fram í haust á brezku og bandarísku hernámssvæðun- um í Trieste verði frestað um óákveðinn tíma. Beiðni ítölsku stjórnarinnar er byggð á því, aö óheppiLegt sé að slíkar kosningai: favi fram, meðan misklið Júgóslava og ítala um Trieste hafi ekki verið út- kljáð. horn milli fylgismanna Neh- rus pg' Tandons núverandi formanns ílokk'sins. Nehru hefir veriö mjög harðorður í garð ýrnissa :andstæðinga sinna í flokknum. Undirskrift jap- önsku saranmgaiia mun ekki dragast Fundur hófst enn á ráö- stefnunni í San Francisco sið- öegis í gær. Margar ræður hafa verið fluttar undan- farna daga, og ýmsar þjó’ðir gagnrýnt einstök ákvæði samninganna jafnframt því, sem þær muni hafa tilkynnt að undirrita þá í dag. Hafa alls 24 þjóðir þegar gefiö slíka yfirlýsingu, og ekki er búizt við aö neinar þjóöir, sem á ráðstefnuiini eru muni neita að undirrita nema Rúss- ar, Tékkar og Pólverjar. Morríson utanríkisráðherra Breta kom til New York flug- leiðis í gær á leið til San Francisco. Hann kvaðst ekki búast við, að undirskrift samn inganna mundi hafa nein á- hrif á gang mála í Kóreu. Vilja jafnrétti kvenna og karla í lairaamáfam Brezka verkalý.ðsþinginu í Blackpool lauk í gær og var síðast samþykkt ályktun þess efnis aö skora á brezku stjórn ina að beita sér fyrir þvi, aö jafnrétti milli karla og kvenna komist sem fyrst.á bæði í orði og á borðlá þann hátt, aö körlum og konum verði greidd sömu laun í'yrir sömu störf.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.