Tíminn - 13.09.1951, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.09.1951, Blaðsíða 3
206. blað. TÍIYIINN, fimmtudaginn 13. september 1951. 3, Fulltrúar fjórðungssamband- anna krefjasi stjórnlagaþlngs Nokkrar ályktanir nýlokiiis fulltrúafuml- ar, sem lialdiim var á Akureyri Fulltrúafundur fjórðungs-. ar ganga, sanni, að þjóðar- sambanda var nýlega haldinn | vilji sé fyrir þeim og tima- á Akureyri. Aðalverkefni fund bært sé, að hefjast handa um arins var að ræða um st^órn- arskrármálið. Giftingarmet. Hinn brézki smábarón Sir Francis Cook fór nýlega í brúð kaupsför með sjöttu brúður sinni. Sir Francis, sem er 43 ára, gifti sig í fyrsta skipti 1929, og fimm fyrstu giftingar hans enduðu með skilnaði. En Utan úr heimi Aukin kennsla við háskólann Hætt við allmörguiu nýjuiu keimslugrcin- sim til If.A.-prwfs Þessir menn sátu fundinn: Frá fjórðungsþingi Aust- firðinga: Hjálmar Villijálms- son, bæjarfógeti, og Erlend- ur Björnsson, bæjarstjóri, Seyðisfirði. Frá fjórðungssam bandi Norðlendinga: Karl Kristjánsson, alþm., Húsavík, og Þórarinn Eldjárn, hrepp- stj., Tjörn. Frá fjórðungs- sambandi Vestfirðinga- Jón- as Magnússon, sparisjóðsstj., Patreksfirði, og Sturla Jóns- son, hreppstj., Suðureyri. Frá Héraðssambandi Vesturlands: Jón Steingrímsson, sýslum., Borgarnesi, og Hinrik Jóns- son, sýslum., Stykkishólmi. — Frá Fjórðungssambandi Sunn lendinga: Björn Björnsson, sýslum., Hvolsvelli og Páll Hallgrímsson, sýslum., Sel- fossi. Ennfremur sótti fund- inn Helgi Lárusson, framkv. stj. frá Stjórnarskrárfélaginu í Reykjavík. Fundarstjóri var kosinn Hjálmar Vilhjálmsson og fundarrtiari Páll Hallgríms son. setningu nýrrar stjórnarskrár j á grundvelli þeirra. Fundurinn álítur vænlegast, j að hin nýja stjórnarskrá verði i samin á stjórhlagaþingi, er' hafi það eina hlutverk. Skor- ar fundurinn á Alþingi að breyta svo fljótt, sem við verð ur komið, núgildandi stjórn- arskrá, til þess að þetta megi verða. Fundurinn telur eðlilegf, að kosið verði til stjórnlagaþings í einmenningskjördæmum ura land allt, og að sú stjórn- arskrá sem stjórnlagaþingið samþykkir, öðlist gildi, þegar meiri hluti kjósenda hefir stað fest hana við þjóðaratkvæða- greiðslu. Pundahöld í öllum byggð- arlögum um endurskoðun st j órnarskr ár innar. Jafnframt því, að fulltrúar héraðssamtakanna hafa nú á þessum fundi sínum, höldn- um dagana 27. og 28. ágúst 1951, sameinað sjónarmið sín um meginatriði nýrrar stjórn arskrár og setningu hennar, þá skora þeir hérmeð sameig- inlega á héraðassmtckin, að Voru þá hafnar umræður stofna til fundahalda i öll- um stjórnarskrármálið, og J um byggðarlögum landsins til voru tillögur fjórðungssam- ; þess að ræða nauðsyn á end- urslcoðun gilflandi stjcrnar- skrár, kynna áður nefnd meg- inatriði og leita undirskrifta undir áskoranir til Alþingis, um að taka þau til greina. Tillögunni fylgdi uppkast að áskorun til Alþingis, um að taka til greina tillögur fjórðungssamtakanna um nýja stjórnarskrá, með það fyrir augum, að safna almenn um undirskriftum alþingis- kjósenda undir áskorun þessa. Uppkast þetta var samþykkt samhlj óða. taka Austfirðinga og: Norð- lendinga ,um " nýja stjórnar- skrá, eins og áður, grundvöll- ur umræðna á fundinum. All ir fundarmenn tóku til máls og gerðu grein fyrir afstöðu sinni. og þótti koma í ljós, að allir fur.darmenn væru sam- mála. Fundi lauk þennan dag rneð því, að kosin var 3ja manna nefnd til þess að semja tillögur til samþykktar síðar á fundinum og í samræmi við umræður þær, sem fram höfðu farið. í nefndina voru kosn- ir: Hjálmar Vilhjálmsson, Karl Kristjánsson og Páll Hall grímsson. Næsta dag, 28. ágúst, var fundi fram haldið, og gerði Karl Kristjánsson grein fyrir starfi nefndarinnar. Lagði hann.af hálfu nefndarinnar fram 3 tillögur til samþykkt- ar. Urðu allmiklar umræður um tillögurnar, en þær voru allar samþykktar með sam- hljóða atkvæðum fundar- manna. Fara tillögur þessar hér á eftir: Sljórnarskráin nýja. Fundur fulltrúa frá Fjórð- ungsþingi Austfirðinga, Fjórð ungssambandi Norðlendinga Fjórðungssambandi Vest- f irðinga og Fj órðungs- sambandi Sunnlend- inga, haldinn á Akureyri dag- ana 27. og 28. ágúst 1951, fellst í aðalatriðum á þær tillögur um nýja stjórnarskrá, sem út hafa verið gefnar af Fjórð- ungssambandi Norðlendinga. Fundurinn þakkar Stjórnar skrárfélaginu í Reykjavík og fundum, sem haldnir hafa ver ið á Þingvöllum, fyrir for- göngu þess, ágætar undirtekt- ir við áðurnefndar tillögur og mikilsverða þátttöku í barátc- unni fyrir endurskoðun stjórn arskrárinnar. Fundurinn telur, að sá al- menni áhugi, sem fram hef- ir komið víðs vegar um land fyrir breytingum á stjórnar- skránni í þá átt, er tillögurn- Forseti íslands hefir nýlega staðfest breytingu á háskóla- reglugerðinni, og eru með teknar upp nýjar það er langt frá því að þetta henni sé nokkurt met. Sir Francis er kennslugreinar til A.B.-prófs. bara smastrakur a moti Malaja °.. , ... ~ nokkrum að nafni Ghulanm Hingað til hefir aðeins verið Yassim, sem á tímabilinu milli veitt kennsla í tungumalum, 1940 til 1949 gifti sig ekki' íslenzku ,dönsku, sænsku, sjaldnar en 31 sinni. Hann hef , norsku, ensku, þýzku, frönsku, ir þó varla verið hamingjusam j íatínu og grísku. Nú er bætt ur, því að konurnar yfirgáfu hann allar innan tveggja vikna. Ameríka á auðvitað sín gift ingarmet. James Williams frá Cedar Rapids í Iowa giftist í 16. skipti 1947, og frú Betty Smith, hóteleigandi, 40 ára gömul, fékk sinn 15. skilnað árið eftir. Frú Pálína Conlon frá Virginia fékk skilnað 1945, einnig í 15. skipti, og ástæðan fyrir skilnaðinum var sú, að maður hennar hafði flengt hana með gerfifæti sínum. Enska metið átti Sara Goog- win frá Kingston, sem dó 1929, 91 árs. Hún hafði verið gift sjö sinnum. Hver skyldi eiga íslenzka metið? við Islandssögu, mannkyns- sögu, íslandssögu og mann- kynssögu saman, landafræði og jarðfræði, stærðfræði, eðl- isfræði, efnafræði, náttúru- fræði og uppeldisfræði. Þessi aukning kennslunnar er gerð í því skyni að opna stúdentum fleiri leiðir til náms. Hingað til hefir mennt- un í áðurtöldum greinum ver- ið sótt til annarra landa. Með breytingu þeirri, sem nýlega var gerð á skólakerfi voru, hef ir stórum aukizt þörf á sér menntuðum kennurum í öll- um greinum, og er orðinn mik ill skortur á háskólamennt- uðum kennurum. Á hinn bóg- inn virðist ekki brýn nauðsyn á því, að kennarar í gagn- fræðaskólunum hafi full- komna háskólamenntun, eins og hún gerðist í þeim löndum, er íslenzkir stúdentar hafa aðallega sótt til. .... Heimspekideildin skipaði in fær vængi, og í ir Pnu™? þvi 3 manna nefnd til þess að ar eru hrífandi, segir hun. Þa 11 . hefir frú Elaine einnig fundið athuga,^ hvort ekki væn j?er út, hvenær konurnar eru ófríð astar. Það er í desember, janú ar og febrúar. Á vorin er'hárið Konurnar eru fegurstar í september. Konurnar eru fegurstar í september, segir Elaine Roche- fourault, fegurðarsérfræðingur i París. Fyrst í september fara sumaráhrifin frá sólunni og vítamínunum að sjást, fegurð Nefnd kosin til að semja frumvarp að nýrri stjórnarskrá. Fundurinn telur nú orðið tímabært og nauðsynlegt, að fengnir séu menn til þess að semja fullbúið frumvarp að nýrri stjórnarskrá á grund- velli þeim, er héraðasamtökin hafa lagt. Leyfir fundurinn sér að kjósa til þessa verks f ulltrúana af Austurlandi: Hjálmar Vilhjálmsson og Er- lend Björnsson, ásamt Lúð- vík Ingvarssyni, sýslumanni á Eskifirði. Frumvarp sitt sendi áður- nefndir menn öllum þeim, er fund þennan hafa setið, til at- hugunar og umsagnar, áður en það verður opinberlega birt. Útlagðan kostnað við samn ingu frumvarpsins vill fund- urinn, að héraðasamtökin greiði sameiginlega, og skuld- binda fundarmenn sig til að leita samþykkis á því heima fyrir. Landsnefnd um stjónv- arskrármálið. Þá kom fram tillaga frá Helga Lárussyni um lands- nefnd um stjórnarskrármálið. Var hún einnig samþykkt samhlj óða: Fundurinn lýsir yfir, að hann telur eðlilegt, að hér- aðasamböndin verði við til- mælum Þingvallafunda um stjórnarskrármálið, um að og húðin óhrein og á sumrin eru augun dauf, húðin feit og hárið án liðleika. En sem sagt í september ............ Guð nútímans. Á afmælisdegi Stalins í des- ember verður afhjúpað í höfuð borg Ungverjalands Stalins- minnismerki, sem verður 175 m. á hæð, að stöplinum með- töldum. Efst verður líkneski af Stalin, átta metrar að hæð. Nú er verið að rífa húsin, sem eru í kringum styttuna, svo hægt sé að sjá hana frá öll- um hliðum. Gatan fyrir fram an verður breikkuð frá 26 m. til 60 m. til að geta fullnægt umferðinni. Heimsmeistari í hjólreiðum. Alf Gleng, endurskoðandi frá Osló, getur áreiðanlega gert kröfu um að teljast heims- meistari í að ferðast# á hjóli. Síðastliðin 20 ár hefir hann ferðast 105,718 kílómetra á hjóli. í ár hefir hann hjólað 4109 km. í ferðalagi til Tyrk- lands. Gleng, sem er 43 ára, hefir komið til 27 Evrópulanda og 498 borga. Hann álitur sig legt að koma á kennslu í fleiri greinum en nú er, er þannig væri sniðin, að nemandinn öðlaðist á 3 árum næga þekk- ingu til þess að geta tekið að sér kennslu í gagnfræðaskól- um og neðri bekkjum lærdóms deildar í a.m.k. 2 námsgrein- um og hlotið jafnframt rétt- indi til kennaraembætta. í nefnd þessari voru prófessor- arnir dr. Einar Ól. Sveinsson, dr. Símon Jóh. Ágústsson og dr. Steingrímur J. Þorsteins- son. Nefndin hafði tal af sér- fræðingum i ýmsum greinum og samdi siðan tillögur þær, er nú hafa hlotið staðfestingu. Ætlazt er til, að náminu ljúki eftir 3 ár með B.A.-prófi. Stúdent hlýtur próf þetta fyr ir 6 eða 7 prófstig hið fæsta, | en í einni og sömu námsgrein verða ekki tekin fleiri en 3 stig. Hvert stig er miðað við ákveðnar þekkingartölur, 1. stig táknar minnstar kröfur í námsgreininni, og er það próf tekið fyrst o.s.frv. Náms- tími hvers prófstigs er áætl- aður að jafnaði éitt kennslu- misseri, og er kennslan mið- uð við það. Stúdent getur sam einað 3 eða 4 námsgreinar. Ef námsgreinar eru þrjár, skal taka 6 eða 7 stig sam- tals: próf í forspjallavísind- um (heimspeki), sem reikn- ast 1 stig, 2 stig í annarri grein og 3 stig í þriðju grein- inni (B.A.-próf án kennara- réttinda), eða í stað forspjalla vísinda 2 stig í uppeldisfræð- um, og svo 2 stig í annarri grein og 3 stig í 3. greininni (B.A.-próf með kennararétt- indum), Ef prófgreinar eru fjórar, skal taka 7 eða 8 stig samtals: 2 stig í þrem grein- um, auk forspjallavísinda (B. A.-próf án kennararéttinda), eða í stað forspjallavísinda 2 stig í uppeldisfræðum (B.A.- próf með kennararéttindum). Ekki má taka minna en 2 stig í nokkurri námsgrein nema forspjallavísindum, en í ís- lenzku og í sameinaðri íslands sögu og mannkynssögu verða ekki tekin færri en 3 stig. Stúdentspróf stærðfræðideild ar í efnafræði, eðlisfræði og stærðfræði reiknast sem 1 stig í þessum greinum, ef stúdent- inn hefir hlotið 1. einkunn í greininni. Þeir nemendur,sem lokið hafa 2 stigum í uppeld- isfræðum, hafa með því full- nægt ákvæðum fræðslulag- anna um menntun kennara í þeirri grein, að því er tekur til skóla gagnfræðastigsins. Svo er ráð fyrir gert, að kennsla hefjist nú í haust í öllum þessum áðurtöldu grein um, nema efnafræði og nátt- úrufræði (þ.e. líffræði, jurta- fræði, dýrafræði og mann- íræði). Hafa kennarar verið ráðnir til kennslunnar: menntaskólakennararnir Guð mundur Arnlaugsson cand. mag. og Björn Bjarnason cand. mag. í stærðfræði og eðlisfræði, lic. Ástvaldur Ey- dal í landafræði og jarðfræði, cand.mag. Ólafur Hansson menntaskólakennari, í mann kynssögu, en kennslu í íslands sögu annast prófessorarnir dr. Jón Jóhannesson og dr. Þor- kell Jóhannesson. Loks ann- ast próf. dr. Símon Jóh. Á- gústsson og dr. Matthias Jón- asson kennslu í uppeldisvís- indum. íþróttamót víð Knarrarósvita Sunnudaginn 26. ágúst sl. fór fram keppni í frjálsum í- orðin nokkuð lúinn á Þes,sum; þróttum milli U.M.F. Stokks- n rt’ i V nnml C OIVI QrYlIV eyrar og Eyrarbakka. Mótið var haldið á flötunum við ferðalögum, en samt sem áður ætlar hann að bregða sér næsta sumar til Helsingi á hjóli og sjá Olympísku leikana, en það verður líka eina ferða- íagið hjá honum á því ári. komið verði á fót landsnefnd, sem skipuð sé fulltrúum frá héraðasamböndum og Þing- vallafundum stjórnarskrár- félaganna. Verkefni nefndarinnar verði að samræma þær kröfur og tillögur, sem fram koma hjá héraðasamböndum og stjórn- arskrárfélögum í stjórnar- skrármálinu. Sljórnarskrárfélög. Þá kom enn fram svohljóð- andi tillaga frá Helga Lárus- (Framhald á 6. síðu) Knarrarósvita, fyrir austan Stokkseyri. U.M.F. Stokkseyr- ar sá um mótið að þessu sinni, en þetta er önnur keppni fé- laganna. Samkoman hófst með útiguðsþjónustu klukkan 3, þar sem sóknarpresturinn, sr. Árelíus Nielsson, prédik- aði. Síðan hófst íþróttakeppn in, og urðu úrslit þessi: KARLAR: 100 m. hlaup: 1. Sigurður Andersen Eb 12,5 2. Haukur Guðlaugss. Eb. 13.2 3. Guðni Sturlaugss. Stk. 13,8 4. Hinrik Bjarnas. Stk. 13,9 Kúluvarp: (Drengja-kúla) 1. Guðni Sturlaugss. Stk 13,50 2. Jón Guðm.son,, Stk. 13,34 3. Sigurður Andersen Eb. 12,83 % Sigurbjörg Helgadóttir 4. Sigurbj. Ævar, Eb. 12,09 Langstökk: 1. Sigurður Andersen Eb. 5,53 (Framhald á 6. síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.