Tíminn - 13.09.1951, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.09.1951, Blaðsíða 4
4. 'Í.'VIIMN, fimmtudagmn 13. septeraber 1951. 296. blað. Árásirnar á Regluna CJndanfarið hefir boriö á pvi talsvert í blöðum og nanna á milli að gerðar hafa 'erið all cvægar árásir á starf semi Góðtemplarareglunnar >g henni og félögum hennar .undið margt til foráttu. — Efíir Cíisla SigisH)jömss@M ast viö að fá unga fólkið til að skemmta sér án áfengisi Sliku. og þvílíku er hægt að svara með því að biðja þá, sem fyrir á.rásunum standa, r sj álfsagt og gagnlegt, að 1 ag S£ekj a eina dansskemmt :ætt og ritað sé um starfsemi afnmerkrar stofnunar og Jóðtemplarareglan er — en un Góðtemplara og gera svo samaiíburð á því hvernig hún fer fram, og á annarri dans- ner finnst flest það, sem um gtremmtun, þar sem áfengi er aana hefir verið skrifað í p_af^ um hönd. Það er mikill oau blöo, er ég hefi lesið upp 1 munui- a slagandi og út úr i siðkastið, vera ritað’ af lítilli. funum ungmennum og hin- >anngirni og sumt beinlínis' um> sem skemmta sér als- . peim tilgangi að ófrægja! e-á£ir_ ríegluna og allt hennar starf. irasarefnin eru aðallega jessi: . Góðtemplarar halda ein- ^ongu uppi dansskemmtun- im og alls konar öðrum miður jörfum skemmtunum og þá töallega til þess að græða renínga. Því er haldið blákalt fram, að Gcðtemplarar láti sig engu slápta þá vesalinga, sem á- ferðarmáli þjóðarinnar — að gera áfengisbölið útlægt úr landinu. Og svo komum við að öll- um „höllunum", sem Góð- . templarar hafa reist yfir sig' og sagðir hafa notað til þess ríkisstyrk, sem verja hefði átt til að reisa hæli fyrir áfengis sjúklinga. Hverjar eru þessar ,,hallir“? Góðtemplarahúsið við tjömina, sem er fyrir löngu úr sér gengið og sem ríkið á. — Bindindishöllin, sem er í leigu hjá ríkisstjórn inni, var keypt af nokkrum framsýnum áhugamönnum og afhent Reglunni. „Höllin“, '!ViSííí& fólk. Staðreyndirnar eru reyndar J. Góðtemplarar hugsa ekk þær, ag fyrir nokkrum árum -;rt um að koma upp hjálp-|var k0mið upp hæli fyrir irstöð eða hæli fyrir áfengis þetta fólk að forgöngu Regl- >júklinga, heldur verja fé. unnar, en þegar breytt var uiiu og þá alveg sérstaklega um stjórn og rekstrarfyrir- irlegum ríkisstyrk til þess að komulag svo að Reglan fekk coma upp samkomu- og t ntil skemmtistöðum fyrir sig og úna. fenginu hafa orðið aö bráð. sem mest hneykslar „velunn og að Reglan hafi ekkert. gertj ara“ Reglunnar er Jaðar. — til þess að koma upp hjálpar 1 Með fádæma atorku hefir stöð og hæli fyrir þetta óláns ! Góðtemplurum tekizt að koma 1 sér upp myndarlegu samkomu húsi að Jaðri. Húseignin er notuð sem sumardvalarstað- ur, en mestan hluta ársins er hún leigð Reykjavíkurbæ til skólahalds fyrir vangæf börn. — Þetta eru nú ,,hallirnar“ og þannig eru þær notaðar. . Góðtemplarar eru væru- cærir reglumenn, sem vilja :á að starfa i friði að klúbb- átarfsemi sinni, en reka upp ip við og við um skaðsemi iíengis — en gera ekkert til irbóta. Arásarefnið er ekki sagt neö þessum orðum, en efnis .ega er þetta svona.. Það er ekkert nýtt, að ráðizt sé að áeglunni og störfum hennar, paö hefir verið gert síðan hún var stofnuð og verður víst svo -im ókomin ár. Um þaö tjáir Jkki að tala — en árásírnar geta orðið til þess að einhver cem ekki þekkir nægiíega til malanna, láti blekkjast af þeim og ljái því ekki Regl- anni eða bindindismálunum iiö sitt, þess vegna verður að cvara árásunum að nokkru. aö vísu er bezta svarið óeigin gjarnt starf þúsunda nafn- ■ausra karla og kvenna, sem ekki eru að telja eftir sér, xö hjálpa nauðstöddu fólki, =em hefir orðið áfenginu að oráð. — Þetta fólk hefir ekki niaupið í blöðin eða farið að niopa upp um störf sín í págu þeirra smáu. Það vinn ir pessi störf í kyrrþey, talar íkki um þau, en hjálpar þeim, sem til þeirra leita eftir því sem unnt er. — Og svo koma ymsir, sem þekkja stundum ívo sáralítið til þessa óeigin- ájarna starfs, og kveða upp una ströngu dóma um tóm- æií og sinnuleysi Góðtempl- ira °g annara bindindis- .nanna. Góðtemplarar hafa aidrei verið að biðja um neitt ;úl fyrir störf sín, en á hinu -igá þeir rétt á, að vera ekki oornir röngum sakargiftum að ekki sé allt starf þeirra auvirt og þeir oft beinlínis ivivirtir fyrir ómetanleg- störf pagu þeirra, sem bágast eiga. -ieglan er fjölmennur fé- ■agsskapur og verða því störf iennar margvísleg og koma uöa við. Dansskemmtanir og iö ar skemmtjnir eru að sjálf sogóu margar haldnar, þó ekki ■ agóðaskyni heldur til þess •yrst og fremst að fá unga .olkið til að sækja skemmtan ■r> þar sem áfengið er ekki aaft um hönd. Fyrir þetta eru >■ fnar ósvífnar árásir á Góð nplara — fyrir það, aö leit eða engin aískipti að j Munu aliir sanngjarnir menn ' hafa af þessu hæli - þá leið sjá’ að 011 storu orðm um ekki á löngu á,ður en það var! á það að vera rekið í sam- bandi viö geðveikrahælið á Kleppi. — Úr framkvœmdum hefir ekkert orðið, en um það verður að saka ríkisstjórn ina en ekki Góðtemplararegl- una, Ríkissjóður hefir tugi milljóna króna ,,gróða“ ár- lega af því að selja lands- mönnum áfengi. Afleiðingar þess eru örlagaríkar lyrir fjölda manns og þær eru að koma betur og betur í Ijós með degi hverjum. Hversu lengi rikisstjórnin lætur drag ast að framkvæma Iögin um drykkjumannahæli velt ég ekki — en hitt veit ég, að þörfin fyrir hælið er mikil og brýn — og nún verður meiri eftir eitt ár. — En þrátt fyrir þetta fram- taksleysi rikisstj órnarinnar, þá hafa góðtemplarar og aðr ir bindindismenn gert margt til þess að reyna að bæta úr áfengisbölinu og verður hægt að víkja að því síðar. Góðtemplarar gera ekkert nema að halda stúkufundi, segja margir. — Já, rétt er það, margir stúkufundir eru haldnir — en til hvers? í Góðtemplarastúkum eru margir, sem sækja: þangað styrk og skilning í hinni erfiðu baráttu við áfengislöngunina og fjölda margir hafa bjarg- azt á þann hátt frá áfengis- bölinu og afleiðingum þess. — Enda þótt Góðtemplara- reglan hefði aldrei gert neitt anað en að veita þessu fólki þennan stuðning og þessa hjálp, þá væru störf hennar samt ómetanlega mikils virði. — En Gcðtemplarareglan ger ir annað og meira. Reglan hefir á öllum tímum átt á að skipa mörgum mætustu mönn um þjóðarinnar og áhrifa þeirra og Góðtemplararegl- unnar hefir og gætir enn víða í þjóðmálum vorum. — í Góð templarareglunni fékk margt af þessu fólki tækifæri til að starfa í fyrsta skipti, ekkj að- eins að hagsmunamáli held,- ur fyrst og fremst að hugsjóna máli, og um leiö mesta vel- „hallirnar“ eru ekkert nema íagt' niðurr en það''var'hæUð i marklaust fleyPur ' Þeirra að Kaldaðarnesi. Samkvæmt marma> fem Vllia allt starí lögum er gert ráð fyrir að | Góðtemplara og annarra ríkið komi upp og starfræki i bindlnciismanna feigt og hæli fyrir drykkjumenn og ivmna að Því raðnum hug, að vekja anduð á ollu Dindmd isstarfi í landinu. En þeir gera þetta vegna þess, að þeir viija engar hömlur hafa á sölu á- fengis og þeir vilja að leyft verði að brugga áfengt öl í landinu. Árásirnar á Góðtemplara- regluna eru því ekkert annað en einn þáttur í því „merka“ starfi, að vekja andúð og tor tryggni í garð allra Góðtempl ara og annarra bindindis- manna. Það er vegna þessa líka, að ég hefi ritað um á- rásirnar á Regluna. Ekki af því að mér hafi fundizt að þær væru út af fyrir sig svara verðar, heldur vegna þess að ég veit, að hér er um skipu- lagða herferð að ræða á hend ur öllu bindindisstarfi í land inu, sem er gerð til þess eins að untíirbúa jarðveginn. Mark mið þeirra. er að gera allt bindindisstarf ómerkt svo að áfengi og áfengt öl geti óá- reitt fl-ætt yfir þjóðina. Markmið Góðtemplara og annarra bindindismanna er: Að gera áfengið útlægt úr landinu og leyfa ekki brugg un á áfengu öli. Góðtemplarar og aðrir bindindismenn munu því svara öllum þessum árásum með markvissri sókn — vinna að því fyrst og fremst að gera áfengið útlægt — þá þurfum við engin drykkjumannahæíi. 11. september 1951. TENGiLl H.F. BelSI vlU Kleppsvej Síml 80 6S4 annast hverskonar raflagn- Lr og viðgerðir svo sem: Veri smlojulagnír, húsalagnlr skípalagnir ásamt viðgerðun: og uppsetningu á, móíorum, röntgentækjum og helmilij- t'élum. Reykvíking-ur hefir sent okkur í baðstofunni bréf það, sem hér fer á eftir: „Starkaður minn! Getur þú frætt mig á .hverju það sætir, að verð á kartöflum er nú mjög mismunandi hér í bænum? Ég kynnti mér þetta í nokkrum verzlunum á mánudaginn og niðurstaðan var að eitt kíló- gramm af kartöflum kostaöi hjá: Verzl. Vaðnes kr. 3,50 KRON (Skólavörðustíg) kr. 3,50 Kiddabúð kr. 3,25 Silla og Valda (Aðalstr.) kr. 3,00 Verzl. Halla Þórarins kr. 3,00 Verzl. Axels Sigurg. kr. 3,00 Þetta er um 17%, sem einstak ar verzlanir selja dýrara en aðr ar, og er það of mikill munur á jafn nauðsynlegri vöru og kart öflur eru. Heldurðu aö verzlan irnar geri svona misjöfn inn- kaup, eða taki misjafnlega mik ið fyrir, að vigta kílóið yfir búð arborðið? Eða að hið marglof- aða verzlunarfrelsi sé að ein- hverju leyti fólgið í því að geta tekið sem flesta aura af kaup- andanum". Ekki get ég upplýst Reykvík- ing um það, hvað þessum verð- mun muni valda, en fúslega mun ég gefa hlutaöeigandi verzl unum kost á þvi að upplýsa hann. Þetta getur stafáð af mismunandi innkaupsverði hjá verzlunum eða mismunandi á- lagningu. En vissulega er það rétt hjá bréfritaranum, að 17% er alltof mikill verðmunur. Annars væri mér þökk í því, ef fleiri kunningjar mínir sendu mér svona verðsamanburð, þeg ar þeir rekast á mismunandi verðlag hjá verzlunum. Ég skp.1 koma slíku á framfæri, því að almenningur á kröfu á því, að i fá að fylgjast vel með þessum málum. Hann á að læra að þekkja þær verzlanir, er selja óeðlilega dýrt, og beina viðskipt uéft sínum þangað, þar sem bezt kjör bjóðast. Svo er hér bréf frá séra Sigur- birni Á. Gíslasyni: „Ræðismaður íslands í ísrael heitir Fr. Naschitz og heimili hans er í borginni _Tel Aviv, — 45 Ruppin Street. Ég get þessa vegna þeirra, sem héðan fara til Gyðingalands, og vegna þess, að mér er kunnugt um greið- ! vikni hans og gestrisni við ís- j lenzka ferðamenn. Hann er fé- ! sýslumaður, en ekki fræðimað ur, eins og misprentazt hafði í grein minni „Þegar þcrpin fóru I að prédika“ hér í blaðinu ný- lega. Sem dæmi um gestrisni hans má geta þessa: Ræðismaður- inn og frú hans heimsóttu Detti fcss meðan skipið lá í Haiía, og , buðu þá öllum farþegunum og yfirmönnum skipsins aö heim- sækja sig til Tel Aviv. Allir, sem því gátu við komið, þáðu boöið. Hiutu þeir hinar beztu viötökur. Ræðismannshjónin óku með gestina um borgina, — yngstu en þó fjöimennustu borgina í ísrael — og veittu vel bæði heima hjá sér og í veglegu gisti húsi. Mér er ókunnugt um, hvort þetta er siður fleiri ræðismanna vorra erlendis. En eitt veit ég, að bæði skipverjar og farþegar í Dettifoss voru þakklátir að hljóta slíka vinsemd hjá ókunn- ugum, er þeir komu i fyrsta sinn til Gyðingalands". Ljúkum við svo baöstofuhjal- inu í dag. Starkaöur tWASVAV.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VAV.V.V.V.V Aujjflvsið I Tiniauoiii. Rafmagnstakmörkun V STRAUMLAUST VERÐUR KL. 11—12. Í Miðvikudag 12. sept. 1. hluti. j; Hafnarfjörður og nágrenni, Reykjanes. ’« Fimmtudag 13. sept. 2. hluti. f N Nágrenni Reykjavíkur, umliverfi Elliðaánna, vest í ur að markalínu frá Flugskálavegi við Viðeyjar- í sund, vestur að Hliðarfæti og þaðan til sjávar við Nauthólsvík í Fossvogi. Laugarnesið að Sund \ laugarvegi, Árnes- og Rangárvallasýslur. Föstudag 14. sept. 3. hluti. V Hliðarnar, NorÖurmýri, Rauðarárholtið, Túnin, í Teigarnir, og svæðið þar noröaustur af. ■; Mánudag 17. sept. 3. liluti. í; Klíðarnar, Norðurmýri, Rauðarárholtið, Túnin, ■« Teigarnir og svæðið þar norö-austur af. Þriðjudag 18. sept. 4. hluti. Austurbærinn og miðbærinn milli Snorrabraut- ar og Aðalstrætis, Tjarnargötu, Bjarkargötu að vestan og Hringbraut að sunnan. Miðvikudag 19. sept. 5. hluti. Vesturbærinn frá Aðalstræti, Tjarnargötu og Bjarkargötu. Melarnir, Grímsstaðaholtið með flugvallarsvæðinu. Vesturhöfnin með Örfirisey, Kaplaskjól og Seltjarnarnes fram eftir. Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu leyti, sem þörf krefur. SOGSVIRKJUNIN I ■.W/.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V/.V.V.V.V.V.VAV

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.