Tíminn - 25.09.1951, Blaðsíða 3
216. blað.
■ i Lf.i ■' ■"ii.
Kpí* T -» vS. r* ‘v% '« f'' »? *iJ *, ’• ? '4rX'T'
TÍMINN, briðjudagUm 251 september 1951.
;í v
h;l
/ síendingajpættir
Fimmtugun Hallgrímur Kristjánsson
I dag er Hallgrímur
Kristjánsson, bóndi á Kringlu
í Austur-Húnavatnssýslu, 50
ára. Hallgrímur er fæddur að
Hnjúki í Vatnsdal 25. septem
ber 1901. Foreldrar hans,
Kristján Magnússon barna-
kennari og kona hans Sigríð-
ur Jósefsdóttir, dvöldu þá á
Hnjúki, en fluttust siðar að
Kojnsá.
Hallgrímur var tekinn til
fósturs af þeim Jóni Jónssyni
bónda á Hofi og bústýru hans
Valgerði Einarsdóttur, þegar
hann var á fyrsta ári. Hjá
þessum fósturforeldrum sín-
um ólst Hallgrímur upp til
fullorðinsára, og dvaldi með
þeim þar til hann hóf búskap
á Kringlu.
Árið 1934 giftist Halígrimur
núverandi konu sinni Her-
mínu Sigvaldadóttur frá
Hrafnabjörgum og eiga þau
hjón þrjú börn. Tvær dætur
og einn son.
Vorið 1935 fluttist Hallgrím
Ur frá Hofi og hóf búskap
á jörðinni Kringlu, er var þá
eign Einars kaupmanns Thor-
steinssonar, er þá rak verzl-
un á Blönduósi. Þrem eða fjór
um árum síðar keypti Hall-
grímur jörðina Kringlu og
hefir rekið þar búskap síðan.
Hallgrímur er fyrir margra
hjuta sakir hinn ágætasti
þjóðfélagsþegn. Hofsheimilið
hefir um langt skeið verið
þekkt fyrir snyrtimennsku og
hagsýni í búskap. Þá þætti
má segja, að Hallgrímur hafi
tileinkað sér fullkomlega,
enda voru honum gefnir ýms
ir eiginleikar við fæðingu sína
umfram aðra menn.
Sá, er þetta ritar, dvaldi
um langt skeið í nágrenni
Hallgríms og veitti strax eftir
tekt nokkrum sérkennum
hans.
Fyrst má þar til nefna fram
úrskarandi verklægni og lip-
urð við vinnu.
Sláttumaður er Hallgrím-
ur með afbrigðum enda hafði
hann sérstakt lag á að búa
á hendur sér. Fáir munu hafa
staðið Hallgrímí snúning varð
andi heybindingar. Oft kom
það fyrir að Hallgrímur lék
sér að því, að binda nokkuð
á þriðja hundrað hesta á dag
með tveim stúlkum. í þá daga
var allt flutt á klökkum og
þurfti því að reyra vel, en
ekki vissi ég dæmi til að sáta
Enska knattspyrnan
Á laugardaginn urðu úrslit,
sem hér segir:
1. deild.
Aston Villa—Liverpool
2-
1-
3-
1-
Námsflokkar Reykjavíkur
1 vetur verða keundar 14 námsgreinar
færi úr böndum hjá Hall-
grími.
Fjármaður er Hallgrímur
svo góður að telja má að
hann komist af með allt að
helmingi minni fóðureyðslu í
hverja kind en almennt gerð
ist í nágrenni hans, var þó fé
hans jafnan í góðum holdum.
Mun eigi lítill hluti af búnað
arfarsæld Hallgríms stafa af
hans einstöku hæfni við hirð
ingu sauðfjár.
Ef allir þeir, er fást við fjár
hirðingu, væru slikir fjár-
menn sem Hallgrímur, þá
myndi búrekstur á landi voru
vera æði hagfelldari en nú er.
1 Öllum þeim, er Hallgrími
kynnast, þykir vænt um hann,
kemur þar einkum tvennt til.
Maðurinn er með afbrigðum
hjálpsamur og greiðvikinn, en
hirðir lítt um endurgjald. Hið
annað er glaðværð hans og
léttlyndi. Aldrei mun neinn
kunningi Hallgríms hitta
hann svo, að ekki sé hann
með spaugsyrði á vör.
Slíkum mönnum er ávallt
gott að kynríast. Að vera í
orðsins fyllstu merkingu góð
ur drengur, samhliða því að
vera nýtur þjóðfélagsþegn,
eru tvímælalaust þær dyggð-
ir, sem mest má meta.
Þetta hvorutveggja hefir
hinn fimmtugi bóndi á
Kringlu til að bera, „því skal
’hann virður vel“.
j Að endingu vil ég senda þér,
góðvinur minn, mínar beztu
i árnaðaróskir á þessum^tíma-
mótum ævi þinnar. Me*gi þér
Burnley—Bolton
Charlton—N ewcastle
Derby—Blackpool
Fulham—W. Bromw. 1—0
Huddersf.—Middlesbro 1—0
Manch. C.—Arsenal 0—2
Preston—Stoke 2—0
Sunderland—Portsm. 3—1
Tottenham—Manch. U. 2—0
Wolves:—Chelsea 5—3
2. deild.
Brentford—Nottm. For. 1—1
Bury—Hull 3—1
Coventry—Sheff. Utd. 1—1
Doncaster—Leicester 2—2
Everton—Birmingham 1—3
Luton—Blackburn 1—1
Notts C.—Queens P. R. 0—0
Sheff. W.—Rotherham 3—5
Southamton—Cardiff 1—1
Swansea—Barnsley 2—1
West Ham—Leeds 2—0
Þá fóru þessir leikir fram
í s. 1. viku:
Námsflokkar Reykjavíkur
munu hefja starf sitt 3. okt.
í vetur fer kennslan eingöngu
fram í Miðbæjarbarnaskóla.
Námsgreinar verða 14:
íslenzkar bókmenntir. —
(Kennari dr. Steingr. Þor-
steinsson prófessor).
íslenzka, 1.—2. flokkur. —
(Kennari Björn Magnússon,
prófessor.
Enska, 1.—5. flokkur. —
(Kennarar Halldór Þor-
steinsson, o. fl.).
Danska, 1.—3. flokkur. —
(Kennari Jóhanna Friðriks-
dóttir, B.A.).
Sænska, 1. flokkur. (Kenn-
ari Britta Björnsson, cand.
phil.).
Þýzka, 1. flokkur. (Kennari
dr. Snót Leifs).
Nýir flokkar í latínu, þýzku,
írönsku og ensku.
Vegna þeirra kennara, sem
lesa vilja undir stúdentspróf
utan skóla, verður haldið uppi
sérstökum flokkum í þessum
tungumálum. Aðrir, sem hafa
lokið landsprófi geta einnig
tekið þátt í þessum flokkum,
einum eða fleirum eftir
frjálsu vali.
í þessum sérflokkum verða
yfirleitt kenndar 4 stundir á
viku í hverri námsgrein og
lögð verður áherzla á að fara
vandlega yfir málfræði þess-
ara tungumála.
Með þessu fyrirkomulagi
veita Námsflokkar Reykjavík
ur mikilsverða hjálp þeim,
sem ekki hafa ástæður til að
ganga í skóla, en þurfa vegna
1. deild.
Stoke—Charlton
Huddersf.—Aston
Villa
1—2
3—1
Franska, 1. flokkur. (Kenn- ! fyrirhugaðs stúdentprófs eða
ari Eirikur Sigurbergsson,1 atvinnu sinnar að afla sér
viðskiptafræðingur). _ Istaðgóðrar þekkingar í út-
Vélritun. (Kennari Elís Ó. íendum tungumálum.
Guðmundsson).
Bókfærsla. (Kennari Sigur- (Vélritunarflokkar og handa-
bergur Árnas’on, skrifstofu- vinnuflokkar.
2. deild.
Cardiff—Sheffield Utd.
Hull—Notts County
A laugardaginn var útvarp
að lýsingu á leik Tottenham
og Manchester United. Leikur
inn var skemmtilegur og eins
vel leikinn og bezt gerist í
enskri knattspyrnu. Totten-
ham byrjaðj vel og átti þrjú
markskot, sem Allen mark-
maður, lék hér með Queens
Park Rangers, varði á óskilj-
anlegan hátt. Þettá hafði örv
andi áhrif á Manchester og
lék liðið betur í þessum hálf-
stjóri).
Skrift. (Kennari Guðm. I.
Guðj ónsson).
Barnasálarfræði. (Kenn-
ari dr. Broddi Jóhannesson).
Upplestur. (Kennari Sigurð
ur Skúlason, magister).
| Handavinna stúlkna. (Kenn
[arar Rannveig Sigurðardótt-
ir og Hólmfríður Kristinsdótt
,ir).
| Reikningur. (Kennari Bald
, ur Steingrímsson, skrifstofu-
stjóri).
náði þó í óvænt stig á laugar
daginn með því að gera jafn-
, . tefli við Luton. Keppnin er
leik, en liðinu tókst samt ekki annars mjög hörð í 2. deild,
að skora, mest fyrir frábæran eins og bezt sesfc á þvi_ að að_
vamarleik Ditchburn í mark eins 2. stiga munur er á liðun
inu og Ramsey. Aftur á móti
skoraðj Medley fyrir Totten-
ham um miðjan hálfleikinn.
í síðari hálfleiknum hafði
Tottenham mikla yfirburði,
en tókst þó ekki að skora
nema einu sinni. Liðið fékk
þó vítaspyrnu, sem Ramsey
tók, en Allen varði, og þegar
2 mín. voru eftir komst einn
framherji Tottenham frír að
markinu og spyrnti af 3 yards
færi, en Allen varði. Yfirleitt
imá segja, að hann hafi bjarg iuiisiuuui
að Manch. frá stóru tapi, enda Blackpool
átti þulurinn varla nógu sterk (
| orð til að lýsa snilli hans.!
Þegar maður lítur á töluna1
|5—3 hjá Wolves og Chelsea |
um, sem skipa 5. og 15. sæti,
og aðeins eitt stig milli 10. og
19. liðsins.
Staðan er nú þannig:
1. deild.
og fjölskyldu þinni vel vegna,,
1 bú þitt blómgast og hinn álítur maður að það hljóti að
hressi blær, sem þér fylgir,
endast um ókomin ár. H-P.
K.R. sigraði í Haustmótinu
Tveir síðustu leikirnir í
Haustmótinu fóru fram á
sunnudaginn. Fyrri leikurinn
var milli Fram og Víkings og
þótt einkennilegt sé, var þessi
leikur betri, en úrslitaleikur-
inn milli KR og Vals, því sá
leikur var mjög lélegur, og
bar lítinn svip úrslitaleiks.
KR sigraðj Val með einu
marki gegn engu, og voru þaö
réttlát úrslit. KR sigraði því
í mótinu hlaut 6 stig, en Val-
ur hlaut 4 stig. Þessi leikur
einkenndist mest af ónákvæm
um langspyrnum, og það
mátti heita hending, ef knött
urinn gekk milli tveggja til
þriggja manna. Sem sagt.
samleik brá varla fyrir. KR-
ingarnir voru með þéttara lið,
hvergi gat, enda er það eina
liðið, sem ekki hefir misst
menn sína vegna meiðsla í
sumar. Hjá Val vantaði nú
Svein Helgason, sem meidd-
ist í leiknum við Víking sunnu
daginn áður, og kom greini-
lega í Ijós, hve leiðandi mað-
ur Sveinn hefir verið nú að
undanförnu í Valsliðinu, og í
fjarveru hans sást varla sam
leikur hjá liðinu, sem áður
var þó sterkasta hlið liðs-
ins. Eina markið í leiknum
skoraði Ólafur Hannesson í
fyrri hálfleik, eftir gróf mis-
tök hjá markmanni Vals. —
Leikaðferð KR síðast í leikn-
um var mjög leiðinleg, þeir
reyndu að tefja sem mest þeir
máttu, og spyrntu knettinum
út af livenær sem færi gafst.
(Framhald á 6. síðu)
hafa verið mjög skemmtileg-
ur og jafn leikur. En svo var
nú ekki. Wolves hafði mikla
liðið af og það kostaði þrjú
mörk. sem Chelsea tókst að
skora á þessum þrem mínút-
um. Manch. City var mjög ó-
: heppið á móti Arsenal. Liðið
! hafðj nokkra yfirburði í fyrri
| hálfleiknum og átti þá 4—5
j stangarskot, en ekkert fór í
’ markið. En á síðustu mín.
hálfleiksins náði Arsenal upp J
hlaupi, skot kom á markið,
lenti stönginni, en nú var
I ekki óheppni til að dreifa, því
! knötturinn hrökk úr stöng-
inni í mark!
í 2. deild heldur Sheffield
United stöðugt forustunni og
hefur nú þrem stigum meira
en næsta lið. Blackburn, liðið,
sem aldrei hefir fallið niður
í 3. deild, er enn í sömu von-
lausu stöðunni, með fimm stig
um minna en næstu lið. Liðið
Aston Villa 10 7 1 2 21- 13
Bolton 9 6 2 1 17- 8
Manch. Utd. 10 6 2 2 24- 15
Tottenham 10 6 2 2 21- 15
Arsenal 10 5 3 2 16- 8
Charlton 11 5 3 3 22- 19
Preston 10 5 2 3 19- 12
Wolves 8 5 1 2 18- 13
Portsmouth 9 5 1 3 10- 9
Blackpool 10 4 2 4 15- 17
Liverpool 10 3 4 3 11- 11
Newcastle 9 4 2 3 26- 13
Middlesbro 9 4 0 5 17- 17
Sunderland 8 3 1 4 15- 17
Huddersfield 10 3 1 6 14- 16
Derby 9 3 1 5 15- 21
West Bromw. 9 1 5 3 12- 19
Burnley 10 2 3 5 12- 22
Fulharn 10 2 2 6 14- 15
Chelsea 9 3 0 6 12- 18
Manch. City 9 2 2 5 10- 16
Stoke 11 0 2 9 9- 34
2. deild .
Sheffield Utd. 10 7 2 1 33- -13
Notts County 10 5 3 2 19- 14
Luton Town 9 4 4 1 17- 11
Swansea 10 4 4 2 26- 18
Rotherham 9 5 1 3 22- 15
Nottm. Forrest 10 4 3 3 18- 15
Brentford 9 4 3 2 9- 7
Leicester 9 3 4 2 18- 14
Cardiff 10 4 2 4 17- 14
Bury 9 4 1 4 15- 10
Hull 10 3 3 4 18- 20
Queens Park 9 2 5 2 8- 10
Doncaster 10 3 3 4 13 -16
Birmingham 10 2 5 3 10- -14
Sheffield W. 10 3 3 4 20 -24
Leeds 9 2 4 3 9- -12
Everton 10 3 2 5 12- -17
Southampton 10 3 2 5 12 -19
Coventry 9 3 2 4 10 -18
Barnsley 9 3 1 5 12- -16
West Ham 10 2 3 5 11 -22
Blackburn 9 0 2 7 9 -23
H S
15
14
Námsflokkarnir hafa aflað
sér véla til afnota fyrir nem-
endur í þessum flokkum. í
handavinnu verður kennt
bæði vélasaum og útsaum.
Sérstakur flokkur verður fyr-
ir konur, sem eru nokkuð van-
ar saumum en vilja stunda
framhaldsnám.
Vélritunarflokkarnir hafa
ekki nægilega margar vélar
fyrir alla þátttakendurna og
er því nauðsynlegt að þeir,
sem eiga vélar sjálfir komi-
með þær í kennslustundirnar.
íslenzkar bókmenntir
og barnasálarfræði.
Sérstök ástæða er til þess
að vekja athygli á kennslu
námsflokkanna í barnasálar-
fræði, sem öllum uppalend-
um er nauðsynlegt að vita
skil á.
í bókmenntaflokknum gefst
unnendum íslenzkra bók-
mennta einstakt tækifæri til
þess að njóta ágætrar hand-
leiðslu við lestur sígildra
skáldverka og kynnast sögu
bókmenntanna eftir því sem
tími vinnst til.
Skóli fyrir alia.
Námsflokkarnir eru fyrst
og fremst ætlaðir þeim, sem
jvinna á daginn, enda fer öll
í kennsla fram að kvöldinu. —•
u! Á urfdanförnum árum hefir
7 \ fjöldi fólks úr öllum atvinnu-
greinum og á ýmsum aldri
sótt námsflokkana í frístund
um sinum til þess að bæta við
þekkingu sina í námsgrein-
um, sem það hefir þurft að
kenna vegna atvinnu sinn-
ar, eða það hefir haft sér-
stakan áhuga fyrir. Nemendur
hafa veriö á aldrinum 13—56
ára, og sannar þetta hið forn
kveðna, að aldrei er of seint
að læra.
Innritun í Miðbæjarskólan-
um, 1. stofu, (gengið inn frá
Lækjargötu) kl. 5—7 og 8—9
alla virka daga. — Innritað
verður frá mánud. 17. sept..
— Síðasti innritunardagur er
laugardaginn 29. september.
Kennsla fer fram í Miðbæj-
arskólanum kl. 7.45—10,20
alla daga vikunnar nema
12
12
11
11
11
10
10
9
9
9
9
9
® laugardaga og sunnudaga.
8
8
8
8
7
7
2
Kennsla hefst 3. október og
stendur yfir til 1. apríl.
Setning námsflokkanna fer
fram í samkomusal Mjólkur-
stöðvarinnar, Laugavegi 162,
þriðjudaginn 2. október kl. 8
um kvöldið. —