Tíminn - 25.09.1951, Side 4
4.
TÍMINN, þriðjudaginn 25. september 1951.
216. blað.
Þankar á rigníngardegi
Það er norðaustan hvass-
viðri með stórrigningu, en
krapaél til fjalla .Viö, íbúar
Svarfaðardals, erum orðnir
langþreyttir á þessari sí-
felldu norðaustanátt, sem
ráðið hefir ríkjum hér nær
óslitið í rúmt ár.
Vorið 1950 var mjög kalt og
er snjóa leysti, þá kól tún
viða allmikið, en það, sem
óskemmt var, spratt samt all
vel. Er heyskapur hófst 1950
rnátti segja, aö fyrir alvöru
byrjaði ótíðin. Það, sem sleg-
ið var fyrri hluta júlímán-
aðar, náðist samt nokkurn
veginn óhrakið, en síöan ekki
söguna meir. — Það, sem
slegið var af túnum í lok júlí-
mánaðar náðist ekki í hlöðu
fyrr en um miöjan septem-
ber, þá fyrir löngu orðið ó-
nýtt, hvað fóðurgildi snerti.
Bændur voru því illa undir
veturinn búnir og horfðu með
kvíða til framtíðarinnar.
Fóðurbætir var rándýr bæði
innlendur og erlendur og því
vart kaupandi, en þó var það
eina úrræðið að kaupa hann
til þess að komast hjá stór-
felldum niðurskuröi á naut-
gripum og einnig til þess að
geta tekið lömb þau, sem
pöntuð voru.
Bústofn hinna efnaminni
bænda mátti alls ekki við því
að skerðast.
Margir álitu, er ríkisstjórn-
in fól þeim Páli Zóphónías-
syni og Árna Eylands að rann
saka ástandið á óþurfkasvæð
unum, að þeir myndu einnig
koma í Svarfaðardal, en svo
varð ekki. Talsverð gremja
var því hér ríkjandi í garð
valdhafanna, að þeir skildu
þannig sniðganga hérað, sem
stóð litlu betur að vígi en
sum þau héruð, er urðu hjálp
ar aðnjótandi.
★
Hvernig varð svo veturinn?
í stuttu máli sagt, einhver
sá versti og snjóþyngsti vet-
ur, sem komið hefir á þessari
öld. Bændur áttu því í harðri
baráttu við það, að koma bú-
peningi sínum fram og það
var ekkj hægt nema með gíf-
urlegum fóðurbætiskaupum,
sem komu mjög við gjaldþol
fnanna. Það mátti því segja,
að þungum áhyggjum létti af
mönnum er bæði sauðfé og
nautgripir sluppu af gjöf s.l.
vor, en nautgripir voru á gjöf
þar til í síðari hluta júnímán-
aðar. —
Menn væntu þess, að kom-
andi heyskapur gengi betur
en sumarið áður, en þó litu
menn með nokkrum kvíða til
framtíðarinnar, þar sem vor-
ið hafði veriö þurrt og kalt
og grasspretta lítil og því fyr-
irsjáanlegt, að heyfengur yrði
lítill af þeim sökum. Sláttur
hófst almennt ekki fyrr en
um miðjan júlímánuð, sök-
um þess, að tún voru svo illa
sprottin, sem m.a. stafaði af
því, hve snjóa leysti seint,
því sums staðar leysti snjó
ekki af túnum fyrr en í lok
júnímánaðar. Töðufengur
bænda varð því allmiklu
minni en verið hefir undan-
farin ár, en nýtingin varð
mun betri en 1950.
Er túnaslætti var tæplega
lokið, breyttist veðurfar til
mikilla muna til hins verra
og nú í mánaðartíma hefir
verið sífelld norðaustanátt
með stórrigningum öðru
hvoru. Allstaðar eru því mik-
il hey úti, en stórskemmt orð-
ið, og ef það nokkurntíma
næst í hlöðu, er það lítils
Eftlr Alexandcr JóEininissou. Illíð
virði, hvað fóðurgildi snertir. augum til komandi vetrar. —
Útlitið er því vægast sagt Fj árhagslega séð er það gróði
mjög ískyggilegt. Hinir efna- jfyrir ríkið aö veita þessa að-
minni bændur hafa ekki stoð, því að það er þess tap
gjaldþol til þess að geta keypt j einnig, þótt aðeins einn bóndi
fóðurbæti, en bú þeirra hins ( þyrfti nú fyrir veturnæturn-
vegar svo lítil, að þau mega ar að reka fénað sinn til
ekki minni vera til þess að slátrunarstaðar, eða taka sér
hægt sé að lifa af þeim tekj-jbyssu í hönd og fella fénað
um, er þau gefa, þar sem sinn, og svo kannske á far-
dýrtíðin fer óðum vaxandi.1 dögum komandi vors yfirgefa
Hvað eiga bændur að gera, þ.’jörð sína, og gerast verka-
e.a.s. þeir, sem ekki geta 1 maður í kaupstað, leitandi þar
keypt neinn fóðurbæti nú? i að atvinnu. Þetta má ekki
Hin gífurlegu fóðurbætis- j koma fyrir, en mun því mið- I
kaup sl. haust, vetur og vor, J ur verða, ef ríkiö bregst þeirri j
fóru þannig með hina efna- skyldu, að koma nú til hj álp- i
minni bændur, að nú sjá ar. — Þetta, sem hér hefir
þeir enga leið til þess að afla j verið minnst á, gildir aðeins
sér fóðurbætis til komandi fyrir hina líðandi stund. Það
vetrar. En hvað þá? Niður-jer hjálp til þess að komast
skurður á nautgripum og þeim yfir örðugasta hjallann. Ég
sauðfénaði, er keyptur var sl.
haust. Hvað kostar hann?
Hver vill svara þeirri spurn
ingu?
Nei, ég sé enga leið aðra
en þá, að það sé skylda rík-
isvaldsins að koma nú til að-
stoðar við bændur i Svarf-
aðardal og annars staðar í
Eyjafirði, þ.e. þá bændur,sem
enga möguleika hafa til þess
aö kaupa fóðurbæti.
Ég er ekki að fara fram á
neina gjöf til fátækra bænda,
heldur að þeim
tel, aö ég hafi fært fram full-
gild rök til stuðnings kröfu
minni.
Svo er það einnig framtíð-
in. —
Við íslendingar búum í j
landi, þar sem allra veðra er j
von. Undanfarna áratugi má1
segja, að við höfum lifað við
hagstætt veðurfar, ef miðað
er við það, sem annálar síð-
ari alda greina frá.
En þjóðinni hefir gleymst
verði veitt þas að nota góðu árin til að'
hagstætt lán til þess, að þeir búa sig undir þau vondu. —
geti sett á í vetur allan þann ' Þaö er því eins verið með
búpening, er þeir hafa nú vondu árin, að árferði þeirra
undir höndum, því að sann-j€tur upp gróða góöærisins,
arlega má hann ekki minni alveg eins og mögru kýrnar
vera. Mér finnst, aö bændur átu þær feitu i draumnum
á þessu svæði eigi kröfu til (hans Faraós. Til þess að fyr-
slíkrar aðstoðar, þar sem þeir {irbyggja það í framtíðinni, að
voru settir hjá sl. haust. Sú sama sagan endurtaki sig
aðstoð, er austfirzkum bænd j frá ári til árs, aö bændur séu
um var veitt sl. haust var sjálf úrræðalausir gagnvart óþurrk
sögð, en það voru svo margir, Unum tel ég, að ríkið verði að
sem enga aðstoð fengu, semjsjá svo um, að sú stofnun,
svipað var ástatt hjá. sem ætluð er að sjá um láns-
fjárþörf landbúnaðarins,
<»'<»"■ Búnaðarbankinn, verði það
Hvaða rök eru fyrir því, að (fésterkur, að hann á skömm-
ríkissjóður eigi að veita fá- um tíma geti veitt bændum
tækum bændum í Svarfaðar- j hagstæð lán til bygginga
dal og víðar hagstætt lán til (bæöj votheyshlaðna og þurr-
fóðurbætiskaupa? Þannig heys, ásamt súgþurrkunar-
kann einhver að spyrja.
Rökin eru þessi: ísland er
lýðræðisríki. Fátækir jafnt
sem ríkir greiða skatta til
rikissjóðs i hlutfalli við tekj-
ur hvers og eins. Oft er það
þó svo, að hinn fátæki mun
hlutfallslega greiða hænú
skatta en sá ríki. Jafnvel er
það svo stundum, að tekjur
af bústofni efnalítilla bænda
hrökkva ekki fyrir meiru en
brýnustu lifsnauðsynjum og
þá er eftir að greiða alla
skatta, en þeir eru nú orðnir
svo margir, aö varla er hægt
að muna öll þau nöfn, er þeir
bera. Já, fátækur bóndi greið
ir sina skatta og hluti af þeim
rennur í ríkissjóð, en ríkis-
sjóður er sameign allra lands
manna, Allir eiga því kröfu
til þess að fá aðstoð ríkisins,
ef sérstaklega stendur á. —
Gildir það jafnt um ríkan og
fátækan og þann fátæka engu
síöur, því þá mætti það ef til
vill ske, að t.d. með hagstæð-
um lánum auðnist honum að
komast í betri efni, og þann-
ig verða færari að bera allar
þær skattabyrðar, sem hon-
um eru á herðar lagðar. Ég
tel það því skyldu ríkisins að
veita fátækum bændum á ó-
þurrkasvæöunum hagstætt
lán til fóðurbætiskaupa, því
að það myndi hjálpa þeim til
að koma búpeningi sínum í
örugga höfn eða að minnsta
kosti myndu þeir líta bjartari
tækjum. Það er einnig skylda
ríkissjóðs að hækka styrki þá,
sem bændur fá fyrir bygg-
I.
ingu og ræktun. Enriþá er
mikiö land óræktaö á íslandi,
land, sem gæti framfleytt
fleiri en þeim, sem nú stunda
landbúnað. En þetta land
geta ekki fátækir bændur
ræktað, nema meö aðstoð og
hjálp þjóðfélagsins. Þegar
sá tími kemur, að nóg er til
af ræktuðu landi og nóg af
votheyshlöðum og þurrheys-
hlöðum með súgþurrkunar-
tækjum, þá er sú stund runn-
in upp, sem ríkissjóður þarf
ekki framar að veita lán til
þess að fátækir bændur geti
að loknum óþurrkasumrum
keypt nægan fóðurbæti til
vetrarins. Og þá er einnig sú
stund upp runninn, að eng-
inn bóndi á íslandi verður
fátækur.
Haustsvipurinn færist hægt og
hægt yfir landið. Tunglið hefir
sýnt sig undanfarin kvöld í
allri sinni dýrð, ef rofað hefir
til lofts, og það hefir stundum
verið bjart til lofts hér í Reykja
vík. í görðunum er kominn
haustlitur á laufið á trjánum —
allir þessir bleiku litir haust-
fölvans áður en laufið fellur.
Sums staðar á landinu hefir
snjóað í fjöll, þó lítið sjáist um
snjó í fjöllunum hér frá Reykja
vík, og svo mun vera á flestum
stöðum sunnanlands. Aftur á
móti mun víða hafa snjóað í
fjöll norðan- og austanlands.
Síldveiðum er nú lokið fyrir
Norður- og Austurlandi eftir
eina misheppnaða- vertíð enn.
Síldveiðin var nú skárri í sum
ar en í fyrrasumar. og nokkur
skip fengu sæmilegan afla. En
þó hásetahlutur hafi á sumum
skipum verið mjög góður, og
jafnvel betri en dæmi eru til
áður, að minnsta kosti hvað
krónufjölda snertir, hefir síldar
vertíðin þó verið misheppnuð
hjá meginþorra þeirra sildveiði
skipa, sem fóru til veiða fyrir
Norður- og Austurlandi.
Hér syðra hefir verið góð rek
netaveiði, eins og svo oft hefir
verið áður. Reknetaveiðin er
mikið stunduð og góðar vonir
um að ekki þurfi að kaupa síld
til beitu frá öðrum löndum,
eins og stundum hefir þurft að
gera og menn muna sjálfsagt
eftir. Þó mikið yrði róið í vet
ur, þá ætti beitu sjálfsagt ekki
aö skorta.
En reluietaveiði Rússa hér
syðra og hinn mikli floti þeirra,
hefir valdið sjómönnum og öðr-
um landsmönnum miklum á-
hyggjum. Hin tíðu landhelgis-
brot flotans eru nú eitt helzta
umræðuefni sjómanna um allt
land, og er það ekki að ástæðu
lausu. Þrátt fyrir að Rússar hafi
hvað eftir annað verið staðnir
að landhelgisbrotum hér virðist
það lítil áhrif hafa til breyting
ar á hegðun þeirra.
En mönnum kemur það einn
ig einkennilega fyrir sjónir að
Rússar á sama tíma, sem þeir
krefjast þess af þeim þjóðum,
er veiðar stunda í Eystrasalti,
að þær virði 12 rnílna landhelgi
þeirra, sem þeir hafa sett þar
án réttar, og fylgja fram, skuli
brjóta af sér hér við land, og
þar sem íslendingar hafa að-
eins þriggja mílna landhelgi. Að
minnsta kosti ættu þeir að virða
landhelgina hér, fyrst þeir vilja
hafa friðhelga 12 mílna land-
helgi hjá sér.
Á árunum 1948—50 var reynd
ný aðferð til að komast að frið
samlegri lausn þeirra vandræöa,
sem erlendir og innlendir togar
ar ullu neta- og línubátum frá
Vestmannaeyjum. Gekkst þá
I Pálmi Loftsson fyrir því að öll-
um erlendum togaraskipstjór-
1 um var sent kort af veiðisvæði
Vestmannaeyjabáta til að
hafa í borð í skipunum, ásamt
bréfi um þýðingu þess, að þeir
héldu sig utan við umrætt veiði
svæði meðan á vertíð stæði.
Varð af þessu góður árangur.
Hvernig væri að reyna slíkt
einnig við Rússana?
Starkaður.
o
Dilkakjöt
Alikálf ak j öt
Lumli
Rjiipui*
lax
Mysuosíur
30% ostur
40% ostur
Snijör
Smjörlíki
Kokossmjör Kökufeiti
Hcildsöluliirgðir hjá:
HERÐUBREIÐ
Simi 2678
SWAVVW.V.W.,.V.,.V.V.V.V.V.,/.VAVAWA%W.,Á>
í
Ödýrar kápur
kr. 495
Þið ráðamenn þjóöarinnar,
viljið þið svara þessum spurn-
ingum:
Hvort er betra nú í haust
að veita fátækum bændum á
óþurrkasvæðunujn hagstætt
lán til fóðurbætiskaupa eðá j.Jv>jw«“»vwwv«v.%w>v
láta þá skerða bústofn sinn
að mun og gera þá þannig
ennþá fátækari. — Svo fá-
tæka, að eins og öllu verðlagi
er nú háttað á aðkeyptri
nauðsynjavöru að með minnk
(Framhald á 7. síðu)
(niðursett verð)
FELDUR H.F.
Austurstræi 10
i i
Frestið ekki lengur, að gerast
áskrifendur TÍMANS