Tíminn - 25.09.1951, Qupperneq 5
216. blað.
TÍMíNN, liriðjudaginn 25. sentember 1951.
Þriðjiidí. 25. sept.
Landhelgismálin
í dag hefst hinn munnlegi
málflutningur fyrir alþjóða-
dómstólnum í Haag í land-
helgisþrætu Norðmanna og
Breta. Mun hann taka nokkra
daga, en úrskurður dómsins
er vænzt nokkru fyrir ára-
mót. íslenzka stjórnin hefir
falið tveimur lögfræðingum,
Gissuri Bergsteinssyni hæsta
réttardómara og Hans And-
ersen fulltrúa í utanríkis-
ráðuneytinu, að fylgjast með
málflutningnum. Víst má
telja, að hann geti á marg-
an hátt orðið athyglisverður
fyrir íslendinga.
Landhelgisþræta Norð-
manna og Breta snýst ekki
fyrst og fremst um það, hvort
landhelgin skulj vera fjórar
sjómílur, eins og ýmsir virðast
álíta, heldur um það, hvernig
svokölluð grunnlína skuli
dregin, en landhelgislínan er
reiknuð út frá henni. —
Bretar telja, að grunnlínan
fylgi strandlengjunni nokk-
urn veginn, en Norðmenn
telja hana fylgja yztu eyjum
og útskögum. Samkvæmt
skýringu Norðmanna myndu
firðir og flóar lenda innan
landhelginnar, en samkvæmt
skýringu Breta ekki nema
mjóstu firðir.
Fyx-r á öldum gerðu stjórn-
endur Noregs tilkall til mjög
víðtækrar landhelgi og töldu
sig jafnvel ráða yfir öllu haf
inu milli Noregs og Græn-
laixds. Smám saman varð um
nokkurn undanslátt að ræða
og mest var látið undan á
tímum Napóleonsstyrjaldar-
innar. Þá var gefin út (1812)
konungsboðskapur, er ákvað
landhelgislínuna fjórar sjó-
mílur út af yztu eyjum og
skögum. Þessa yfirlýsingu eða
reglugerð endurnýjaði norska
stjórnin 1935 vegna vaxandi
ágengixi erlendra togara við
Norður-Noreg. Hefir þetta ver
ið stöðugt þrætumál Breta og
Norðmaixna síðan, uixz málið
hefir nú komist á það stig, að
alþjóðadómstólnum í Haag
hefir verið falið að fella úr-
skurð í því.
Saga íslenzku landhelginn-
ar er nokkur öixnur eix himx-
ar norsku. Fræðimenxx telja,
að fram til 1859 hafi gilt hér
a.m.k. sextán sjómílixa land-
helgi. Árið 1859 fóru Danir að
miða landhelgisgæzlu sína
hér við eina danska mílu, (þ.
e. fjórar sjómílur), en tóku
þó fram í tilskipun, að land-
helgi íslands væri fjórar
danskar mílur (þ.e. sextán
sjómílur). Það má því segja,
að fi-am til 1901 hafj hér gilt
sextáix sjómílna landhelgi, eix
þá gerðu Danir að íslending-
unx forspurðum samixing við
Breta um þriggja sjómílna
laixdhelgi við fslaixd. Síðan
1901 hefir landhelgiix verið
taliix þrjár sjómílur vegna
umrædds samnings. Fyrir
tveimur árum ákvað svo Al-
þiixgi að segja þessum samix-
ingi upp og fellur haixix sam-
kvæmt því úr gildj 3. október
íxæstkomandi.
Voriö 1950 setti núv. ríkis-
stjórn sérstaka reglugerð um
friðun fiskimiða á svæðinu
frá Horni að Langanesi. Sam-
kvæmt’þessari reglugerð voru
botnvörpuveiðar og dragnóta-
veiðar bannaðar á svæðinu
Vaxandi samvinna Norður-
anda á sviði félagsmálanna
Steingrímnr Steinþórsson forsætisráðherra seg'ir frá félag'smála
ráðstefnuimi i Helsingfors og viðræðnm við dauska stjórnmála-
menn um handritamálið. —
t?-;—
Steíngrimur Steinþórsson forsætis- og félagsmálaráðherra
er fyrir nokkru kominn heim úr ferðalagi um Norðurlönd,
en aðalerindi hans þangað var að sækja ráðstefnu félags-
málaráðlierra Norðurlanda, er haldin var í Helsingfors að
þessu sinni. Jafnframt notaði hann tækifærið til að ræða um
hanöritamálið við danska ráðherra, en von er til þess að
bráðlega komi skriður á það mál, þar sem nefnd, er Danir
fólu að fjaJla um málið, mun skila álit-j sínu í næsta mánuði.
Tíminn hefur átí viðtal við Steingrím forsætisráðherra um
ferðalag hans og fer frásögn hans liér á eftir:
Tólfti fundurinn.
— Fundur félagsmálaráð-
herra Norðurlanda hófst 27.
f. m. í þinghúsinu í Helsing-
fors. Fundinn sátu félagsmála
ráðherrar allra fimm Norður
landanna, ásamt skrifstofu-
stjórum félagsmálaráðuneyt-
anna og öðru nauðsynlegu
starfsliðj og sérfræðingum.
Þátttakendur í fundinum
voru: Frá Danmörku 7, frá
Noregi 7, frá Svíþjóð 14, frá
Finnlandi 19 og frá íslandi
3, eða ásamt mér þeir Jónas
Guðmundsson, skrifstofu-
stjóri í félagsmálaráðuneyt-
inu og Haraldur Guðmunds-
son, forstjóri Tryggingastofn
uixar rikisins.
Vesterinen félagsmálaráð-
herra Finnlands setti fund-
inn og var fundarstjóri.
Þessi félagsmálaráðherra-
fundur var hinn 12. í röðinni.
Fundir þessir hófust 1921 og
hafa síðan verið haldnir á
tveggja ára fresti. hafi styrj-
öld ekki hamlað. ísland hóf
ekki virka þátttöku í félags-
málasamstarfj Norðurlanda
fyrr en 1948. og var þetta því
þriðji fundurinn. sem ísland
sækir.
Verkefni fundanna. v
Á fundum þessum eru rædd
helztu félagsleg viðfangsefni
þessara þjóða svo sem fram-
færslu- og tryggingamál, op-
iixber stuðniixgur við bygging
ar íbúðarhúsa, heilsuvernd,
samræming framfærslulög-
gjafar landanna í mikilvæg-
um atriðum, samstarf þeirra
á sviði félagsmála hjá alþjóða
fyrir íxorðan land milli Horns
og Langaness, og skyldi frið-
unarlínan vera dregin fjórar
sjómílur frá yztu annesjum,
eyjum eða skerjum og mynni
flóa og fjarða. Vegna áður-
íxefnds samnings við Breta
náðj þessi reglugerð ekki til
þeirra. Þessi undanþága varð
andi Breta átti að falla nið-
ur 3. október næstk. eða um
leið og landhelgissamning-
urinn við þá gekk úr gildi. —
Utanríkisráðherra hefir lxins-
vegar tilkynnt, að umrædd
undanþága muni gilda áfram
nokkurn tíma enn, þrátt fyr-
ir niðurfellingu samningsins,
eða á meðan íslendingar eru
að ganga frá endanlegum á-
kvörðunum sínum um þessi
rxál. Utanríkisráðherra og
ráðunautur hans munu hafa
talið rétt að fresta þeim á-
kvörðunum þangað til kunn-
ugt væri um úrskurð Haag-
dómsins í deilu Norðmanna
og Breta.
Af hálfu utanríkisráðherra
mun hafa verið tekið skýrt
stofnuixum svo sem Alþjóða-
vinnumálastofnunimxi, Ev-
rópuráðinu og Fjárhags- og
félagsmálaráði Sameinuðu
þjóðanna o. fl. Ráðherrarnir
eða aðstoðarmenn þeirra gera
grein fyrir viðhorfum þjóða
sinna til hvers og eins atriðis,
sem rætt er og síðan er reynt
að samræma sjónarmiðin og
fá þannig einna höfuðlínu,
sem öll löndin geti sameinazt
um að fylgja.
Á fundinum í Helsingfors
var að þessu sinni fyrst rætt
um höfuðatriði íxorrænnar fé
lagsmálalöggjafar, en síðan
var rætt um einstök atriði, svo
sem örorkutryggingar og ör-
orkubætur og á hvern hátt
bezt yrði samræmd lausn þess
vandamáls. Þá var og rætt um
samband Norðurlanda við Al-
þjóðavinnumálastofnunina og
fleiri alþjóðlegar stofnanir,
sérstaklega með tilliti til þess,
hvernig hægt væri að auð-
velda þetta samstarf frá því
sem nú er, og gera það ódýr-
ara fyrir þátttökuríkin.
Þá var og flutt erindi um
á hvern hátt Norðurlöndin
gætu bezt hagnýtt sér ýmis-
konar tekniska hjálp og að-
stoð á sviði félagsmála. sem
þeim. eins og öðrum ríkjum,
stendur til boða hjá ýnxsum
alþjóðlegum stofnunum. Að
lokunx gáfu svo ýnxsar nefnd
ir, sem starfað höfðu milli
fuixda, skýrslur um störf sín.
Þrjár samþykktir.
Árið 1949 var gerð fyrsta
gagnkvæma samþykktin á
sviði félagsmála milli hinna
Steingrímur Steinþórsson.
fimm Norðurlanda. Það var
samþykktin um gagnkvæma
ellistyrki. Þá var og að mestu
eimxig geixgið frá samþykkt
um gagnkvænxa hjálp til bág
staddra, sem almennt er
íxefnd framfærslusanxþykkt
Norðurlanda, og gekk hún í
gildi 1950.
Á fundinum í Helsingfors
var undirrituo þriðja félags-
málasamþykktin og var hún
um gagnkvæma barnastyrki,
en Danmörk var ekki aðili að
þeiri’i samþykkt vegna þess
að tilsvarandi ákvæði eru ekki
enn í danskri félagsmálalög-
gjöf.
Gagnkvæmir barnastyrkir.
Samþykkt þessi felur það í
sér, að þegixar hvers hinna
fjögurra sanxningsríkja, ís-
lands, Finnlands, Noregs og
Svíþjóðar, njóta fjölskyldu-
bóta (eða barnastyrkja) í því
landi, sem þeir dveljast, eins
og þeir væru þar ríkisborgar
ar, ef þeir Jxafa dvalizt sex
mánuði eða lengur í landinu
og fjölskyldustærð þeirra er
slik, að þeir ættu rétt til barna
styrkja, ef þeir væru þegnar
dvalarlandsins.
Hvert ríki um sig sér um
greiðslur þessar og um endur
gre'ðslur míllí ^íkjanna af
fram við brezk stjórnarvöld,
að í þessari afstöðu fælist
ekki neinn undansláttur af
hálfu íslendinga eða vantrú
á rétt þeirra, heldur vildu
þeir aðeins grundvalla hin-
ar endanlegu ákvarðanir sín
ar sem bezt. Framlenging
umræddrar undanþágu kem
ur heldur ekki veiðum ís-
lendinga að sök næstu mán-
uðina, þar sem brezk skip
stunda yfirleitt ekkj veiðar
fyrir norðan land að vetrar-
lagi, heldur aðallega á vorin
og sumrin. Fyrir næsta vor
ættu íslendingar hins vegar
að hafa verið búnir að ganga
frá ákvörðunum sínum, er
vintanlega snerta þá ekki
aðeins landhelgina fyrir
norðan land, heldur kring-
um allt iandið.
Þessa afstöðu sína mun
utanríkisráðherra hafa borið
undir samstarfsmenn sína í
ríkisstjórninnl. Þeir munu
hafa talið rétt að taka ekki
fram fyrir hendur hans, þar
sem það hvíldi á honum að
hafa þessi mál með höixdum.
Á það hafa þeir hiixs vegar
hafa lagt ríka áherzlu að ekk-
ert yrði gert er veikt gæti
rétt og aðstöðu íslaixds.
Engir alþjóðlegir samning-
ar eru til um landhelgis-
stærðina, enda er landhelgi
hinna ýmsu ríkja mjög mis-
munandi. Bandaríkin miða
við landgrunnið, Rússar við
10 mílna landhelgi.Norðmemx
við fjögurra milna o.s.frv. —
Þá eru og mismunandi reglur
um það, hvernig draga beri
landhelgislínuna. Ákvarðanir
einstakra ríkja um stærð land
helginnar virðast fara ýmist
eftir því, hvað sé sögulega
rétt eða hvað þyki eölilegt og
sanngjarnt miðað við ríkj-
andi aðstæður. Fyrir íslend-
inga skiptir mestu, að undir-
búa ákvarðanir sinar um
þessi mál sem bezt. Á því sjón
armiði hefir utanríkisráð-
herra vafalaust byggt þá á-
KVörðun að rétt væri að fresta
frekari aðgerðir, unz kunn-
ugt væi’i um úrskurð Haag-
dómstólsins í áðurgreindri
deilu Breta og Norðnxanna.
þessu tilefni er ekki að ræða.
Auk þess, sem þessir nxilli-
ríkjasanxningar styðja mjög
að því'að skapa sem jafnasta
aðstöðu meðal þegixa hinna
norrænu rikja, spara þeir
mjög þá skriffinnsku, sem áð-
ur fylgdi hinni eðlilegu milli
ríkjaframfærslu, sem stund-
um var geysileg.x mikil sír-
staklega mlili Svfyjér.xv og
Danmcrkur og SvibjíSar cg
Finnlaxxds.
Útgjöld íslands af þeim
milliríkj asamþykktum, sem
til þessa hafa verið gerðar,
eru hvorki mikil né okkur
óhagstæð.
Næsti fundur á íslandi.
Á*íundi, sem skrifstofustjór
ar félagsmálaráðuneyta hinna
fimm ríkja áttu með sér dag
inn eftir að i-áðherrafundin-
um lauk, var rætt um frum-
varp að tveim nýjum sam-
þykktum, sem lögð hafa verið
fram, en þær f jalla um örorku
styrki og mæðrahjálp. Eins
og ég sagði í upphafi hóf ís-
land virka þátttöku í félags-
málaráðherrafuixdum Norður
landa 1947. Fundirnir eru
haldnir til skiptis í höfuð-
borgum landanna og er nú
röðiix komin að íslandi. Verð
ur næsti félagsmálaráðherra
fundur haldiixix hér árið 1953,
ef aðstæður verða þá slíkar,
að hamx verði haldimx. Bauð
íslenzka ríkisstjórnin nú til
þess fuixdar, og var boðið þeg-
ið með þökkunx.
•
íslandsvinátta Finna.
— Óþaxft er að taka það
fram. að viðtökurnar í Fimx-
landi voru hiixar beztu. ís-
lendingar viroast yfirleitt
eiga einlægri vináttu að mæta
í Finnlandi. Meðal Finna rík
ir og mikill áhugi fyrir íxor-
rænni samvinnu. Ræðismaður
íslands í Helsingsfors, Erik
Juuranto, gerði sér far um aö
greiða götu okkar landanna
eftir beztu getu. Undantekix-
ingarlaust munu líka íslend-
ingar, er til Helsingfors koma,
hafa þá sömu sögu að segja
af fyrirgreiðslum hans.
Eg var í Helsingfors fyrir
tveimur árum og virtist mér
augljóst, að kjör manna hafa
batnað síðan. Þjóðin virðist
líka orðin frjálslegri og hress
ari en þá. Það er nú tæpt ár
þangað til Fiixnar hafa lokið
við að greiða Rússum skaða-
bótagreiðslurnar að fullu.
Þeir hafa staðið fullkomlega
í skilum. Athyglisvert er, hve
varasamir Finnar eru í um-
ræðum um alþjóðamál, bæði
í blöðum og manna á meðal.
Það er merkilegt og lær-
dómsríkt, hve Finnum hefir
tekizt vel að rétta við efna-
hagslega eftir stríðið, þar sem
þeir þurftu þó bæði að greiða
miklar skaðabætur og taka á
móti hundruðum þúsunda af
flóttamönnum. Endurreisnin
hefir vissulega kostað mik-
ið átak. Seinustu misserin hef
ir það bætt aðstöðu Finna að
verðlag á timburvörum hefir
hækkað mjög í veröi, en þær
eru einn helzti útflutningur
þeirra.
Handritamálið.
— Eg fór til Finnlands um
Kaupmannahöfn og notaði þá
tækifærið til þess að ræða
við forsætisráðherra Dana,
Erik Eriksen. Meðal annars
ræddi ég við hann um hand-
ritamálið. Þegar ég kom frá
Helsingfors aftur, hitti ég svo
Hvidberg menntamálaráð-
herra og átti við hann ítar-
legt samtal um haixdritamál
ið, en það heyrir undir ráðu-
(Framhald á 6. síðu)