Tíminn - 25.09.1951, Blaðsíða 6
C.
TÍÍVlINN, þriðjudaginn 25. septembcr Í951.
f* n 1» 'X 4Í'.‘ U-
' »' " •' 'II ■■■!<
216. blaö.
Óður Indlands
(Song of India)
Spennandi og mjög skemmti
leg ný amerísk mynd um töfr
andi ævintýri inni í frumskóg
um Indlands.
Sabu,
Gail Russell.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJA BlÓ
Bréf frá
ókunnri Uonn
(Letter from an Unknown
Woman)
Hrífandi fögur og rómantísk
ný amerísk mynd.
Aðalhlutverk:
Joan Fontaine,
Louis Jourdan.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBÍÓ
HAFNARFIRÐI
Suðra^nar syndir
(South Sea Sinner)
Spennandi ný amerísk mynd,
er gerist í Suðurhöfum með-
al manna, er ekkert láta sér
fyrir brjósti brenna.
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnu'ð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Utvarps viðgerðir
Radiovmimstofan
!'
LAUGAVEG 166
Anglýsingasími
TIMAMS
er 81 300.
Bergur Jónssoa
Málaflutningsskrifstofa
Laugaveg 65. Simi 5833.
Heima: Vitastíg 14.
llmulnjLngJoéUiJL/iaA. •ÍU' áeSlaV
0uu/eCa$u?%
Ansturbæjarbíó
SARAIðGA
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 9.
G L O F A X I
Sýnd kl. 5.
HLJOMLEIKAR KL. 7.
TJARNARBÍÓ
Æviiitýrarík
uppskera
(Wiid Harvest)
Afarspennandi og viðburða-
rík mynd.
Aðalhlutverk:
Alan Laiíd
Dcrothy Lamour
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BÍÓ
Dansmeyjar
í HoIIywood
Hollywood Revels)
Þessi einstæða mynd sýnd
aftur í örfá skipti vegna eft-
irspurnar.
HNEFALEIKAKEPPNI
Randy Turpins og „Sugar
Ray“ Robinsons
um heimsmeistaratignina.
Sýndar kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
HAFNARBfÓ
Borgarljósin
(City Lights).
Ein allra frægasta og bezta
kvikmynd vinsælasta gaman
leikara allra tíma:
Charlie Chaplin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLI-BÍÓ
/Esku-tíslir
(I Met My Love Again)
Skemmtileg og vel leikin
amerísk mynd.
John Bennett,
Henry Fonda.
Sýnd kl. 7 og 9 '
| Vaxandi
samvlnna
| (Framhald af 5. síðu)
neyti hans. Virtist mér hann
skilja vel afstöðu íslandinga
og hafa áhuga fyrir því að
hraða afgreiðslu málsins. í
næsta mánuði er væntanlegt
álit nefndar þeirrar, sem Dan
ir skipuðu fyrir nokkru til að
gera tillögur um handrita-
málið. Álit hennar get-
ur haft mikla þýðingu fyrir
úrslit málsins.
Móttökur hinna dönsku
stjórnmálamanna voru með
miklum ágætum. Hvidberg
hafði sótt norræna þing-
mannamótið, er haldið var
hér í Reykjavík 1947, og hafði
getizt vel að landi og þjóð.
Sitt af hvoru tagi
Skemmtilegt smámyndasafn:
m. a. teiknimyndir, skopmynd
ir og fleira.
Sýnd kl. 5.
Mnnið
a ð
grelða
lilaðgjaldið
ELDURINN
gerir ekki boð á andan cér.
Þeir, sem eru hyggnlr,
tryggja straz hjá
SamvinnutrygSinsixM
Sigge Stark:
í leynum skógarins
K. R. sig'raði
(Framhald af 3. síðu)
Þetta var algjör óþarfi fyrir
liðið, þar sem KR hafði allt-
af nokkra yfirburði, og sókn
er alltaf bezta vörnin. Enda
kom það á daginn, að þessi
leikaðíerð var algjörlega röng
og gaf Valsmönnum jafnvel
færi á að jafna, þótt þeim
tækist það ekki vegna lélegra
markskota.
Fyrri leikurinn milli Fram
og Víkngs var að því leyli bet-
ur leikinn, að bæði liðin
reyndu að ná samleik, sem oft
heppnaðist vel. Leikurinn
var mjög jafn og hefði jafn-
tefli verið réttlátustu úrslit-
in, en Fram hafði heldur
meiri áhuga fyrir að sigra og
réð það baggamuninn.
Fyrri hálfleikur endaði með
jafntefli 1—1, en bæði mörk-
;in komu þannig.aö markmenn
irhir héfðu auðveldlega átt
að vérja. Gúðmundur Jcns-
son skoraði fyrír Fram, en
Ingvar Pálsson fyrir Víking.
í seirmi hálfleiknum sóttu
Víkingar rneira fyrst I stað,
og Reynir Þórðarscn lék þá
mjög sniðuglega á vörn Fram
og skaut eldsnöggt, en hitti
þverslána, og hrökk knöttur-
inn yfir. Þetta var það bezta,
sem sást í báðum leikjunum.
En þegar líða tók á, náði
Fram yfirhöndinni og tókst
Guðmundi Jónssyxu að skora
sigurmarkið, eftir mistök hjá
Víkingsvörninni, sem hefir
verið léleg seinnj hluta sum-
arsins. Enda hefir verið erf-
itt fyrir liðið að fylla í þau
skörð, sem þar hal’a mynd-
ast, því liðið hefir misst báða
bakverðina og alla framverð-
ina, vegna meiðsla, frá fyrstu
mótunum í vor.
Dómari í fyrri leiknum var
Hrólfur Benediktsson, en í
þeim síðari Haukur Óskars-
son. —
Gerist áskrifendur að
ZJímanu m
Áskrif*
í
iti
ÞJÓDLEIKHÚSID
Lénharður fógeti
Eftir Einar H. Kvaran.
Sýning: Þriðjudag kl. 20.00.
„RIGOLETTO(<
Næst siðasta sýning miðvikudag
kl. 20.00. — Síðasta sýning föstu
dag kl. 20.00.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20.00.
Kaffipantanir í miðasölu.
10
Hvað bjó honum í brjósti? Undarlegur var maðurinn vissu-
lega, en brjálaður — nei!
— Þekktir þú einhvern þeirra? hélt sýslumaðurinn áfram.
Pétur Brask þagði. og nú hnöppuðust svitadropar á enni
hans.
— Segðu okkur bara eins og er. Enginn vill þér neitt illt,
og ekki heldur þeim, sem þú sást. Þú ert ekki að gefa í skyn,
að þeir, sem þú sást, hafi endilega skotið piltinn. Svaraðu
bara spurningum mínum og vertu ósmeykur. — Þekktirðu
einhvern þeirra?
— Já.... já....
— Alla kannske?
Ekkert svar.
— Þú ert kannske ekki alveg viss um það?
— Nei — nei.
Nú var eins og honum létti allt í einu.
— Hvað sástu marga menn?
Ekkert svar.
— Sástu tvo?
— Já — já.
— Þekktirðu þá báða?
— Já — já.
— En þú sagðir, að þú hefðir ekki verið alveg viss um það?
Pétur stundi þungan og titraði.
— Kannske þú hafir séð fleiri en tvo?
— Já — já. — Hann hvíslaði þessurn orðum.
— Og þann þriðja þekktir þú ekki?
Hin stóru, brúnu augu virtust þenjast út, og þunnar var-
irnar bærðust. Grönn höndin, sem hvílt hafði á borðinu,
læstist um borðröndina. Andrés Foss sá, að Pétur háöi
harða baráttu við sjálfan sig — hið tvíþætta eöli hans átti
í innbyrðis stríði. Loks svaraðj hann undarlega hátt og
skýrt:
— Nei.
— Nú! Og hinir tveir — hverjir voru það?
Pétur þagði, og Andrés þóttist sjá eitthvað þrjózkufullt
og gremjublandið í svip hans.
— Var Friðrik á Efra-Ási annar þeirra?
— Já — já.
— Og hinn Jóhann Ólafsson, slátrarinn í Hvolbæ?
— Já — já.
— Sástu, hvort þeir voru með byssur?
— Já — já.
— Báðir?
— Já — já.
— Varst þú á fótum, er þú heyrðir skotið?
— Já — já.
— Kannske úti við?
— Já — já.
— Hugðir þú ekki að því, hver hefði skotið?
— Nei — nei.
— Heldur þú, að það hafi verlð annaðhvort Friðrik eða
slátrarinn?
— Nei — nei.
— Þú virðist vera viss um, að það hafi hvorugur þeirra
verið.
— Já — já.
— Af hverju ertu það?
Þögn.
— Sástu þá, áður en skotið reið af?
— Já — já.
— Löngu áður?
— Já — já.
— í hvaða átt fóru þeir?
Pétur benti, en sagði ekki neitt.
— Frá Mýri i áttina að Efra-Ási?
— Já — já.
— Urðu þeir samferða?
— Nei — nei.
— Og sástu hvorugan þeirra koma til baka?
Skelfingarsvipurinn á andliti mannsins varð najög greini-
legur.
— Nei — nei, stundi hann.
Þetta er undarlegt, hugsaði Andrés.
— Veiztu annars eitthvað, sem. ... ja, sem þú heldur, að
mér kæmi betur að vita við rannsókn málsins?
— Nei — r,ai. ^