Tíminn - 25.09.1951, Qupperneq 7
216. blað.
TÍMINN, þriðjudaginn 25. septembcr 1951.
7.'
og þakkaverð land-
kynning í Vestur-Þýzkalandi
Frii Irma Weile Jonsson, kona Ásmundar Jónssonar frá
Skúfsstöðum, hefir í sumar verið á ferðalagi í Þýzkalandi,
og á ferðalagi sínu hefir hún unnið mjög að því að kynna
ísland, bæði með útvax-psviðtölum, blaðaviðtölum og grein-
um um Iand og þjóð.
í þýzkum blöðum hafa
birzt margar slíkar greinar
og viðtöl ásamt myndum frá
íslandi. Er enginn vafj á því,
að frúin hefir unnið hið bezta
landkynningarstarf, enda ber
allt þess vottinn, að hún hef-
ir ágæta þekkingu á íslenzk-
um efnum og kann vel aö búa
það svo, aö girnilegt sé til
lestrar.
í erindum þessum, grein-
um og viðtölum hefir frúin
sagt frá lífi og menningu ís-
lenzku þjóðarinnar, skólum
og öðrum æðri menningar-
stofnunum, listum og lista-
mönnum, Þjóðleikhúsinu oft fl.
Þá hefir hún einnig gert
sér mjög far um að skýra frá
atvinnuháttum hér á landi og
kynna framleiðsluvörur þjóð
arinar, einkum útflutnings-
vörur.
Hinn 22. júlí í sumar var
200 ára afmæli Caroline Matt
hilde haldið hátíðlegt í Celle
í Þýzkalandi, og var frú
Irma Jónsson fengin til að
flytja þar erindi um ísland.
Frú Irma hefií margoft áð-
ur lagt sig fram um að kynna
ísland erlendis og ætíð gert
það af eigin hvötum og á eig
in kostnað. Er það starf
hinna beztu gjalda vert, og
á frúin miklar þakkir skyld-
ar fyrir, og það því fremur
sem hún er ekki- af íslenzku
bergi brotin.
Frúin kom fyrst hingað til
lands fyrir 13 árum og vann
þá að landkynningu í stutt-
bylgjuútvarp til útlanda héö
an. Hún var kunn söngkona
um mörg lönd Evrópu fyrr á
árum er gagnmentuð kona
og talar flest mál Vestur-
Evrópu. Hún er nú nýkomin
heim úr ferðalagi sinu um
Evrópu í sumar.
Frú Irma Jónsson (til vinstrl)
ræöir við fréttaritai-a útvarps
ins í Hambors
Hjónaskilnaðlr
(Framhald af 8. síðu.)
Samtök lögfræðinga
krefjast brcytinga.
Það eru samtök bandarískra
lögfræðinga, sem berjast fyr
ir breytingum á þessu, og nú
er svo komið, að þess er varla
langt að bíða, að hjónaskiln-
aðir verðj leyfðir um öll
Bandaríkin. Harðasta andstað
an er frá kaþólsku kirkjunni,
en flestir sjá orðið, að slík
andstaða er fávísleg.
Frímerkjaskipti
Sendið mér lOd tsienzk frl-
merki. Ég sendi yður um h*si
200 erlend frlmerkl.
JON 4 G N A R 8
Frimerkjaverzlur>
P. O. Box 3SC, Reykjavfk-
Þankar...
(Framhald af 4. síðu)
uðum bústofni geta þeir ekki
verið við bú?
Hvort er betra i framtíö-
inni að efla landbúnaðinn
þannig, að enginn þúríi fram
ar að biðja um aðstoð eftir
óþurrkasumur eða gera það
ekki?
Ég óska svars við þessu, en
segi að lokum þetta: Beinið
meira af fjármagni til land-
búnaöarins en nú er gert, því
að íslendingar eru landbún-
aðarþj óö og .miklu fleiri geta
I lifað af landbúnaði en nú er.
| — Ennþá gnauðar norðaust
; anstormurinn við gluggann
hjá mér og þeytir af afli rign-
ingárdropunum á hvað sem
; fyrir er. Heyið sem náðist
jhálf þurrt i sæ'ti í fyrradag,
liggur nú flatt ásamt hinu,
sem flatt var. Ennþá minnk-
ar fóðurgildi þess, og enn
syrtir að, og áhyggjur bónd-
ans aukast.
Hlíö, 14. sept. 1951,
Alexander Jóhannsson.
Fiinm grastcg.
(Framhald af 1. síðu.)
í miðjum brekkum, þar sem
jaðrar skafla höfðu legið, þeg
ar þiðnaði á daginn, en fraus
á nóttum i vor.
Víða voru einærar jurtir
farnar að vaxa í kalinu í sum
ar, einkum varpasveifgras og
haugarfi. Var og víða túnsúra
eftir, og músareyra, vegarfi
og hjartarfi og fleiri tegund-
ir þutu þar upp.
Mikill stigmunur er á kal-
inu. Sums staðar eru blettir,
sem hefir dauðkalið, og er
nauðsynlegt að brjóta þá og
sá í að vori. En allvíða ná kal
blettirnir sér aftur og spretta
að líkindum sæmilega næsta
sumar.
Fjármark mitt
er: Heilrifað og standfjöður
framan hægra. Sýlt og stand
fjöður framan vinstra.
Finnbogi Kr. Arndal
Gröf Lundareykjadal
Fjármark mitt
er: Sýlt og standfjöður fram
an hægra. Heilrifað og stand
fjöður framan vinstra.
Kr. F. Arndal
Gröf Lundareykjadal
^Thnmm^riTTrmnn htxtT’7**
Brúðusýningin
Opin kl. 1—9
Nú er hver síðastur
Guðrún Brunborg
Auglýsið í Tímaiium
Handavinnunámskeið
í| byrja ég sem að undanförnu 10. okt. Dag- og kvöld-
|i tímar. Fjölbreytt úrval af útsaumsvörum selt á sama
stað. Nánari upplýsingar í síma 3196.
::
Ólína Jónsdóttir, handavinnukennari
Leifsgötu 5. (Áður Bergstaðastræti 35)
W.V.VAV.V.V.V/.V.V.V.V.V.V.V'-V.V.V.V.V.V.V.V.
ji EVIatreiðslunámskeið
■; Iieldur Húsmæðrasliól! íslands
16. október til 10. desember, þriöjudaga, miðvikudaga
•I og föstudaga kl. 1—6.
£ Upplýsingar gefur Anna Gísladóttir í síma 5476 í
:• dag kl. 4 til 8.
:■
.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.vv.v,
.v.v,
•v.v.
■AW.'AW.VAV.WVAV.V.V.V.V.V.V.V.W.VAVVW;
1 í BÚÐ !
:■ :■
er til sölu í Karfavog 31, efrj hæðin með risi, 4 her- ■;
•; bergi, eldhús og bað, með tilheyrandi þvottahúsi, mið- "í
■I stöð og geymslu í kjallara. "J
Tilboð sendist fyrir 29. þ. m. undirrituðum, sem ;í
■:, gefur állar upplýsingar, milli kl. 7—9 e. h. í síma 4334. i
;■ Ibúðin er til sýnis daglega kl. 5—6. :■
:■ :■
KRISTINN KRISTJANSSON
>I Kávailagöiu 53 >5
WAVAW.V.W.WAW.V.W.V.V.V.W.V.V.V.V.V.VÍ
;.v.v.'.v.w.v.v.v.v.v.v.w.v.v.*.v.v.v.v.v.v.v.wJ;
:; Hugheilar þakkir flyt ég öllum þeim er glöddu mig %
I; á níræðisafmæli mínu, með skeytum, gjöfum og nær- ■:
•; veru sinni. v
í $
V Heill og hamingja fylgi ykkur. ;«
5.
,* Halla Björnsdóttir, Borðeyri
.; ■.
V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.W.V.W.W.W.W.V.V.V.V.VJ
IÐ J A H.F,
A'ýkomið geysiinikið úrval af Ijósakrómnn ««’
loftskáliun úr plasti, pergamcntf glerf.
Nú sem fyrr höfum við fyrirlaggjandi mikið af
smekklegum borðlömpum, gólflömpum og
smáborðum. — Sendum gegn póstkröfu um land
allt. Nánari upplýsingar í síma 6441.
Vatni ySur góða gjöf, þá leitið fyrst til okkar.
Skermagerðin IÐJA h.f.
Lækjargötn 10, sími 0441