Tíminn - 03.10.1951, Side 6
f I 2
i'iTýÍiví'iín y.
e.
TÍMINN, miðvikudaginn 3. október 1951.
223. blað.
Danslagaget-
raunin
í myndinni kynna vinsæl-
ustu jazzhljómsveitir Banda
ríkjanna nýjustu dægurlög-
in.
.Terome Cortland, Ruth
Warrick, Ron Randell, Virg-
inia Wells, A1 Jarios.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝiA BÍO
Bréf frá
ítUunnri honw
(Letter from an Unknown
Woman)
Svnd kl. 7 og 9.
'
Itctja fjalla-
lwgregltmnar
Spennandi lögreglumynd urn
æfintýri »kanadiska riddara-
liðsins. Aðalhlutverkið leikur
kappinn
George O’Brien.
Sýnd kl. 5.
BÆJARBÍÓ
HAFNARFIRÐÍ
Ævintýraríh
nppshera
(WILD HARVEST)
Afar spennandi og viðburða
.rík mynd. — Aðalhlutverk:
Alan Ladd,
Dorothy Lamour.
Sýnd kl. 7 og 9
Sími 9184.
Útvarps viðgerðir
Radiovlimusíofaii
LAUGAVEG 166
Auglýsingasími
1’IMAXS
er 81 300.
Bergur Jónsson
Málaflutningsskrlfstofa
Laugaveg 65. Síml 5833.
Helma: Vltastlg 14.
0Ccu/!eCG$u/%
Austurbæjarbíó
Pandora og ISol-
leudiuguriiuni
fljúgaudi
Bönnuð innan X2 ára.
Sýnd kl. 9.
Skainanbyssu
hetjan
Sýnd kl. 5.
Kabarett kl. 7 og 11,15
* i
52#
TJARNARBIO
Ástai* töfrar
(Enchantmenn.)
Ein ágætasta og áhrifarík-
asta mynd, sem tekin hefir
verið. Framleidd af Samuel
Goldwin.
Aðalhlutverk:
David Niven
Teresa Wrigth
r Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BÍÓ
Sigsia*Í50gii»n
(„Arch of Triumph“)
eftir sögu Erich Maria Re-
marque, sem komið hefir út
í íslenzkri þýðingu.
Aðalhlutverk:
Ingrid Bergman
Charles Boyer
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð fyrir börn.
HAFNARBÍÓ
Borgarljósin
(City Lights).
Ein allra frægasta og bezta
kvikmynd vinsælasta gaman
leikara allra tíma:
Charlie Chaplin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
YRIPQLI-BÍO
Ævi Mozarts
(When The Gods Love)
Hrífandi ný ensk músík-
mynd um ævi eins vinsæl-
asta tónskáldsins. Royal Phil
harmonie Orchestra undir
stjórn Sir Thomas Beecham
leikur mörg af fegurstu verk
um Mozarts.
Victoria Hopper
Stephen Haggard
John Loder
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Alioiiö
að$
grclða
blaðlglaldili
ELDURINN
gerir ekkl boS á undan lér.
Þeir, sem ern hyggnir,
tryggja strar hjá
Samvinnutryssineuw
Sigge Stark:
í leynum skógarins
Erlcnt yffirlit
(Framhald af 5. siðu
gefa andstæöingum kommúnista
fullt pólitískt frjálsræði í Aust-
ur-Þýzkalandi, ef þeir tryggja
með því að dráttur verði á því
að hervæða Vestur-Þýzkaland.
Svar Grotewohls mun fara eftir
mati Rússa á þessum atriðum.
Verði svar Grotewohls óljóst
eða vífilengjur mun sennilega
ekki verða neitt úr frekari við-
ræðum milli Vestur-Þýzkalands
og Austur-Þýzkalands um þessi < ástum og hörmum fólksins þar, umlukt hinum þögla Og
mal. Vestur-þyzka stjornm mun | ^ , ., , .
þá snúa sér að samningum við myrka skógi, sem sjalfsagt bjo þo yfir morgum leyndarmal-
vesturveldin af fullu kappi. Eft- Jum. En hér....
ir er hins vegar að sjá, hvað, Hann hugsaöi sér Eirík í Norðurseli liggjandi á legubekk,
Rússar gnpa þa til bragðs, en . _ . , . „
aðgerðalausir verða þeir ekki. ■ svipnöuim. þeim, sem voru í husakynnum Samuels í Garði,
Annað hvort munu þeir þá að og tungsljósiö seytlaöi inn um gluggann, og skógurinn þaut
líkindum æskja nýs stórvelda- nti fyrir, leyndardómsfullur og heillandi. Var það undar-
láta sverfa til stáls milli sín,legt’ Þott hann hlyddl kalhnu 1 hrJosti sinu og leti tælast?
og vesturveldanna. Vegna óttans Og var þaö sama sagan meö hina, sem flykktust að Mýri
viðhiðsíðarnefndaleggjaBanda'eing 0g fiöriidi sem dragast aö ljósi? Var þaö svo óskiljan-
um Vestur-Evrópu, því að Rúss- |legt’ •P°tt afhryðisemm næði taki a monnum a slikn nottu,
ar muni þá grípa tækifærið áð- þegar þeir höföu vakað meö þrá í brjósti kvöld eftir kvöld,
ur en þær séu komnar í iag, <en'nútt eftir nótt, og þráin enga uppfyllingu hlotið? Andrés
eins og nú horfir verður það' . _ _ .
vart fyrr en 1954. Samkvæmtivar V1SS um’ að orsok morðsms hafði verið afbryðisemi.
því mun mesta stríðshættan Hann viðhaföi enga röksemdafærslu, hann fann það, þarna
vofa yfir Evrópu næstu tvö árin,'sem hann hvíldi og hlustaði á yminn í grenitrjánum úti
ef Rússar snúa ekki inn á frið '
samlegri braut.
€»agn£i*æ«$askwla-
bverffiií
(Framhald af 3. síðu)
eru við Njálsgötu og Flóka-
götu og sunnan þeirra.
Gagnfræöadeild Miðbæjar-
skólans sækja nemendur bú-
fyrir.
Það hafði ekkert nýtt komið fram þessa viku, sem liðin
var. Enginn haföi verið settur í varöhald, þótt ýmsir þættu
grunsamlegir. Líkurnar voru ekki nógu sterkar, og þær
bentu ekki allar í sörnu átt, svo aö erfitt var aö henda
reiður á því, hvar leggja átti til atlögu. Nóreníus sýslumað-
ur þagði, ef leitað var hófanna um skoðanir hans, en þegar
Andrés tjáöi honum, aö hann ætlaði að vera svo sem eina
eða tvær nætur uppi í skóginum, bað hann hann að hafa
opin augu og eyru. Það gerði að minnsta kosti ekkert til,
sagði hann. Andrés hafði aöeins kinkað kolli, en þó hafði
settir í hlutaðeigandi barna-
skólahverfi au&an Ftíkirkj 'á þessari stundu vaknað hjá honum viss metnaður. Hvers
vegna gat hann ekki eins vel og hver annar komizt á sporið?
Hann þóttist jafnvel vita, hvar átti að bera niður. Hann
trúi Pétri Brask ekki meira en svo. Hann þóttist aö vísu
sannfærður um, að hann hafði ekki skotið manninn, því
að hann gat ekki skotið slíku skoti, einhentur maðurinn,
unnar og Lækjargötu og sunn
an Bankastrætis, Laugavegar
og Grettisgötu.
Gagnfræðaskóli Vesturbæj
ar. Hann sækja allir aðrir
nemendur búsettir í barna-
skóiahverfi Miðbæjarskólans, sízt af öllu í tungsljósi á mann, sem var á göngu. En hann
en þeir, sem taldir eru að
framan, og enn fremur nem-
endur úr Melaskólahverfi, er
heima eiga á svæðinu norðan
Hringbrautar og austan
Bræðraborgarstígs.
Gagnfræðaskólinn við' ástand hans var. Þegar öllu var á botninn hvolft, var karl-
Hringbraut. Hann sækja allir|jnn kannske slungnari en nokkurn óraði fyrir, þrátt fyrir
aðiir nemendui úi Melaskóla i mj1(jj aUgna hans og dreymandi augnaráð. Munnurinn og
hverfi en þeir, sem að framan 1
voru taldir.
var eigi að síður viss um, að Pétur Brask vissi meira en
hánn vildi segja. En auk þess lék honum sem lækni hugur
á að kynnast honum betur, og hann einsetti sér að freista
þess aö kanna, hvort hann væri með fullu viti eöa ekki.
Það gat líka verið leiðbeining að því að vita, hvernig sálar-
Þeir nemendur, sem voru í
fyrstu bekkjum gagnfræða-
borg, við Samtún, Miðtún og
Hátún, eiga að sækja Gagn-
fræðaskólann við Lindargötu.
Örfáar breytingar aðrar
hafa verið gerðar, en þær
hafa verið tilkynntar bréf-
lega.
hakan vitnuðu að minnsta kosti um óvenjulgan viljastyerk.
Á morgun, hugsaðf Andrés og reyndi að sofna. Pétur Brask,
Naómí og kannske fólkið í Efra-Ási. Meira get ég ekki á
skólanna s. 1. vetur, sæki sömu Jeinum degi, sagði hann við sjálfan sig.
skóla á vetii komanda, þó • En jiann sofnaöi ekki. Hundurinn tók aö gelta úti á hlaö-
með þeirri breytingu, að nem... , , , ,
endur, sem eiga heima í Höfða mu’ og eftu' nokkra stund rak hann upp langdreglð’ omur-
legt spangól.
Andrés settist framan á og leit út. Svo tók hann fötin
sín, klæddist hljóölega, seildist eftir byssu, sem hann hafði
haft meðferðis og gekk út. Hundurinn gelti ákaft, er Andrés
kom út á hlaðið. En slíku virtist Samúel allt of vanur til
þess, að hann vaknaði. Hann hraut engu síður en áður.
Andrés gekk hratt niður stíginn og út í skóginn. Hann
hafði þegar afráðið, hvert halda skyldi, og þótt skuggarnir
_____ væru langir og dökkir í skóginum, sá hann vel stíginn, sem
M hann vissi, að lá fram hjá Norðurseli. Það var ekki langt
þangað frá Garði, ef hann gengi hratt, yrði hann kominn
*—*ÍX » þangaö innan lítillar stundar.
Hann var kominn hér um bil heim að Norðurseli, er hann
-x
Gerist áskrifendur að
db
tmctnum
Áskriftarstml
•»; varð var við hreyfingu við húshornið. Hann nam þegar
Jstaðar og hörfaði inn í skugga frá stóru grenitré. Brátt
íþekkti hann, að maðurinn, sem hann hafði séð á hlaöinu,
Ivar Jón í Noröurseli. Hann vagaði fram og aftur um hlaöiö,
lotinn og mæddur. Vesalings maðurinn gat þá ekki heldur
sofið. Eftir nokkra stund staðnæmdist hann á miðju hlað-
inu, leit til himins, líkt og hann væri að stara á tunglið,
fórnaði höndum, en lét þær svo síga aftur í næstu andrá.
Svo leit hann snöggt í áttina til skógarins og skók þangað
krepptan hnefann.
Andrés læddist brott. Honum var órótt innan brjósts, og
hann skammaðist sín fyrir að hafa njósnað um athafnir
WÓDLEIKHÚSID
Lénharður fógeti
Sýning miðvikudag kl. 20,00.
tmynduiiarvcikin
Eftir Moliér
Leikstjóri: Óskar Borg.
Hlj ómsveitarst jóri:
Róbert A. Ottoson.
Sýning fimmtudag kl. 20.00.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20.00.
Kaffipantanir í miðasölu.
þessa raunamædda manns, er hélt sig vera einan með sorge
\
sína og bitrar minningar.
Hann gekk meðfram skógarjaðrinum, unz hann fann
stíg, sem hann hraöaði sér eftir inn í skóginn .Hann hafði
daginn áður kynnt sér nokkuð umhverfið og \issi því, hvaða