Tíminn - 11.10.1951, Qupperneq 2

Tíminn - 11.10.1951, Qupperneq 2
2. l'ÍMINN, fimmtudag'mn 11. októbei 1951. 229. blað, lutvarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. 19.30 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 19.45 Auglýsingai\ 20.00 Fréttir. 20.30 Upplestur: Úr ritum Guð- bjargar á Broddanesi (Helgi Hjörvar). 20.50 Einsöngur: Aul- ikki Rautawara syngur (plötur). 21.10 Dagskrá Kvenréttindafé- lags íslands. — Erindi: Kynni mín af landi og þjóð (frú Gréta Ásgeirsson).. 21,35 Tónleikar fplötur). 21.45 Frá útlöndum (Jón Magnússon fréttastjóri). 22,00 Fréttir og veöurfregnir. 22.10 Sinfónískir tónleikar (plöt ux). 23,05 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Upplestur: „Ragnhildur á Hraunhamri“, smásaga eftir Guðmund G. Hagalín (höf. les). 21.00 Tónleikar (plötur). 21.25 Erindi: Ágúst Helgason og Birt- ingaholtsheimilið (séra Sigurð- ur Einarsson). 21.45 Tónleikar: Negrasálmar (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Vinsæl lög (plötur). 22.30 Dag- skrárlok. Hvar eru skipin? Sambandsskip: Hvassafell er væntanlegt til Finnlands á morgun, frá Kbh. Arnarfell fer væntanlega frá Napolí í kvöld, til Genúa. Jökul fell fór frá New Orleans 6. þ.m. áleiðis til Guyaquil. Ríkisskip: Hekla er í Reykjavík. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Skagafirði á norðurleið. Þyrill er í Reykjavík. Ármann var í Vestmannaeyjum í gær. Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavik 8.10. til Hull, Grimsby, Amster- dam og Hamborgar. Dettifoss kom til Hull 7.10., fer þaðan til Leith og Reykjavíkur. Goðafoss kom til New York 9.10. frá Reykjavík. Gullfoss fór frá Leith 8.10. væhtanlegur til Reykjavíkur á ytri-höfnina kl. 7.00 í fyrramálið, skipið kemur að bryggju um kl. 8,30. Lagar- foss fer frá Reykjavík kl. 24.00 i kvöld 10.10. til ísafjarðar og Akureyrar. Reykjafoss er í Ham borg. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss kom til New York 4. 10. frá Reykjavík. Röskva kom fil Reykjavíkur 7.10. frá Gauta- borg. Bravo lestar í London og Hull til Reykjavíkur. Vatnajök ull lestar í Antwerpen um 11.10. til Reykjavíkur. Flugferðir Loftleiðir: í dag verður flogið til Akur- eyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Sauðárkróks, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja. Flugfélag íslandsd: Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Ólafsfjarðar, Reyðarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Blönduóss, Sauðárkróks og Siglu fjarðar. Á rnorgun eru ráðgerð- ar flugferðir til Akureyrar, Vest mannaeyja, Kirkjubæjarklaust urs, Fagurhólsmýrar, Horna- íjarðar og Siglufjarðar. Miililandaflug: Gullfaxi fer tii Kaupmannahafnar á laugar dagsmorgun. Verður þetta síð- asta áætlunarferð flugvélar- innar þangað samkvæmt sumar áætluninni. hafi til Árnað heilla Áttræð. Guðbjörg Jónsdóttir á Broddanesi á Ströndum er átt- ræð í dag. Guðbjörg er þjóö- kunn kona fyrir rithöfundar- störf sín, og eftir hana er meðal annars bókin Glæður, sem kom út fyrir allmörgum ánun og segir frá mönnum og málefn- um á Ströndum í æsku Guð- bjargar. Afmælisgrein um hana birtist liér í blaöinu næstu daga. Sextugur er í dag Gísli Guðmundsson frá írafelli í Kjós. Hann er nú til heimilis á Álfhóisveg 33 í Kópavogshreppi. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Sigríður Páls dóttir (kennara Jónssonar að Laugum í S.-Þing.) og Þórhall- ur Hermannsson (Hjartarsonar fyrrv. skólastjóra á Laugum). WAW.V.W.V.VV.VAW.W.VAV.V.W.V.W.V.V.W i Sjálfblekungar: Úr ýmsum áttum Skeiðarétt. í frásögn Timans af sjötíu ára afmæli Skeiðaréttar varö mis- sögn um fjallkóngana. Eiríkur Jónsson í Vorsabæ er fjallkóng- ur í vesturleitum Skeiðamanna, en Þorbjörn Ingimundarson í Andrésfjósum í austurleit. í frá sögninni var Jóhann Kolbeins- son á Hamarsheiði ranglega sagður fjallkóngur í Skeiðarétt, en hann er fjallkóngur Gnúp- verja. Athugasemd frá Fáki. Bogi Eggertsson, formaður Fáks, hefir borið það til baka, að menn þeir, sem hleyptu hesti ofan í neðan við Brúarland á dögunum, hafi verið ölvaðir. Hann ber það og til baka, að j mennirnir hafi á nokkurn hátt íarið illa með hesta sína, þótt] svo tæifist til, að þeir lentu þarna í foraði. Aðalfuiidui’ íslandsdeildar norræna em- bættismannafélagsins (Nordisk Administrativt Forbund) verð- j ur haldinn í Tjarnarkaffi, uppi,! í kvöld kl. 20,30. Churchiil vill ná fundi Stalins Churchill hefir á kosninga iundi í London heitið á enska kjósendur að hrekja verka- tnannastjórnina frá völdum, svo að grundvöllur skapaðist til þess að koma á friðsam- legu samstarfi í heiminum, en það sagöist hann telja hlut verk sitt að unnum kosninga sigri. Það vildi hann gera á þann hátt að hraða vígbún- aðinum sem mest, ekki til þess aö nota hergögnin í ó- friði, heldur til þess að skapa samningaaöstöðu. Þegar hún væri fengin myndi hann beita sér fyrir því, að „hinir fjórir stóru“, sem nú væru í heimin um, kæmu saman til fundar og jöfnuðu ágreininginn. Hann minnti á, að fyrir síð ustu kosningar hefði hann viljað stofna til fundar með Stalín, en verkamannastjórn in hefðf ekki hirt um þá til- lögu. En vera mætti, að aldrei hefði komið til ófriðar í Kór- eu, ef þá hefði verið farið að ráðum sínum. Listfræðsla handíöa og myndlistar- skólans í ráði er að koma þeirri skip an á listfræðslu handíða- og myndlistarskólans fyrir al- menning, að efnt verið til námsflokks með áhugafólki um myndlist og listasögu, er stundi nám þetta reglulega, annað hvert miðvikudags- kvöld kl. 8—10. Kennt veröur í fyrirlestrum og viðræðum og fer kennslan fram í teikni sal skólans aö Grundarstíg 2A. Kennari verður Björn Th. Björnsson og mua hann í kenslu sinni styðjast við al- menna listasögu, sem hann ásamt Kr. Eldjárn þjóðminja verði hafa snúið á íslenzku. Nýlega hefir skólinn eign- ast góða sýningarvél fyrir skugga- og prentmyndir og verður hún notuð viö kennsl- una. Ætlunin er, að fræðslu- starfsemi þessi byrji n. k. mið vikudag, 17. okt. PARKER Framlengd leiga flngvélarinnar Hekfu Millilandaflugvélin Hekla! nefir að undanförnu verið í leigu hjá bandarísku félagi, er gerði á henni ýmsar breyting ar fyrir Loftleiðir í fyrra. Hef :r hún síðan aðallega verið í förum milfi Bandaríkj anna og Japan. 1. október var leigutíman- um lokið, en nú hafa þeir Hjálmar Finnsson, fram- kvæmdastjóri Loftleiöa, og Eggert Kristjánsson, varafor maður stjórnar félagsins, á- kveðið að framlengja leiguna cil 1. maí. Hefir einnig komið cii orða aö önnur Katalína- flugvél Loftleiða verði leigð til Bandaríkjanna og mun ís- lenzk áhöfn verða á vélinni, ef til kemur. Komið hefir einnig til greina, aö íslenzkar áhafnir verði á Heklu, en ekki er það fullráðið. Nýkomnir (J3óhciliíJ TCt Hafnarstræti 4. — Símj 4281. — Reykjavík. ■AWA%%W.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.VAV.%\Wrt Fy rir liggjandi Vcrðtu* atóiusprongj- an nwtiið í Kórou? Fréttaritarar eru nú al- mennt orðnir þeirrar skoðun ar að för Bradleys til Tokíó hafi fyrst og fremst staðið í sambandi við það, að Banda ríkjamenn athugi mjög gaum gæfilega hvort ekki sé rétt að beita atómsprengju í Kóreu. Hefir það styrkt þetta álit, að Bradley hefir nú rætt við Eisenhower, m. a. þessi mál, og hann lét nokk- ur orð falla um þetta í frétta viðtali í fyrradag. Kaiipið Tímann! CEREBOS -- horósalí í 1% Ibs. dósum. KRYDD í 2 oz. dósum. DasiíeS Ólafsson & Co. h.f. Sími 5124. 8 Matvælageymsðan h.f. filkynnir Afgreiðslutíminn er frá kl. 2—6, alla virka daga, g « nema laugardaga frá 2—4. Vinsamlegast greiðið hálfa leiguna í verzlunina :: Hlöðufell, Langholtsveg 89. Muniö, að gjalddaginn var S 1. október. :: aiaimacaw I Vistpláss vantar fyrir * I gamia fóikið | 458 skuldabréf, vegna viðbyggingar til 20 ára 6% vext- ir, hvert að upphæö kr. 1000, þurfa að seljast. Með því £ að kaupa þessi skuldabré.f, lánið þér fé til stofnunar, sem er og verður heimili margra í ellinni .Skuldabréfin eru seld í skrifstofu vorri. Elli- oí/ hjjúhrtnuirhehnilið Grund l Breiðfirðingafélagið Félagsvist, fundur og dans í Breiðfiröingabúð í kvöld. Mætið kl. 8,30. Whistin hefst stundvislega kl. 9 og verður spiluð hálfsmánaðarlega og að fimrn spilakvöldum lokrium verða veitt 300 kr. verð- laun karli og konu með samanlagða hæstu slagatölu. Verið með frá byrjun. Breiðfirðingafélagið t Laus staða H Starf efnafræðings við Iðnaöardeild Atvinnudeildar Háskólans er laust. til umsóknar. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknarfrestur til 1. desember 1951. Atvinnumálaráðuneytið, 1. október 1951.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.