Tíminn - 11.10.1951, Síða 6

Tíminn - 11.10.1951, Síða 6
(S. TÍMINN, í'immtudaginn' 11. akíóber' T9"51. 229. blað'. JLeSurblaUan (Die Fledermaus) Óperetta eftir Jóhann Strauss yngri. Þessi leikandi létta óperetta er leikin í hin um nndur fögru agfa litum. Sænskir skýringartextar. Marte Harell, Jóhannes Heesters, WiIIy Fritsch. Sýnd kl. 7 og 9. Götustrákar Norska verðlaunamyndin. Sýnd kl. 5. r /r' __ sr r N*Y J A BIO vonftu fólki (Abbott and Costello meet Frankenstein). 1 Bráðskemmtileg og sérstsfeð í sjcopmynd með hinum al- þekktuAbbott og Costellu, er sýnir baráttu þeirra við drauga og forynjur. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐl Borgarl|ósin Ein allra frægasta og bezta kvikmynd, vinsælasta gaman leikara allra tíma Charlie Chaplin Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Úívarps viðgerðir KaiEiövÍMimstofaii LAUGAVEG 166 Anglýsingaúmi I'lMANS er 31 339. Bergnr Jónsson Málaf Iq tnlngsskrí f stof a Laugaveg 65. Simf 5833. Heíma: Vltastíg 14. tCmfjiífígJo&jAjiaÁ. s£u &Gjh2JO 0ua/ela$ur% Austnrbæjarbíó Kropiniihaknr Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. KABARETT kl. 7 Og 9. TJARNARBIO Ástar töfrar (Enchantmenn.) Hin óviðjafnanlega og ágæta mynd sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Hinar „heilöguíe systur (The sainted sisters) Bráðskemmtileg amerísk gam anmynd. Aðalhlutverk: Joan Caulfield, Veronica Lake, Barry Fitzgerald. Sýnd kl. 5 og 7. GAMLA Þrír fósthræðnr (The Thee Musketeers) Stórmyndin vinsæla með Lana Turner * Gene Kelly Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■niaA HAFNARBÍÖ Fósturdóttir götuiinar (Gatan) Hin umtalaða og eftirspurða sænska stórmynd um örlög vændiskonu. Maj-Britt Nilsson Peíer Lindgren Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sýnd kl. 5. TRIPOLI-BIO Prófessorhtn (Horse Feathers) Sprenghlægileg amerisk gam anmynd með hinum skoplegu Marx-bræðrum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KT Munið »8 grei8a bla8g|aI«U8 ELDURINN gerir ekki boð á ondmn sér Þeir, sem ern hygrnir, tryggja straz hjá SamvinnutrygslnauM i—■ — jjXtA i Glauirið getnr ekkl.. (Framhald af 5. síðu unni, er Truman hélt fyrir for setakjörið 1948, komst hann að orði eitthvað á þessa leið: Ég er nú búinn að láta Dewey elta mig um öll Bandaríkin, svo að hann auglýsi sem bezt stefnuleysi sitt. Hann hefir að vísu látið það klingja ó- spart, að núv. stjórn sé ó- möguleg og taka beri upp betri stjórnarhætti. En hefir hann nokkru sinni getað sagt ykkur, hvernig hann ætlar að bæta stjórnarhættina? Þetta hafði Dewey mistek- ist. Þess vegna féll hann. Þetta mistekst Sigge Stark: I leynum skógarins 22 DauSinn gat beðið við hvert fótmál, og örlög Eiríks voru óvírætt dæmi um það. Hestarnir, sem stóðu fyrir vögnunum, börðu hófunum nið- ur óþolinmóðlega og hristu sig, svo að skröiti i aktygjúnum. A*Iþýðuflokknum iSumt af kvenfólkinu byrjaði aö tárast, og fleiri tóku undir líka Það sýnir framannefnd söng mannsins í skemmunni, sumir hásir og skjálfraddaðir, yfirlýsing fulltrúafundarins.1 aðrir skrækir og mjóróma. En það fékk ekki á forsöngvar- Þess vegna mun líka fara eins |ann. Allt í einu uppgötvaöi Andrés, að hann var enginn ann- fyrir Alþýðufl. og Dewey,nema' ar en petur Brask. honum takist að bæta ráð j næstu andrá uppgötvaði' Andrés annað. lnni í runnunum sitt og benda á raunhæf úr- ræði. Enska knattspyrnan (Framhald af 3. síðu.) þetta hafj verið lélegasta bak við skemmuna varð hann var við dckkklædda mann- veru, sem sýnilega hafði falið sig þar. Rétt sem snöggvast sá hann fölt, tárvott andlit og titrandi hönd, sem hélt fyrir munninn. En svo dr.ó þessi manneskjá' sig iengra inn í runn- ana, rétt í því er kistan var borin út í skemmuna, þakin villi- blómum. Síðan var kistunni lyft varlega upp á vagninn, en landslið, sem stillt hefir verið konur og karlar, sem við athöfnina hafði verið, stigu upp í upp í 40 ár. Mikilla breytinga !farartæki sin_ er þ.ví að vænta á liðinu fyrir næsta landsleik, og líklegt að aðeins fjórir haldi stöðum sín um, en það eru Ramsey og Medley frá Tottenh., Wrigth frá Wolwes og Finnley frá Preston. Staðan er nú þannig: 1. deild : Bolton 11 7 3 1 20- 10 17 Preston 12 7 2 3 23- 13 16 Manch. Utd. 12 7 2 3 27- ■18 16 Tottenham 12 6 3 3 23- 18 15 Portsmouth 11 7 1 3 15- ■11 15 Charlton 13 6 3 4 25- 21 15 Aston Villa 12 7 1 4 22- 19 15 Arsenal 12 5 4 3 17- ■11 14 Wolves 10 6 1 3 26- 17 13 Newcastle 11 5 2 4 29- ■15 12 Liverpool 12 4 4 4 13- 13 12 Middlesbro 11 5 1 5 20- -19 11 Blarkpool 12 4 3 5 17- ■21 11 Chelsea 11 4 1 6 14- •19 9 Manrh. City 11 3 3 5 14- •19 9 Burnley 12 3 3 6 15- ■24 9 Fulham 12 3 2 7 17- -18 8 Sunderland 10 3 2 5 17- -20 8 Huddersfield 12 3 2 7 15- -23 8 West Bromw. 11 1 6 4 14- ■22 8 Derby 11 3 1 7 16- •25 7 Stoke 13 2 2 9 15- ■36 6 2. deild Sheffield Utd 12 8 2 39- ■16 18 Rotherham 11 7 1 3 28- -18 15 Cardiff 12 6 2 4 23- -16 34 Luton 11 5 4 2 19- -14 14 Nottm.Forr. 12 5 4 3 21- -16 14 Swansea 12 4 5 3 27- -24 13 Notts County 12 5 3 4 19- -17 13 Bren.tford 11 5 3 3 11- -10 13 Doncaster 12 4 4 4 18- •17 12 Bury 11 4 3 4 19- ■14 11 Leicester 11 3 5 3 20- ■17 11 Birmingham 12 2 7 3 12- -16 11 Queens Park 11 3 5 3 11- -15 11 Sheff. Wed. 12 4 3 5 23- -27 11 West Ham 12 4 3 5 17- -23 11 Hull 12 3 4 5 20- ■23 10 Leeds 11 3 4 4 14- ■17 10 Everton 12 4 2 6 14- ■20 10 Southampton 12 3 4 5 14- -21 30 Barnsley 11 3 2 6 16- -21 8 Coventry 11 3 2 6 12- •25 8 Blackburn 11 2 2 7 13- -23 6 H. S. ►♦♦ PJÓDLÉÍKHIÍSIÐ linyudimarvetkm Sýning fellur niður í dag. Næsta sýning á morgun, föstu- dag kl. 20.00. Seldir aðgöngu- miðar dagsettir 9. okt. gilda að þeirri sýningu. Aðgöngumiðar 13.15 til 20.00 í seldir dag. frá kl. Kaffipantanir í miðasöJu, Andrés renndi enn einu sinni augunum inn í runnana við skemmuvegginn, en sá nú engan þar. Líkfylgdin lagði af stað og Andrés hélt eirin síns liðs til skógarins. Andrés var brátt kominn spölkofn á undan líkfylgdinni, og þegar hann bar aö klapparhóli við veginn, þar sem lík- fylgdin átti að fara um, tók hann sér sæti í þéttu kjarrinu. Hann þeið dálitla stund, og svo bar líkfylgdina að. Hann virti fyrir sér alvarleg andlit fólksins. Þann, sem ók lik- vagninum þekkti hann ekki, en á eftir honum komu jón í Norðurseli og Maja í lítilli kerru. Jón hélt fast um taurn- ana, en hugur hans virtist víös fjarri. Hann sat keipréttur með samanbitnar varir, og við munnvikin voru djúpir, beiskjulegir drættir. Maja hélt á klútnum sínum í hend- inni og grét hljóðlega. Tárin streymdu niður rjóðar kinnar hennar, án þess að hún hirti um að þerra þau, og hún starði látlaust á kistu bróður síns. Hversu tómlegt hlaut líf- ið ekki að virðast þeim mæðginunum á þessari stundu, er þau fylgdu til grafar þeim manni, senr þeirra dýrustu vonir höfðu verið tengdar. Samúel kinkaði kolli til Andrésar, er hann fór framhjá, en annars virtist enginn. gefa honum gaum. Það tók ekki beldur neinn annar en Andi'és eftir dökkklæddri konu, sem fylgdi líkfylgdinni eftir hinum megin vegarins. Hún Iét runna og tré skýla sér, og þegar skóginn þraut, nam hún staðar og horfði á eftir líkfylgdinni. Andrés þóttist undir eins vita, aö þetta væri Naómí, konan fyrirlitna og hátaða, sem orðið hafði orsök hinna hryggi- legu atburöa í skóginum. Á leiðinni að Görðum rakst hairn á Pétur Brask, sein var á ,við gluggann. Það var sjálfsagt konan, sem fengin hafði verið til þess að gæta hússins og annast matseld. Síðari hluta dagsins var Andrés aftur á ferð á stígnum milli skógarins og mýrarinnar. Nú kom honum allt ööru visi fyrir sjónir en í fölu tunglskini næturinnar. Lauf trjánna var enn grænt, nema hvað sums staðar sló gulrauðum blæ á bjarkarlaufið, en mýrgresið var orðiö brúnleitt og þurrt. Handan mýrarinnar blasti við hús Naómí, þakið rautt og að slíkir atburðir, sem urðu þar nóttina áöur, væru rang- hverfa þessa hugljúfa staðar í skóginum? Andrés fór ekki dult, heldur gekk beint heim að Mýri. Útidyrnar voru opnar, og hann snaraðist inn. Naómí stóð við arininn, og grár köttur neri sér viö pilsfald hennar. Hún var í gráköflóttum baðmullarkjól, meö rönd- ótta svuntu og Ijósan klút, bundinn um hcfuðið. Þótt hún væri nú stillileg á svip og róleg í fasi, þekkti Andrés undir eins, að þetta var sama konan og læðzt haföi á eftir lík- fylgdinni frá Norðui'seli. Hún leit þegjandi á komumann, virti hann vandlega fyrir sér, en lét ekki í ljós á neinn hátt, hvort henni líkaði gestakoman betur eöa verr. — Get ég fengiö keypt kaffi hér? spurði hann, eins og langferðamaður, er kemur göngumóður að bóndabæ. — Óskið þér einskis fleira? spurðj hún tortryggin. — Ef ég mætti hvíla mig litla stund, sagði Andi'és sak- leysislega. Hún horföi enn á bann rannsóknaraugum. :

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.