Tíminn - 11.10.1951, Síða 7

Tíminn - 11.10.1951, Síða 7
229. blað. TÍMINPiT; fimuitiidasinn 11. október 1951. Bretar tiafa lagt fram nýja tillogu í öryggisráðinu dag. Fumltir ráðsins uin olíndeilnna er í Mossadt^ia neiíar enn að ráðið ræði máiið Fundur öryggisráðsins um olíudeiluna befst í dag. í gær Lyfjagreiðslur (Framhald af 4. síðu) búð? Ef svo er, hvernig skal gengið frá eftirritinu?" Svar nefndarinnar: ,.3. grein, VI. kafla, bls. 59 í reglum um lyfjagreiðslur sjúkrasamlaga frá 1951 er svo: „Sjúkrasamlögum er ó- heimilt að greiða lyf, nema gegn lyfseðli, sem gefinn er út eða unöirritaður af lækni“. Samkvæmt • þessu er sj úkra- Uppboðj pjpulagningar Eftir kröfu tollstiórans í Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik og bæjargjaldker- ans í Reykjavík og fleiri, verða eftirtaldar bifrefðar seldar á nauðungaruppboöi, sem hald- ið verður hjá áhaldahúsi bæj- arins við Skúlatún, fimmtu- daginn 11. október n. k. kl. 2 e. h. R 129, R 539, R 740, R 756, afhenti sir Gladwin Jebb, fulltrúi Breta, formanni ráðsins samlögum óheimilt að greiða r 1282, R 1750, R 2011, R 2219 ...... ..... . .... . i lirf 0-0 nn offi f 1 l.rf on'Ai 1 o I __’ _1 .Z ’ nýjar tillögur brezku stjórnarinnar í málinu, og munu þær verða ræddar á fundi ráðsins í dag, ef ráðið samþykkir endanlega að taka máíið á dagskrá. Efni hinna nýju tillagna Breta hefir ekki verið birt í einstökum atriðum, en frétta ritarar segja, að þar sé ekki vikið frá þeirri kröfu brezku stjórnarinnar, að öryggisráð- ið felli þann úrskurð, að Pers um beri að hlíta úrskurði al- þjóðadómstólsins í Haag um málið og leyfa brezk íranska olíufélaginu að starfa áfram i landinu þar til dómurinn hefir fellt endanlegan úr- skurð sinn í málinu. Þó er talið, að í hinum nýju tillögum kenni meiri samn- ingsvilja og undansláttar en áður hefir komið fram af hálfu brezku stjórnarinnar. Persar enn samninga- fúsir. Patimi varaforsætisráð- herra Persíu ræddi enn við fréttamenn í gær og ítrekaði þá yfirlýsingu, að persneska stjórnin væri enn fús til samn inga og viðræðna við brezku stjórnina, en aðeins á grund- velli þjóðnýtingarlaganna. Fyrri tilboð Persa í deilunni væri enn óhögguð og stæðu til boða, en þau eru að Pers- ar greiði olíufélaginu sann- gjarnar bætur fyrir eigna- missi, ráði alla brezka starfs- menn félagsins við olíu- vinnsluna framvegis og selji Bretum olíu við sama verði og þeir fengu hana áður hjá félaginu. Ræðir Mossadegh við Truman? Mossadegh forsætisráð- herra hefir rætt við ffilltrúa Bandaríkj anna í öryggisráð- inu, sem hefir reynt að fá hann til að falla frá þeirri hótun sinni að ganga af fundi ■ öryggisráðsins, ef ráðið ræði deiluna. Það heíir engan ár- angur borið, og hefir Mossa- degh enn ítrekað það, að er- indi hans vestur um haf væri það eitt að leggja áherzlu Persa á það, að þeir teldu málið ekkj eiga neitt erindi fyrir ráðið og það hefði ekki rétt til að fjalla um það. Gert er ráð fyrir, að Truman for- seti muni bjóða Mossadegh til viðræðna við sig einhvern næstu daga. Mossadegh dvelst enn á sjúkrahúsi og er fremur veikburða eftir á- reynslu ferðalagsíns. Hlíðardals- skóliiin (Framhald af 8. síðu.) mál notið ríflegs stuðnings að ventista í öðrum löndum. Sér staklega hefir Norður-Evrópu umdæmj 'aðventista hjálpað til með veglegum framlögum, enda hefir verið hægt að kaupa allt erlent efni til bygg ingar hins myndarlega skóla húss fyrir það framlag. Þann ig voru allar hurðir og mikið af húsbúnaði fengið beint frá Svíþjóð fyrir þessa veglegu aðstoð frá alþj óðasamtökum aðventista. Meðan á skólabyggingunni hefir staðið hafa aðventist- ar gefið út sérstakt blað á hverju hausti til eflingar starfseminni. Er þaö nýkom ið út að þessu sinni og nefn- ist: Kristileg menning. Stend ur sala þess yfir um þessar mundir, og rennur allur á- góðinn af útgáfu þess beint til Hliðardalsskólans, en svo er skólinn nefndur. Dýr bygging. Framkvæmdirnar að Vind- heimum kosta nú orðið um 1,4 milíjónir króna og má segja að þarna hafi þjóðin eignazt myndarlegt mennta- setur, sem orðið hefir til fyr- ir óvenjulega fórnfúst starf aðventista. í samtökum aðventista hér á landi eru nokkuð á sjötta hundraö manns, og er þessi myndarlega framkvæmd hins nýja heimavistarskóla ævin- týralegt afrek, ekki fjölmenn ari félagsskapar. Sézt hér glögglega, hvaö' hægt er að gera í félagsmál- um, ef hugur fylgir máli. :: Hæstu vinnmgarnir á lágum númerum Dregið var í 10. flokki happ drættis háskólans í gær alls um 650 vinninga að upphæð samtals 344.300 krónur. Hæsti vinningur, 40 þús. kr., kom á nr. 9696, sem vaf fjórðungs- miðar tveir seldir í umboðinu í Varðarhúsinu, einn hjá Mar enu Pétursdóttur og einn á Laugaveg 39. Næsthæsti vinn ingurinn 10 þús. kr. kom á nr. 8391 líka fjórðungsmiðar tveir seldir hjá Gísla Ólafss Aust. 14 og tveir hjá Þorv. Bjarna- synj Haínarfirði. Þriðji hæsti vinningurinn, 5 þús. kr., kom á nr. 4463 fjórðungsmiða, tveir seldir hjá Bókum og rit- föngum Aust. 1 og einn á Hólmavík. IJiigliariiasýmiig (Framhald af 8. síðu.) íty School, Tarn Taran, Pun- jab, India. Gert er ráð fyrir alheimsþátttöku. Þáttur í merkilegri sýningu. Þessi feguröarsamkeppni ungbarna er annars aðeins lítill þáttur i mikilli þjóð- menningarsýningu, þar sem fjölmargar þjóðir heims sýna sittlivað varðandi menningu sína og þroskasögu. Boð um þátttöku hingað? Sýningarstj órnin hefir skrif að víða um lönd og æskt þátt töku í þessari sýningu og snú ið sér i því efni til iistiðnaö- arsamtaka. Þess hefir þó hvergi orðið vart, að neinn aðili hér hafi tekið á móti slíku boði. Að minnsta kosti hefir það hvergi komið fram. iyf gegn eftirriti lyfseðils gerðu í lyfjabúð.“ í svari nefndarinnar kem- ur fram, hvernig hún telur aö skilja beri og framkvæma þau atriði, sem um var spurt. Þar sem síðari spurning- unni er svarað með oröréttri tilvitnun í margnefndar regl- ur, fær það ekki staðizt, að nefndin hafi verið að semja „nýjar viðbótarreglur,“ en því hafa lyfsalar haldið fram í blaðaskrifum. Þeir hafa og haldið því fram, að reglur um lyfjagreiðslur sjúkrasamlaga stangist við aðrar reglur, sem lyfjabúðum er gert að fara eftir, og með bréfi nefndar- innar sé þeim t.d. bannaö að gera breytingar á lyfseðli, er sjúkrasamlag eigi að taka þátt í greiðslu lyfsins, en hins veg- ar sé þeim skylt að samræma nafn lyfsins gildandi lyfja- skrá. Að vísu er lyfsölum gert að skyldu að færa nafn það, er læknir kann að skrifa á lyfseðil til samræmis við heiti í giidandi lyfjaskrá er þeir á- rita lyfið, og að sjálfsögðu hefir sjúkrasamlagið ekki neitað að greiða lyfseðla þótt á þeirn hafi verið gerðar leið- réttingar til samræmis við það, og ekki voru það þess konar lyfseðlar ,sem sendir voru til endurgreiðslu að lok- inni endurskoðun, heldur aðr ir, sem breytt hafði verið efn- islega án sýnilegrar vitundar hlutaðeigandi læknis, enda slíkt algerlega óheimilt eins og að líkindum lætur. Á það skal bent í þessu sam bandi, að reglugerð landlækn- is til lækna og lyfsala frá 1934 (hér mun átt við reglur um sama efni frá 21. ágúst 1934), sem lyfsalar telja sig þurfa aö starfa eftir, sbr. greinargerð í Vísi 27. f.m. var ^ numin úr gildi fyrir tæpum' þrem árum (2. jan. 1949) og; ^ síðan hafa enn verið gefnar) X út nýjar reglur, sem nú eru í' gildi, en þær eru frá 30. des. ! 1950. Að öllu athuguðu virðist svo sem orsaka deilu þeirrar, scm upp hefir komið, sé með- al annars að leita í gremju lyfsala út af ýmsum reglum og fyrirmælum, sem heilbrígð isstjórnin hefir orðiö aö setja lyfjabúðum í sambandi við gildistöku nýrrar lyfjaskrár, en um það hefir Trygginga- stofnun ríkisins og Sjúkra- samlag Reykjavíkur engan í- hlutunarrétt, þótt ekki sé með öllu ólíklegt, að einnig eigi hér hlut í óánægju lyfsala, vegna þeirra aðgerða Trygg- ingastofnunar ríkisins, sem miða að því að draga úr ó- hóflegri lyfjanotkun og hljóta óhjákvæmilega að minnka veltu og hagnaðarvon lyfja- búðaeigenda. Ýmsar aðrar rangfærslur og villandi frásagnir, sem fram hafa komið í sambandi við umrædda deilu, mun nefndin leiöa hjá sér að sinni. R 2266, R 2282, R 2311, R 2403, R 2664, R 2707, R 2999, R 3136, R 3185, R 3363, R 3423, R 3455, R 4447, R 4494, R 4609, R 4690, R 4925, R 5388, R 5578, R 5683, R 5692, R 5708, R 6106, R 6161, og R 6583. Greiðsla fari fram við ham arshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Lefðrctting skilaskýrslu Misritast hafði í síðustu skilaskýrslu prósentutala Vestmannaeyja. f stað 10% átti að standa 20%. Þetta eru viðkomandi beðnir að taka til athugunar. Séu hinsvegar skilin mið- uð við daginn í dag væru þau um 50%. Innheimta Tímans H Allskonar efni fyrirliggjandi. Guðmundur H. Friðfiimssan pípulagningameistari Sími 6103 — Kjartansgötu, 5 Viðtæki til sölu sambyggt viðtæki fyr ir 90 volta rafhlööu. Upplýsingar gefur: Ólafur Ólafsson Hvolsvelli á telpur 10—14 ára. Verð frá kr. 98.00. Sendum gegn póstkröfu SAUMASTOFAN , 1 UPPSÖLUM Sími 2744 :: :: Daglega nýtt UILKAKJÖT ALIKÁLFAKJÖT DILKALIFUR DILKAHAUSAR MÖR HERÐUBREIÐ ♦•♦♦éééééééééééééééééé*éééééééééé»ééééé' (♦♦♦ééééééééééééééééééé*ééééééééé«ééééé< Sími 2678. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦****é«*éé*M*é*ééé«é****i ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ | Þekking, gleði, öryggi fæst fyrir lestur hámsbréfa Biblíu-bréfaskólans . Útlireiðið Tíiuaim Aug’Iýsið í Tiiuauum Hvað fölk'segir um lexíurnar: „Eftir að hafa rannsakað lexíur BiblíubréfaskólEt&s; sé ég allt í öðru ljósi en áður. Nú sé ég að' Guð er fcSer- leikur“. O. S. „Fyrir þátttöku í námskeiði Biblíu-bréfaskólans, hefi ég fengið svör við mörgum vandasömum spurningurn. Ég er þakklátur fyrir.“ „Ég hefi haft meiri blessun af Biblíubréfaskólanum, en orð fá lýst“. J.VB. Námskeiðið er ókeypist og án skuldbindinga. * • £t Sendið nafn yðar og heimilisfang til Biblíu-bréfar skólans, Pósthólf 262, Reykjavík, og þér fáið bréfin send ókeypis.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.