Tíminn - 11.10.1951, Page 8

Tíminn - 11.10.1951, Page 8
„ERLENT YFIRLIT" í DAG: Deila Breta og Egypta 35. árgangur. Reykjavík,1 11. október 1951. 229. blað. Uppástauga Jóhánnosar RáröiBdsteds pi*ófessos*s: Rannsóknarleiðangur norrænna fornfræðinga til Vesturheims The American Seandinaviaif Founðntion bauð fyr'v nokkr um árum danslra prófessornum Jóhannes Bröndsted, for- stöðumanni pjéðminjasafns ns í Kaupmannahöfn, vestur um haf til þess að kynnast af eigin raun m'njrnn þe'in, sém fundizt bafa vestan hafs og taldar hafa verið v tn'sburður urn komu norrænna manna þangað löngu fyrir daga Kól- umbnsar. Leiðangur norrænna fornfræðinga. í siðasta bindi árbóka Forn ritafélagsins í Höfn er rit- heppn; hafi fund ð Vestur- heim árið 1000. 45 mismun- andi skoðan r tím övalarstað hans hafi komið fram, en gerð mikii eft.r Brondsted sk6gull; sem ^nn6ri> Frede- próf., þar sem hann gerir r ch PoqJ) hefir nýl sett grem fynr rannsoknum þeim, fram um að Leifur hafi. haft sem hann hefir gert um þetta -st við Þorskhöfða, um 300 emV . Ikílómetra frá New York. I þessari r.tgerð leggur LandslaoSiýs ngar standi proíessonnn til, að gerður heima> og Pool hafi fundið ver i ut leiðangur vestm raufar f steina, þar sem ,,norð um haf til þess að leita forn ^ urbúarnir« haf senn:iega mmja og sónnunargagna bundið skip sin. um dvol norrænna manna í Vesturheimi til forna, og vérðk honum stjórnað af norradnum fomfræíJihgum, sem tekið hafa þátt í upp- greftri bústaða hinna fornu Ekkí að henda reiður á öðru. A öðrum fundum, sem tald ir eru vera frá þessum öldum, telur hann ekki hægt að íslendinga á Grænlandi, er henda relður. Vopn, sem hann nefnir raunar „norð- ] fundizt hafa við Beardmore í urbúa“. .Eru í þessu sam-; Ontario, telur hann að vísu bandi nefndir sérfræðingar ‘ af forn-norrænni gerð, en á þessu sviði frá Danmörku, möguleika á, að þau hafi kom ist vestur um haf eftir daga En þrátt fyr r þetta telur BrCndsted að síður en svo ó- hugsandj sé, að finna mætti vestan hafs fornar minjar, er scnnuðu komu norrænna manna til landsins og dvöl þar. íslandi, Noregi og Svíþjóð. I»ar sem Leifur heppni tók land. í ritgerð sinni segir Brönd- sted, að söguleg og óvefengj- aníeg staðreynd sé, að Leifur Blysför skáta á af- afmæli Sverris Paturssonar Sverrir Patursson í Kirkju bæ í Færeyjum, kunnur rit- nöfundur og mikill ættjarðar vinur, átti nýlega áttræðisaf- mæli. Þá um daginn söfnuð- ust skátar úr liði Sigmundar Brestissonar saman á Vaglin um, torgi í Þórshöfn, og kveiktu þar á kyndlum. Fóru þeir síðan þrjátíu í skrúð- göngu til Kirkjubæjar, sem er alllöng leið, og báru logandi iryndlana í brodd'i fylkingar. Námu þelr staðar við’ hús Sverris í Kirkjubæ, þar sem foringi skátanna Kólumbusar. Steinturn í Rhodeeyju. tel- ur hann annað hvort hollenzk an varðturn frá 1625 eða ensk an varð- og vitaturn frá 1640, en segir þó, að ef slíkur turn væri í Norðurálfu, gæti mað'- ur talið hann frá 1200 og sett hann í samband við hring- kirkjurnar á Borgundar- hólmi. Kensington-steininn fræga telur hann minna á vikinga- öldina, en hins vegar hafi rúnafræðingar lýst yfir, að rúnirnar séu gerðar á okkar tímum. Samþykkir 14 skil- yrði Adenauers j Grotewohl forsætisráð- ' herra Austur-Þýzkalands lýsti yfir því í gær, að hann væri fús til að fallast á í aðalatriðum þau 14 skilyrði, sem Adcnauer forsætisráð- herra Vesfúr-Þýzkaiands liefði sett fyrir því, að sam- j eiginlegar frjálsar kosning- ar gætu farið fram í öllu Þýzkalandi. Sum atrlðin þyrftu þó nánari athugunar við, einkum atr.ðin um al- þjóðlegt eft rlit með kosning unum. Strandli si»raði Nemetli Eins og skýrt var frá í blað iinu á þriðjudaginn tapaði Norðmaðurinn Sverre Strand- li í sleggjukasti fyrir heims-( methafanum og ólympiska meistaranum Nemeth frá, Ungverjalandi á móti í Oslój á laugardag. Nemeth kastaði pá 58,03 en Strandli einum j meter styttra. Á sunnudag háðu þeir einvígi aftur og fór keppnin fram í Vikersund. Strandli sigraði þá kastaði 57,81 m„ en Nemeth kastaði 56,14. Sennilegt er að þessir Kappar muni keppa 1 Ung- verjalandi síðast í þessum mánuði. Illíðardalsskólinn — heimavistarskóli aðventista að Vind- heimum í Ölfusi 40 nemendur í skóla aðventista í Ölfusi Rlíðardalskólinn kosiaói 1.4 mtlljión Félag aðventista og söfnuður þeirra hér á landi hefir með óvenjulegum dugnaði komið á fót heimavistarskóla, að Vindheimum í Ölfusi. Er sérstakur myndarbragur á öllum framkvæmdum aðventista við þetta menningarmál, og þyk- ir Tímanum rétt og skylt að gefa lesendum sínum vitneskju um þann óvenjulega dugnað, sem lýsir sér í þessu framtaki tiltölulega fámenns félagsskapar aðventista hér. Upplýs- ingar þær, sem hér fara á eftir, eru samkvæmt viðtali er tíðindamaður blaðsins átti við frú Ilelgu Jónsdóttur. Yorsku hæjarstjóriiarkosiiingariiar: Kommúnistar missa nær heiming fulltrúa Talningu var ekki fullkomlega lokið í norsku bæjarstjórn arkosningunum í gærkveldi. Um kl. hálftíu var búið að telja í 659 bæjar- og sveitarfélögum, þar í eru allir kaup- flutti a£- staðir landsins nema fuilnaðarúrslit voru ekki alveg kunn mæl.sbarninu ávarp í bjarma f Osló, en þó séð hvernig fulltrúar mundu faila. blysanna og afhenti Sverri Paturssynj þingkross með rún Verkamánnaflokkurinn um, af sama tagi og notaöur hafði alls hlotið 639884 atkv. var Við þ nghelgun í Færeyj- og 5710 fulltrúa, hafði áður Byggingin fljót að risa. Það mun hafa verið áriö 1947, að aðventistar keyptu jörðina. Vindheima í Ölfusi. Er þar fagurt umhverff og stendur bærinn hátt mót sól i fagurri hlíð. Byggingarframkvæmdir við skólann hófust 1949, og hefir verkinu miðaö ótrúlega fljótt áfram. í fyrrahaust var svo iangt komið að kennsla gat' nafizt, og í dag verður skól-! inn settur að nýju með 40’ nemendum, enda er har.n þá * fullskipaður í tveimur deild- : um Næsta vetur er svo ætlun 1 m að bæta við þriðju deild- mni fyrir gagnfræðapróf. Góður stuðningur Aðventistar hafa lagt mikla sjálfboðavinnu af mörkum við að koma upp hinum myndarlégu byggingum að Vindheimum. Margir velunn- arar starfsins hafa gefið mörg dagsverk og nokkrir unnið vikum saman endur- gjaldslaust við framkvæmd- ir. Þá hefir þetta hugsjóna- (Framhald á 7. síðu) Bretar bera fram samnmgstillögu í Sáesmálinn Allmikið var um óeirðir í Alexandríu og Kairo i gær og áttj lögreglan fullt í fangi með að halda ró og reglu, og stöðugur vörður var um bú- stað brezka sendiherrans og bústaði fleiri brezkra áhrifa- manna. Utanríkisráðherra Egyptalands kvað egypsku stjórnina vilja yfirvega þá til lögu brezku stjórnarinnar að Egyptar tækju þátt í varnar bandalagj landanna fyrir botni Miðjarðarhafsins en það hefði engin áhrif á þá á- kvörðun Egypta að létta sem fyrst af hinu ólöglega her- námi Breta við botn Miðjarð arhafsíns, eins og hann kall- aði það. Stjórn Súdans hefir lýst sig andvíga þeirri ákvörðun Egypta að reka brezkt herlið frá botni Miðjarðarhafsins; um til forna. Snjóaði niðor í sjó á Frá fréttaritara Tírnans á Patreksfirði. Hér um Vestfirð’; snjóaði niður i sjó í byrjun vikunn- ar, og þreifandi kafaldsbyiur á fjöllum. Var rétt við það, að bílvegir um fjöll og heiðar íokuðust. Nú hefir aftúr hlýn að og stillt til, og eru vegirnir að vei'ða greiðfærari aftur. 5102 fuiitrúa. íiialdsfiokkurirnj hafði feng.ð 232732 atkv. og 1067 fu’ltrúar, hafði áður 804. Vinstri flokkurinn lxafði fengið 151992 atkv. og 1331 fúlitrúa, hafði áður 1269 full 1 trúa. ET'stilegi þjóðflokkurinn hafð'i fengið 110310 atkv. og 834 fulltrúa, hafó'i áður 850. Kommúnistar höfðu fengið 95151 atkv. og 498 fulltrúa, höfðu áður 813 fulltrúa. Bændaflokkurínn hafði fengið 88568 atkv. og 1233 fulltrúa, hafði áður 1038 full- trúa. Smábændur og fiskimenn höfðu fengið 60 fulltrúa en hcfðu aður 96 fulltrúa. í Osló voru heildaratkvæða tclur ekki fyrir hendi, en þó séð, hvernig fulltrúar mundu falla og er það þannig: Verka mannáflokkur nn 35, hafði áð'ur 31, íhaldsflókkurinn 33 fuiitrúa, hafði áður 32. Komm úriistar 6 fulitrúa, höfðu áður 11, Kristileg. þjóðflokkurinn 5 fulltrúa, hafði áður 6, Vinstri flokkur.nn 5 fulltrúa, hafði áður 4. Eftir var a telja í 64 kjör- dæmum kl. 10 í gærkveldi. Verkamannaflokkur'nn er nú orðinn stærsti fiokkufinn I Osló, en náði þó ekki hrein- um meirihluta. isýn- i s*m vMja, geía seiít SjésaMyiidir Vilja íslenzkir foreldrar iáta liílu börnin sfn taka þátt í fegurðarsamkeppni, sem verður einn þáttur mikillar sýning- ar i Tarn Taran á Ir.ulaudi? Þar á að kjósa fallegasía barn vcraldarinnar. — ar um nafn barnsins, kyn, aidur, þyngd og hæð, auk heimilisfangs. Upplýsingarn- ar skal skrifa með prentstöf- um og á ensku-. Myndirnar á að senda í góð- Myndir nægja. Það er þó ekki til þess ætl- ast, að farið sé með börnin, sem þátt taka í samkeppninni, austur til Indlands; lieldur nðegja góðar ljósmyndir 18x Um ippaumbúð'um til Mádan 24 sm. að stærö. Þessum mynd l.aúl Soni,' Principal Activ- nm' eiga að fylgja upplýsing- (Framhald á 7. síðu)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.