Tíminn - 12.10.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.10.1951, Blaðsíða 1
Skrifstofur í Edduhúsi Frétcasímar: 81302 og 81303 Aígreiðslusimi 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda i ---—■—-— ----------—a 35. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 12. október 1951. 230. blað. Aftakabrim teppir þr|á menn í Hrólfsskersvita Kveiklu Ijésin í Iiimim nýja vita á Iang- ardag, en koiuusl fyrst á !aml í sfærkvökli Síðastliðinn laugardag var kveikt á hinum nýja vita á Hrólfsskeri í mynni Eyjafjarðar, og í gærkvöld komu tll Dalvíkur þrír menn, sem vorið höfðu í vitanum í tiu daga, en ekki verið unnt að sækja þá út í það síðan á laugardag þar til í gær, sökum mikils brims.. Mennirnir, sem í skerinu gekk upp með brim, svo að voru, eru Sigurjón Eiriksson við komumst ekki í land fyrr og Eysteinn Sigurðsson, starfs^ en nú. Kunnugir segja, að menn vitamálastjórnarinnar, þetta'hafi verið með mestu báðir úr Reykjavík, og Sigur- j brimum, sem þar koma, enda jón Sigurðsson á Dalvík. j dreif sælöðrið yfir hinn tólf Hafa tveir hinir fyrrnefndu metra háa vitaturn, og öld- lengi unniö að Ijósauppsetn- : urnar gengu í sífellu yfir sker ingu og viögerðum i vitum, jið og brotnuðu á bygging- Sigurjón í 24 ár, en Eysteinn j unni. skemur. Átti tíðindamaður VÍSINÐIWÍ ÞÍGI ATVLmVECAXNA: Ný ístegund, er getur gerbreytt mark- aðsmöguleikum fyrir íslenzkan fisk frá blaðinu tal við Sigurjón Eiríksson á Dalvík í gærkvöldi skömmu eftir að þeir félagar komu í land. Með mestu brimum. — Við fórum út í skerið frá Dalvík fyrir tíu dögum, sagði Sigurjón, og unnum að upp- setningu ljósanna í fyrri viku. Á laugardaginn gátum við kveikt á vitanum, en þá Kálmaðks verður vart á Hallormsstað Samkvæmt fregnum, sem blaðið fékk hjá Páli Zóph- óníassyn; búnaðarmála- stjóra í gær, hefir kálmaðks Ymsu vanir. Sigurjón lét þó vel yfir vistinni í vitanum, enda skorti þá ekki neitt af neinu. Ekki kipptu þeir félagar sér heldur upp við það, þótt þeir yrðu ao bíða þess í nokkra daga, að unnt væri að sækja þá í skerið, enda stundum orðið að dúsa lengur i brim- um og vondum veðrum í vita byggingum á eyðiskerjum. Gömul ósk rætist. Tíðindamaður frá blaðiun átti einnig tal við Emil Jóns- son vitamálastjóra í gær, og sagði hann, að með hinum nýja vita í Hrólfsskeri rætt- ist gömul ósk þeirra, sem siglingaleið eiga um mynni Eyjafjarðar. Hrólfssker er í miðju fjarðarmynninu, og hefir jafnan þótt hættulegt 1 imdirhitmngi að reyna hcr ameríska að- fcrð, er eyknr goyiiaslnþol ísaðra matvæla Það er ekki víst, að þess verði langt að bíða, að íslenzku togararnir verði farnir að selja afla sinn af ísvörðum fiskí í hafnarbæjum Bandaríkjanna, fyrir miklu hærra verð en hægt er að fá í Evrópu. Ef ný ísunaraðferð, sem Gísli Þor- kelson efnafræðingúr, forstöðun^aður iðnaðárdeildar at- vinnudeildar háskólans hyggst að reyna, tekst vel, getur svo farið, að viðhorfin gagnvart mörkuðum erlendis og hag- nýtingu fisksins í landi gerbreytist. Olav Kielland, hljómsveitarstjóri Atvinnudeild Háskóla ís- lands er farin að hafa hag- nýta þýðingu fyrir atvinnu- lífið í landinu, enda eru þar allmargir ungir og efnilegir vísindamenn að störfum. Timinn hefir nokkuð skýrt frá orðið vart á Hallormsstað. skipum, sem þar eiga leið um. Norskur hijómsveitarstjóri æfir sinfóníuhljómsveitina Fyrsíia hljómlclkasmii* umlis* sljórn liasis verða í þjóðleikhúsliBia nsívsía þriðjndag Fyrir nokkrum dögum kom hingað norskur hljómsveitar- stjóri á vegum Sinfóníuhljómsveitarinnar og hefir æft hana á hverjum degi um sinn. Mun hann dvelja hér um mánað- artíma og verða fyrstu hljómleikarnir undir stjórn hans á þriðjudaginn kemur í Þjóðleikhúsinu. Hljómsveitarstjóri þessi heitir Olav Kielland, og er Haldið var, að Austurland væri laust við þann vágest j enn. Fyrir þremur árum | varð maðksins þó vart á Haf ursá, en sérstakar ráðstafan ir voru þá gerðar til að út- rýma honum, og sá Ingólf- ur Davíðsson grasafræðing- ur um það. Virtist það hafa orðið vart þar eystra síðan Sauðfjarsjukdomanefud hefu* akveðið mð' fyrr en nú, að hann kemur fram á Hailormsstað. Tvær mæðiveikar kindur hafa enn fundizt á Hólmavik uðf jársjúkdiimanefud hefir ákveðið ni urskurð í kauptiiniim og' elmim itæ s haust Kveikt á sjö nýj- um vitum í ár Á þessu ári hafa sex nýjirj vitar verið teknir í notkun og von er til, að kveikt verði á þeim sjöunda fyrir áramót, sagði Emil Jónsson vitamála- stjóri við tíðindamann blaðs- ins í gær. Hinir nýju vitar, sem þegar hefir verið kveikt á. eru að Skarði í Miðfirði, Kópaskeri, Kögri við Borgarfjörð eystra, Hramihafnartanga á Sléttu, Hrólfsskeri í Eyjafjarðar- mynni og Raufarhöfn. Síðar í haust stendur loks til að kveikja á nýjum vita í Þorlákshöfn. Frá fréttaritara Tímans á Hólmavík. Gaðmundur Gíslason læknir kom hingað 11 Hólmavíkur í fynadag og hóf rannsóknir á fé ásamt tvelm öðrum mönn- um. Tvær mæðiveikar kindur hafa fundizt til viðbótar á Höímavík. Ákveðinn hefir verið niðurskurður á öllu sauð- íé í Hólmavíkurkauptúni og Ós'. Búið er að slátra öllu því fé, sem Guðbjörn Bjarnason átti, en lijá honum fundust mæðive'ku ærnar um daginn. Tvær kindur til viðbótar reyndust sjúkar í fé hans. Annað mæðive kt fé hefir ekki komið í ljcs á Kólma- vík. Ákveðinn niðurskurður. í fyrradag barst skeyti frá sauðfjársjúkdómanefnd þess í Hrófbergshreppi sunnan girðingarinnar. Öðru fé á þessu svæði verð- ur ekkr slátrað í haust, að minnsta kosti ekk; tekin á- kvcrðun um það fyrr en ná- kvæmri skoðun er lokÁ. fjarskyldur ættingi hins kunna norska rithöfundar, Alexanders Kiellands, Kiel- land hljómsveitarstjóri stjórn ar nú sinfóníuhljómsveitinni i Bergen, en hefir einnig stjórnað hljómsveitum í Osló og víða um lönd, svo sem i París, Berlín og New York og er alkunnur hljómsveitar stjóri. Kielland átti í gær skemmti legt viðtal við fréttamenn. Kvaðst hann hafa orðið mjög hissa á því, hve hljóm- sveitin hér væri góð svo fá- menn og ung. Kvaðst hann fullviss um að úr henni mætti gera afbragðs hljómsveit með góðum starfsskilyrðum og fjölgun í henni. Pyrstu hljómleikar sveitar- mnar undir stjórn hans verða á þriðjudaginn í Þjóðleikhús- (Framhald á 2. siðu.) Varð fyrir bíl o| fótbrotnaði störfum á þessum þýðingar- mikla vettvangi í þætti blaðs ins, sem nefnist: Vísindin í þágu atvinnuveganna. Mun verða haldið áfram að segja frá því helzta, sem gerizt á þessum vettvangi í Timanum. Gísli Þorkelsson, hinn dug- legi og hugvitsami forstöðu- maður iðnaðardeildarinnar, hefir jafnan mörg járn í eld- inum í deild sinni og er jafn- an leitandi að öllu því, sem orðið getur til hagsbóta fyrir iðnað og matvælameðferð í þjóðarinnar. Blaðamaður frá Tímanum komst nýlega að því, að Gísli' hefir nú á prjónum, áætlun um merka tilraun, sem get- ur haft ákaflega mikla breyt- ingu í för með sér. Notaði blaðamaðurinn tæki færið í gær og hitti Gísla upp í atvinnudeild, en hann var þá einmitt að útreikningum varðandi þetta, jafnframt því sem rannsóknir og efna- greiningar fóru fram. (Frainhald á 2. siðu.) efpis, að slátra skyldi begar. Þess að búið ep a§ láta b,t;ott í haust öllu fé í Hólm^íkur- ,;';f^,úr; n^imasveitum:pða slátra þe'.m lömbum, kauptúni og bænum Osi, sem er þar rétt hjá cfg eini bærinn Menn treg'r til að slátra. Fjáreigendur a Hclmavík Laust fyrir miðnætti í fyrra og Ósj eru tregir til að slátra itvöid varð það slys í Austur- fénu í haust, e.nkum vegna stræti framan viö verzlun Haraldar; Árnasonar, ■ að Jón Hjartarson, Framnesvegi 18, varð íyrir sendiferðabifreið- inni R-4537 og fótbrotnaði. sem (Framhald á 2. siðu.) Brezka tankskipið verður að setja tryggingu Sjóprófum á Raufarhöfn vegna strands brezka tank- skipsins er nú lokið. Mun hinn brezki skipstjóri ekki vilja telja hjálp togarans Hafliða frá Siglufirði björgun, en skipinu verður ekki sleppt fyrr en trygging hefir verið sett fyrir hugsanlegum björg unarlaunum. Hefir skipamiðl arinn sent út skeyti, þar sem slíkrar tryggingar var óskað, og mun svar væntanlegt í dag. Að fenginni tryggingu mun tankskipið fara til Reykjavík ur þar sem það verður vænt- 1 anlega tekið í slipp og það metiö, ásamt farmi. Er Hafliði dró tankskipið á flot, mun hann meðal annars hafa eyðilag't víra fyrir 50— 60 þúsund krónur, auk þess sem togaranum með fiskfram var stofnað í' hættu. Gerir Siglufjarðarbæi' því sennilega kröfu til mikilla björgunar- launa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.