Tíminn - 12.10.1951, Blaðsíða 3
-r/- rr
230. blaff.
TÍMINN, fös.tudaginn 12. október 1951.
3.
íslendingabættir
Dánarminning: Magnús H. Gíslason
Skagafjörður drúpir höfði í ára skeið og gera garðínn
dag. Þar er til grafar borinn frægan.
Magnús H. Gíslason, fyrrv.
stórbóndi og 'hreppstjóri á
Frostastöðum.
Magnús var fæddur að
ÍYztu-Grund í Blönduhlíð 26.
5. 1866, og því fullra 85 ára,
er hann lézt. Voru foreldrar
hans Gísli hreppstjóri Þorláks
son og Sigríður Magnúsdótt
firl Voru_ þau hjón frænd-
sýstkin, dætfabörn Hannesar
prests Bjarnasonar á Ríp. í
föðurætt var Gísli af sterk-
um bændaættum úr fram-
sveitum Skagafjarðar, en Sig
ríður kona hans sonardóttir,
Magnúsar prests Magnússon-
ar í Glaumbæ. Að Magnúsi
'stóö því óvenju vel gefið fólk
í allar ættir. Það reyndist held
ur ekki án vitnisburöar.
.Magnús ólst upp í foreldra-
húsum við góð efni, mikla
ástúð og umhyggju. Hef ég
ekki þekkt innilegra samband
milli móður og sonar, og var
þó Magnús kominn um sex-
túgt og móðir hans hátt á
níræðisaldur, er ég kynntist
þéim bezt. Ekki stundaði
Magnus skólanám en naut
góðrar fræðslu í föðurhúsum,
þar sem áherzla var lögð á
hagnýt og þjóðleg fræði. Not
aðist það vel því maðurinn
vár vel greindur og mjög íhug
ull. Þótti hann snemma taka
öðrum ungum mönnum fram
um ráðdeild og hagsýni. Mun
það mest hafa verið að ráð-
um Magnúsar, þá um tvítugt,
að þeir feðgar kaupa höfjjð-
bólið Frostastaði, þar sem
hann átti eftir að búa um 40
Leiðrétting
Herra ritstjóri
farandi leiðréttingu við frá,-
sögn ,,Tímans“ 3. þ. m. um
heimavist Menntaskólans á
Akureyri.
Það er langt frá því, að hin
nýja heimavist M.A. hafi tek-
ið að f u 11 u til starfa. en
af umræddri grein verður ekki
annað séö,en hið nýja neima-
vistarhús sé nú fullgert og að
það hafi verið vígt 2. þ. m. —
Þetta fer á milli mála. Eld-
húsi, býtibúri og borðstofu hef
ir verið komið fyrir í nýja
heimavistahúsinu, og eru þau
salarkynni mj ög myndarleg.
Um leið og matarvistin hófst
í nýja húsinu, var þess minnst
með stuttu ávarpi, sem settur
skólameistari flutti, og einn
af kennurum skólans, sr. Jó
hann Hlíðar, flutti bæn. En
það er rétt hjá blaðinu, að
við þetta tækifæri var Sigurð
ur Guðmundssonar skóla-
meistara minnst að verðleik
um og Stefáni Reykjalín yfir-
smið þakkað vel unnið starf.
•— Heimavistaherbergi fullbú
in í nýja húsinu rúma 60 nem
endur, en gert er ráð fyrir,
að heimavistirnar þar rúmi
allt að 160 nemendur, þegar
smíði hússins er að f u 11 u
lokið. — f gamla skólahúsinu
efu nú 70 nemendur í heima-
Vist.
Með þökk fyrir birtinguna.
Akureyri, 5. október 1951.
! Brynleifur Tobíasson.
Arið 1889 giftist Magnús
gjörfulegri ágætis konu,
Kristínu Guðmundsdóttur frá
Gröf í Laxárdal í Dalasýslu.
Var
þe
Almenimr kirkju-
fundur 1951
Kirkjufundurinn almenni
byrjar sunnudaginn 14. þessa
mánaðar.
Biskupinn á Hamri í Noregi,
Kr. Schjelderup dr. theol. pre
dikar í dómkirkjunni kl. 11
f.h. Fundurinn verður settur
þar kl. 2. Kl. 5 prédika aö-
komuprestar í kirkj um
Reykjavíkur og Hafnarfjarð
ar. Um kvöldið kl. 8,30 flytja
þeir síra Sigurður Pálsson í
Verðlagsmálin
Grciiiargerð frá Sambamli sinásöliivcrzl,
Síðan skýrsla verðgæzlu-
stjóra um verðlagsmálin var
birt, hafa þau mál verið mjög
til umræðu í dagblöðum bæj-
arins, svo sem kunnugt er.
Einkum hafa Alþýðublaðið og
Þjóðviljinn, ásamt Tímanum,
ráðizt í skrifum sínum á kaup
menn almennt, án þess að
greina þar á milli heildsala
og smásala, og það af lítilli
ir hjónaband þeirra \reö | Hraun/erði og Helf Try|^a sanngirni, málefnalega séð,
;m ágætum, að þar héizt1 son’ feirnan ermdl 1 Hall-ien miklu frekar 1 akveðnu,
1 grimskirkju. Rít'o RiomrWnr KA
gagnkvæm ást og virðing svo ‘ Seia siSúi_ður. pölitísku augnamiði og þá
ekki bar skugga á þau náleva!falar nm ^arsong, en enndi, auðsjáanlega fyrst og fremst
62 ár, sem þau lifðu í sambúð. IHelga T™asonar heitir litið á aróðursgildi þeirra
Tekur nu búið á Frostastöð! V°ryrkia og fiallar um upp, skrlfa- er Þau hafa birt' Mor8'
um að vaxa bs blómeast h”að i eldlsmaL i unblaðið og Vísir hafa emmg
um ao /axa og Diomgast mao Mánud 15 okt. kL 9 30 rætt nokkuð hessi mál, einn-
ar en annars staðar voru1 ____ . . _ iiur^uu .
dæmi til. Og 14 árum síðar,! 61 a Ag 1 n (iS an þess að grema mi i mis
þegar Magnús tekur til fulls! vertiir aðataaUð, prestakalla munandi afstoðu heildsala og
við allri jörðinni af föður sín : Jlpunm' tekið fynr. Gunnar , smásala til þessara mála. I
hefir hann stærsta bú j 'Thoroddsen borgarstjon og sambandi við þessar umræð-
sira Svembjorn Hognason, 'ur þykir Sambandi smásolu-
prófastur, flytja inngangser- J verzlana tilhlýðilegt að taka
indi. Á eftir verða umræður fram eftirfarandi:
i til kl. 12 og aftur kl. 2—3,30. i. pað er kaupmönnum
Kl. 5 flytur Sigúrbjöirn Ein- | mjög á móti skapi og í al-
arsson, prófessor erindi um' gjörri óþökk þeirra, hversu
mjög verðlagsmálin og verzl-
um,
Skagafirði, og í alia staðj eitt
hið myndarlegasta. Var svo
meir en aldarfjcrðung, eða
allt þar til lrann hætti bú-
skap, og flutti í annað sveit-
arfélag til einkasonar, Gísla
bónda í Eyhlíðarholti.
Er menn sáu að betur á-
vaxtaðist hans pund en flestra
annarra, var því veitt athygli,
að mikil heppni fylgdi yfir-
leitt hans athöfnum. Vildu
ýmsir telja slikt til tilviljana.
En ég hygg, aö ástæöunnar
sé nokkru dýpra að leita.
Fyrst og fremst réð þar mestu.
um nákvæm og gagnger í-
hugun á hverju atriðf áður
en til framkvæmda var ráð-
izt, auk farsæila ráða frá konu
og móður. Þeim þakkaði hann
hamingju sína og velgengni.
Önnur höfuðstoðin undir
hans miklu búskaparhagsæld,
hygg ég að verið hafi hans
sérstæða lag á að stjórna sinu
marga vinnufólki þannig, ao
allir vildu gera sitt bezta.
Hann lét aldrei undir höf-
uð leggjast að þakka þa'ð, sem
honum þóttf vel gert, og var
þá oft furðulega nægjusam-
ur — að mér fannst. En fyrir
hann vildi fólkið vinna — og
vinna vel. Þar átti líka hús-
móðirin sinn góða hlut að.
Magnús var hréppstjóri í
Akrahreppi í 26 ár. Á sama
tíma vann hann flest önnur
trúnaðarstörf sveitarinnar, og
var einn af hennar aöal for-
svarsmönnum og fjárhags-
lega máttarstólpi. Við öll þau
störf reyndist hann hagsýnn
og farsæll í ráðum.
Af okkar kynnum var reynsl
an slík, að ég hef engan [
mann þekkt, sem íneira hefir |
unnið við nána kynningu. Tel
ég mér lán að hafa notið
hans vináttu.
Magnús var lágur maöur
vexti, þéttur á velli. hægur og
kurteis í framgöngu', og í hví
vetna hið mesta prúömenni.
Vil ég óska þess, að fram
komi sem flestir jafn nýtir
menn í niðjum hans og ann
ari skagfirzkri æsku. Þá get-
ur Skagafjörður lyft höfði
með nýjum degi.
Pétur .Tónsson.
endurreisn Skálholtsstaðar'
og á eftir flytur síra Sigúr-
björn Á. Gíslason erindi um
ísrael og Gyðingaland. Kl.
3,30 síðdegis flytur Schjelde-
riip biskup erindi í dómkirkj
unni. Verður efni þess siðar
auglýst.
Þríðjud. 16. okt. kl. 9,30
verða morgunbænir. Kl. 10
skila nefndir áliti og tillögum.
Kl. 2 verður kvikmyndin
„Verkin . lofa meistarann“
sýnd í Tjarnarbíói. Á eftir
verður sameiginleg kaffi-
drykkja í húsi K.F.U.M. og K.
Kl. 4,30 verða kosnir 3 eða 4
menn í undirbúningsnefnd í
stað þeirra sem fara, og önn
ur mál rædd. Kl. 6 altaris-
ganga í Hallgrímskirkju, og
kl. 8,30 almenn samkoma.
Tala þar ýmsir ræðumenn.
Fundarhöldin á mánudag
og þriðjudag verða í húsi
K.F.U.M. og K. Nánar verður
tilkynnt síðar um kói'söng og
fleira, sem ekkí er fulllráðið
enn vegna fjarveru for-
manns, síra Þorgríms V. Sig-
urðssonar á Staðastað.
Allir eru velkomnir á þessa
fundi og hafa málfrelsi, en
atkvæðisrétt hafa prestvígð-
ir menn og allir aðrir starfs
menn safnaðanna, svo og
tveir fulltrúar frá hverju
kristilegu féla'gi innan lút-
erskrar kirkju.
Fyrir hönd undirbúnings-
nefndar,
Sigurbjörn Á. Gíslason.
unarmálin almennt hafa ver-
ið dregin inn í stjórnmálabar
áttuna. Slíkt verður aö telj-
ast mjög óheppilegt og óæski
legt, einnig frá almennu sjón
armiði.
2. Þá verður þaö að teljast
fullyrðing út í bláinn að tala
um það, að um almenna mis-
notkun á hinnt frjálsu álagn
ingu hafi verið að ræða. Smá
sglar hafa ekki brugöizt því
trausti, er þeim var sýnt með
afnámi verðlagsákvæðanna,
þeir hafa stillt álagningu
sinni mj ög í hóf og mun lægra
en gerist í nágrannalöndun-
um. Má í þessu sambandi
benda á, að matvorukaup-
menn hafa undantekningar-
laust haldið álaghingu sinni
innan mjög hóflegra tak-
marka, en aðeins verið bent
á eitt dæmj um óeðlilega háa
álagningu á tvinna hjá vefn-
aðarvörukaupmönnum.
3. Það mótmælir enginn
þeirri staðreynd, að' dreifing-
arkostnaður, kaup sem ann-
að, hefir farið' síhækkandi, en
samtímis var verzlunarálagn
ingin stöðugt lækkuð, auk
þess sem vöruvelta stórminnk
aði. Hækkun álagningar var
því ekki aðeins réttlætanleg,
heldur nauösyn, til að heil-
brigðir verzlunarhættir gætu
2. Til eru þeir, sem álíta aö
haldizt. Var slík hækkun á-
lagningar engu síöur nauðsyn
leg kaupfélögunum, enda
höfðu þau mótmælt verölags
ákvæðunum með sömu rök-
um og kaupmenn og gert
sömu kröfur um hækkun á-
lagningar í smásölu. Álagning
in varö að hækka í smásölu,
þó að verölagsákvæði hefðu
gilt áfram og það í sömu pró-
sentutölu og frjálsræöið nú
hefir skapað.
álagningin renni óskipt i vasa
kaupmanna. Slíkt er vitan-
lega hin mesta fjarstæða. Því
af álagningunni verða kaup-
menn eðlilega að greiöa all-
an hinn margvíslega verzlun
arkostnað, sem þessari starf
semj er samfara. En eins og
öllum er ljóst, hefir kaup
verzlunarfólks eins og ann-
arra starfsgreina hækkað til
muna og svo er um aðra kostn
aöarliði við verzlunarrekst-
ur.
5. Smásalar hafa ekki haft
aðstöðu til að kynna sér vel-
sæmisbrot þau, sem þeim eru
kennd í skýrslu verðlags-
stjóra, en þeir harma og víta
haröiega, ef til er einstak-
lingur innan stéttarinnar, er
misnotar aukið frelsi í verzl-
unarháttum og misbýður
þannig heiðri kaupmanna-
stéttarinnar.
Kaupmönnum er Ijösara en
nokkurri annarri stétt, hví-
lík óhamingja þjóðinni er að
höftum og hvers kyns ófrelsi
í verzlun og vilja því styðja
hverja viðleitnj til „frjálsrar
verzlunar“, þ.e.a.s. að kaup-
mönnum gefist kostur á að
velja og hafna í vöruvali og
verði, svo neytandinn hafi
síðan sjálfur aðstöðu til hins
sama. Smásalar treysta á
dómgreind almennings í þess
um málum og vita, að skefja-
laus áróður og æsingaskrif
pólitískra valdastreytumanna
mun að vel athuguðu máli
hljóta fyrirlitningu allra.
Samband smásöluverzíana.
Á góðu íliCííri
(Framhald af 4. síðu)
hans, Jón prófessor Jóhann-
esson, er hann ritaði síðast-
liðið ár formála fyrir Aust-
firzku sögunum er Fornrita-
útgáfan gaf út, þa rsem Fljóts
dælasaga er síðgotungur í ís-
lenzkri fornsagnagjörð. Mik-
ill mölur!
(Framháld)
Orðsending
Leyfi mér að bera fram þá
tillögu, að sameinað verði
Vallanes og Valþjófsstaða-
prestakall. Séra Marino hefir
þjcnað hér sem prestur há-
veturinn síðan hann kom að
Valþjófsstað. Síðastliðinn vet
ur öllu Fljótdalshéraði. Skora
á Pétur Magnússon, Vallar
nesi, og aðra þjöna kirkjunn
ar að færa fram rök fyrir því,
að séra Marino sé ekki eins
fær um að þjóna hér annan
tíma árs. Fermingarundirbún
ingur hjá Pétri er venjulega
2—3 dagar. Sóknarbörn hans
koma til kirkju aðeins ferm
lngardaga, aðra daga ársins
ekki svo teljandj sé í Vallar-
hreppi. Sannleikurinn er
sagna beztur.
Hallormsstað, 8. október 1951.
Guðrún Pálsdóttir.
| Matvælageymslan h.f. |
| tilkynnir 1
♦♦
» «
:: Afgreiðsluiíminn er frá kl. 2—6, alla virka daga, ::
« nema laugardaga frá 2—4. ::
« ::
Vinsamlegast greiðið hólfaleiguna í verzlunina «
♦♦
Hlöðufell, Langholtsveg 89. Munið, að gjalddaginn var «
1. október. «
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦«»
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Borðstofuhúsgögn
úr birki, eik og mahogny, í settum, eru nú fyrir-
liggjandi. Ennfremur stakir stólar og borð.
---------Fjölbreytt úrval -
Húsgagiiaverzlim
Giiðmnndar Guðmiindssoiiar
Laugaveg 166. Sími 81055.
Gerist áskrífcndur að TÍMAÁUM
AlGLÝSL\GASÖn TÍMAXS EH 8130®