Tíminn - 12.10.1951, Blaðsíða 6

Tíminn - 12.10.1951, Blaðsíða 6
6. TÍMINN, föstudaginn 12. okicber 1951. 230. blað. Slunginii söln- maður (The fuller brueh man) Sprenghlægileg amerísk gamanmynd með Janet Blair og hinum óviðjafnlega Red Skelton Sýnd kl. 5, 7 og 9. Götustráhar Norska verðlaunamyndin. Sýnd kl. 5. r"r'i & NYJA BIO Hjá vondn fólhi (Abbott and Costello meet Frankenstein). Bráðskemmtileg og sérstæð skopmynd með hinum al þekktuAbbott og Costellu, er sýnir baráttu þeirra við drauga og forynjur. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. : BÆJARBÍÖ HAFNARFIRÐI Borg'arljósin Éin allra frægasta og bezta kvikmynd, vinsælasta gaman leikara allra tíma 4 Charlie Chaplin t; Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. jítvarps viðgerðir Radiovitmiistof an LAUGAVEG 166 Anglýsingasfiml 1ÍMAIVS or 81 300. » Bergnr Jónsson t- Málaflutningsskrlfsíofa Laugaveg 85. Sími 5833. Heima: 14. JmttlrLuUfS&éUiAjiaJl •íur SeJlaJO 0Ccu/eUij$i4?*% Austurbæjarbíó Kroppinliaknr Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. KABARETT kl. 7 og 9. TJARNARBIO Astar töfrar (Enchantmenn.) Hin óviðjafnanlega og ágæta mynd sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Hinar „heilöyu^ systur (The sainted sisters) Bráðskemmtileg amerísk gam anmynd. Aðalhlutverk: ■ Joan Caulfield, Veronica Lake, Barry Fitzgerald. Sýnd kl. 5 og 7. GAMLA t»i*ír fósthræður (The Thee Musketeers) Stórmyndin vinsæla með Lana Turner Gene Kelly Síðasta sinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBIO Fósturdóttir götiiunar (Gatan) Hin umtalaða og eftirspurða sænska stórmynd um örlög vændiskonu. Maj-Britt Nilsson Peter Lindgren Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sýnd kl. 5. TRIPOLI-BIO Prófessorinn (Horse Feathers) Sprenghlægileg amerísk gam anmynd með hinum skoplegu Marx-bræðrum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. JVfunið T" að greiða blaðgjaldiS ♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ELDURINN gerir ekkl bo8 á undan aér. Þelr, sem eru hyggnir, tryggja atrax hjá SamvinnutrygginauM íiip.iw.< ■ ■■■rwmWI i Erlent yfirllt (Framhald af 5. síðu) og skortinn, er ríkti í stjórnar- tíð íhaldsins fyrir styrjöldina. Þau rök eru þung á metunum. Fyrsta kosningaræðan, sem var flutt í útvarp af hálfu Verka- mannaflokksins, var flutt af konu, er gerði þessi mál sér- staklega að umræðuefni. Hún benti á, að vissulega hefði dýr- tíð aukizt, en launin hefðu líka hækkað. Mestu máli skipti þó, að atvinnuleysinu hefði verið útrýmt. Þá vitnaði hún til orða verkamannakonu, sem hafði sagt: Víst er gasið orðið dýrt, en hvaða not hafði ég af ódýru gasi fyrir styrjöldina, þegar ég hafði ekki neina peninga til þess að geta greitt það. Rök eins og þessi eru talin þung á, metunum hjá húsmæðrum, en til þeirra beina jafnaðarmenn nú ekki sízt máli sínu og það ekki aðeins í sambandi við þessi mál, heldur engu síður í sam- bandf við friðarmálin. Afstaða frjálslyndra. Frjálslyndi flokkurinn mun sennilega bjóða fram í 150 kjör Sigge Stark: / I leynum skógarins — Gott, sagöi hún loks. Eftir stutta þögn mælti hún: — Kaffið verður bráðum til reiðu, en ég á ekki nýtt brauð. — Það kemur ekki að sök, sagði Andrés. Ég hefi með mér smurt tarauð. Meðan hann beið þess að kaffið hitnaði, reyndi hann að koma af stað samræðum. En með sjálfum sér reyndi hann að vega og meta þessa konu. Það var rétt, sem sýslumaður- inn sagði, að hún var ekki sérlega glæsileg, og hann furð- aði sig á því, hvað það værj í fari hennar, sem heillaði karl- mennina og olli því, að hún hafði fengið á sig það orð, að hún væri varla mennsk. Hún var há vexti og þrekleg, en holdgrennri en henni fór vel. En jarpt hár hennar var mikið og fallegt og talsverð mýkt í hreyfingum hennar. dæmum í stað 480 í seinustu1 Andlitið var ekki heldur sérlega frítt, munnurinn of stór, 585!«*k,nnbc,nin •* **««~ »»• fram í, geta kjósendur hans legum glænleitum blæ sló á hörundið. Hún var fátæklega ráðið úrslitum. Aðalflokkarnir. klædd, en var hreinleg og snyrtileg, og allt virtist þokkalegt þeS^einkuiTþó íhSdsmenn!,innan húss‘ 1 Slngguxmm voru inniblóm í krúsum og pott- Þeir hafa látið í'þaö skína, að um. Það var ekkert óvenjulegt við hana eða húsakynni henn- þeir myndu láta þá fá sæti ar, nema hvað byssa héklí á þilinu yfir svefnbekk hennar, LrStJOFÍokksstjómir frSál“yndaJenda hdtt en§inn karlmaður væri i húsinu eöa ætti þar að flokksins hefir hins vegar hafn minnsta kosti heima. að allri samvinnu við aðalflokk ana. í þeim kjördæmum, þar sem flokkurinn hefir ekki fram bjóðendur, hefir hún lagt fyrir fylgismenn sína að leggja á- kveðnar spurningar fyrir fram- bjóðendur aðalflokkanna og síð an skuli þeir kjósa þann fram Það var erfitt að gizka á aldur hennar — hún gat veriö tuttugu og fimm ára og hún gat líka verið þrjátíu og fimm ára, en sennilegast þóttí Andrési, að hún væri nálægt þrí- tugu. Nú var kaffið til reiðú, og Naómí lét bolla á borðið. Svo stóð hún kyrr litla stund og rýndi á Andrés. Ósjálfrátt fyllt- bjóðandann, er standi nær þeim'iSt hann samúð með þessari konu. Þaö var slikt hyldjúp er íhalds'maðurinn^eða 'TaTnaðar | sor^ar 1 S^nyrjóttum augum hennar, að hann skammaðist maðurinn. Með þeim hætti geti sín hálfvegis fyrir þaö að hafa svikizt inn í þetta hús. þeir haft heppilegust áhrif á skipan hins nýja þings og tryggt hugsjónum frjálslynda flokks- ins- þar óbeint fylgi. — Drekkið þér ekki kaffi mér til samlætis ?spurði hann. Hún leit á hann hálf-forviða, en svo bi'osti hún og lét ann- an bolla á borðið. Þau drukku kaffið þegjandi, en nú fór hvað það var í fari Naómí, sem heillaði karlmennina. Ekki þannig, að hann gæti skýrt í kosningastefnuskrá sinni’Ahdrés fyrst að óra fyrir því, leggja frjálslyndir einna mesta1 áherzlu á aukna framleiðslu og vilja m. a. láta borga verka- það með orðum, en hann skynjaði það óljóst og ósjálfrátt. mönnum hluta af arði fyrir- Jhíii grænyrjóttu augu hennar gátu orðið svo hlý og heillandi, tækja til þessað auka_ áhuga hinar samanbitnu varir hennar, sem virtust búa yfir þeirra. Þeir vilja draga ur nkisi ö ’ bákninu í London og m. a. veita miklum leyndarmálum, gátu einnig opnast í brosi á mjög Skotlandi og Wales nokkra sérkennilegan hátt og sjálfsagt kysst heitt og innilega. !>essi heimastjórn. kona kunni sjálfsagt bæði að elska og hata, slá og kjá, og TENGILL H.F. QeiSl TlS SJeDpsveg Simi 86 694 annast hverskonar raflagn- lr og viðgerðir svo sem: Verk ’jmiðjulagnir, húsalagnlr, sklpalagnir ásamt viðgerðum og uppsetnlngu á mótorum, röntgentækjum og heimilis- félum. ttbreiðlð Tímaiin PJÓDLEIKHÚSID ImyiKliinarvoikiu Sýnlng: Föstudag kl. 20.00. Seld ir aðgöngumiðar dagsettir 9. okt. gilda að þessari sýningu. Lénharður fógeti Sýning: Laugardag kl. 20.00. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13.15 til 20.00 í dag. Kaffipantanir í miðasölu. hún gat bæði gert mann hamingjusaman og óhamingju- saman. Hitt vissi hann ekki, hvort hún var góð kona eða vond. Það gat brugöizt til beggja vona. Sjálfsagt átti hún ekki sældardaga, hugsaði Andrés, og hann minntist þess, hve beisklega hún hafði grátið kvöldið áður, og hve sorgmædd hún haföi verið, er Eirikur var bor- inn frá Norðurseli. Hann litaðist um og hugsaði um Eirik. Hér hafði hann margsinnis setið, hér hafði Naómí hvílt í örmum hans og hlustaði á heit ástarorð hans. Hér höfðu þau byggt loftkast- ala og dreymt um framtíðina, og svo.... Lífið var bæði dásamlegt og — miskunnarlaust. Naómí hlýtur að hafa rennt grun í eitthvað af þessum hugsunum hans. Hún varð allt í einu niðurlút, og varirnar titruðu. Svo spratt hún allt í einu á fætur og sneri sér und- an. Það var sem eitthvað væri í fasi hennar, sem snart Andrés mjög djúpt. Hann reis einnig á fætur og gekk til hennar. Án þess að hugleiða hvað hann gerði, lagði hann hand- legginn um axlir henni og renndi hendinni mjúklega yfir jarpt hárið. í þessari snertingu fólst ekki neitt, sem gat sært hana eða boríö keim af ágengni, og hún skildi það. Hún reyndi ekki að forðast hann, og allt í einu brá hún höndunum fyrir andlit sér og fór að gráta, hljóðlega og svo örvæntingarfullt, að það nísti hann inn að hjartarótum. Hann vissi ekki, hvað hann átti að segja til þess að hug- hreysta hana, enda fann hann ósjálfrátt, að engin huggun var til henni til handa. Hann lét hana gráta, leiddi hana gætilega að bekknum og settist við hlið henni. Kannske var það eina hugfróunin, sem hann gat veitt henni ,að votta henni þannig hljóða samúð sína. — Ég þrái hann sífellt, og ég fæ aldrei framar að' sjá Þér horfðuð svo vingjarnlega á mig, og það hefir enginn gert síðan hann dó.... Og þá datt mér hann í hug. Hér er allt svo tómt og autt....

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.