Alþýðublaðið - 14.07.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.07.1927, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gefið út af Alþýðuflokknum 1927. Fimtudaginn 14. júli. 161. töiublað. GAMLA BÍO Fplrfflpð að eiiis Sjönleikur í 9 þátturh eftir skáldsögu Mafeels Wagn- alls. Aðalhlutverkín léika: Viola Dana, 3Lew Gody, Monte Blne. Þetía er mjög fal- leg átakanleg og efn- isrík mynd. Kaupið Alpýðublaðið! KosningaúrsUt. 1 gær voru atkvæ'ðin talin í Snæfellsness- og Hnappadals- sýsiu, og var þar kosinn Halldór Steinsson íihalds) xiieð' 63,3 atkvæðum. Hannes Jóhsson („Frams"-fl.) fékk 259 atkv. og Guðmundur Jóns- son frá Narfeyri (Alþfl.) 130 atkv. Ógildir urðu .34 seðlar. I dag er talið í Strandasýslu. Hnífsdals-svikln «Morguiibiaðið'í máls- svari hreppstjórans. „Morgunblaðið", blaðið, sem aldrei eyðir prentsvertu án þess annað hvort að verða sér til skammar eða atihlægis, blaðið, sem sjaldan getur haft rétt eftir og aldrei kömið sæmilega orðum að ;8einu, er í morgun beldur með gapandi gini. Það kveður 'sig vera Álþýðublaðínu fljótara áð ílytja fréttir, én er svo ósvífið að halda ^pví fram, að Alþýðuhlaðið taki suma daga fréttir upp úr „Mgbl.". Sannleikurinn er sá, að á skrif- stofu blaðsins er aldrei 'trúað éinix einasta orði, sem í „Mgbl." stend- ur, og forðast að hafa nokkuð eftir, sem í því blaði stendur. Og itandi einhver fregn í „Wígbl.", sem Alþbl. hefir borist aðúr, þ'á er hún sérstaklega sannprófuð, af því nð það er margföld reynsla fengio fyrir því, að allar fréttir, sem „Mg-bl*." flytúr, eru méira og nainna beyglaðar. Alþýðublaoið ér öjótast alka blaða með sanna-r Kökudiskar °g bátar blómsturvasar, mJólknrkSnnur, skrantgripaskrín O. fl. nýfcomið. K. Einarsson & Björnsson, Bankastræti 11. Sími 915. Fallegu og ódýru Svuiitíi silkin eru komin aftur. Verrf. Augusíu Svendsen. fréttir. Bæjarþvaður og annan „Morgunblaðs"-mat flytur Alþbl. yfir höfuð ekki, svo að með 'siíkt vexður „Mgbl." ekki að eins á undan, heldur aleitt. „Mgbl." spyr: „Er Hallbjörn bú- inn að segja frá hinum mismui. andi framburði Strandasýslukjös- andans?" Nei, það er Alþýðu- blaðið ekki og mun ekki gera að svo komnu. Og er ástæðan þessi: A_ þriðjudaginn flutti „Mgbl." í „dagbók" sinni frásögn af þvi, að sú „lausafregn" hefði borist hingað, að kjösandi sá ur Stranda- sýslu, er fyrir svikum þbttist hafa orðið, hefði tekið aftur líamburð sinn. Pegar það ér sannreynt, að fréttir „Mgb.1." séú óáreiðanlegar og að lausafregnir þess séu lygi, getur ekkert heiðvirt blað gripið þvætting þess á lofti. Alþýðu- blaðið hefir spurst vendilega fyr- ir um; hvort nokkuð væri hæft í því, og hafa engir heyrt orðróm- jnh nema í „Mgbi.". Alþbl. flytur því eðlilega ekki fréttina. En ef staðfesting skyldi fást á þessu, sem fráleitt þarf að gera ráð fyrir þá skal Alþbl. flytja þá fregn á jafn-áberandi hátt og það hefir flutt aðrar fregnir af Hnífs- tíalssvikunum, en ekki fela hana Snnan í skammagrein, eins og „Mgbl." íer með freghina af fang-' elsun aðstoðarmanns hreppstjór- ans í Hnífsdál. Annars er „Mgbl." í augum ál- ménnihgs orðið jafn-óaðskiljan- Cegur hlutt svitaniarsins eini og "hreppstiórinn. Má blaðið þakka það hinum klunnalegu til?aunum sínum til að bera blak af þeim, sem grunurinn eðlilega fellur á, íhaldshreppstióranum, og hinni svívirðilegu tilraun þess tíl að !béra þá, sem fyrir 'svikunum urðu, meinsæri, — alt í íhaldsflokks- hagsmunaskyni. Það er auðséð, Anstnrferðir iWF" Sæbergs. — Til TorEastaða mánudaga og laug- ardaga frá Rvik kl. 10 árd. og frá Torfastöðum kl. 4 samdægurs. f Fljdtshliðilia mánudaga og fimtudaga frá Rvík kl. 10 árd. og lieim daginn eftir. Sæberg. I Simi 784. — - Simi 784. — hvar tilfinningar blaðsins eru í málinu, — tilfinningár „Morgunblaðsins" eru í gæzluvarðhaldi vestur á ísafirði. Erlend símskeyti. Khöfn, FB., .13. júlí. Feikna-jarðskjálftar á Gyðinga- landi. Frá Jierúsalem er símað: Miklir Íarðskiálftar hafa orðið á Gyð- ingálandi. Menn haía farist hundr- uðum saman og f jöldi húsa hrun- ið. Ýmsar stórbyggingar í Jerii- salem, hebreski háskólinn og kirkiáh yfir gröfinni helgu hafa skemst mikið og Jeríkómúrarnir hrunið. Kosningarnar i Finnlartdi. Jafn- aðarmenn öflugastir. Frá Stokkhólmi er símað: Kosn- ingarnar til þingsins í Finnlandi fóru þannig, að lýðræðisiafnaðar- mehn komu að 61, bæhdaflokk- urinn 52, sameiningarflokkurinn finski 32, þjóðernisflokkuriinn „Framsóknar"-flokkurinn 10. sænski 24, sameignarsinnar 21 og „Tigrisdýrið" sjúkt. Frá Paris er símað: Clemenceaú er hættulega veikur. MYJA m& Hring hísi jðrðina á 18 dðguot. Síðari hliíti, 12 þættir, sýndur i kvöld og næstu kvöld. ?HO-O | Austur I Bað Teigi, að Garðsauka, I að Ægissiðu, [|j að Þjórsá, M að Öífusá, m að Eyrarbakka, ' að Stokkséyri, til Kefiavíkur og Þingvalla dag- lega. Lanðsins beztu bif- [N Bifreiðastöð [N I Stetndörs | tslenzkt smjör, Skyr. Guðmundiif iuðjónsson, Skólav*örðustíg 22. Inniend tíðindi. Stykkishóljnii FB, 13. júlí. Afli off tíð. Sklpin hafa komið inn og aflað heldur vel, fengið úm 8000 af górJum fiski. Tíðarfar hiefir verið gott, en óþurkasíimt síðustu daga. Heilsufar gott. Frá iÞróttamönnunum átta. Kitöfn, "FB-., 13. jú«. (Geir) Gíg'ia hljop 1500 oietiti á 4 mín. 16,2 sek., — settí íé- lenzkt mét. Islenzka metið vár 4 mín. 25,6 sek. PbS átti Guðjöíi Jónsson. (Jón) KatdaL

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.