Tíminn - 20.10.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.10.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinssoa Préttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: ^fjamsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsl Frétfcasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Eada 35. árgangur Reykjavík, laugardaginn 20. október 1951. 237. blað. „Þór” hinn nýi er gSæsiSegt skip ■ ■ - Óttast um triilubát með tveimur mönnum íleri frá Möfðakaupstað í g'ærmorgun, en Iirejspíi vonzkuveður af norðri,er leið á dag Mjög vsr óttazt í gærkveldi um lítinn, opinn trillubát frá Itöfðakaupstað, er fcr í róður í sæmilegu veðri í gær- morgun, en kom ekki að landi í gærdag, en þá var komið hvassviðri af norðri og hríðarslitringur. Tveir menn voru á bátnum. I anver'ðan og vestanverðan flóann, hefðu gætur á því, Hið nýja og glæsilega varðskip „Þór“ er væntanlegur til Reykjavíkur í dag. Sýningadýrin eru komin: Fjöldi unglinga við skipshlið að 'ðgna hinum óvenjulegu gestum Var H5>pi fótur og fit hjá æskulýðnum í Revkjavík, er ^ Sapbjörmim, ísbjörnum og fil, ásamt ýmsum öðrum villi- • r,hn, Vai sjjAajj ^ Jand úr Drottningunni milli klukkan 5 Og n . ^ 5 Særdag. ITnglingarnir voru ákveðnir í að missa ekki Þessuni einstæða atburði, og lögreglan átti fullt í fangi að vei ja autt svæði til athafna við uppskipunina við sfciPshlið. ^habar með rauðar kollur. brygg'íy skiPið laSSist þess kse að mátti strax sjá merki oð eitthvað framandi með þessu skipi til höf- hðborgarinnar. umvöneunum’sem að bry®sj ar Í-S?eri> voru a ferð Arab, írakkaklæddum stjórnend- um þessa nýstárlega leiðang urs villidýra og fjöllista- manna, sem stigu hér á land í gærdag. Dýrabúrin eins og sjálfstæð járnbrautarlest. Fyrst var ísbjörnum skipað ,1 Trillubátur þessi heitir Farsæll, og formaður á hon- um Benj amín Sigurðsson, ættaður vestan af Ströndum, en flutti til Höfðakaupstað- ar fyrir fáum árum. Með hon- um fór í róðurinn unglings- piltur úr kaupstaðnum. Hvessti fyrir hádegið. Klukkan 10—11 í gærmorg un tók að hvessa af norð- austri, fyrst með rigningu og krapi, en seinna hríðarveðri. Éftir hádegi var þess farið á leit við þilbátinn Farsæl, sem (innig hafði farið í róður frá Höfðakaupstað, að hann svip aðist eftir trillubátnum. Stóri Farsæll fór frá lóðum sínum 1'1 þess að leita bátsins, en varð einskis vísari. L.itað á landi. Jafnframt þesSu var leit- að á landi frá Höfðakaupstað og fjörur gengnar bæði suð- ur og norður, en.án árangurs. Togarimi Askur fær áfall Togarinn Askur frá Reykja vík kom inn til Flateyrar í Hætt þykir því við, að vél bátsins, sem var með lélega kveikju, hafi stöðvazt og bát- inn síðan hrakið inn og ská- halt vestur flóann. Er vind- staðan af miðunum senni- Austurlanda svip á , . . hXltÍnu °g rauðar kollur á a?P af Þilfannu- Voru þeir i ;!°fðitm, höfuðfötin sérkenni kossum- sem hver um slg er leSu úr eiuna: höfuðfötin sérkenni ævintýrum þúsund og eins og sjálfstæður járnbraut á hjólum. Voru vagn ar íiætur. En Egyptar eni - aiva8'n lo6®al Hstamanna þeirra, er,armr bundmr hver aftan. 1 úSsa fram á sýninsum sirk- a5nandIeMn ^ýratemjarar gengu á milli ,assa íkcv,;. 5s 0g uPPi Usuðu fyrirmenn S.Í.B.S. upp af uppfyllingunni gegn- , um miðbæinn, eins og þar gær dálítið laskaður. Hafði hann fengið á sig sjó á mið- um úti.-Reykháfurinn dæld- aðist nokkuð svo og brúar- vængur og máttarstoðir í klefa skipstjóra. Engan af I lega á Vatnsnes. áhöfninni sakaði, en einn | Voru drög lögð að því í maður var allhætt kominn. gær, að fólk, sem býr við inn- Hlaupið í Súlu fjarar, jakahrönn á sandinum ___ ___ Hlauplð í Súlu er nú að fjara, og liggur mikil jakahrönn kaSsa ísbjarnanna,11 ó.U þilfar- ^ væri sjálfstæð járnbrautar- fram um ailan sand. Fór Ilannes bóndi Jónsson á Núpsstað ln" “ ^ bryggjunni iest á ferð- ' austur að sandinum til þess að athuga flóðið, sem þá var ísbirnirnir ráku sumir upp óðum ag sjatna, og fór svo fram í allan gærdag. mikil hljóð, er umsjónarmenn ' mál í gær í ,VUmii neðri aeildar var AnVfiallað um tvö mal- — er pA Var frumvarp til laga, Eerir °ttesen flytur’ °§ ra° fyrir Því, að ríkið synip ereiða hluta af nauð- 0g ]J?Um húsbúnaði, áhöldum knineatækjum í sjúlcra- a sama hátt og það iHga lr sjálfar sjúkrahúsbygg *7rhar. UnV.málið var þingsálykt- ar u Uaea Einars Olgeirsson- Uefhd skiPuu rannsóknar- áfsjy ar trl þess að rannsaka stjðrna • ráðuuautar ríkis- Uru armnar í efnahagsmál- unna iánveitingum bank- þeirra opnuðu kassana. Þeir (Framhald á 2. siðu.) Símalínan, sem liggur yfir sandinn, rofnaði í fyrrinótt, Athugun brúarstæðis á Ölfusá við Óseyrarnes Fyrir nokkrum dögum reifaði fréttaritari Tímans á Eyrarbakka þá hugmynd hér í blaðinu, að brú yrði gerð á Ölfusá við Óseyrar- nes, og hin nýja höfn í Þor- lákshöfn kæmist á þann hátt í beint samband við þorp- in og byggðarlögin austan ár innar. Var það í fyrsta skipti, að þessari hugfnynd var hreyft opinberlega, en fyrir máli þessu er víða veru iegur áliugi austan fjalls, og óskir uppi um það, að byrj- 'að verðj að vinna að undir- búningi og athugunum. Nú hefir Sigurður Ólafs- son, annar þingmaður Árnes inga, tekið þessa hugmynd ‘ að Fagurhólsmýri, og var i upp, og flutti hann í gær á j ferðinni flogið yfir svæðið, þingi tillögu til þingsálykt-! .lem hlaupið hefir farið um. unar um rannsókn á brúar- 1 Gerðu þeir athuganir á því, eins og búizt hafðj verið við, og er nú sambandslaust. Sigurjón Rist, vatnsmæl- ingamaður, kom í gær austur að Núpsstað til þess að vinna að athugunum á hlaupinu, og hélt hann i gær áfram aust- ur með Lómagnúp. Fyrst um sinn mun hann þó ekki kom ast að upptökum hlaupsins vegna vatnselgsins. Flogið yfir svæðið. Dr. Sigurður Þórarinsson og Árni Stefánsson fóru í gær með flutningaflugvél austur ef vera kynni, að bátinn bæri einhvers staðar að landi á peim slóðum. Síðustu fréttir: Náöi landi á Vatnsnesi Um ki. hálf-ellefu i gær- kveldi bárust þær fregnir til Slysavarnafélagsins, að báturinn væri kominn að landi þá nýlega við Hindis- vík á Vatnsnesj og mennirnir báðir heilir á húfi. Hvassviðri og snjó- koma á Norðurlandi Hvassviðri og snjókoma er nú um allan norðurhluta landsins og er það fyrsta teljandi snjókoma á þessu hausti í byggðum og kemur þó sannarlega í fyrra lagi. Það tók að snjóa og hvessa á norðaustan á Norðurlandi í um hádegi í gær, var kominn nokkur snjór sums staðar í gærkvöldi en þó minna vest an til. Frost er þó ekki mik- ið enn, var þrjú stig mest á llorni og Grímsstöðum á Fjöllum. Snjókoman náði alveg suður í Borgarfjörð í gærkvöldi en var þó víðast bleytuhríð þar. Á suður- ströndinni var víðast úr-i komulaust og tveggja til f jögurra stiga hiti. Hvasst verður og snjó- koma fram eftir degi í dag, en Iægir og léttir fremur til með kvöldinu. stæði á Ölfusá hjá Óseyrar- nesi og áætlun um kostnað við brúargerð þar. nvémig það hafði hagað sér, eftir þvi sem við varð komið, og tóku myndir. Bát rekur á land á Húsavík Frá fréttaritara Timans á Húsavik. Á miðvikudaginn gerði all- hvasst fyrir norðurlandi og slitnaði þá vélbáturinn Sæ- valdur upp af legunni og rak upp í fjöru rétt norðan hafn- arbryggjunnar. Sævaldur er 15 lestir að stærð og eign Sig urjóns Jónassonar i Húsavik. Báturimi skemrtidist litið, og í gær var hann dreginn á flot aftur. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.