Tíminn - 20.10.1951, Blaðsíða 4
4.
TIMíNN, laugardaginn 20. október 1951.
237. blað.
Eiga fjárlögin að vera klessu-
verk eða raunhæf
sfaðreyndanna?
Síðan Eysteinn Jónsson varð gefur falska og villandi hug-
fjármálaráðherra, hefir sú mynd um andlitið og persón-
breyting orðið á vinnubrögð- ‘ una, sem hún átti að lýsa. Að
um í því embætti, að fjárlaga hinii leytinu má ganga þann
frumvarpið hefir verið vand- ig frá fjárlagafrumvarpi, að
lega undirbúið, áður en þing það gefi sem réttasta og raun
hefir komið saman, og lagt hæfasta mynd af fjárhags-
fram í þingbyrjun. Áður ástæðum ríkissjóðs, líkunum
mátti það regla heita, en ekki fyrir rekstri þjóðarbúsins og
undantekning, að frumvörp afkomunni á næsta fjárhags
til fjárlaga voru ekki undir- ári. Fyrirrennarar Eysteins
búin né lögð fram á Alþingi Jónssonar hafa löngum farið
fyrr en mjög var liðið á þing- ^fyrri leiðina. Þeir hafa kosið
tímann hverju sinni, og var að draga upp hina björtu og
af þeim sökum títt, að af- fegruðu mynd. Það er ekki
greiðslu fjárlaganna var hvað sízt af þeim ástæðum,
flaustrað af á þingum meira að fjárhagur ríkisins er svo
en góðu hófi gegndi. Bagalegt illa kominn sem raun ber
var þetta oft á tíðum, en vitni.
hitt var þó stórum háskalegra
að fjárlögin voru oftast undir
búin og afgreidd með slíkri fara síðari leiðina. Mjög veru
ina eða klessumálverkið, sem
líklegast er til að teygja-þjóð’
ina enn lengra út á fjárhags-
fenið, sem hún hefir smám
saman verið að sökkva æ
dýpra niður í nú hin síðustu
árin. Vinnubrögð fulltrúa þess
ara flokka á Alþingi eiga eftir
að leiða það ótvírætt í ljós,
hvort umkvartanir þeirra og
aðfinnslur eru af heilindum,
runnar eða aðeins geðvonzku
nöldur og ábyrgðarlaust
skraf. Fjármálaráðherra og
flokkur hans munu sízt hafna
samstarfi við þá, ef þeir bjóð
ast í einlægni til þess að
draga úr kostnaðinum við
ríkisreksturinn og færa skrif
stofubáknið og ríkisrekstrar-
íarganið saman í rauninni og
framkvæmdinni, en ekki að-
eins á pappírnum. En hingað
til eru raunar þessir herrar
þekktastir fyrir það að fylgja
trúlega hverri tillögu og til-
raun til þess að þenja skrif-
stofubáknið út, auka ríkis-
Sjálfur kaus Eysteinn að reksturinn og hækka útgjöld-
. ,. . . . , ra síðari ieiðina- Mjög veru jn — j,ag væri auðvelt að
ónákvæmniog skorti á raun- iegUr hluti gjaldahliðar fjár- Iækka tolla og skatta> hverju
hæfm og yfirsyn, að þau gáfu laganna er ákvarðaður með nafni> sem þeir nefnast> Jef
harla villandi og stundum al- sérstökum lögum, sem aðeins séS væri fyrir tiisvarandi
ranga mynd af raunverulegn er á valdi Alþingis i heild að samfærsi„ 0ff lækkun aialda-
fjárhagsafkomu ríkissjóð. - breyta eða fella niður. Fjár- liðanna. En einhhða lækkun
Er þess skemmst að mmnast, málaráðherra getur heldur tekiuáætlunarinnar ípiöir
■" ■' - ■ '«*U 4 elgin spýtur lagt nigur ‘S"S*IU^ “p«kstSí
stofnanir og fyrirtæki, sem skuidasöfnunar og fjárhags-
Alþingi hefir ákveðið að rekn hruns
t ar skuli á kostnað og ábyrgð •.
þriðja hundraö milljónir ríkisins. Hans hlutverk er auð : Þetta er einmitt sú leið, sem
króna, og var þó valdaskeið vitað, þegar til kasta fjárlaga farin hefir verið á valdatíma
þeirrar stjórnar harla skammt fmmvarpsins kemur, að reyna síðustu ríkisstjórna og legið
að af þessum ástæðum m. a.
varð samanlagður greiðslu-
halli fjárlaga í stjórnartið
Stefáns Jóhanns nokkuð á
svo sem alkunnugt er.
Fjárlagafrumvarpið var að
þessu sinni lagt fram þegar í
þingbyrjun. Blöð stjórnarand
stæðinga hafa fordæmt það
harðlega og þykjast sérlega
hneyksluð á því, að þar er
gert ráð fyrir framlengingu
allra þeirra tekjustofna, sem
ríkið hefir haft að undan-
förnu, og ennfremur er þar
reiknað með hækkuðum út-
gjöldum. „Verkamaðurinn"
hér talaði t. d. í síðustu viku
með mikilli heift um, lepp-
stjórnina", „landráðastjórn-
ina“ o. s. frv. í þessu sam-
bandi, og öll hafa þessi blöð
haft meira og minna dólgs-
le’gt og ferlegt orðbragð um
frumvarpið og talið því flest
til foráttu. En einkum og sér
í lagi hafa þau þó beint geiri
sínum að fjármálaráðherran
um, Eysteini Jónssyni, og
flokki hans Framsóknar-
flokknum. Er engu líkara en
ritfinnar þessara blaða standi
í þeirri einföldu trú, að fjár-
ínálaráðherra og flokkur hans
geti með nokkrum penna-
strikum á fjárlagafrumvarp-
inu skorið niður að verulegu
ráði útgjöld ríkissjóðs — og
helzt þó svo, að sá sparnaður
komi alls ekki niður á nein-
um sérstökum framkvæmdum
í landinu og bitni raunar alls
ekki á neinum ákveðnum að-
ilja! — Og í annan stað sé
alls óþarft að taka nokkurt
tillit til sívaxandi dýrtíðar og
kostnaðar — ekki sízt hækk-
andi kaupgjalds og launa —
þegar gjaldahlið fjárlaganna
er ákveðin!
Segja má, að hugsanlegt sé
að semja fjárlagafrumvarpið
hverju sinni eftir tveimur ó-
líkum meginreglum. í annan
stað er hægt að ganga frá
því líkt og slyngur ljósmynda
smiður kann að fara með ljós
mynd af ófríðu andliti: Hann
getur snurfusað það og fegrað
í hvívetna, máð út hrukkur,
grettur og skugga, en bætt lit
um og línum á sviplausa
bletti. Myndin, sem kann að
fást með þessu móti, getur
gjarnan verið snotur, en hún
að meta sem ráðvandlegast og hefir beina leið í átt til öng
sennilegast líkurnar fyrir þveitis og vandræða. Fjár-
fjárhagsafkomu þessara málaráðherra á sannarlega
stofnana og fyrirtækja. í ann miklar þakkir skilið fyrir það
an stað ber honum einnig að að hafa forystu um að snúið
meta með sem raunhæfustu1 var við á þeirri slysaslóð. Og
móti möguleika ríkisins til þjóðin mun vissulega kunna
tekjuöflunar til þess að stand ag meta það, að tímabil glans
ast þessi útgjöld og mæta nýj myndanna og klessumálverk-
um kröfum, sem eðlilegt og anna í fjárhagslífi hennar er
sanngjarnt má telja, að til nú liðið, og fjármálaráðherra
hennar brestur ekki kjark til
að sýna henni og Alþingi
staðreyndirnar eins og þær
eru hverju sinni og kippir sér
hans séu gerðar.
Eftir
dæma,
blaðaskrifum
að
virðist stjórnarand-
stæðingum meinilla við hina, ekkert upp við það, þótt sú
ófegruðu og raunhæfu mynd mynd sé allsendis ófegruð og
af fjárhagsástandinu, sem ekki sérlega glæsileg — svo
brugðið er upp í fjárlaga- j sem aðrir hafa vissulega og
frumvarpinu nýja. Þeir sýn- dyggilega í þann pott búið.
ast heldur kjósa glansmynd- | (Dagur)
Frá F.U.F- í Vestmannaeyjum
Fyrir nokkru síðan gekkst marsson erindi um stefnumál
Félag ungra Framsóknar- ' Framsóknarflokksins og sýndi
manna í Vestmannaeyjum1 jafnframt fram á hin fjöl-
fyrir námskeiði í ræðu-
mennsku. Starfaði það að
kvöldinu og voru þátttakend-
ur milli 10 og 20. Leiðbeinandi
var Þráinn Valdimarsson. Nú
hefir félagið ákveðið að mál-
fundafélag starfi í vetur á
mörgu verkefni, sem ungir
Framsóknarmenn ættu fram-
undan. Því næst fóru fram
kosningar og voru þessir kjörn
ir:
Aðalstj órn: form. Friðrik
Pétursson, kennari, ritari
vegum félagsins og er ákveð- j Bragi Einarsson, verzl.m.,
ið, að fundir séu haldnir tvisv gjaldkeri Jónas Guðmunds-
ar í viku. Hafa nú þegar marg son, trésmiður og meðstjórn-
ir nýir félagsmenn, sem ekki endur: Sæmundur Hermann-
tóku þátt í námskeiðinu, á-|son, hótelstjóri og Trausti
kveðið að starfa í málfunda-1 Eyjólfsson, verzl.m.
félaginu, og er ekki að efa,! Varastjórn: Varaform. Kári
að félagið eignast í þessum Ólafsson, verzl.m., Björgvin
hóp marga duglega málsvara. Magnússon, verzl.m., Hörður
Síðastliðið föstudagskvöld Arason, nemi og Stefán Ein-
hélt félagið svo Framsóknar- arsson, verkam.
vist að Hótel H. B. Vistinni, Endurskoðendur: Sigurgeir
stjórnaði Helgi Benediktsson, Kristjánsson, lögregluþjónn
en ræðu flutti Þráinn Valdi- og Höskuldur Stefánsson,
marsson. Að lokum var dans- hljóðfæraleikari.
að og var þetta ákemmti-1 Fulltrúaráð: Sigurgeir Krist
kvöld hið ánægjulegasta. í jánsson, lögregluþjónn, Sig-
ráði er að halda slik skemmti- ríður Ólafsdóttir frú, Ástþór
kvöld einu sinni í hálfum Eydal sjómaður, Rebekka
mánuði í vetur. j Runólfsdóttir verkak., Sveinn
Daginn eftir eða á laugar- Tómasson nemi, Erling
daginn var svo haldinn aöal- Ágústsson iðnemi, Ilávarður
fundur félagsins. Var hann Ásbjörnsson, nemi, Páll Helga
Bóndi hefir nýlega sent mér
bréf það, sem hér fer á eftir:
„Þegar um það er að ræða, að
koma í framkvæmd stórum og
miklum mannvirkjum sem óum
deilanlega eiga að verða til þess
að bæta lífsskilyrði og atvinnu-
skilyrði fjöldans, en á hinn veg
inn kosta svo mikið fé, að leita
verður til fjöldans með fjár-
framlög, þá virðist, það vera
mjög æskilegt, að fjöldinn sýni
skilning og þegnskap, og að sem
flestir fáist til að leggja eitt-
hvað af mörkum. — Þá er það
að vísu gott, að þeir sem mikil
fjárráð hafa, leggi fram stórar
fjárhæðir, en þrátt fyrir það má
ekki gera of lítið úr smáu fram
lögunum. Gamall málsháttur
segir; „Margt smátt gerir eitt
stórt“,'og annar: „Kornið fyllir
mælirinn“.
Ég hef einhversstaðar séð því
haldið fram að þegar „Eimskipa
félag íslands", var stofnað á sín
um tíma, hafi ekki lítili hluti
þess sem inn kom — komið inn
á smá bréf, 25 og 50 kr. bréf. Og
mér er nær að halda, að margir
þeir, sem þá lögðu fram 25 og
50 kr., hafi orðið að taka nærri
sér en margir þyrftu nú að gera
þótt þeir legðu fram 300 til 500
krónur.
Margir foreldrar hafa það fyr
ir sið að halda saman aurum
barna sinna, og reyna að gera
sem mest úr. Þessháttar aurar
álít ég að hvergi væru betur
geymdir en i svona bréfum —
þeir myndu í síðasta lagi losna
urn það leyti, sem barnið yrði
fullorðið og þyrfti þeirra mest
með, t. d. þegar það færi að
setja saman eigið heimili, eða
færi að stunda æðri skóla. Ég
held líka, að það væri æskilegt,
ef að fólk almennt fengist til
að vera með þótt í smáu væri
þegar um almenn lánsútboð er
að ræða.
Eins og þú veizt, þá hefir nú
um allt að niu mánaða skeið
staðið yfir sala á Sogs- og Lax-
árvirkjunar bréfunum. Ég veit
ekki hvað búið er að selja mikið
af þeim, en vægast sagt hefir
sala þeirra gengið treglega. Þess
var getið í fréttum í sumar, að
það, sem þá var selt af þessum
bréfum hefði aðallega selst í
stærri bréfum 1000 kr. og stærri.
Þetta lán gefur 6%, venjulegt
sparibókarfé 3% eða laus 3%.
Það virðist því ekki óglæsilegt
að eiga svona bréf.
Ég hef því verið að velta því
fyrir mér, hvort það væru ekki
einhverjar sérstakar ástæður
sem öftruðu fólki frá að kaupa
smáu bréfin. Og mér finnst ég
hafa komið auga á ýmislegt,
sem hljóti að verka aftrandi á
smábréfakaup almennings úti
um landsbygðina. Ég ætla aðal-
lega að ræða um þá ástæöuna,
sem ég tel veigamesta. Sé hægt
að færa allsterk rök fyrir því,
að það sér fjárhagslegt tjón að
taka nokkrar krónur af 3%
vöxtum og leggja þær í bréf sem
gefur 6%, þá virðist mér það
eitt útaf fyrir sig vera fuilgild
ástæða til að láta vera að kaupa
bréfið. Ég veit, að þér finnst
þetta vera öfugmæli, en ég skal
reyna að útskýra það nánar. Þeg
ar stærri lán eru boðin út, er
venjulega sparisjóðum og jafn-
vel öðrum stofnunum, falið að
annast söluna. Svo þegar söiu
bréfanna er lokið og að því kem
ur að þeir, sem létu tilleiðast aö
kaupa eitt eða fleiri smábréf,
eiga að fara að innheita sitt til
baka i útborgun arðmiða og út
dregina bréfa, er svolítið annað
uppi á teningnum. Þá vilja spari
sjóðirnir sem seldu bréfin, ekk
ert með fyrirgreiðslu hafa og
segja að þetta fáist aðeins af-
greitt í þessum eða hinum
banka í Reykjavík. Þetta þýðir
það, að fólkið verður í mestu
vandræðum að. innheimta sitt
til baka og rentutap verður svo
mikið í ýmsum tilfellum, að það
hefði verið stórhagur að því að
)áta aurana vera kyrra á 3%
vöxtum.
Það fólk, sem fyrst og fremst
er líklegt til að kaupa sér eitt
eða fleiri smábréf er sparsamt
og reglusamt og langar til að
eignast svolítið sparifé. Enn það
er einmitt þetta fólk, sem á
sjaldnast erindi til Reykjavíkur
eða annara fjarlægra staða.
Þetta er mjög óheppilegt. f
þessu sambandi má benda á
það, að þegar Lögbirtingarblað-
ið auglýsir útdregin bréf í hin-
um stærri lánum, þá auglýsir
það um leið fjölda af bréfum
sem búið er að draga út fyrir 1
— 10 árum. Það segir sig sjálft
að þarna fara forgörðum miki-
ir vextir hjá þeim, sem eru eig-
endur þessara bréfa.
Það, sem mig langar sérstak-
lega til að vita í þessu sam-
bandi er þetta? Hversvegna er
ekki hægt að láta sparisjóði al-
mennt, annast fyrirgreiðslu í
þessu sambandi. Það er að segja:
Að innleysa arðmiða og útdreg
in bréf fyrir hvern þann, sem
æskir þess.
Að ég fullyrði, að sparisjóöir
almennt vilji eltki hafa neina
fyrirgreiðslu í þessum efnum,
byggi ég að viðskiptum mínum
við þann sparisjóð, sem næstur
mér er, enn ég geng út frá því
að sömu lög og reglur gildi fyr-
ir alla sparisjóði, en vel má vera
að það sé rangt“.
Hér lýkur bréfi bóndans og
látum við baðstofuhjalinu jafn-
framt lokið í dag.
Starkaður
Hangikjötið
haldinn að Hótel H. B. Fund'
inn setti varaforseti félags-
ins Kári Ólafss., verzlunarm.
Síðan flutti Þráinn Valdi-
son nemi og Björgvin Magnús
son verzl.m. Til vara: Magn-
ús Oddson, nemi, Óli Andrés-
(Framhald á 7. síðu)
er komið.
Sama ágæta verkunin og áður.
Heildsölubirgðir:
REYKHUSIÐ
Sími 4241.
i
Auglýsingasími Tímans 81300