Tíminn - 28.10.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.10.1951, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, sunnudaginn 28. október 1951. 244. blað. jrá kafi til heiía Uívorpíð Útvarpið í dag: 8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veðurfregnir. 11.00 Morguntón- leikar (plötur). 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.15 Fréttaút- varp til íslendinga erlendis. 15. 30 Miðdegistónleikar (plötur). 16.30 Veðurfregnir. 17.00 Prest- vígslumessa í Dómkirkjunni. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barna j tími (Baldur Pálmason). 19.30 Tónleikar. 19.45 Auglýsingar. —j 20.00 Fréttir. 20.20 Upplestur: j ,;Að eiga og missa“, hugleiðing! éftir Kristmann Guðmundsson j (höfundur flytur. 20.45 Óratór- íið „Strengleikar" eftir Björg- vin Guömundsson. Kantötukór Akureyrar syngur; höfundur- inn stjórnar. 22.15 Fréttir og veðurfregnir. 22.20 Danslög (plötur). — 24.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð urfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 12.45—13.30 Óskalög sjúklinga (Björn R. Einarsson). 15.30— 16.30 Miðdegisútvarp. — (15.55 Fréttir og veöurfregnir). 18.15 Framburðarkennsla í ensku. — 18.25 Veðurfregnir. 18.30 ís- lenzkukennsla; I. fl. — 19.00 Þýzkukennsla; II. fl. 19.25 Þing fréttir. — Tónleikar. 19.45 Aug lýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Út- varpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar. 20.45 Um daginn og veginn (Sigurð- ■ur Magnússon kennari). 21.05 Einsöngur: Maggie Teyte syng- ur (plötur). 21.20 Búnaðarþátt- ur: Gísli Kristjánsson ritstjóri raeðir Yi* &éra Jónmund Hali - dórsson á Stað í Grunnavík. 2Í.45 Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Fram á elleftu stund“, saga eft ir Agöthu Christie; I. (Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur þýð ir og les). 22.30 Tónleikar (piöt ur. 23.00 Dagskrárlok. j Hvar eru skipin? Sambandsskip: .Hvassafell er á leiö frá G^ansk til Akuréyrar. Væntan- legt þangað n.k. þriðjudag, Arnarfell er á leið til Reykja- víkur frá Malaga. Jökulfell er í Cárdenas á Kúbu. Fer þaðan væntanlega á morgun áleiðis til New York. Eimskip: Brúarfoss kom til Gautaborg- ar 26.10, fer þaðan til Reykja- víkur. Dettifoss fór frá Akur- eyri kl. 12,00 27.10. til Hólma- víkur, Ingólfsfjarðar og Vest- fjarða. Goðafoss kemur til Reykj avíkur um miðnætti í nótt. Skipið kemur að bryggju um kl. 2,00 í nótt. Gullfoss fór frá Leith 26.10. væntanlegur til Reykjavíkur árdegis á mánu- dag 29.10. Lagarfoss fer frá Reyðarfirði í kvöld, væntan- legur til Reykjavikur síðdegis á morgun 28.10. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss fór frá Húsa- vík 26.10. til Delfzyl í Hollandi. Tröllafoss fór-frá Halifax 18.10., vséntanlegur til Reykjavíkur kl. 19.00 í kvöld 27.10., kemur að brýggju um miðnætti í nótt. Bravo fór frá Hull 23.10. til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla verður væntanlega á Akureyri í dag. Esja fór frá Réykjavík kl. 21 í gærkveldi veistur um land í hringferð. H^rðubreið fer frá Reykjavík á ?morgun til Breiðafjarðar- hafna. Skjaldbreið verður vænt, anlega á Skagaströnd í dag. Þyr j ill er norðanlands. Ármann var í Vestmannaeyjum í gær. ' Lénharður fógeti verður sýnd- ur í ellefta og síðasta sinn í kvöld. Hafa nú um 4000 sótt sýningarnar. — Myndin hér að ofan er af Elínu Ingvarsdóttur í hlutverki heimasætunnar á Selfossi. Flugferðir Loftleiðir: Á morgun verður flogið til Akureyrar, Bíldudals, ísafjarð- ar, Patreksfjarðar, Vestmanna- eyja og Þingeyrar. Ur ýmsum áttum Fermingarbörn í Dómkirkjunni, sunnudaginn 28. okt .1951. Drengir: Erling Kalman Al- freðsson, Grjótagötu 14B, Viðar Alfreðsson, Grjótagötu 14B, Er- ling Jón Sigurðsson, Ægisgötu 26, Gísli Ragnar Pétursson, Rauð arárstíg 3, Heimir Guðjónsson, Holtsgötu 34, Jakob Jónsson, Laufásvegi 9, Jóhann Jóels H^'igasön, Scönd, Rangárvöll- um, c/o Fálkagötu 24, Gríms- staðarholti, Rögnvaldur Jóns- son, Nýlendugötu 4. | Stúlkur: Auður Hildur Há- konardótir, Bjarkarhlíð við Bú- staðaveg, Guðríður Helga Magn úsdóttir, Hofsvallagötu 22, Odd- ný Vilhjálmsdóttir, Laufásvegi 53. Fríkirkjan, ferming í dag kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Stúlkur: Anna Birna Þóris- dóttir Long, Hraunteig 18, Elín Benediktsdóttir, Helgadal við, Kringlumýrarveg, Elín Kristín' Halldórsdóttir, Suðurpól 47,1 Elín Skarphéðiusdóttir, Berg-. staðastræti 63, Elsa Jóhannes- J dóttir, Njálsgötu 43A, Erla Ingi leif Björnsdóttir, Efstasundi 44,1 Ester Margrethe Kaldalóns,1 Laugaveg 92, Guðný Anna Jóns dóttir, Grettisgötu 44A, Hjördís Sigurðardóttir, Skaftahlíð 5, Hulda Jónsdóttir, Laugaveg 159 A, Jónína Sigrún Þórisdóttir Long, Hraunteig 18, Jórunn Magnúsdóttir, Sólvallagötu 43, Kristín Theodórsdóttir, Mel- gerði 1, Margrét Gunnlaugs- dóttir, Grenimel 3, Ólafía Auð- unsdóttir, Sigtúni 51, Ragnheið- ur Guðbjörg Hermannsdóttir, Grenimel 20, Selma Ósk Björg- vinsdótir, Ásvallagötu 59, Svcin björg Siguirðardióttir, Gullteig 12, Vilborg Árnadóttir, Vífils- götu 5, Þuríður ída Jónsdóttir, Laugateig 11. Drengir: Baldur Karlsson, Austurvöllum, Kaplaskjóli, Ein- ar Friðriksson, Höfðaborg 32, Einar Hannesson, Óðinsgötu 14 C, Grétar Geirsson, Skúlagötu 56, Grétar Karlsson, Austur- völlum, Kaplaskjóli, Gunnar Gunnarsson, Miklubraut 7 Haukur Viðar Jónsson, Njáls- J götu 4A, Hrafnkell H. Gíslason,' Frakkastíg 12, Hreinn Nielsen,' Silfurteig 2, Hreinn Oddsson,' Ljósvallagötu 20, Hörður Arin- ojarnar, Laugarnesveg 37, Jón Alfreðsson, Seftjörn, Seltjarn- arnesi, Jón Skarphéðinsson, Höfðaborg 59, Kristinn G. Álf- geirsson, Njarðargötu 9, Sigurð ur Kristinn Skúlason, Soga- mýri (nafnlaus gata), Sigurjón Þórarinsson, Vatnsstíg 9, Stein- ar Freysson, Höfðaborg 42, Þórð ur M. Skparhéðinsson, Höfða- borg 59. Flugpóstur frá Reykjavík 'til útlanda á þriðjudagsmorgun kl. átta með flugvél frá Flugfélagi íslands. Almennum flugpósti þarf að skila í kassa aðalpóststofunn- ar fyrir klukkan sex á þriðju- dagsmorgun. Nýr sendiherra í ísrael. Hinn 26. október 1951 afhenti dr. Helgi P. Briem í Tel-Aviv forseta Israels trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Islands í ísrael. Aðalfundur Borgfirðinga- fél. í Rvík verður haldinn annað kvöld kl. 20 í Félagsheimili Verzlunar manna. Leiðrétting. Sú skekkja kom fram í frá- sögn hér i blaðinu fyrir nokkr- um dögum um hrakning eftir- leitarmanna á Þeistarreykja- heiði, að svonefnt Stóravíti var kallað „stór brennisteinsgígur". Þetta er skakkt, Stóravíti er aðeins stór, gamall hraungíg- ur. Sökin er blaðsins en ekki fréttaritarans. Nýtt hefti af sagna- þáttum Benjamíns Fyrrj hluti annars bindis af Sagnaþáttum Benjamíns Sigvaldasonar er komið út á vegum Iðunnarútgáfunnar. Meginefni þessa heftis er frá sögn af Hunda-Lárusi, sem síðar var nefndur Lárus hinn ríki í Papey og mjög sér- kennilegur maður fyrir síð- ustu aldamót. Þá er frásaga af Jóni ,,gæzku“ og að síðustu smáþáttur af Sölva Helgasyni eftir heimild Jakobs H. Lín- dal bónda á Lækjamóti. Fyrri bindi af þessum sagna þáttum Benjamíns hafa hlot ið vinsældir og athygli les- enda, enda á Benjamín margt fróðlegt í fórum sinum af sagnafróðleik. Hefti þetta mun síður en ,svo síðra en hin. Miklar nmræður (Framhald af 8. síðu.) ið í Moskvu lét svo um mælt jí gær, að slík uppástunga væri skýjaborgir einar. Tru- man forseti hefir hins vegar sagt, að hann væri reiðubú- ánn til að hitta Stalín að máli en sá fundur yrði að hald- ast í Washington. Einnig er nokkuð rætt um fjórvelda- fund. Hertogayn jan Eftir Rosamond Marshall, höfund „Kittýar". Hertogaynjan af Harford var ung og fögur, en helzt til ást- gjörn og tilfinningaheit. Hún fékk fljótt leiða á aðdáend- um sínum og lét sér í léttu rúmi liggja ástarharma þeirra. En þegar fundum hennar og Tom Ligonier bar saman, urðu þáttaskipti í lífi hennar. Hann sigraði hjarta hennar og fékk í hend ur gulllykil að svefnherberg- inu. En það var márgar þrautir eftir að yfirstíga og um skeiö leit út fyrir að óheillanornunum ætlaði að verða leik- urinn auðunninn.^-.. Hertogaynjan er 21. Draupnissagan, en allar þær sögur hafa orðið mjög vinsælar og fer lesendahóp þeirra sífjölg- andi. Hertogaynjan mun þykja góð viðbót við Draupnis- sögurnar og dómur lesendanna verða sá, að valið hafi ekki mistekizt nú fremur en endranær. — Verð: Ib. ltr. 58,00, ób. kr. 39,00. Sufintiþættir Benjjamíns Susvaldusonar Nýkomið er út 3. hefti af Sagnaþáttum Benjamíns, en 2. heftið kom út í vor. Þetta eru fróðlegir og skemmtilegir sagnaþættir, sem fá hina beztu dóma, enda er Benjamin ágætur skrásetjari. Hann hefir miklu efni úr að moða og býr það í hendur lesandans af mikilli kunnáttu og lagni. — Sagnaþættir þessir verða alls sex hefti. — Verð: 1. hefti kr. 20,00, 2. hefti kr. 28,00, 3. hefti kr. 28,00. Kennslubóh í shák §g§ m,k m Um langan aldur hefir verið tilfinn- anlegur skortur fræðirita um skák á íslenzku. En með þessari nýju bók er nokkuð úr þessu bætt. Hún ér eftir Emanúel Lasker, heimskunnan skák- mann og frægan rithöfund um skák. Góðkunnur skákmaður, Magnús G. Jónsson menntaskólakennari, íslenzkaði bókina. — Verð: ib. kr. 28,00. Yntjveldur fötjurhinn Söguleg skáldsaga eftir Sigurjón Jónsson. Efnið er sótt í Svarfdælasögu. Skemmtileg og spennandi saga um mikil örlög og minnisstæða einstaklinga. — Verð: Ib. kr. 60,00, ób. kr. 48,00. Ástarsötjusafnið Þrjár síðustu sögurnar heita Óskirnar rætast, Örlaga- ríkur misskilningur og Bláa bréfið. — Hver saga kostar aö- eins kr. 5,00. Tekið er á móti áskrifendum að Ástarsögu- safninu, og verður reynt að útvega nýjum kaupendum eldri sögurnar, ef þeir óska, þótt það sé orðið allmiklum erfið- leikum bundið. Framantaldar bækur fást hjá bóksölum um land allt og beint frá útgefendum. Draupnisútgáfan—Iðunnarútgáfan Pósthólf 561. Reykjavík. Sími 2923. S.K.T. Nýju og gömlu dansarnir í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðar í G. T.-húsinu kl. 6,30 — Sími 3355 W.V.V Ltbrciðið Tímann Auglýsið í Tímannm. Innilega þakka ég þeim vinum mínum og vandamönnum, sem heimsóttu mig og sendu mér heillaskeyti á fimmtugs afmæli mínu þ. 5. október s. 1., og glöddu mig með hlýhug ■I og gjöfum. Guð blessi framtíð ykkar. Njálsstöðum 10. bktóber 1951. Hafsteinn Jónasson. r.V.V.V.VAV.VAW.W.V.W.V.VAV.W.V.'.WV.V.'.V .SW.V.SV.V.V.V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.