Tíminn - 28.10.1951, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.10.1951, Blaðsíða 3
244. blað. TÍMINN, sunnudaginn 28. október 1951. 3. 1 HAPPDRÆTTI: 1. Matarforði til vetrarins 2. Ávaxtaforði til vetrarins 3. B.T.H.-þvottavéi, alveg ný, úrvalstegund 4. Bókasafn 5. Farmiði til Færeyja 6. Flugferð til fsafjarðar Flugferðir innanlands Bílferðir víða um landið Prjónavél (notuð) Úrvals bækur Fatnaðarvörur allskonar Ljósakrónur og lampar Kol, Olía og Benzín Silfurmunir, Leirmunir Saltfiskur og síld hefst í L i s t a m a n Þar verður hinn mesti f jöldi eigulegra ágætismuna. DRÁTTURINN 50 ára. SPENNANDI HAPPDRÆTTI. Kjötskrokkur — 1 sekkur hveiti — 1 ks. molasykur — HrísgTjón — Kaffi Kaffibætir— Haframjöl — o. fl. o. il. R L L áttur ir 'IU nnctr Gu.bsm.yn.d nátímans Eftir séra Árelíus Níelssan Hvað heldur þú, að Guð sé? Hefur þú gert þér grein fyrir því, að mestu menningarþjóð ir sögunnar hafa byggt sínar framfarir á grundvelli sterkr ar sannfæringar um öflugan guðdóm? Trúin á Sólguðinn var frum þáttur í vísindum og mann- virkjum, lagasetningu og skipulagi Egypta og Persa. Trú in á Apollo var uppistaðan í fegurðarsmekk og listum Grikkja. Trúin á heimilisgyðj una Vestu var sterkasti þáttur í festu og tiginmennsku Róm verja. Trúin á Krist hefur verið rauði þráðurinn i menn ingu þeirri, sem enn fer með völd í heiminum, minnsta kosti í orði. Það er líkast því, að menn verði alltaf að leita sambands við eitthvað sterkt og göfugt utan við sjálfa sig, til þess að skapa það, sem heillavæn- legt er og fagurt. Þessi öfl göfginnar verða að komast 1 samband við kraftinn í manns sálinni, þá virðist öllu borgið. Takmarkið, sem keppt er að, virðist vérða að vera utan og ofan við hinar hversdagslegu kröfur og löngun mannsins, en þó í nánu samræmi við þær, ef framabraut mann- kyns á að vera greið. Stundum hafa menn gert einhvern úr sínum hópi að blóðþyrstra einvalda eins og Hitler sálugi var eða Stalin gamlj er nú. Þetta er hin ægilega hætta í lifi nútímakynslóðar. Ef afl milljónanna fellur að fótum einum vondum eða brjáluð- um manni, í innfjálgri lotn- ingu er tortímingin vís, af því að tæknin til eyðingar er orðin svo víðtæk. Og fjöldinn blindur og tilbiður kraftinn, þess vegna er ekkert líklegra en brjálaðir menn séu settir á, blótstallann, af því að vel I falin brjálsemi veitir mestan! kraft til athafna alls þess, er .acf , SJfiFMflRFJARÐRR Æumingýa Hanna gamanleikur eftir Kenneth Horne. Sýning i dag kl. 2,30 Aðgöngumiðar á morgun frá kl. 4—7 í Bæjarbíó. — Sími 9184. Gerist áskrifendur að ZJímunum Áskrlftarsimi 232S Noregsmeistari Sarpsborg Auka-takmörkun á rafmagni Vegna viðgerða á Varastöðinni verður straumlaust LAUGARDAG og SUNNUDAG eins og hér segir: :: , H norsku' H Urslitaleikurinn bærist í sál manns, að ást- bikarkeppninni fór fram s. 1. inni undanskilinni, en hún sunnudag milli Sarpsborgar krefst ekkj tilbeiðslu fjöldans. °S Asker. Leikurinn fór fram Þegar þetta er athugað sést á Bislet-leikvanginum í Osló vel, að einskis er meiri þörf °£ voru rúmlega 30 þús. á- en þess, að beina trúarþrá og horfendur, þar á meðal kon- tilbeiðsluþörf mannshjartn! ungsfjölskyldan. anna hinna I réttan vitru og farveg. Til j kærleiksríku' Leikurinn var mjög skemmtilegur og strax í_byrj- afla, sem stjórna tilverunni,! un tökst Asker að skora mark. en leynast bak við hjúp efnis Sarpsborg jafnaði fyrir hálf- ins líkt og rafmagnið að baki,leik- Asker náði samt fljót- ljóss og hita, eða lífið bak við . iega aftur forustunni, °S|H örorku frymisins. Mannssálin, i káizi; svo, þar til um 10 :: sem nýtur hins dásamlega,min- voru eftir af leiknum, jarðlífs, sem þessi öld hefur að Sarpsborg tókst að , ms, Guði, gert sjálfa sig Guð, mitt í nautnum sinum og síngirni. leikans og réttlætisins. Þetta mun vera ein ægileg! asta synd hvers tímabils, sem það reynir. Þessari synd hegn ist sífellt með grimmilegum styrjöldum, djöfullegum mannfórnum og blóðugu böli. Engin öld í sögu veraldar hefur haft slíka hneigð til; sem manndýjfkunarj og sú!, sem við lifum á, enda auðug að grimmd og mannfyrirlitn- ingu. En mannfyrirlitning og manndýrkun eru alltaf sam- ferða í lífssögu mannkyns- ins. að bjóða, ef brjálsemd mann-, iafna‘.Leikurinn enáaði því dýrkunar væri burtu bægt, meö jafntefli 2—2. Var þá þarf að geta fundið og dáð þá framienging °S tókst Sarps- guðsmynd, sem Kristur, borS Þá að skora eitt mark °§ kenndi að nefna föður ljóss-! tryggði. sér meistartitilinn lífsins, kærleikans, sann .með ^vi' Þetta var í sjotta skipti, ; I: I Laugardag kl. 9—10,30 — 1. hluti. Hafnarfjörður og nágrenni, Reykjanes. Laugardag kl. 10,30—12. — 2. og 3. hluti. Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliðaánna, Laugarnesið, Vogarnir, Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðarárholtið, Túnin, Teigarnir og svæðið þar norð-austur af. Árnes- og Rangárvallasýslur. Laugardag kl. 12—13,30. — 4. og 5. hluti. Austurbærinn, Miðbærinn og Vesturbærinn. Laugardag kl. 17—18. — 2. hluti. Nágrenni Reykjavikur, umhverfi Elliðaánna, Laugarnesið, Vogarnir, Árnes- og Rangárvalla- sýslur. Laugardag kl. 18—19. — 5. hluti. Vesturbærinn. Laugardag kl. 20—21. — 4. hluti. Austurbærinn og Miðbærinn. Laugardag kl. 21—22. — 3. hluti. Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðarárholtið, Túnin, Teigarnir og svæðið þar norð-austur af. Sunnudag kl. 9,30—10,30. — 2. hluti. Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliðaánna, Laugarnesið, Vogarnir, Árnes- og Rangárvalla- sýslur. Sunnudag kl. 10,30—11,30. — 1. og 2. hluti. Hafnarfjörður og nágrenni, Reykjanes, Vestur- bærinn. Sunnudag kl. 11,30—12,30. — 3. og 4. hluti. Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðarárholtið, Túnin, Teiganir og svæðið þar norð-austur af. Aust- urbærinn og Miðbærinn. Sjá nánar um mörkin í fyrri auglýsingum. Jafnframt eru rafmagnsnotendur vinsamlega beðnir að spara rafmagn svo sem unnt er þessa daga. Og þeir, sem þurfa að hafa'sem Sarpsborg vinnur bikar- guð sinn í mannsmynd, ættu kePPmna °g þriðja skipti sið- að vita, hvort ekki tekst að,an i948- Aiiur á móti hefir hafa Jesús að guði sínum.'Asker aldrei borið Slgur ur | Hann er maður eða var maður , býtum> en gengi liðsinf. 1 fuUur náðar og sannleika, ísumar er þó mlog athyglis- fullkomin andstæða hinna, I ye„rt-„^ði3 vannjig-í vor upp sagan sannar að voru fullir grimmdar og lygi. í ljósi þeirrar guðsmyndar, RAFMAGNSVEITA REYKJAVIKUR. Guðsmynd nútímans er í flestra hjörtum eitthvert mannslíki, allt frá kvikmynda leikurum, sem fimmtán ára ungmeyja nælir upp í svefn herbergi sinu, með límpappír eða títuprjón, eða nakta íþróttakappanum, sem ferm ingardrengurinn felur í vesk inu sínu, og allt til pólitískra foringja úr sjálfstæðis- eða kommúnistaflokki, svo öfgarn ar aðeins séu nefndar, eða til sem kristindómurinn á svo bjarta og heiða, væri dásam legt að lifa á þessari öld lífs- þæginda ög allsnægtanna. Satt bezt að segja, þá hef- ur þessi guðsmynd verið hulin rykj hégóma og trúardeilna, áróðurs og ábyrgðarleysis um aldir, fáir hafa fægt þá perlu sér til auðs og yndis. En hvern ig væri nú að skipta um og taka upp trúna á Guð í fullri hreinskilni, treysta kærleika hans, efla réttlætj hans, finna gleði hans bergmála í vitund sinni? Það gæti orðið tilvinn andi að fara nokkrum sinn- um í kirkju svo að þetta tæk í aðaldeildina, og er nú efst í annarri deildinni. Það þótti nokkuð merkilegt, að í hvor- ugu liðinu, sem komst í úr- slit í bikarnum, Sarpsborg og Asker, er enginn leikmaður, sem leikur i norska landslið- inu. Aftur á móti munu tveir eða þrír leika í B-landsliðinu. ist, jafnvel þótt minni væri fyrirhöfnin að skrúfa frá út- varpinu heima. Og svo þegar hin bjarta guðsmynd vizkunn ar og kærleikans hefði náð tökum á huga þínum og til- finningum, væri þá ekki dá- samlegt að nota vilja og tækni til að skapa nýjan heim frið ar og bræðralags? Eyrarbakka 16. 10. 1951. Ávallt fyrirliggjandi heiidsölu: i Mysuostur, 30% ostur, 40% ostur. :: 1 ♦ Nýmjólkurduft Smjörlíki, Kökufeiti, Kokossmjör. ♦ Undanreimuduft HERÐUBREIÐ Sími 2678.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.