Tíminn - 03.11.1951, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.11.1951, Blaðsíða 3
249. blað. TÍMINN, laugardaginn 3. nóvember 1951. Fjórar nýjar Norðra-bækur Færeyskar sagnir og ævlntýri, Austurland, Að vestan og Sögnþættir landpóstanna Ein's og undanfarin ár hefir Færeyskar sagnir og æviníýri. Bókaútgáfan Norðri á þessu Mun mörgum leika hugur á að hausti sent á markaðinn ýms- kynnast þessum þætti í menn- ar merkar bækur með innlendu ingu Færeyinga. Sögurnar eru efni. Þessa dagana hefir útgáf-. mjög skemmtilegar og viðburða an sent frá sér fjórar bækur ríkar. Pálmi Hannesson ritar ýt- um þessi efni og verður þeirra1 arlegan formála fyrir bókinni, lítillega getið í þessum línum. \ þar sem hann rekur helztu þætt Vegna rúmleysis verður þó að' ina í sögu Færeyinga. Bókin bíða með að gera þeim þau skil, mun verða kærkominn gestur á er vert væri. Bækurnar eru þessar: Söguþættir landpóstanna III. bindi. Þetta er lokabindi rit- safns þess, er Norðri hóf útgá-fu á fyrir nokkrum árum. Helgi Valtýsson hefir safnað efninu og gengið frá ritinu í heild. Þetta nýja bindi samanstend- ur af einstökum þáttum, sem ekki komust með í fyrri bindin. Auk þess eru ýtarlegir viðauk- ar. Þetta bindi er með sömu um merkjum og hin fyrri. Með því er lokið einhverju merkasta rit safni, sem út hefir verið gefið lengi. Saga landpóstanna er merkur þáttur í ménningar- og samgöngusögu landsins, og það var þarft verk að safna þáttum þessum í heild, því að margt af því frásagnarverðasta hefði glat azt, ef lengur hefði dregizt að vinna að því. Allir þeir,' sem þjóðlegum fróðleik unna, munu verða þakklátir forlagi og höf- undi fyrir að hafa ráðizt í úc- gáfu þessa merka rits. Sögusjóður Austfirðinga stend ur að ritsafninu Austurland, en af því voru áður komin út tvö bindi og hið þriðja kom út fyrir nokkrum dögum. Þeir Halldór Stefánsson og Sigurður Bald- vinsson eiga mestan þátt í rit- ínu, sem er nær 400 bls. og prýtt fjölda mynda’. Fyrst er raki.n saga Papeyjar og Papeyinga allt frá fyrstu tímum og fram á okk ar daga. Svo koma ýmsir þætt- ir um menn og málefni, m.a. um hinn vaknandi þjóðmála- áhuga á Austurlandi um miðja síðustu öld, en Jón Sigurðsson taldi Austfirðinga til sinna ör- uggustu fylgismanna. Nefna má og þáttinn um Sesseljumálin svonefndu, en það er eitthvert óhugnanlegasta sakamál, sem um getur í annálum. Af ein- stökum þáttum er þáttur Sögu- Guðmundar einna skemmtileg- astur fyrir fyndni og ótrúleg- ar sögur í Munchausen-stíl. Frá sögn Sigurðar Baldvinssonar af SteJndóri Hinrtkssyni á Dal- húsum er með því bezta í sinni röð, mannlýsingin glögg og ein kennileg. Það er snilldarhand- bragð á þeirri sögu. Yfirieitt er þetta bindi Austurlands meðal allra skemmtilegustu rita um þjóðleg fræði og mjög verðmæt sem heimildarrit um menn og málefni á þessum slóðum. Þó að Færeyjar séu næstar okkur af öllum löndum, og Fær- eyingar skyldari okkur en nokk ur önnur þjóð, er það því mið- ur þannig, að þekking okkar á högum þeirra og menningu er í lakasta lagi. Eins og við, eiga þeir mikinn fjölda þjóðsagna og ævintýra, sem geymzt hafa á. vörum fólksins og orðiö þeim til ómetanlegrar hjálpar í þjóð- ernisbaráttunni. Færeyski mái fræðingurinn dr. Jakob Jakob- sen safnaði færeyskum þjóðsög- um rétt fyrir aldamótin. Nú hafa þau frú Theodóra Thorodd sen og Pálmi Hannesson rektor valið úr safni þessu til þýðingar og árangurinn er heilmiktl bók, fjölda heimila núna í skamm- deginu. Vínveitingar ríkis- stjórnarinnar .Y.V, /.V .V. er nefnist einu nafni Að vestan, að koma út. Þetta bindi inni- heldur sagnaþætti af einstök- um mönnum. Síðari hlutinn er saminn af S.J. Austmann og kennir þar margra grasa. t fyrri hlutanum eru einkum þættir af mönnum, sem að einhverju leyti voru frábrugðnir fjöltían- um, svo sem Otúel Vagnsson, hinn djarfi vestfirzki sjósoknari og skytta. Bráðskemmtiiegur er þáttur Hlaupa-Möngu. Yfir höf uð má telja safn þetta með því bezta í sinni röð, og eykur það mjög gildi þess, að hin sér- stöku sjónarmið landa vestra iroma glöggt fram, en þau sýna að Islendingseðlið afneitar sér ekki, þó að í annarri heimsálfu sé. Sagan um lönguhausana er vottur þess. Ekki er váfi á að mörgum mun leika hugur á að kynna sér það, sem Vestur-ls- lendingar hafa lagt af mörkum á sviði þjóðlegra fræða, og á utgáfan þakkir skiiið fyrir að hafa ráðizt í slíkt stórvirki, sem ritsafn þetta er. Gerist áskrifendur að c7 ^Jisncmum Askriftí'.rslml 232S manna fyrir gerðum hins opin- bera, er fyrirskipar bindindis- fræðslu í skólum, gefur út lög til varnar óreglu í landinu, veit ir fé til bindindisstarfsemi, en iðkar svo hið gagnstæða og gef ui fordæmi, sem til eftirbreytni er mjög háskalegt. Vér erum þess albúnir, hvenær sem þess kynni að verða af oss krafizt, að færa fram nægar sannanir fyrir máli okkar og vér förum þess eindregið á leit við hið háa Álþingi, að það hlut ist til um, að betri siðir, í þess- um efnum, verði upp teknir af hendi hins opinbera. Virðingarfyllst, Reykjavík, 30. október 1951 Stórstúka íslands af I.O.G.T. Kristinn Stefánsson (sign), Björn Magnússon (sign). Þingstúka Reykjavíkur: Einar Björnsson (sign), Kristinn Vilhjálmsson (sign). Áfengisvarnanefnd kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði: Viktoría Bjarnadóttir (sign), Guðlaug Narfadóttir (sign). Umdæmisstúka Suðurlands: Sverrir Jónsson (sign), Guðgeir Jónsson (sign). Samvinnunefnd bindindis- manna: Pétur Sigurðsson (sign), Ingimar Jóhannesson (sign). Áfengisvarnanefnd Rvíkur: Þorsteinn J. Sigurðsson (sign), Gísli Sigurbjörnsson (sign). »Bókmenntaviðburður Sjálfsævisaga Hagalíris Út er komið upphaf að sjálfsævisögu Guðmundar G. Hagalíns, er hann nefnir „Jeg veit ekki betur“. Það þykja jafnan merk tíðindi meðal bókavina, þeg- ar út koma ævisögur skráðar af Hagalín, enda hafa „Virkir dagar“, „Sturla í Vogum“ og „Saga Eldeyjar- Hjalta“ hlotið viðurkenningu alþjóðar. Nú skrifar Hagalín sína eigin sögu. í þessu fyrsta bindi segir frá brensku Hagalíns á Vestfjörðum og eru felldar í þann ramma fjöldi sagna af forfeðrum hans og brot úr menningarsögu þess tímabils, sem hann ólst upp á. „JEG VEIT EKKI BETUR“ er bráðskemmti- leg aflestrar og frásögnin fjörug og lifandi á borð við það bezta, sem Hagalín hefir áður ritað. SckjfelL útcjáfan Bókahsíi II. Vér undirritaðir leyfum oss ] hér með að bera fram við hið 1 * háa Alþingi umkvörtun vegna ■ hinna mjög svo áberandi vín- ! veitinga ríkisstjórnarinnar. Oss ] er alls ekki ljúft að bera fram ] slíka ádeiiu á hendur vorri hátt ] virtu ríkisstjórn, en fordæmi < hennar í þessum efnum er frek ■ lega skaðvænlegt. Það miðar að \ því, að brjóta niður það verk, ] sem við vinnum og það almenn ] ingsálit, sem bindindismenn í ] landinu reyna að skapa. 11 Það fer ekki leynt, er gerist i Tr , á hinum hærri stöðum. Mönn- ] Ymsum hefir an efa komið , , , , ....... . . „ .. .... i um er vel kunnugt um þessar mjog a ovart, er það vitnaðist, I , ... . ... „ . . _ . i vmveitingar nkisstjornannnar, að buið væn að safna sognuml • ■ ... .J . 1 , ... . . „ , , og þær brjota mður virðmgu og þattum fra Vestur-lslend-. I _ ingum, þar sem ráðgert er að safnið verði alls 16 bindi. Þessa • ] dagana er þriðja bindi safnsins, Norðra-bækur Sönii ást ©g' iogiu eftir Fritz Torén í þýðingu Kristmundar Bjarnasonar. Þessi hrífandi og skemmtilega skáldsaga gerist að mestu í Svíþjóð og segir frá trylltum átökum, gjáiifi og munaði stóriðnaðarmanna og fjárbraskara, er hugðu að leggja und- ir sig heim allan viðskiptaiega. Hér renna fram ótal mis- litir þræðir ásta, svika og atorku. Sagan er óvenjulega við- burðarík, sérstæð og athyglisverð. Bókin er í stóru broti, 328 þéttprentaðar síður. — Heft kr. 48,00, ib. kr. 68,00. Sögubúkin Bók þessi færir bömum og unglingum nokkrar af góðu og gömlu sögunum, sem vinsælastar urðu í gamla daga. Gunnar Guðmundsson yfirkennari valdi sögurnar og sá um útgáfuna, en Halldór Pétursson listmálari teiknaði myndirnar. Það koma aldrei nein ellimörk á góða sögu, hún er alltaf jafn fersk og ný. — 159 bls. Ib. kr. 22,00. Jádý Bolton eignast nýja vinkonu Saga þessi, sem er full af dularfullum og spennandi at- burðurn og ævintýrum, er sú þriðja í röðinni í sagnaflokkn- um um Júdý. Áður eru útkomnar: Júdý Bolton og Júdý Bolt- on í kvennaskóla. Meðal íslenzkra stúlkna eykur Júdý Bolt- on vinsældir sínar með hverri nýrri bók. — 160 bls. Ib. kr. 28,00. Benni í Scotland Yard Allir drengir fagna nýrri Benna-bók. Benni í Scotland Yard er áttunda Benna-bókin. 130 bls. Ib. kr. 28,00. HVER NY BOK EYKUR ÁNÆGJU HEIMILISINS. Sendum gegn póstkröfu. 1 i m Eókaútgáfan Norðri Pósthólf 101 — Reykjavík .Y.V.V.V.V.V.Y.’.V.Y.V.V.V.Y.V.V.V ■4••♦•♦♦*•*•♦♦••*♦♦♦♦•♦*•♦••♦• Höfum fengið svartan — dökkbláan og brúnan lit. Einnig rauðan, grænan og brúnan lit á alls konar gardínutau. Efnalaugin GlæsPr ;s:nnst::«a::::i:u::ar4::su:nuus:s

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.