Tíminn - 03.11.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 03.11.1951, Blaðsíða 7
249. blað. TÍMINN, laugardaginn 3. nóvember 1951. 7. Kaupfél. Hafnfirðinga opnar veiðarfærabúð Hafði um tvö ár rckið fyrslu skipaverzlun í Hafnarfirði, cn við óhentngt húsnæði Kaupfélag Hafnfirðinga opnar í dag nýja verzlun með veiðar- færi og skiþavörur að Vesturgötu 2 í húsi því, sem Hótel Þröstur var áður. Hefir félagið verzlað með slíkar vörur í rösklega tvö ár en fyrra Iiúsnæðið var orðið algerlega ófullnægjandi. Fínpúsning Skeljasandur * Hvítur sandur Perla í hraun Hrafntinna Kvarz o. fl. Fínpúsningargerðin Sími 6909 Það má merkilegt heita meff jafnmikinn útgerðarbæ og Hafn arfjörður er, að þar hafði ekki verið nt'n sHík verzlun. Var þetta til mikils óhagræðis fyrir kaupstaðarbúa, sem þurftu aff sækja allar nauffsynjar af þessu tagi til Reykjavíkur. Þegar Ragnar Guðlaugsson, liinn ungi og ötuli kaupfélags- stjóri, tók við félaginu haustið 1947 var það eitt af hans fyrstu verkum að undirbúa stofnun þessarar deildar. Hefir félagið að öðru leyti vaxið ört og örugg lega í hans höndum og er nú orðið í flokki myndarlegustu 'kaupfélaganna með fjórar mat vörubúðir, vefnaðar- og búsá- haldabúff, byggingarvöruverzl- un og skipaverzlun. Gott búðarpláss. Fyrst í stað var skipaverzlun in í húsnæði félagsins að Strand götu 28, en þar var harla þröngt. Hið nýja húsnæði er aftur á móti rúmgott og haganlega inn réttað til verzlunar af þessu tagi. Verzlunin er á heppilegum stað, skammt frá hafnarbryggju kaup staðarins. í verzluninni er gott úrval af hvers konar veiffarfær um og skipavörum, en auk þess hlífðar- og vinnuföt handa sjó mönnum og landverkamönnum. Ríkir aff vonum mikil ánægja meffal sjómanna og útvegs- manna í Hafnarfirði meff þessa ráðstöfun kaupfélagsins. Hinn myndarlegi útvegsbær hefir nú fengið góða skipaverzlun með nauðsynjar sjómannanna, sem cr í leiðinni, þegar farið er á sjó og komið af honum aftur. Tóíurnar héldu morgunkonserta í sumar var unnið að end- urbyggingu að Jarðlangsstöö- um á Mýrum, sem hefir verið í eyði siðustu misserin eins og fleii'i býli upp með Langá. Á hverjum morgnj kvað þar ■ viö í kiarrlendinu umhverfis jbæinn margraddað gagg í i tófum, sem þarna munu iiafa (átt greni og leitt út. í fyrravetur bar mikið á tófu úti við sjó á Mýrum, og Frímerkjaskipti Sendið mér 100 íslenzk frí- merki. Ég sendi yður um hæl 200 erlend frímerki. JÓN AGNARS Frímerkjaverzlun, P. O. Box 356 .Reykjavík. Bændur! Athugið að Sauðfjárbókin fæst í flestum kaupfélögum. SAUÐFJÁRBÓKIN Máfahlíð 39. hafa þær síðan gert sér greni þarua á láglendi, en klaki var lengi í jörð til fjalla og snjór i gömlum grenjum þar. Brezka liðið við Súes aukið um 6 þús. manns Haldið er stanzlaust áfram að flytja brezkt herlið til Súessvæðisins og er liðið flutt flugleiðis frá Tripoli, Krít og Bretlandi. Bretar hafa nú aukið lið sitt um sex þús. manns síðan Egyptar sögðu upp samningunum. Allt var nokkurn veginn kyrrt í Egyptalandi í gær en þó nokk uð um hópgöngur í Kairo. Egypzka stjórnin sagði í gær, að stöðvun Breta á öllum olíu- flutningum frá olíuhreinsunar- stöðvum við Súes til Kairo og Alexandríu mundi hafa hinar alvarlegustu afleiðingar á at- vinnulíf Egypta. Hafinn er nú flutningur brezkra fjölskyldna frá Súes- svæðinu og verffa 216 fjölskyld- ur fluttar brott nú þegar en fleiri síffar ef þörf þykir. Utanríkisráðherra Egypta- lands liefir tilkynnt, að hann muni ræða viff Eden utanrikis ráffherra Breta í París. Hann kvaffst þó ekki munu ræffa sjálfa deiluna viff hann heldur reyna að leiffa honum fyrir sjónir, hve ýmsar aðgerðir brezka hers ins viff Súés séu fjarstæðar og hættulegar og hindri það, að deilan geti leystst á friffsamleg- an hátt. Búizt er við, aff Egyptar vísi málinu til öryggisráffsins þegar er það kemur saman í París, en ekki er vitað í hyaffa formi það verffur. Heyrzt hefir, aff forsætisráðherra Pakistans hyggist miðla málum í deilu Egypta og Breta. SK1PAUTC6KÐ RIKISINS „HEKLA" Burtföjr Heklu frá Reykja- vík er frestað til kl. 24 ann- að kvöld (sunnudagskvöld). TENGILL H.F. Heiði vl8 KleDpsveg Siml 89 694 annaat hverskonar raílagn- Ir og viðgerðlr svo sem' Verl maiðjulagnir, húsalagnlr, sklpalagnir ásamt viðgerðuir »(t uppsetnlngu ft mótcrum röntgentækjum og heimilis- «eium Bólusetning gegn barnaveiki. Pöntunum veitt móttaka á þriðjud. 6. nóv. n. k. kl. 10—12 f. h. í síma2781. Forðizt eldinn og eignatjón Framlelðum og seljum fiestar tegundir handslökkvi tækja. Önnumst endurhleðslu á slökkvitækjum. Leitið upp- lýslnga. Kolsýruhleðslan s.f. Slml 3381 Trýggvagötu 10 ísland - Norge Störfum fyrir ís land og Noreg, með samböndum við Finnland, Holland og víða um heim. — Fjölda Norðmanna óska bréfa vina hérlendis. Ef þér viljiö eignast bréfavin hérlendis eða erlendis, þá skrifið til okkar. Gegnum bréfin getið þér eignast vini, nær og fispr. 8afF,AIUl)BBURINN © lUANDI h Pósthólí 5.014, Peykjavík. Ungur maður úr sveit, óskar eftir atvinnu í vetur. Helzt við búfjárhirð- ingu. — Tilboö merkt: „Bú- fjárhirffing" sendist Tíman- um fyrir 20. növember. VÆNTANLEG HeildsöEubirgðir: Heildverzlunin HEKLA H.F«, Skólavörðustíg 3. Sími 1278. Blikksmiðjan GLÓFAXI Hraunteig 14. — Sími 7236 Þorvaldur Garðar Krlstjáusson málf lutningsskrif stof a, Bankastræti 12. Símar 7872 og 81 988. Sýningar kl. 5 og 9. Aðgöngumiðar eru seldir í skúrum við Veltusund og við Sundhöllina, einnig við inn- ganginn, sé ekkj uppselt áður. Fastar ferðir hefjast klukku tíma fyrir sýningu frá Bún- aðarfélagshúsinu og einnig fer bifreið merkt Cirkus Zoo úr Vogahverfinu um Lang- holtsveg, Sunnutorg og Sund laugaveg, hann stanzar á við- komustöðum strætisvagn- anna. Til athugunar fyrir ökumenn: Austurleiðin að flugskýlinu er lokuð. Aka skal yestri leið- ina, þ.e. um Melaveg, Þver- veg .Shellveg og þaðan til vinslri að flugskýlinu, sem. auðkennt er með ljósum. Kaupum - Seljum Allskonar notuð húsgögn. Staðgreiðsla. PAKKHÚSSALAN Ingólfsstræti 11 — Sími 4663 Tilkynning :: :: H uni atvinnuleysisshrániiuiu. :: « j| Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvæðum laga |: nr. 57, frá 7. maí 1928, fer frarn á Ráöningarstofu Reykjavíkurbæjar, Bankastræti 7, hér í bænum, dag- :: ana 5., 6. og 7. nóvember þ.á. og eiga hlutaðeigendur, er í| óska að skrá sig samkvæmt lögunum, að gefa sig fram á afgreiðslutímanum kl. 10—12 árdegis og 1—5 sið- degis hina tilteknu daga. Reykjavík, 3. nóvember 1951, :: tt :: :: i! ♦♦ ♦♦ ♦♦ :: ♦♦ ♦ ♦ :: ♦♦ ♦ ♦ ♦♦ n n n Borgarstjórinn í Reykjavík. -♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■ ntnn::: B ■ I n ■ ■_■■■■■■■ D C_B B RBBBBBBBBBBaBBBBUIBBBBBKBBBBB B B B B BBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBHBBBBBBBQBIZBBnBBBBCI \ ÁÆTLUNAREERÐKR I; iibIHí Álfíaisess o« Rcykjavíkiir í; Alla daga frá Álftanesi kl. 8 (kl. 9 frá Granda). ■; Alla daga frá Reykjavík kl. 13 ■I og á föstudögum frá Álftanesi kl. 14,30, í frá Reykjavík kl. 17,30. »♦♦♦♦♦< ALLSKONAR pípulagningavinna Nokkurt efni fyrirliggjandi. Guffmundur Friðfinnsson, Kjartansgötu 5. Sími 6103. Seljum margskonar PRJÓNAVÖRUR Golftreyjur á eldri og yngri. Dömupeysusett. — Barnaföt og Telpugolftreyjur, allt \ir fl. garni. Sendum í póstkröfu, hvert sem er. — Hagstætt verð. — Reynið viðskiptin. Prjónastofan Iðunn h. f. Leifsgötu 22. Sirni 80 435. Rvik 5 Afgrciðsla í Ferðaskrifslofiiuiii 1 ■■■■■■' IBBBBBBBBBI I B B ■ B B I B B B B i b a a i :: Áfengisvarnanefnd kvenna :: í Reykjavík og Hafnarfirði Hefir opnaö skrifstofu á Fríkirkjuveg 11. (Bindind- ishöllinni) niöri. Skrifstofan er opin alla þriðjudaga frá kl. 5 til 7 e. m. Verða þar veittar upplýsingar og reynt að greiða fyrir þeim, sem eiga i erfiðleikum vegna áfengisneyzlu. ♦ ♦ f i ♦ t ♦

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.