Tíminn - 03.11.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.11.1951, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, Iaugardaginn 3. nóvember 1951. 249. blað. 'Jtá hafi tií DíVflfpíð Útvarpið í dag: Kl. 8,00 Morgunútvarp. — 9,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádeg isútvarp. 15,30—16,30 Miðdegis- útvarp. 18,00 Útvarpssaga barn anna: „Hjalti kemur heim" eft ir Stefán Jónsson kennara (höf undur les). I. 18,25 Veðuríregnir. 18,30 Dönskukennsla; II. fl. — 19,00 Enskukennsla; I. fl. 19,25 Tónleikar: Samsöngur (piötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir ög veðurfregnir. 20,20 Leikrit*: „Jeppi á Fjalli“ eftir Ludvig.Hol berg, í þýðingu Lárusar Sigur- björnssonar. Leikstjóri: Þcr- steinn Ö. Stephensen. Leikend ur: Þorsteinn Ö. Stephensen, Gunnþórunn Halitíórsdóttir, Brynjólfur Jóhannesson, Indriði Waage, Gestur Pálsson og Al- freð Andrésson. 22,05 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Danslög (plöt ur). — 24,00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Kl. 11,00 Messa í Aöventkirkj unni. Óháði fríkirkjusöfnuður- inn í Reykjavík. Séra Emil Björnsson. 15,30 Miödegistónleik ar. 18,30 Barnatími (Baldur Pálmason). 20,30 Einsöngur: Guðrún Á. Símonar syngur; við liljóðfærið: Fritz Weisshappel. 21,00 Óskastund (Benedikt Gröndal ritstjóri). 22,05 Dans- lög. 23,30 Dagskrárlok. | Hjónaband. i dag verða gefin saman í hjcnaband ungírú Þórunn Jóna Þórðardóttir, Þingholtsstræti 1, og Sigmundur Guðnason múr- ari, Hrísateig 5. Heimili þeirra verður að Hrísateig 5. Séra Emil Björnsson gefur brúðhjónin saman. Brúðkaup: í dag verða gefin saman á Blönduósi ungfrú Ingi'ojörg Ko’ka'og- Zóphónías Ásgeirsson á Blönduósi og ungfrú Halldóra Kolka og Kans Júlíusson. bif- yélavirki. — Þessi dagur er brúð kaupsaímæli foreldra þeirra systra, frú Bjargar og Páls Kolka héraðslæknis. t Þurrmjólk FYRIRLIGG JANÐI: /Messiír Hvar eru skipin ? ' Sambandsskip: Ms. Hvassafell losar kol á Skagaströnd. Ms. Arnarfell er væntanlegt til Reykjavíkur í kvöld frá Malaga. Ms. Jökulfell er í New York. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík kl. 24 annað kvöld vestur um land í hringferð. Esja er væntanleg til Reykjavíkur í dag að austan úr hringferð. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkveldi austur um land til Siglufjarðar. Skjald breið er á Skagafirði á norður- ] ieið. Þyrill er § leiö til Hollands. Ármann fer frá Reykjavík í kvöld til Vestmannaeyja. ; Eimskip: Brúarfoss fór frá Gautaborg 29. 10. til Reykjavikur. Dettifoss er í Reykjavík. Goðafoss kom til Reykjavíkur 28. 10. frá New York. Gullfoss fer frá Reykja- vík á liádegi í dag 3. 11. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagar- foss fór frá Reykjavík 31. 10. til New York. Reykjafoss er i Ham borg. Selfoss fór frá Húsavík 26. 10. til Delfzyl í Hollandi. Trölla foss kom til Reykjavikur 27. 10. frá Halifax og New York. Bravo kom til Reykjavíkur 29. 10. frá Hull. , Ftugferdir Loftleiðir. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, tsafjarðar og Vest- mannaeyja. Árnað heiila Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Jónína Árna dóttir frá Ártúnum í Rangár- vallasýslu og Hermann Þorberg- ur Guðmundsson, Bergsstöðum, Bíldudal. Hjónaband: 1 dag verða gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini L. Jónssyni ungfrú Guðríður Þórð ardóttir, Borgarholti, Miklaholts hreppi, og Njáll Þorgeirsson írá Helgafelli. — Brúðkaupið fer íram á heimili brúðarinnar. Dómkirkian. Messa kl. 11 f. h. Séra Óskar Þorláksson. Messa kl. 5 e. h. (allra sálna messa). Séra Jón Auðuns. Barnasamkoma verður í Tjarnarbíói sunnudag kl. 11 f. h. Séra Jón Auðuns. Oháði fríkirkjusöfnuðurinn. Messa í Aðventkirkjunni kl. 2 e. li. Séra Emil Björnsson. Laugarneskirkja. Ferming kl. 11 f. h. Séra Garð ar Svavarsson. Barnaguðsþjón- usta fellur niður vegna ferming arinnar. Messa á sunnudagrinn. Reynivellir í Kjós, guðsþjón- 1 usta klukkan tvö. Sóknarprestur inn. Hallgrímskirkja. Messa á morgun kl. 11 árdegis, séra Jakob Jónsson (allra heil- agra messa). Klukkan 1,30 barna guðsþjónusta, séra Jakob Jóns- son. Klukkan 5 messa, séra Sig- urjón Þ. Árnason. Nesprestakall. Messa í kapellu háskólans kl. 2 e. h. Séra Jón Thorarensen. Ferming í Laugarneskirkju kl. 11 f. h. (Séra Garðar Svavarsson). Drengir: Ágúst Guðmundsson, Laugarneskampi 16, Ásgeir Frið jónsson, Sigtún 59, Árni Heiðar Óskarsson, Selás 2, Gestur Sig urgeirsson, Langholtsveg 58, Guðjón Ragnar Sigurðsson, Soga veg 116, Guðmundur Stefánsson, Sigtún 59, Hafsteinn Ólafsson, Drápuhlíð 38, Halldór Einar Hall dórsson, Drápuhlíð 33 (áður að Hömrum, Suðurlandsbraut), Hallgrímur Birgir Þorsteinsson, Laugaveg 128, Hörður Alberts Guðmundsson, hjúkrunarbústöð um Kleppi, Kári Eiríksson, Vest urási við Kleppsveg, Finnur Kári Sigurðsson, Suðurlands- braut 93, Magnús Tórnas Sigur jónsson, Seljalandi, Ólafur Ás- berg Þórhallsson, Hofteig 6, Pét ur Ragnar Enoksson, Melstað við Kleppsveg, Sveinbjörn Helga son, Selás 3, Torfi Hafsteinn Baldursson, Efstasundi 20, og Þorsteinn Þorsteinsson, Skipa- sundi 54. Stúlkur: Brynhildur Ingjalds dóttir, Fífuhvammi, Guðrún Ingólfsdóttír, Silfurteig 2, Guð- rún Jónsdóttir, Skúlagötu 61, Hanna Bárðardóttir, Nökkva- vog 11, Inga Edith Karlsdóttir, Ferjuvog 15, Karolína Hulda Þorvaldsdóttir, Borgarholtsbr. 44, Ólöf Erla Jónsdóttir, Álfhóls veg 58, Rósa Jónsdóttir, Skúla götu 73, Sigríður Erla Ólafsdótt- ir, Skipaspndi 54, Sigríður Sól- veig Ágústsdóttir, Efstasundi 38, Sólveig Björg Halldórsdóttir, Drápuhlíð 33 (áður að Hömrum við Suðurlandsbraut), Unnur Sigurgeirsdóttir, Langholtsveg 58, og Þuríður Sveinbjörg Vil- helmsdóttir, Hjarðarholti við Langholtsveg. Úr ýmsum áttum Sæmdur heiðursmerki. Sænski sendifulltrúinn af- henti á heimili sínu í gær, fyrir hönd konungs Svíþjóðar, herra stórkaupmanni Gísla J. John- sen riddarakross 1. gráðu hinn ar konunglegu Vásáorðu. Illa fjarverandi. Einn af þeim, sem sitja flokks þing Sjálfstæðisflokksins, hefir haft orð á því við starfsmann Tímans, að bæjarverkfræðingur inn í Reykjavík sé illa fjarstadd ur um þessar mundir. Fannst manni þessum, að honum hefði verið nær að vera á flokksþing inu og gera grein fyrir nýjung um og sparnaði við opinberar framkvæmdir í þágu Reykjavík urbæjar en fara til Rússlands til þess að taka þátt í byltingar hátíðinni þar í landi.' Franskur fyrirlestur. Franski sendikennarinn, hr. Schydlowski, heldur fyrirlestur í I. kennslustofu háskólans föstu daginn 2. nóvember kl. 6 e. h. Efni fyrirlestursins er ,,Le théatre de Jean Giraudoux" — Öllum er heimill aðgangur. Aflasalan (Framhald af 1. síðu.) láksson fyrir 10508 pund. — Fimm eru á leiðinni til Bret- lands, en enginn þeirra sel- ur þó fyrr en eftir helgina. Þessir togarar eru: Keflvík- ingur, Hallveig Fróðadóttir, Surprise, Hafliði og Neptúnus. Búast má við því, að fyrstu þýzku togararnir verði byrj- aðir að landa í Bretlandi, er þeir siðustu af þessum fimm togurum okkar koma þangað með afla sinn, þótt ólíklegt sé, að þýzki fiskurinn komi til með að hafa mikil áhrif á sölur þeirra. Símaviðgerðir (Framhald af 1. síðu.) til þess að okkur hrekti ekki óraleið. Samt sem áður bar okkur lengra undan straumn um en okkur miðaði áfram. Munum við hafa lent eitt- hvað 150 metrum neðar en við lögðum frá landi. Land- taka var aftur á móti víða sæmileg í sandvikum. Símastrengurinn dreginn yfir. Yfir álinn drógum við vað á eftir bátnum, og var það allþungur dráttur, er vatn- ið lagðist á. Síðan drógum við símastrenginn yfir. Staur ur voru til austan árinnar. Ekki reistum við þó að stöddu nema aðra staurasamstæð- una, og vantar hina því í, en þetta ætti að duga til bráða- 'oirgða. Þegar við fórum aftur vest- ur yfir, urðum við að draga bátinp alllanga leið upp eft- ir, svo að við næðum sæmi- legri landtöku hinum megin. En allt gekk þetta vel. Jakar á sandinum. í hlaupinu barst mikið af jökum fram á sandinn, en nú eru þeir mjög að hverfa, sagði Kjartan að lokum. Þó má þar enn sjá fimm og sex metra langa jaka, sem verið hafa mjög stórir, er þeir bárust fram, því að mikið hefir bráðn að af þeim. Nýmjólkurdiift Undanrennuduft HERÐUBREIÐ Sími 2678. 5 r :: Seint í sumar tapaðist frá Siglufirðj rauðblesóttur hestur, 6 vetra, ómarkaður. Þeir, sem kynnu að verða hestsins varir, eru vinsam- lega beðnir að láta mig vita. :: ♦♦ ♦♦ ♦ ♦ :: ♦ ♦ ♦ ♦ :: 1 Inrnnmm Ingólfur Jónsson, Brúarlandi, Skagafjarðarsýslu. VERZLUNIN OLYMPIA OPNAR í DAG á Laugaveg 26 Mikið lirvai af alls konar vörum. 'Wdqjmmm Laugaveg 26. — Sími 5186 nanaaumui Áætlunarferðir frá Kaupfélagi Árnesinga Frá og með 1. nóvember 1951 Eieigkjjtivík Stokksetiri Etgrarbukki Selfoss Hveragerði Frá Stokkseyri kl. 9,45 f. h. Frá Eyrarbakka kl. 10 f. h. Frá Selfossi kl. 10,30 f. h. og kl. 3,30 e. h. Frá Hveragerði kl. 11 f. h. og kl. 4 e. h. Frá Reykjavík kl. 9 f. h. og kl. 5,30 e. h. Fljótar ferðir — Trausíir og góðir bílar tj Afgreiðsla í Reykjavík hjá Frímanni, Hafnarhúsinu. t| — Afgreiðsla austan fjalls í útibúum vorum, og á Sel- fossi í Ferðaskrifstofu K. Á. Kaupfélag Árnesinga Hjartans þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okk- ur hlýhug við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður séra HERMANNS GUNNARSSONAR. Sigurlaug Johnson, Ragnheiður Hermannsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.