Tíminn - 14.11.1951, Blaðsíða 3
'..I •.!><, 1
258. blað.
TÍMINN, miðvikudaginn 14. nóvember 1951.
3.
Frá Fi
Stóreignaskattur samkv. lögum nr. 22/1950 og síSari
breytingum á þeim lögum, fellUr í gjalddaga 15. nóv. n.k.
Ber þá aö greiöa skattinn í peningum til tollstjóra í
Reykjavík og sýslumanna og bæjarfógeta utan Reykja-
víkur.
Til greiöslu á skattinum er gjaldanda einnig heimilt
aö afhenda fasteignir, sem hann hefir veriö skattlagður
af til stóreignaskatts, meö því matsverði, sem lögin
ákveöa.
Enn fremur er þeim gjaldendum, sem greiöa eiga
yfir 2000 kr. í stóreignaskatt, heimilt, gegn því að
greiða á gjalddaga fyrstu 2000 kr. og a.m.k. 10% af eft-
irstöðvum, að greiða afganginn með eigin skuldabréf-
um, til allt að 20 ára eftir mati ráðuneytisins, tryggð-
um með veði í hinum skattlögðu eignum, enda séu þær
veðhæfar sarnkv. reglum laganna.
Skal gjaldandi hafa greitt þann hluta skattsins, er í
peningum ber að greiða, áður frá skuldabréfi er geng-
ið, sem eigi má vera síðar en 31. jan. n. k. Að öðrum
kosti verður krafist greiðslu á öilum skattinum í pen-
ingum ásamt dráttarvöxtum frá gjalddaga.
Skattstofa Reykjavíkur veitir upplýsingar um skulda-
bréf og veö.
Tilboðum um veð skal skila til Skattstofu Reykja-
víkur eða sýslumanna og bæjarfógeta eigi síöar en 1.
desember na^st komandi.
Eyðublöð íyrir veðtilboð liggja frammi á Skattstofu
Reykjavíkur, Skrifstofu tollstjóra í Reykjavík og hjá
sýsLumonnum og bæjarfógetum.
Athygli skal vakin á því, að skv. 4. gr. laga nr. 117
frá 1951 og reglugerð nr. 187 frá 30. okt. 1951, verða
þeir, sem bera ætla álagningu stóreignaskatts undir
dómstólana að höfða mál í því skyni fyrir 1. des. n. k.
Fjjármálaráðunetitið, 13, nóv* 1931.
Sjötug:
Þorvaldína Helgad.
Verðfall peninganna
70 ára er í dag frú Þorvald-
ína Helgadóttir, Þingeyri við
(Framhald af 4. síðu)
enn að svo sé. „Við skulum
hækka það,“ segir komminn.
„Til hvers eigum við að gera
það?“ segir fólkið. „Við vitum
að allar innlendar afurðir,
sem viö þurfum að _kaupa,
hækka samstundis í samræmi
við kauphækkun okkar, og við
vitum líka, að ef allsherjar-
kauphækkun verður, þá
breyta bankarnir gengisskrán
ingunni sama daginn til fulls
samræmis. Nú hafa upplausn-
aröflin misst sitt siðasta hald
reipi til þess að koma á stað
verkföllum og atvinnuleysi.
Og nú hefir málið snúist við,
því nú koma fram raddir úr
hópi fólksins, sem snúa vörn
þess upp í sókn gegn upplausn
armanninum. Margar raddir
úr hópi fólksins segja: „Á und
anförnum árum höfum við
veríð að reyna að safna okk-
Dýrafjörð. Þorvaldína er fædd ur ofurlitlu sparifé. Þetta
að Hofi í Dýrafirði 14. nóv. | sparifé okkar hefur verið eyði-
1881. Foreldrar hennar voru lagt með verðfalli pening-
anna. Þeir ríkari, sem hafa átt
fasteignir eða atvinnufyrir-
tæki, hafa fengið þetta fé okk
ar að láni gegnum bankana
I
>♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
KVOLDVAKA I.O.G.T.
í Góðtemplarahúsinu í Uvölel
- DAGSKRÁ:
Ávarp: — Þórður Gíslason. — Ræða: Sr. Jakob Jóns-
son. — Leikþáttur: St. Sóley annast. — Kvartett syng-
ur. — Ræða: Ingi Lárdal. — Leikþáttur: St. Einingin
annast. — Lokaorð: Þórður Gíslason.
Öllum er heimill ókeypis aðgangur,meffan húsrúm leyfir
'l
Þlngstúka Rcykjavíknr
Helgi bóndi Einarsson og Guð-
rún Jónsdöttir, kona hans.
Ólst hún upp í föðurga-rði, á-
samt þrem systkinum, sem
upp komust. Vandist hún og þeir ríku hafa grætt það
snemma við öll algeng sveita- sem við höfum tapaö. Við höf-
störf, og þótti strax bera á ó- um enga möguleika til að fá
venjulegum dugnaði hennar lán hjá bönkunum, því við
til allra verka. [ höfum engar fasteignir eða
Rúmlega tvítug að aldri tæki til að veðsetja. Þess
fór Þorvaldína til ísafjarðar vegna getum við aldrei grætt
að nema karlmannafatasaum á verðfalli peninganna. Eina
hjá Þorsteini Guömundssyni vonin fyrir okkur til þess að
klæðskera og stundaöi þá iðn' geta orðið bjargálna, og t. d.
um tíma. Síðan fluttist hún! eignast íbúð handa okkur, er
aftur tii Ðýrafjarðar, og vann sú, að peningagildið haldist
þá ýmist við sauma eða var í stöðugt meðan við erum að
kaupavinnu á sumrum. j safna okkur þeirri fjárhæð,
1917 giftist hún Jóhannesi sem getur komið okkur að ein-
Jónssyni, ættuðum úr Daia-
sýslu, dugnaðar- og atorku-
manni. Settust þau að á Þing-
hverju gagni.“ Sú fjárhæð
þarf ekki að vera stór, ef pen-
ingakerfið er í lagi, sbr. það,
eyri, eignuðust þau þar hús að alls staðar þar sem pen
og komu sér upp skepnum.
Voru þau bæði miklir skepnu
og dýravinir. Auk þess stund-
aði Jóhannes múrsmiði, því að
hann var múrari að iðn. Á
þessum árum eignaðist Þor-
valdína prjónavél og jók drjúg
um tekjur heimilisins með
því. Voru þau hj ón samvalin ; iaun en atvinnukerfið þolir,
í að fegra og piýða heiminð þa er þgr um aö ræða eins-
ingakerfið er eölilegt, þar geta
menn komist yfir íbúðir með
því að borga aðeins 20% af
andvirðinu."
Það, sem raunverulega á sér
stað, þegar stærri eða minni
hópur launþega hefir um
stundarsakir eitthvað hærri
í
Aukafundur
í H.f. Eimskipafélagi íslands, verður haldinn i fund-
arsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugardaginn 17.
nóvember og hefst kl. 1 y2 e. h.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf-
um og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í
dag og á morgun kl. 1 y2 e. h.
Stjóritin.
!
♦♦
♦♦♦♦♦♦<
Sölusambands íslenzkra fiskframleiffenda
verður haldinn í Reykjavík föstudaginn 30. nóvember
n .k. og hefst kl. 10 f. h.
Dagskrá samkvæmt félagsiögum.
STJÓRNIN.
Frestið ekki lengur, að gerasi
áskrifendur TÍMANS
og búa í haginn fyrir börnin.
Þau hjón eignuðust-6 börn,
þar af dóu tveir drengir á
fyrsta aldursári. Þá uröu þau
hjón fyrir þeirri þungbæru
sorg að missa tvo efnispilta
uppkomna af slysförum, Ósk-
ar Helga, 22 ára, vélstjóra á
mótorbátnum Hólmsteini, sem
fórst með allri áhöfn út af
Vestfjörðum vorið 1941, og
Magnús Gest, einnig 22 ára, er
var matsveinn á Fjölni frá
Þingeyri, er fórst af árekstri
erlends skips við England
1945. Þeir voru báðir ókvæntir.
Börn þeirra, sem eftir lifa,
eru: Þuríður, gift Kristjáni
Sylveríussyni, búsett í Reykja
vík, Gunnar, skipstjóri, kvænt
ur Ólafíu Jónasdóttur, búsett
á Þingeyri.
(Framhald á 6. sfðu)
Bláa ritið
Nýtt hefti komiff út. —
Ný spennandi framhaldssaga
eftir Vicky Baum.
Bláa ritið flytur aðeins
skemmtiefni.
konar mútur, sem hinn hluti
þjóðarinnar borgar. Á kostn-
aö þjóðarheildarinnar mútar
þannig skipulagið þessu fólki
til að knýja fram ótímabæra
kauphækkun, en auðvitað
verður vinningur þess strax
að engu, þegar gengisfeiling
í einni eða annarrj mynd er
knúð fram af óhjákvæmilegu
lífslögmáli sjálfs kerfisins. —
Állir aðrir þegnar þjóðfélags-
ins, sem ekki fá þessa ótíma-
bæru hækkun, borga hana
og meira en það, því þeim sem
verða atvinnulausir vegna
truflunarinnar og að vísu
borga ekki neitt, verða þó
harðast úti, því að þeir eru
fórnarlömb þeirrar blóðtöku,
sem truflunin veldur.
Með því að hafa þá skipun,
sem nú er höfð á gengis-
skráningunni, er fólkið narr-
að út í kauphækkanir með
því að leiöréttingin á geng-
inu út á við kemur alltaf of
seint fram og er þannig eins
og áður er sagt einskonar dul
búnar mútur til fólksins um
að knýja fram kauphækkan-
ir og felur í sér blekkingu,
sem upplausnaröflin geta not
fært sér. —
í þessu liggur sök núver-
andi stjórnarfars, að því er
þessi mál snerta. Ef fólkinu
væri gert ljóst, að ótímabær
kauphækkun getur aldrei
leitt til annars en gengisfalls
í einhverri mynd, mundi það
ekki fást til að kalla yfir sig
þá bölvun, (t.d. atvinnuleysi)
sem rangt gengi veldur. Það
verður því sem fyrst að hætta
þeim skollaleik að draga óhjá
kvæmilegar gengisfellingar á
langinn eftir að peningaverð-
fall hefir orðið.Strax og þeim
skollaleik er hætt, mun ekki
takast lengur að æsa til ó-
tímabærra kauphækkana og
við það festist peningagengið.
Ef stjórnarfarið í landinu
er svo veikt, að þaö treystir
sér ekki til eöa getur ekki
komiö þessum þætti fjármál-
anna í lag — stöðvað verðfall
peninganna — þá verður að
reyna önnur úrræði til þess
að bæta úr þessu eftir því,
sem við verður komið.
Mun ég síðar drepa á þau
úrræði.
BLAA RITIÐ.
■ »-<
Kaupið Tímapw!
Ctbreiðið Timann
dnglýsið í Timaiium
Samkvæmt ákvörðun
Bæjarstjériiar Hafnarfjarðar
hefir verið ákveðiö að hafa sjóvinnunámskeið hér í
Hafnarfirði nú á næstunni, þar sem unglingum á aldr-
inum 15—20 ára yröi kennd hagnýt vinnubrögö í með-
fev<? veiðarfæra og að einhverju leyti aðgerð og með-
ferð afla.
Samkvæmt þessu er hér með óskað eftir umsóknum
frá þeim aöilum, er hefðu hug á að sækja slíkt nám-
skeið og ber þeim að senda umsóknir til skrifstofu
bæjarstjóra fyrir 18. þ.m.
Frekari upplýsingar um námskeið þetta geta viðkom-
endur fengið hjá undirrituðum, sem eru til viötals
daglega milli kl. 5—6,30 síödegis á vinnumiðlunar-
skrifstofunni, Vesturgötu. —
Halldór Hallgrímsson,
Guffmundur Guffmundsson.
^tmwinKnnmniHurmimKnxnnffnntKnnnnxwnmnwaK
|| Hjartanlega þakka ég öllum vinum mínum og vanda-
|| mönnum, sem glöddu mig á áttræðisafmælisdegi mín-
|f um, með heimsóknum, árnaðaróskum og gjöfum.
:: Guð blessi ykkur öll.
::
I
Ólafur Jónsson,
»
1
»
»
:: Leirum undir Eyjafjöllum. :::
I: 8;
Stwwtx»»»:nn:»ttnnK»»nm:n»»nnm»KnKnn»nn}nsHKn»nn»aió~i