Tíminn - 14.11.1951, Blaðsíða 5
258. blað.
TÍMINN, miðvikudaginn 14. nóvember 1951.
5.
Mi&vihud. 14. nóv.
Gengislækkun hér
og í Bretlandi
LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR:
Dorothy eignast son
Gamanleikur eftir Roger MacDougall. - Leiksíj.: R. Haraldsson
Á föstudaginn var frumsýn-1
11
Ég er gull og
gersemi
ing í Iðnó á tiltölulega nýjum
gamanleik eftir ungan leikrita-
höfund, Roger MacDougall að
Fyrir nokkru síðan var bent nafni Hann er Skoti að upp- |
á það hér í blaðinu, að fjár- runa) en lögfræðingur að ;
málaþróunin hefði á margan ^ menntun. Svo hugfanginn var
hátt verið svipuð hér á landi iiann af leiklistinni, að hann
og á Bretlandi seinustu árin.
Fyrir rúmum tveimur árum
beitti hinn róttæki leiðtogi
lagði, strax að prófi loknu, lög-
fræðina á hilluna, og verður j
ekki annað sagt en það sé mik-j
brezka verkamannaflokksins, j m fengur fyrir íeikhúsið að
Stafford Cripps, sem þá var ilafa eignazt jafnsnjallan og'
fj ármálaráðherra, sér fyrir j hugvitssaman höfund.
fellingu sterlingspundsins, þar Auk Dorothy hefir hann!
sem ekki var um annað úr- einnig samið tvö önnur leikrit, |
ræði betra að ræða til að örfa j MacAdam and Eva og Gentle j
útflutningsframleiðsluna og'aunman. Þótt þessum leikjum'
jafna viðskiptahallann við út-j hafi báðum verið vel tekið, þá';
lönd. Stórfellt atvinnuleysi ‘ kemst hvorugt þeirra í hálf-1
vofði yfir að öðrum kosti. Allt1 kvisti við Dorothy að orðheppni
benti til, að þessi ráðstöfun
Cripps myndi bera tilætlað-
an árangur. Útflutningurinn
ókst, viðskiptahallinn hvarf virðist vera á aðsókninni þar,
og Bretar gátu aíþakkað enda eru aðalhlutverkin i hönd-
Marshallfé. Kóreustyrjöldin j um afburðaleikara, þ. e. a. s.
og vígbúnaðurinn, er fór í slóð Jolande Doulam (amerísk leik-
hennar, hefir hins vegar ger-! kona, sem lék svo frábærlega
. i
og fágaðri fyndni. Þrjú hundr-
uðustu sýningu þess er nú ný-
lokið i London, og ekkert lát
an endann einhversstaðar 1
grennd við Dorking, þar sem
Toni, maðurinn, sem hún hafði
gengið að eiga á Friendly
Islands, er búsettur með seinni
breytt þessu aftur. Innflutn- (vel i kvikmyndinni „Atómönd- j konu sinni eða ástmey (?),
ingsvörur Breta hafa hækkað in“, sem var sýnd i Nýja Bíó, Dorothy. Myrtle og Toni höfðu
miklu meira í verði en út- ekki alls fyrir löngu, og Richard reyndar fengið skilnað í Boli-
flutningsvörur. Viðskiptahall- Attenborough, sem flestir víu, en Myrtle hefir einhvern
inn hefur því farið sívaxandi munu kannast við). veginn komizt að því, að þau
seinustu mánuðina og Bretar
þurfa nú að grípa til róttæk-
Dorothy er svo snilldarlega höfðu skrifað undir skilnaðar-
samin og vel úr garði gerð frá vottorðið í skakka línu. Þannig,
ustu aðgerða, ef ekki á illa að höfundarins hendi, að vart að þau eru enn löglega gift, en
fara. Árangur gengislækkun- j verður betra ákosið. Ekki einni hjónin er skrifuðu undir sem
arinnar hefir þannig verið, setningu er ofaukið, og þar má , vitundarvottar, hafa lögum
Toní og Myrtle (Einar Pálsson og Erna Sigurleifsdóttir).
sér svo í enska oröaskipan, að
það er engu líkara en að Eng-
iendingar með einhverja ís-
lenzku kunnáttu sé hér að verki.
Hér á eftir fylgja nokkur dæmi:
„When I think back..“ er lagt
út: „Þegar mér verður hugsað
til baka“ — í staðinn fyrir:
„Þegar mér verður hugsað aft-
ur í tímann.“ Á öðrum stað snýr
hann eftirfarandi setningu: „A
man who is expecting a child
is always funny = maður, sem
á von á barni, er alltaf fyndinn.
Þetta kemur eins og skrattinn
úr sauðarleggnum, þvi að
verið setningu er ofaukið, og þar má ^ vitundarvottar,
eyðilagður, en öllum kemur þó {ekki hagga einu orði, því að. samkvæmt lifað í hórdómi síð-
saman um, að ástandið hefði öðrum kosti væri hætta á aðjan, og Toni hefir auk þess
verið miklu verra, ef sú ráð- raska öllu listrænu samhengi gerzt alvarlega brotlegur við j spaugilegur eöa skoplegur. Auk
„funny“ þýðir hér hlægilegur,
stöfun hefði ekki verið gerð.
Þetta er i stórum dráttum
verksins. Bak við hverja ræðu hjúskaparlöggjöfina. Föður
i,
j þess hefir hann bersýnilega ekki
um hvaða fyrirbrigði
framarlega, I „stream of cousciousness“ er,
og hvert viðbragð leikendanna j bróðir Myrtles, Joe að nafni, er(hugboð
sama fjármálaþróunin og átt'býr fjörugt imyndunarafl og'nýdáinn, og £
hefir sér stað hér á landi. Hér j mergjuð kýmni, sem MacDou-j sem Toni eignast son, áður en j þvi að i höndum hans veröur
var gengislækkunin óhjá- j gall beitir af góðum skilningi og ár er liðið frá dauða hans, mun j það „samhengi meðvitundar-
kvæmileg neyðarráðstöfun, ef,smekklegri hófsemi. Enda þóttjþessi sonur Tonis erfa milljón innar“. Franski rithöfundur-
ekki átti að láta atvinnuveg- j megnið af gamninu sé þess1 dollara, en Myrtle að öðrum inn, Marcel Proust, er uppháfs-
ina stöðvast. Hún bar líka á eölis, að hvert andlega heilbrigt1 kosti. Þegar Myrtle ber að j maður að nýjum sögustíl á
flestan hátt tilætlaöan árang- barn geti notið þess, þá má þó j garöi, liggur Dorothy á sæng, j heimsbókmenntunum, og heitir
ur, en óhagstæð verölagsþróun finna þar nokkur skopyrði, og er meðgöngutími hennar j þessi stíll ,monologue intérieur'
af völdum Kóreustyrjaldarinn sem eru of staðbundin og missa farinn að lengjast all mjög og á hans eigin máli, en aftur á
ar og vígbúnaðarins hefir Þvr marks fyrir flest það fólk,1 senn er ár liðið frá dauða Jóa. móti „stream of couscioausness“
skapað hér nýja erfiðleika, jsem er ekki u annað borð kunn- j frænda. Svo lieldur þessu á-já enskri tungu. Þetta er nokk-
eins oe' í Bretlandi. Þess vegna í uSt enskum staðháttum og fram, efnið verður enn flókn- | urs konar eintal sálarinnar, þar
hefir orðið að grípa hér til hugsunarhætti. Þetta kemur þó ara og fyndnara, tilsvörin eru j sem sundurlausir þankar og
óhagstæðra viðbótarráðstaf- hvergi að verulegri sök.
ana, eins og bátagjaldeyrisins.
í þessu sambandi hefir ver-
hnittnari og hnitmiðaöri, þar
Efni leikritsins er allflókið og til að lokum að tjaldið fellur.
verður þvi ekki rakið í fljótu í þýðingu Einars Pálssonar
ið bent á, að gengislækkunin bragði-. Myrtle, sem við kom-; gætir hvorki nægilegrar ná-
hafi verið miklu meiri hér en'umst r kynni við strax í fyrsta kvæmni né vandvirkni. Þýð-
i Bretlandi. Þetta er rétt.' Þæi;i;i> kemur alla leið frá Ame-' andinn er viðast hvar svo háð-
Þetta stafaði af því, að hér !riku til þess að setja allt á ann- ur frummálinu og rígheldur
var undir handleiðslu nýsköp-
unarstjórnarinnar búið að
koma fjármálunum í miklu
meira óefni en í Bretlandi.
Stjórn Stefáns Jóhanns tókst
að fresta afleiðingunum af
stefnu nýsköpunarstjórnarinn
ar með uppbótum og skulda-
söfnun, en það var útilok-
að með öllu að halda slíku
lengur áfram, er sú stjórn fór
frá. Þá var ekki um að velja
nema hrun eða gengislækkun
eða aðra sambærilega neyðar-
ráðstöfun.
Það hefir einnig verið sagt,
alltaf að verða verulegir
annmarkar á því að fram-
kvæma gengislækkun i sam-
starfi við flokk fjárbralls-
sigi, en undir þeim kringum-
stæðum er verðlagseftirlit
sjálfsagt. Brezkir jafnaðar-
menn trúa ekki á verðlagseft-
manna, en hjá því var þó irlit sem einhverja höfuðlausn
ekkí komist eftir að verka- j í verzlunarmálum, heldur
Iýðsflokkarnir höfðu valið.telja hitt skipta mestu máli,
sér hjásetuna, annar vegna að almenningur sjálfur taki
Moskvutrúar, en hinn vegna j verzlunina í sínar hendur. Allt
óánægju út af kosningaúr- j bendir til, að brezki verka-
slitum. mannaflokkurinn muni leggja
Þess má þó geta, að þrátt á það enn meiri áherzlu i
fyrir gengislækkunina, dró framtíðinni en hingað til að
stjórn enska verkamanna- efla samvinnuverzlunina.
að hér hafi ekki verið gerðar flokksins frekar úr verðlags-
eins skeleggar ráðstafanir til ^ eftirliti en hið gagnstæða sein
að létta byrðar gengislækk-1 ustu árin, sem hún fór með annars ekki svarað þeirri
unarinnar og gerðar hafi^völd. T. d. var afnumið há-j spurningu, hvað þeir vildu
verið í Bretlandi'. Þetta er marksverð á fiski og eftirlit láta gera annað en gengis-
Þeir, sem mest ófrægja
gengislækkunina hér, hafa
vafalaust á margan hátt rétt.1 með verðlagi á veitingahús
En þetta stafar af þeim meg-j um. Brezkir jafnaðarmenn
in mun, að í Bretlandi tók, virtust yfirleitt á þeirri skoð-
verkamannaflokkurinn að un, að draga mætti úr verð-
sér að framkvæma gengis- j lagshömlum, ef framboð hlut-
lækkunina, en hér skárust aðeigandi vöru eða þjónustu
verkalýðsflokkarnir svo-
nefndu úr leik, þegar fram-
kvæma þurfti þessa neyðar-
væri nægilegt. Kröfur sínar
um aukið verðlagseftirlit nú
byggja þeir fyrst og fremst á
ráðstöfun. Vitanlega hlutu því, að vöruskortur sé í að-
lækkunina til að afstýra því
hruni, sem þá var yfirvofandi.
Meðan þeir gera það ekki,
hafa þeir vissulega ekki af
miklu að státa. "Það er ekki
annað sjáanlegt en að hrunið
og neyðin hefði haldið innreið
sina, ef þeir hefðu fengið að
ráða og alþýða öll byggi þá
við miklu verri kjör en nú.
hugleiðingar aðalsöguhetjunn-
ar koma i staðinn fyrir venju-
lega viðburðarás. „Heimilis-
fræðingur" er nokkkuð há-
fleygt orð fyrir „homehelp" og
svo mætti lengi telja. Það þyrfti
ekki áð kosta mikla fyrirhöfn
að lagfæra þýðinguna að veru-
legu leyti.
Leikstjórn Rúriks Haralds-
sonar skeikar hvergi, er í senn
skynsamleg og markvis. Hraði
sýningarinnar er bæði eðlileg-
ur og stigandi og atburðarás-
in rís hæst á hinni tilsettu og
sálfræðilega réttu stundu, þ. e.
a. s. i leikslok. Hvergi er hægt
að benda á seinagang, né hik i
athöfn eða orði. Áflog þeirra,
Myrtles og Tonis eru þaulhugs-
uð og áhrifamikil.
Einar Pálsson fer með hlut-
verk Tonis og nær hann furðu
góðum árangri í túlkun sinni á
þessu marghrjáða tónskáldi.
Hreyfingar hans eru óþvingað-
ar og frjálsmannlegar, svip-
brigðin í fullu samræmi við
skapgerð persónunnar, og rödd-
in skýr og sannfærandi, þó
hættir Einari til að vera helzt til
blæbrigðalaus í langri ræðu.
Hér er annars um miklar fram-
íarir að ræða, og er slikt ætið
mikið gleðiefni, jafnvel fyrir
leikarann, sem i hlut á, og leik-
unnendur yfirleitt.
Frú Erna Sigurleifsdóttir leik-
(Framhald á 6. siðu)
Sjálfstæðisflokkurinn hélt
Iandsfund um daginn. Sá
fundur samþykkti margar yf-
irlýsingar og ályktanír — mis-
viturlegar eins og við mátti
búast. MorgunblaÖið tínir
fram þessar samþykktir dag
cftir dag feimnislaust, þótt
þar sé margt skritið og sund-
urleitt. Eitt er þó samei'ginlegt
fyrir allar samþykktirnar:
Það er sjálfsgleðin. í sam-
þykktum þessum brosir hinn
sjálfglaði, en ekki sjálfstæði,
flokkur framan i alla:
Okrarana og hina snauðii,
sem okraö er á.
Oflaunamenn og atvinnu-
lausa menn.
Sérhagsmuna-menn og þá,
sem hann hjálpar til að
fótumtroða.
Komið til mín, ég er flokk-
ur ykkar allra, segir hann.
En skrítnast er þó hvernig
flokkurinn brosir framan í
sjálfan sig að fundarlokum.
Biblían segir, að drottinn
allsherjar hafi, þegar hann
skóp heiminn á sex dögum, lit-
ið að kvöldi sjötta dagsins yfir
allt, sem hann hafði gjört, og
„sjá, það var harla gott,“ seg-
ir bibliuritarinn.
Morgunblaðið 6. þ. m. skýrir
frá því, aö Gunnar Thorodd-
sen, borgarstjóri, hafi að
kvöldi fimmta og síðasta fund
ardagsins liaft framsögu að
því, að landsfundurinn líti yf-
ir það, sem hann hafði gjört
og samþykkti eftirfarandi:
„Landsfundurinn hefir
markað stórhuga og víðsýna
stefnu í atvinnumálum þjóð-
arinnar með ályktunum sín-
um“---------
Hin fjölmenna samkoma
samþykkti þetta, að þvi er
virðist hiklaust.
Aldrei fyrr hefír sést frá
Iandsfundi nokkurs flokks því
íík yfirlýsing. Látum vera að
Morgunblaðið hefði sagt þetta
um fundinn. Þá hefði það auð-
viíað verið eins og hvert ann-
að skrum þess. En forystu-
menn flokksins „sjálfglaðir
aftan og framan“ hafa ekki
smekkvísi tíl þess að láta það
nægja. Þeir láta hópinn, sem
þeir hafa kallaö saman, gera
„grínið.“ Landsfundurinn er
látinn gefa sjálfum sér eink-
unina. Hrekklausir menn,
sem fundinn sækja, eru látnir
brosa út undir eyru framan í
sjálfa sig.
Það nægir ekki að Iands-
fundurinn gefi út ályktanir,
heldur samþykkir liann og
gefur út yfirlýsingu um, að á-
lyktanirnar séu ágætar hjá
sér!
Hvílíkur fundur!
Hvílíkur fiokkur, sem held-
ur slíkan fund!
Hvílikir leiðtogar!
Sölvi Helgason hefir að
þessu verið talinn skara fram
úr öðrum mönnum á íslandi í
sjálfsánægju, monti og yfir-
læti. Hann orti um sjálfan sig:
Ég er gull og gersemi
gimsteinn elskuríkur.
Ég er djásn og dýrmæti;
drottni sjálfum líkur.
Landsfundaryfirlýsingin,
sem að framan getur, er hlið-
stæð þessari þjóðkunnu vísu
Sölva. Hún er vísa í óbundnu
máli, sem landsfundurinn
gerði um sjálfan sig eins og
Sölvi.
Aumingja Sölví Helgason!
Loksins er met þitt i sjálfs-
|hóli orðið vafasamt. En gæta
(Framhald á 7. síðu) ,