Tíminn - 14.11.1951, Blaðsíða 8

Tíminn - 14.11.1951, Blaðsíða 8
85. árgangur. Reykjavík, 14. nóvember 1951. 258. blað. Sólh&í'gf af Grænlandsmiðam: Hvergi betra að fiska en við Grænland, segir skipstjórinn ' Afliiu) jafn jíóðwi’. eingöngsi þorslosr, fciign aðcins eina ýsn í Iicilii veiðiför — Það er ágætt að vera viS Vestur-Grænlanfl, og ég held að það sé hvergi betra að fiska, að minnsLa kos i síðari Muta sumars, sagðj Páll Pálsson, skipstjóri á Sólborgu frá ísa- firði, við tíðindamann blaðsins í gær. Fækkun dúfn- anna Iokið Sólborg var þrjár vikur að veiðum við Vestur-Grænland og fékk á þriðja hundrað smálestir af saltfiski, en bá var þrotiö saltið, sem skipið hafði. Jafn og góður afli. —• Við veiddum aðeins á tveimur stöðum, Fyllugrunni og Stóra-Lúðugrunni, sagði skipstjórinn ennfremur. Var þar jafn og ágætur afli, svo að maður á ekki slíku aö venj ast hér við land, nema þá í hrotum. Við vorum fullhertir að hafa undan með verkun- ina, enda mikil vinna að færa til í lestum og annað, sem gera þarf í sambandi við salt- fiskinn. Þegar frosthart hafði verið allmarga daga, hvarf þó fisk- urinn af Stóra-Lúðugrunni, og hefir sennilega leitað nið- ur í höllin á dýpra vatni, en þá fluttum við okkur á Fyllu- grunn. Frosthart, en veðragott. Á Stóra-Lúðugrunni, sem er á Vestfjarðabreidd, var orðið allfrosthart. Ég býst viö, aö frostið hafi verið 10—15 stig. Var þá seinlegt að fletja fiskinn, er hann beingaddaði jafnótt og hann kom inn fyr- ir borðstokkinn. Á Fyllu- grunni var aftur talsvert hlýrra, enda er það á svipuöu breiddarstigi og Faxaflói. Það hefir lengst af verið veðragott, einkum norðan til, en heldur var veður þó orðið rysjugra síðast. Hins vegar er báran kröpp, enda vorum við á grunnu vatni, og straumur talsverður. Eingöngu þorskur. Afli okkar var eingöngu þorskur. Við munum ekki hafa fengið nema eina ýsu í þessari veiðiför. Ekkj var þessi þorskur sérlega vænn, svip- aður og fékkst á Eldeyjar- grunni áður. en þó yænni upp á síðkastið. Boíninn er ekki eins góður og austur við Bjarnarey, en þó urðum við ekki fyrir neinu óeðlilegu sLti á veiöarfærum. Fæst ekki einu sinni vatn, Ekki er liægt að fá neitt til neins, er. maður kann að þurfa með við Grænland. Það er ekki emu sinni hægt að fá vatn í Færeyingahöfn, því að þar er allt orðið gaddfreðið. Er því illt aðstöðu á Græn- landsveiðunum nú að haust- inu, ef einhvers þarf við. íslenzka útvarpið heyrist vel. Auðvitað er löng útivist á Grænlandsmiðunum, sagði skipstjórinn að lokum, og þeim, sem kvæntir eru, leið- ast sumum hverjum svo lang- ar fjarvistir frá heimili sínu. En það þykir okkur betra en ekki, hve vel heyrist til ís- lenzka útvarpsins við Græn- land. Sé til dsemis farið suð- ur fyrir ísland, heyrist ekki til stöðvarinnar í Reykjavik, nema rétt suð'ur fyrir Vest- mannaeyjar. þsirri á dúfum, LSiir farO í bæn- lokií. Var/ innan dúfum sty.tur aldur. fækkun iar fram- af lögreglunni, sam- .:va?mh skipuii, ssm hsnni var íe.-m, og vegna kærumála frá bæjarbúuo. um miður r æukun :ni f.am l iin, er nú :5 150 Le.'.si rVíPl P H ,Segðu að ég ætli til-Egyptalands' ,‘óða msðferð á dúfum og si'muleiðis óþrifnað af þeirra vöidum, þar sem margt er um þær. Volu teknir dúfnakofar hér og þar um bæinn, sam- kvæmt þessum kærum, og dúfum úr þeim lógaö. Hins vegar er ekki um að ræða neina útrýmingu á dúfum, enda hefir lögreglan engan útbúnað til slíks. Talsverðrar óánægju hefir orðið vart yfir þessum aðgerð um; og af misskilningi fólks hefir viljað við brenna, að þeirri óánægju hefir verið beint gegn þeim lögregluþjón um, sem aö þessu störfuðu. Þeir hafa ekki annað gert en það, sem þeir urðu að gera skyldu sinni samkvæmt, og ekki þótt starfinn ánægjuleg- ur. Það.er því alveg ómaklegt að hafa lögregluna fyrir sök- um, þar sem hún framkvæm- ir aðeins það, sem fyrir hana er lagt. Fæðiskaupendaféi. neif að um viðhald bragga Fæðiskaupendafélag Reykjavíkur fór þess á leit fyrii; nokkru, að leiga sú, er félagið greiðir Reykjavíkurbæ fyrir bragga þá, sem starfsemi þess fer fram í, yrði felld niður og Iátin ganga til nauðsynlegs viðhalds. Þessum tilmælum hef- ir nú verið svarað neitandi af bæjarráði. Það er komið fram á útmánuðina. Arnarfell liggur við bryggju, búið til íerðar til Miðjarðarhafslanda. Þú gengur um borð með förunaut, því að þú færð ókeypis far og fæði í Miöjarðarhafsfevö. Þú hefir unnið í happdrætti Timans, og framundan eru hin suðrænu lönd, þar gul sítrónan grær. Eftir nokkra daga rísa sólbakaðar hlíðar Spánar úr sæ, pálmaviðirnir á strönd Afríku vaggast í blænum, rjúkandi gígurinn á Vesúvíusi heiisar þér, kamiske reikar þú um rúst- ir hinna fornu marmarahalla í Aþenu og sækir heim í Tel Aviv þeldökkar dætur og syni ísraels. — En því aöeins ferðu þessa ferð, að þii kaupir miða í happdrætti Tímans, og því meiri eru líkurnar, sem miðarnir eru fleiri, er þú kaupir. Sjá, hér er farkosturinn. L.Í.Ú. krefst eflingar hlutatryggingarsjóðs Aðalfundi L. í. Ú. er nú lokið, og voru þar samþykktar ýmsar tillögur um hagsmunamál útvegsins, svo sem afla- tregðu, hlutatryggingasjóð bátaútvegsins, fyrningasjóð’ ís- lands og lán til véikaupa. Atkvæðagreiðsla um dagskrármál Á fundi allsherjarþingsins í gær fór fram atkvæðagreiðsla um nokkrar tillögur dagskrár- nefndar um dagskrármál. Sam þykkt var að taka kæru Júgó- slava á dagskrá. Fulltrúi Rússa sagði við það tækifæri, að sú kæra væri aðeins óp manna, sem vildu gera land sitt að amerískri nýlendu. Kæra kínversku þjóð ernissinnastjórnarinnar var og tekin á dagskrá svo og tillögur vesturveldanna og Rússa um af- vopnun, en fulltrúaréttur Pek- ingstjórnarinnar var felldur. Það er nú hinum mestu erf- iðleikum bundið fyrir ein- hleypa menn að fá viðunandi fæðj með hóflegu verði, en hjá Fæðiskaupendafélaginu eru nú á annað hundrað manns í fæði. Bætir það þvi úr mjög brýnni þörf í'jölda fólks. Ilefir borgað meira í leigu en fasteignamatinu nemur. Leigukjör þau, sem íélagið hefir hjá bænum, eru hins vegar allt annað en góð. Það borgar 675 krónur á mánuði í leigu eftir braggann ,og hefir samtals greitt bænum hærri upphæð i leigu en nemur fast eignamatx húsnæð:sins Ekkert viðhald af hálfu bæjarins. Af hálfu bæjarins er þó ekki um neitt viðhald á eign- inni að ræða. Járnið er að grotna sundur, þar sem bær- inn hefir ekki látið mála braggann utan, en allt við- hald innan húss hefir hvílt á Fæðiskaupendafélaginu. — Hvert ár hefir það varið tug- (Framhald á 7. síðu) F r amsóknar vistin annað kvöld Á fimmtudagskvöldið kl. 8,30 hefst Framsókaarvist í Breið- firðingabúð á vegum Framsókn aríélaganna í Reykjavík. Húsið' verður opnaS kl. 8. • Framsóknarvistirnar eru orðn ar einhverjar vinsælustu sam- komur, sem menn almennt geta veitt sér. Þess vegna ættu menn ekki að láta dragast að panta miða í sima 6C63 eða 5534. Lowett staddur Fyrningarsjóðurinn. Fundurinn mótmælti frum- varpi því, sem fyrir alþingi ligg ur um fyrningarsjóð íslands, þar sem gert er ráð fyrir að svara eigi út í peningum einum fjórða liluta fyrningarinnar eða jafnvel henni allri, og verði myndaður af þvi sérstakur sjóð ur í vörzlum ákveoinna stöfn- ana. Taldi fundurinn, að slíkt myndi rýra fjármagn það, sem útvegurinn hefir nú til umráða og þannig lama hann en ekki styrkja, þar eð hann vantar mjög rekstursfé. Hlutatryg’g'ingarsjóðurinn. Fundurinn áréttaði fyrri sam þykktir um auknar tekjur handa ar a þinginu. hlutatryggingasjóði bátaútvegs- ins og lýsti sig fylgjandi tillög- um Fiskifélagsins í því efni. Þar var lagt til, að útflutningsgjald af síldarafurðum yrði einn af hundrað í staðinn fyrir hálfan og lagt yrði innflutningsgjald, einn af hundraði, á allar vörur, er skiptist að jöfnu milli deilda sjóðsins. anir til þess, að þeir útvegs- menn, sem þurfa aö setja nýjar vélar í báta sína, eigi kost á nauðsynlegum lánum með hag stæðum vaxtakjörum. Eru margir fiskibátanna vélar vana og eigendur þeirra hafa fengið synjun um lán, er þeir hafa leitað til bankanna. Flest ir þeirra báta, sem svo er á- statt um, voru keyptir á vegum ríkisstjórnarinnar 1946—1347, án þess að eigendur bátanna hefðu íhlutun um vélaval, en vélarnar reynzt illa, verið við- haldsfrekar og sumar orðnar c-. nýtar með öllu, svo að ekld verð ur komizt hjá endurnýjun. í París Aflaleysið. UmræSur urðu um aflaleysi það, sem verið hefir undanfarin ár. þar sem talið er, að afli hafi rýrnað um tuttugu af hundraði í Faxaflóaverstöðvunum þrjú síð ustu ár, og Vestfjarðamið svo að segja uppurin, og raunar Fleiri sambykktir voru gerð- ’ Barnaskólahús tek- ið í notkun á Borðeyri Frá fréttaritara Tímans á Borðeyri. Barnaskóii hreppsins er ný fluttur í ný húsakynni. Þegar landsímastöðin á Borðeyri var flutt fram að Hrútafjarð- ará, keypti hreppurinn tvö steinhús, sem landsíminn átti hér á staðnum. Annað Lowett, landvarnaráðherra Bandaríkjanna kom til Par- isar í gær. Þar mun hann dvelja nokkra daga og ræða við ýmsa hernaðarleiðtoga en halda síðan til Rómar á fund Atlanzhafsráðsins. — Bradley herráðsforingi er og enn staddur í París. víðar mjög alvarlegt ástand. Fór | þeirra, það ,sem landsímastöð fundurinn fram á, að sérstakar j in var í, á að nota sem skóla- ráðstafanir yrðu gerðar bátaút j hús, og er kennsla nú hafin veginum á Vestfjörðum til við- ; þar. Húsinu hefir ekki verið reisnar og skoraði á ríkisstjórn f breytt enn í samræmi við þarf ina að' láta í té þá aðstoð, er ir skólans, en það er ráðgert. hún teldi, að kæmi að haldí. Lán til vélakaupa. Þá skoraði fundurinn einnig á alþingi að gera þegar ráðstaf Hitt húsið, sem hreppurinn keypti af símanum, er ætlað til íbúðar fyrir skólastjóra eða kennara.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.