Tíminn - 14.11.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 14.11.1951, Blaðsíða 7
258. blað. TÍMINN, miðvikudag’inn 14. nóvember 1951. Félagsmenn Ferðafélagsins eru nú um sex þúsund og er það þar með fjölmennustu félög um landsins. Félagið á í sjóði á annað hundrað þúsund krón- ur. Meðal gesta félagsins í hóf inu á sunnudaginn var Þor- steinn Þorsteinsson, á Akureyri, sem er meðal helztu forustu- manna félagsdeildarinnar þar. Skýrði hann allýtarlega frá [ starfsemi Akureyrardeildarinn- Einar Cerhardsen, forsætisráðherra Norðmanna, gekk í gær ar á konungsfund og baðst lausnar sem forsætisráðherra Noregs. j Veitti konungur hcnum lausn, en Gerhardsen benti konungi á Ferðir félagsins. Gerhardsen forsætisráðh. Norðmanna biðst iausnar Hcfir bent á Oskar Torp, formaim verka- mannaflokksins sem eftírmann sinn að leita til Oskars Torp formanns verkamannaflokksins um forystu stjórnarinnar. . Lausnarbeiðni Gerhardsens kom nokkuð á óvart, því að hann var talinn mjög traustur í sessi og ekki vitaö um nein stór misklíðarefni innan stjórnarinn ar eða flokksins. Persónulegar ástæður. Gerhardsen ávarpaði norsku þjóðina nokkrum orðum í út- varp í gærkveldi. Sagði hann, að engar pólitískar orsakir lægju til lausnarbeiðni sinnar, heldur einvörðungu persónulegar. Hann kvaðst nú vera búinn að vera forsætisráðherra í hálft ■sjöunda ár og á þeim tíma hefði margsir örlagaríkar ákvarðanir norska stjórnin orðið að taka og ábyrgð sú, sem starfi sínu hefði fylgt og áhyggjur hefði lagzt þungt á sig svo að heilsu sinni, sem ekki væri sterk væri nokkur hætta búin. Engin mis- klíð ætti sér stað milli sín og flokksstjórnarinnar og samkomu iagið í ríkisstjórninni hefði ver ið eins gott og unnt væri að vænta. Eftirmaður Gerhardsens. Oskar Torp þingmaður og for- maður verkamannaflokksins mælti nokkur orð á eftir Ger- Torps um stjórnarforustu, og er Ferðir félagsins í sumar voru svipaðar að tölú og áður. Er ætíð sérstaklega vel vandað til J endafélagsins fengust aðei»s þessara ferða bæði að skipulagi j tólf þúsund krónur í trygg- Fæðiskaupenda- félagið (Framhald af 8. síðu.) um þúsunda til viðhalds á húsnæðinu, og eitt árið fór sú upphæð yfir fjörutíu þús., án þess að bærinn tæki neinn þátt í þeim tilkostnaði. Brunatryggingin of lág. Bærinn hefir bragga sína að sj álfsögðu brunatryggða, j A3göngumiSar eru seldir f en brunatryggingin er svo skúrum við Veltusund og við lág, að þegar skemmdir urðu af eldi í bragga Fæðiskaup- Sýning klukkan 9. og góðri leiðsögu. í ræðu, er Jón Eyþórsson flutti í hófinu á sunnudaginn, braut hann upp á því, að félagið hæfi nú til nýs vegs gönguferðir með ýmsu sniði. Churchill fer til Kanada Það var tilkynnt í London í gær, að Churchill forsætis- ráðherra hefði þegið boð kanadisku stjórnarinnar um að koma í heimsókn til Kan- ada að loknum viðræðum sín- um við Truman forseta í jan- úar n.k. Mun Churchill þá fara til Ottawa og dvelja þar tvo eða þrjá daga. Hann ætlar að vera kom- ingu, enda þótt viðgerðar- kostnaður eftir eldinn yrði yfir sextíu þúsund krónur. Það er með hliðsjón af þessu öllu, að félagið fór þess á leit við bæinn, að hann léti húsaleiguna renna til við- halds á eigninni í stað þess að nota hana sem féþúfu. En þvi hafnaði bæjarráð, enda þótt um sé að ræða þá nýtu starf- semi, sem þarna er rekin. deilur hátt I Noregi um þessar mundir og fjallar þingið um málið núna. Gerhardsen er tal inn hafa haft nokkra sérstöðu í þeim málum og er það talið . ... v , . _ _ að það hafi ýtt undir hann að inn heim 27' íanúar, er brezka broddz.eða svo sagð, Morgun- „®g er gull og gersemi44 (Framhald af 5. síðu.) megum við þess þó, að þú varst einn um þína bögu og geðsjúkur talinn. Aftur á móti standa að stöku landsfundar- ins 555 menn með borgar- stjóra Reykjavíkur í farar- biðjast lausnar nú þegar áður en í odda skærist í þeim málum meira en orðið er. Næsti forsætisráðherrann. Konungur hefir nú að tilvís- an Gerhardsens leitað til Oskars 1 þingið kemur saman að loknu j ólaleyfi. hardsen. Hann ítrekaði það, að engar pólitískar ástæður lægju að baki lausnarbeiðninni. Stjórn verkamannaflokksins væri full- komlega ánægð með stjórnarfor ustu Gerhardsens, og til lausn arbeiðni hans lægju þær ástæð ur einar, er hann hefði fært fram sjálfur. Launadeilan undirrótin. Eins og kunnugt er rísa launa almennt búizt við að hann verði næsti forsætisráðherra Noregs. Torp var mjög framarlega í verkamannaflokknum í byrjun styrjaldarinnar og var á sínum tíma almennt búizt við að hann yrði eftirmaður Nygaardsvold. Þegar nýr forsætisráðherra hef ir tekið við störfum er búizt við að nokkrar breytingar verði gerðar á norsku stjórninni en þc ekki stórvægilegar. blaðið 6 .þ. m. Sæluhús F.í. við Land mannaiaugar fullgert 25. árbók félagsius er um Straudasýslu en l»ar næstu bækur um Mýrasýslu og Áruess. Þýddar bækur hjá PáSrna Af þýddum bókum sem Pálmi H. Jónsson á Akureyri gefur út 1 haust má helzt nefna Undir eilífðarstjörnum eftir A. J. Cronin. Kemur bók in út í tveim bindum í haust og er hið fyrra komið á mark að. Þýðingin er eftir Álfheiði Kj artansdóttur. Þrjátíu ár meðal hausaveið ara á Filippseyjum nefnist allstór bók með mörgum mynd um, og gefur nafnið efni hennar til kynna. Skúli Bjark an hefir þýtt hana. Á vegum Sjómannaútgáf- , Sími 3191. unnar í ár koma tvær bækur. Heitir önnur Landafundir og landakönnun og er þar rakin sú saga frá öndverðu í yfir- liti og einstökum frásögnum. Margar myndir eru í þeirri bók. Ólafur Þ. Kristjánsson hefir annazt val og þýðingu. Er þetta fyrra bindi. Hin bókin er skáldsaga Nordahls Grieg Sundhöllina, einnig við inn- ganginn, sé ekki uppselt áður. Fastar ferðir hefjast klukku tíma fyrir sýningu frá Búnað arfélagshúsinu og einnig fer bifreið merkt Cirkus Zoo úr Vogahverfinu um Langholts- veg, Sunnutorg, Kleppsveg hjá Laugarnesi, hann stanzar á viðkomustöðum strætj$- vagnanna. Vinsamlegast mætið tíman- lega því sýningar hefjast stundvíslega á augiýstum tím um. S. I. B. S. Blikksmiðjan GLÓFAXI Hraunteig: 14. — Sími 7236 Dorothy eignast son Þýðandi: Einar Pálsson Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Véla- og raftækjaverzlunm Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngu Bankastræti 10 — Sími 6456 miðar seldir í dag eftir kl. 2. Tryggvagötu 23 — Simi 81279 Miele þvotíavélin er þýzk, traust og falleg. Hana er hægt að fá fyrir riðstraum og jafnstraum 110 volta og 220 volta. Sendið fyrirspurn og vér svörum yður um hæl. Á sunnudaginn var bauð Ferðafélag Islands fréttamönnum útvarps og blaða til hófs í skíðaskálanum í Hveradölum. Forseti g^pjg siglir sinn" sj ó~ í 'þ'j'ð- félagsins, Geir G. Zoega vegamálastjóri rakti þar að nokkru starf ingU Ásgeirs Blöndals Magnús semi félagsins á þessu ári og lýsti þeim málum, sem næst eru sonar. á dagskrá. veita í húsið, og vann Helgi Sigurðsson hitaveitustjóri að því óeigingjarnt starf ásamt Eyjólfi verkstjóra við hitaveituna. Næsta árbókin. Félagið er nú senn aldar- fjórðungsgamalt eða á næsta ári og kemur 25. árbók félagsins út eftir hátíðar í vetur. Fjallar hún um Strandasýslu og er rit uð af Jóhanni Hjaltasyni, kenn ara. Næstu árbækur munu verða um Árnessýslu og Mýrasýslu en ekki fullráðið, hvor þeirra verð ur fyrr á ferðinni. Árbókina um Mýrasýslu mun ÞÓrsteinn Þor- steinsson, sýslumaður, rita. Sæluhúsið í Landmannalaugum. í sumar var lokið byggingu vandaðs sæluhúss í Landmanna laugum, og er það áttunda sælu hús félagsins. Hefir Hallgrím- ur Jónasson, kennari unnið manna mest aö því, að það kæm ist upp. í sumar var sett hita- Minningahús um Skagfjörð. Hins látna framkvæmdastjóra og forustumanns í Ferðafélag- inu, Kristjáns Skagfjörðs, var minnzt af ýmsum í hófinu. Skýrði forseti félagsins einnig frá því, að félagið hefði ákveðið að reisa næst sæluhús til minn ingar u mhann og beri það nafn hans. Ekki er þó ráðið, hvar það verður reist, því að margir staðir koma til greina, þar á meðal Þórsmörk. Félagið hefir ekki enn fastráðið sér fram- kvæmdastjóra í framtiðinni, en því starfi gegnir nú um sinn Lárus Ottesen kaupmaður. Þorvaldnur Garðar Kristjánsson málflutningsskrifstofa, Bankastræti 12. Símar 7872 og 81 988. „EIsfeu Rmí“ Sýning á morgun, fimmtudag kl. 8,30. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 4—7 og eftir kl. 2 á morgun. Ctbroiðið Tímann Frímerkjaskipti Sendið mér 100 íslenzk frí- merki. Ég sendi yður um hæl 200 erlend frímerki. JÓN AGNARS Frímerk j averzlun, P. O. Box 356 .Reykjavík. // HEKLA \\ SAMKVÆMISKJÚLAR verð frá kr. 550, — úr tjull, taft og taui. SAUMASTOFAN UPPSÖLUM fer frk Reykjavík kl. 12 á há- degi í dag austur um land í hringferð. „Skjaldbreiö“ til Húnaflóahafna hinn 17. þ. m. Tekið á móti flutningi til hafna milli Ingólfsfjarðar og Skagastrandar í dag og árdeg is á morgun. Farseðlar seldir árdegis á föstudag. Sími 2744. ndur! Athugið ao Sauðfjárbókin fæst í flestum kaupfélögum. SAUÐFJÁEBÓKIN Máfáhlið 39.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.