Tíminn - 28.11.1951, Side 1

Tíminn - 28.11.1951, Side 1
L Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Préttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 35. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 28. nóvfimber 1951. 270. blað. kom OIWIEÍS nn tll ís Erlingur Pálsson, yfirlögregluþjónn, bauð' blaðamönnum tn funðar við sig að Hótel Borg í gœr, og sagði frá för sinni til Noregs, en þangaö fór hann til aö sœkja bikarinn Hákonarnaut, sem gefinn var til keppninnar af Hákoni sjö- unda Noregskonungi. — Lagt upp á síðustu stundu. trií'ari Elllngs’. en - Ástæöan til þess, aö ég trUa Sinum eigm íór í þessa för, segir Erling- ‘ ‘ ur, er sú, að um tíma leit út o<dónr kominn tú fyrir, að Biarni Áso-pit-ssnn (^-jloar’ þotti viðeigandi, að sendiherra gæti ekki verið við fækl V,10 • grinnuni og afhendingu bikarsins vegna ? k ha 111 heim th hmna anna í sambandi við Póllands! morgu ^egara. íerð. Var það ekki ákveðið x „ „ , íyrr en um hádegi daginn, ? konungsverðlamun sem yfirlögregluþj ónninn yiir Su . iagði upp í förina, að hún Vlð bikarafhendinguna . . . , . . . . Voru bá að starfi aiiir XITMZSSS, Lundúna og þaðan til Oslóar. sendinei'rann gang sundkeppn T------ --------- ■ .... mnar á íslandi og gat þess, Vatnsveita til Þing- eyrar nær fuiigerð Um þessar mundir er verið að Ijúka við vatnsveitu í Þing- eyrarkauptún. Er vatniö tekið úr Hvammsá, rösklega fimm kílómetra frá kauptúninu. Var áin stífluð í áttátíu metra hæð yfir sjó, og vatnið leitt til kauptúnsins í asbestpípum. Egyptinn Ismail Bey E1 Axhar cr foringi egypzka flokksins í Súdan. Þsssi floklcur er ekki fjöl mennur en alláhrifamikill og berst fyrir því með hnúum os Vatnsveituskurðurinn var grafinn með skurðgröfu, sem S.Í.S. lánaði, en ræktunar- samtaand Vestur-ísafjarðar- sýslu lánaði jarðýtu til yfir- moksturs. Var byrjað á þess- um framkvæmdum seint í á- gústmánuði í sumar. Kostar 600—700 þúsund. Þegar flest var unnu 45 menn við vatnsvejituna, og voru þá að starfi allir verk- Þegar þangað kom, hitti hann fyrir Bjarna Ásgeirs- son sendiherra og urðu þeir báðir jafn hissa. Sagðist . -----° sendiherrann í fyrstu hafa skemmtllegan og smekkleg- __ • • . A.n Hvf í rcoAn c-; v-, í i úr Súdan og landið sameinist inu sveitinni, sem að heim an .gátu farið, í vinnu þar Egyptalandi. að fjórði hver íslendingur hefði til þessa bikars unnið.' Hann kom einnig á mjög haldið, að þar væri kominn an hatt a® ÞV1 1 rseðu sinni. _____________________________ hvernig þetta væri í annað sinn er íslendingar tækju við heiðursgjöf af norskum konungi fyrir afrek í sundi. Hitt skiptið var, þegar Kjart- an Ólafsson þreytti sund við j Ólaf konung ITryggvason í ánni Nið, og sigraðj hann. En konungur gaf dýrmætar gjaf ir að launum. Erlingur veitir gripnum móttöku. Er sendiherra hafði veitt Utsynningsruddi og íandlega við Faxaflóa Síðan á sunnudag hefir gengið á með útsynningsrudda í ver- stöðvunum við Faxaflóa, og sjó sókn legið niðri. Annars höfðu bátar aflað vel á síldveiðum bikarnum viðtöku, afhenti dagana áður og einnig verið hann Erlingi gripinn meö sæmilegur afli hjá þeim, sem stuttri ræðu, en Erlingur byrjaðir eru línuveiðar. I þakkaði og hélt einnig ræðu Einna mestan síldarafla mun' við það tækifæri. Gat hann Hafdís frá Hafnarfirði hafa þcss meðal annars, að sendi- fengið í Grindavíkursjó, nokkuð ( herra hefði frestað för sinni á þriðja hundrað tunnur í þrem á fund hins pólska þjóðhöfð- ur lögnum. j ingja til að veita þessum virðu Fjórir Akranesbátar komu legu verðlaunum Noregskon- heim með 300 tunnur af síld á j ungs viðtöku fyrir hönd ís- sunnudaginn, en síðan hefir lendinga. Er viðstaddir heyrðu það, létu þeir í Ijós sérstakan fögn uð yfir þeirri vináttu og virð- ég- , Hjónavígsla á ára- bát á flóðasvæð- inu í Pódalnnm var óvenju- ekki gefið. Síldin lega rýr. Frá Akranesi eru fjórir bátar t byrjaðir línuveiðar, og hafa þeir J ingu, er sendiherrann sýndi! fengið nálægt fimm smálestum ’ nieð bessu. Piltur og stúlka frá smábæn- um Lorere á flóðasvæðinu í Pó- dalnum vory í fyrradag gefin saman í hjónaband í árabát. Straumur var mikill, en bátur- inn lítill og þótti háski á ferS- um. Báðu þá elskendurnir prest, sem var í bátnum, að fram- kvæma hjónavígsluna, svo að þau dæu sem hjón. Báturinn komst þó heilu og höldnu á ákvörðunarstað, og presturinn sendi símskeyti til páfans, sem staðfesti hjónavígsl una sem löglega athöfn. eða við aðrar framkvæmdir. Vatnsveitan kostar 600—700 þúsund krónur, og er það hreppurinn, sem framkvæmir verkið. Hugsanaflutningur Truxa í danska útvarpinu Síðastliðinn laugardag komu Truxahjónin fram með hugsana flutning sinn í danska útvarp ið. Gerðist það á svipaðan hátt og hér í haust. Truxa var í einum af samkomusölum út- varpsbyggingarinnar og þar fjöldi áhorfenda, en frúin var í öðrum enda byggingarinnar í litlu herbergi hjá hljóðneman- um að vottum viðstöddum. S.Í.S. og S.Í.F. veröi leyfður frjáls úíflutningur saltfisks Skúli Guðmundsson, Halldór Ásgrímsson og Gísli Guðmunds son flytja í neðri deild frumvarp um útflutning á saltfiski. Aðal- grein frumvarpsins er svo hljóðandi: „Frá 1. jan. 1952 er Sölusamb. isl. fiskframleiðenda og Sam- bandi ísl. samvinnufélaga heim ilt að bjóða til sölu, selja og flytja saltfisk til útlanda, án þess að leyfi atvinnumálaráðu- neytisins komi til. í róðri, sem er dágott. Aflinn er mikið lönguborinn. Ekkert samkomu- a Bruni Báruhússins, eina sam komuhússins á Akranesi, var mikið áfaH fyrir bæjarlífið þar. Nú er hvergi unnt að halda stóra dansleiki, og fjöldi manna, er voru þar í fæði, eiga í erfiðleik um um að koma sér fyrir. Verið er nú aö breyta sjó- mannastofunni og gera þar sam komusal, er rúmað getur eitt- hvað á annað hundrað manns, en auk þess er lítill samkomu- salur í húsakynnum góðtempl- ara á Akranesi. Fæðissala tekur til starfa í sjómannaheimilinu upp úr mánaðamótunum. Osió og Hamborg gefa Reykjavíkurbæ jóiatré Það hefir verið opinberlega tilkynnt í Hamborg, að borg- i arstjórnin þar hafi ákveðið að gefa Reykjavíkurbæ jólatré, tíu metra hátt grenitré, sem vaxið hefir í skógum borgar- innar sjálfrar. Vandasöm ferð með dýrmætan grip. — Ég hefi ekki farið vanda' Jólatrc þakklætisins. samari ferð en þessa, sagði Það hefir einnig verið til- y ái lögi egluþj ónninn á blaða kynnt af ráðamönnum í Ham- mannafundinum í gær. Það borg, að þetta jólatré sé gefið ' er annað en gaman að vera í þakklætisskyni fyrir vinsemd, j á ferðalagi með svo dýrmæt- sem fsiendingar á' síðustu ár- an grip ---- ------ ¥egagerð Frá sama tíma er öðrum að- ilum óheimilt að bjóða til sölu eða flytja saltfisk úr landi, nema með leyfi atvinnumálaráðunevt ' isins“. Greinargerð. Snemma á árinu 1951 sagði Samband íslenzkra samvinnufé laga sig úr Sölusambandi ísl. íiskframleiðenda, og gildir úr- sögnin frá byrjun ársins 1952. Er það ætlun S.í.S. að hefja út- ílutning á saltfiski frá þeim tíma. Hefir það óskað útflutn- ingsleyfis fyrir saltfisk eða lög gildingar sem saltfisksútflytj- andi, en ráðuneytið hefir ekki | enn orðið við þeim tilmælum. í Sambandi ísl. samvinnufé- laga eru 55 samvinnufélög um I land allt. Af þeim félögum munu i um 30 hafa haft saltfisk til sölu meðferðar undanfarin ár. Flm. telja eðlilegt, aö S.i.S. fái heimild til sölu á saltfiski, cprn hvpro-i má ■»>?> , . . ° , “• f Byijað var í siimar á bíl sig skilja C Þj0?verjum’ os vegi frá Sveinseyri við Dýra ______________, 1 os'ó var bikarinn í vörzlu ' a‘ -6S serstalhega Þyzklim sjo fjörð út í Keldudal, og er það Þar sem það hefir ákveðið að sendiráðsins, en síðan tók Erl- jóTXhing^rtU Tani^með gsluvegur- EnniS var fyrir hætta þátttöku í Sölusambandi ingur hann með sér til Kaun- Goðafossi seni efí HamboTl l flÞusund kronni■ °g gerður isl fiskframleiðenda. Hins vegar mannahafnar og hafði hann daV Hamborg i kafh, sem er hálfur þriðji er her lagt til, að fleiri aðilum ’— ' ------ s' kílómetri á lengd. en þessum tveim félögum verði þar lengst a.t með sér á ferö- um síniím um borgina. Var erfiðleikum bundið að fá gistihúsherbergi. Þegar menn vissu, að Erlingur var formaður íslenzka sundsam- bandsins, greiddist þó fljót- lega úr húsnæðisvandræðun- um, og gátu bláókunnugir menn þess strax til, að hann fFramhald á 2. siðu.) Jólatré frá Oslóborg. Borgarritarinn í Reykjavík 0g er hann kominn inn í fjarð sagði í gær, að enn hefði ekki arbotn að vestan, en ófullgerð borizst hi'ngað (r.kynning um Ur úr Botni út aö Höfða að þetta jólatré frá Hamborg. Hins norðanverðu. En vonir standa vegar hefði Oslóborg tilkynnt, til, að gert verði verulegt á- að hún vildi gefa hingað jóla- tak næsta ár. tré. Hafa Norðmenn áður sent j Þá hefir verið ruddur veg- Reykvíkingum jólatré að gjöf ur úr Dýrafirði norður á Ingj í vináttuskyni. | aldssand yfir Sandsheiði. Einnig hefir verið unnið að ekki leyft að selja saltfisk úr veginum kringum Dýrafjörð, landi aö svo stöddu, nema ieyfi ráðuneytisins komi til, þar sem þess hefir orðið vart, að margir framleiðendur telja óvarlegt að gefa fiskverzlunina alveg frjálsa. Þess má geta, að Samband ísl. samvinnufélaga flytur út frystan fisk og hefir annazt sölu á þeirri vöru allt frá þvi að sá útflutningur hófst.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.