Tíminn - 04.12.1951, Page 7
275. blað.
TÍMINN, þriðjudaginn 4. desember 1951.
7.
Vélahús breiinur að | Bráðskemmtileg
Reykjiiíti i Hrútafirði ferðabók eftir
Kliikkan rúmíega sex á sunnudaginn kom eldur upp í i líaíííburton
vélahúsi á bænum Reykjum í ílrúíafirði, og varð það alelda
á svipstundu, og eyðilagðist allt, sem inni var, en íbúðar-
húsiö tókst að verja.
Það' var skúrbygging, sem
brann, og var í því rafmagns
mótor heimilisins, fólksbif-
reið, eign Sigurjóns Þprsteins
sonar, bróður bóndans að
Reykjum, Einars Þorsteinsson
ar, ambo'ð' og búvinnutæki öll
nema heyvinnuvélar , og
fleira muna.
Lítill neisti tendrar
stórt bál.
Maður var þarna að vinna
að logusuðu og hafði dökk
gleraugu. Mun hafa hrotið
neisti frá logsuðunni, og
vissi maðurinn ekki fyrr til
en logarnir gusu upp. Bygg-
ingin var fóðruð innan meö
tjörupappa, og læstist eldur-
inn sem hendi væri veifað
um alla veggi.
Vild| til, að logn var á.
Vélabyggingin var áföst við
íbúðarhúsið á Reykjum, en
steinveggur á miili. En svo
mikið varð bálið á skammri
stundu, að íbúðarhúsið hefði
vart eða ekki orðið varið, ef
verulegur vindur Kefði verið.
En svo vildi til, að' logn var,
er þetta gerðist.
Fólk dreif að frá Reykja-
skóla og næstu bæjum, og var
gengið rösklega fram um að
verja bæinn og brjóta niður
logandi skúrbygginguna.
Mikið tjpn.
Bifreiðin, sem brann, var
óvátryggð fyrir eldi, en það
annað, sem vátryggt var, að-
eins mjög lágt. Hafa þeir
Reykjabræður því orðið fyrir
miklu tjóni af völdum elds-
ins.
SamningagerÖ um
verð á togarafiski
til vinnsln
Endanlegir samningar 'um
verð á togarafiski, sem hrað-
frystihúsin kaupa til vinnslu,
standa nú yfir, og er líklegt,
að þeim verði ráðið til lykta
á miðvikudaginn.
Jafnframt er gert ráö fyrir
því, að fara þess á leit við
j verkalyðsfélögin, að uppskip-
1 un úr togurum hef jist klukk-
j an sex að morgni og verði þó
talin dagvinna, þar eð
reynslan hefir sýnt, aö fyrstu
tvo klukkutíma vinnudagsins
hefir starfsfólk í hraðfrysti-
húsum ekki verkefnj meö því
fyrirkomulagi, sem nú er
byrjun vinnutíma við upp-
skipun.
Af þessu leiðir er sennilegt
að aftur leiðir, að strætis-
vagnaferð'ir í Reykjavík
verði að hefjast fyrr að morgn
inum en nú er, svo að verka-
menn úr úthverfunum kom-
izt til vinnu í tæka tíð.
Bókaútfáfan Setberg hefir
sent frá sér eina af ferð'abók-
um Bandaríkjamannsins
Richards Halliburton í ís-
lenzkri þýðingu Hersteins
Pálssonar. Er þetta bókin The
Flying Carpet og neínist á ís-
lenzkunnj Furðuvegir ferð’a-
langs. Halliburton er löngu
heimskunnur fyrir hinar bráð'
snjöllu ferðabækur sínar ogl
kannast margir við Sjö mílnaj
skóna, sem kom út hér á
landi fyrir nokkru.
í bók þessari lýsir Hallibur-
ton flugferð sinni á flugvél-
innj Klæoinu fljúgandi um
lönd og álfur og kemur sann- j
arlega víða við. Liggur leiðin;
um Ameríku, Evrópu, Asíu og!
Afríku, eyjar og höf milli álfa.
Bókin er bráðskemmtileg og j
henni fylgja margar vandað- |
ar myndir. Hún er hátt á
fjórða hundarð blaðsíður að
stærð.
Setberg hefir vandað mjög
til útgáfunnar, hún er gerð á
forkunnarvandaðan og þykk-
an pappír og sérstaklega vönd
uð að allri gerð.
S. 1. F.
(Framhald af 8. síSu.)
vöruvöndun, sérstaka viður-
kenningu.
Verndun fiskimiðanna.
Ánægja var látin í Ijós yfir,
því, að með lögum um vísinda
lega verndun fiskimiða land-
grunnsins sé lýst yfir því að
íslendingar geti gert allar
nauðsynlegar ráðstafanir til
verndar fiskimiðunum, og
skorað' á ríkisstjórnina aö
nota þá heimild sem fyrst.
Saltfisksamsalan.
Loks voru samþykktar tvær
tillögur um saltfisksöluna,
þar sem andmælt var frum-
varpj um breytingar á fyrir-
komulagi um útflutning salt-
fisks og lögð á það áherzla, að
S. í. F. færi meö alla saltfisk
sölu.
Kaujiið Tímai'm! ,
Aagjlýsið í Tímauum.
IJtbreiðið Tímann.
Menningarfél. Austur-
Skaftfellinga 25 ára
Arlegí mót félagsms og afmælisins miimst
í Möfu i Hornafirðl um síðustu Iielgi
Frá fréttaritara Tímans í Hornafirði
Hið árlega mót Menningarfélags Austur Skaftfellinga
var haldið í Höfn laugardaginn og sunnudaginn, 1 .og 2. des.
Var þetta um leið 25 ára afmæli félagsins og þess sérstak-
lega minnzt.
Stiideutafél. Rvíkur
(Fi-amhald af 8. síðu.)
Stúdentafélagi Reykjavíkur
og sá stjórn félagsins um dag
skrána. Var uppistaðan sam-
felld dagskrá með ýmsum
þáttum úr áttatíu ára ævi fé-
lagsins og bar þar margt
á góma, en því næst viötal,
sem Tómas skáld Guðmunds-
son átti við þrjá landskunna
menntamenn, Ingimar Jóns-
son skólastjóra, Lúðvíg Guð-
mundsson skólastjóra og séra
Sigurður Einarsson í Holti,
sem allir hafa komið við sögu
stúdentafélagsins.
Stúdentafélag Reykjavíkur
er staðráðið í að lifa enn
lengi ög vel og er nú á áttræðis
afmæli sínu með fullar hend
ur óleystra verkefna, sem
það hefir hug á að hrinda í
framkvæmd. Á langri ævi
þess er að minnast margra
mætra félaga, er verið hafa
þjóðkunnir skörungar og nú-
verandi stjórn þess með for-
manninn í broddi fylkingar
mun einráðin í að láta ekki
merkið falla, heldur láta til
sín taka að hverju því máli,
sem samrýmist verkisviði þess
og stefnuskrá.
VcAwy • •• UQjq
Dorotfiy" eigmast son
Sýning á miðvikudag kl. 8. Næst
síðasta sýning fyrir jól. Aðgöngu
miðar seldir í dag kl. 4—7 og
eftir kl. 2 á morgun. Sími 3191.
Leirmunir
Þér þurfið ekki að leita að
jólagjöfinni, ef þér viti'ð hvar
ROÐI er.
ROÐI,
Laugaveg 74. Sími 81 808.
Timaritið vinsæla
Virkið í norðri
Áskriftasími 6470 — Póst-
hólf 1063, Reykjavík.
Vasaljós
og rafhlöður, sívöl,
flöt og tvöföld.
VÉLA- OG RAF-
TÆKJAVERZLUNIN,
TRYGGVAGÖTU 23.
SÍMI 81279.
BANKASTRÆTI 10.
SÍMI 6456.
Þorvaldnr (íarðar
Kristjáissson
málflutningsskrifstofa,
Bankastræti 12.
Hallgrímskirkju
í kvöld kl. 20,30 verður efnt
til kirkjukvölds í Haþgríms-
kirkju, og er það hið annað í
röðinni í vetur. Það eru nokkrir
stúdentar úr ,,Brse3ralagi“,
kristilegu félagi stúdenta, sem
beita sér fyrir þessum kirkju-
kvöldum í samvinnu við séra
Jakob Jónsson. Munu slík kirkju
kvöld verða halain að jafnaði
annað hvert þriðjudagskvöld í
vetur í Hallgrímskirkju. Áherzla
verður lögð á að fá ræðumenn
úr hópi þekktra leikmanna, en
einnig munu stúdentar úr Guð-
fræðideild Háskólans verða
meðal ræðumanna. Einnig er
það ætlunin að fá kunna söngv
ara, leikara og skáld til þess að
koma fram og syngja og lesa
upp á kirkjukvöldunum.
í kvöld gefst öllum kostur á
því að heyra ungfrú Guðrúnu Á.
Símonar, óperusöngkonu, syngja
í Hallgrímskirkju.
Ræðumenn í kvöld verða þeir
Jónas B. Jónsson fræðslufull-
trúi og Bragi Friðriksson stud.
theol., sem einnig er kunnur
íþróttamaður og hefir m. a. haft
mikil afskipti af íþróttastarf-
semi í skólum. Jónas mun ræða
um óbein áhrif fullorðins fólks
á börn og unglinga, en Bragi
talar um æskuna og kristnilífið.
Væntanlega fjölmenna Reyk-
víkingar í Hallgrímskirkju í
kvöld.
Sigurður Jónsson í Stafa-
felli, formaður félagsins,
setti mótið, j en síðan flutti
Kristján Benediktsson í Ein-
holi 25 ára minningu félags-
ins. Knútur Þorstensson skóla
stjóri minntist fullveldisdags
ins. Þá flutti frú Sigurlaug
Árnadóttir ferðamenningu. Á
laugardagskvöldiö var kvöld-
vaka með rímnakveðskap og
söng.
Á sunnudaginn hófst mótið
með guöþjónustu í barna-
skólahúsinu, og messaði séra
Eiríkur Helgason. Síðan flutti
Benedik.t Þorsteinsson erindi,
er hann nefndi Hvort er
betra að vera bóndi eða
verkamaður. Séra Eiríkur
Helgason flutti erindj um
Austur-Skaftafellssýslu, íbúa
og hérað. Rafn Einarsson
Ný rauð bók
Ný rauð bók er komin út
hjá Bókfellsútgáfunni, Dísa
sigliru um Suðurhöf, þýdd af
Freysteinj Gunnarssyni skóla
stjóra. Þetta er saga handa
ungum stúlkum, eins og hin-
ar rauðu bækurnar, og
smekklega úr garði gerð.
Áður hafa komið út í þess-
um bókaflokki sögurnar um
Pollýönnu, Rebekku frá
Sunnulauk, Siggu Viggu og
Stínu Karls.
kennari flutti erindi, er hann
nefndi Vetrarsýn. Sigurlaug
Árnadóttir las upp smásögu
eftir Guölaugu Benediktsdótt
ur, og Sigurjón frá Þorgeirs-
stööum las einnig upp fram-
samdar smásögur. Sigurður í
Stafafelli flutti frásöguþátt:
Fyrir 50 árum.
Dansaö var bæði kvöldin.
Mótið var fjölsótt pg tókst hiö
bezta.
Bruðkaupsferð
til Paradísar
eftir Heyerdahl
Draupnisútgáfan héfir gef-
ið út bókina Brúðkaupsferð
til Paradísar eftir norska
náttúrufræðinginn og könn-
uðinn Thor Heyerda,hl, sem
heimsfrægur varð að Kon
Tiki leiðangrinum og bókinni
um hana. Sú bók hlaut hér á
landi miklar vinsældir í fyrra
einis og í öðrum löndum, þar
sem hún hefir nú verið met-
sölubók í sínum flokki nokk-
uð á annað ár eða lengur en
nokkur bók fyrr og síðar.
í þessai’i bók, Brúökaups-
ferð til Paradlsar, lýsir
Heyerdahl brúðkaupsferð
sinni til Suðurhafseyja, en
þar komst hann að vitneskju
Mæðrastyrksffiefml
iFramhald af 1. síðn.)
neinar stórupphæðir að ræða á
hvern síað, mun þetta þó marg'
an hafa glatt og hjá mörgtnn
hafa gert hlýrra og bjavtara.
Vafalaust er þörfin ekki minni
nú en þá.
í fyrra gafst ncfmlinni og
mikið af fatnaði bæði nýjum
og gömlum. Slíkar gjafir eru
einnig mjög vel þegnar, en góð
urn gefendum skal bent á, að
betra er að slikar gjafir komi
heldur fyrr en seinna. Öllum
gjöfum er veitt móttaka í skrif
stofu nefndarinnar í Þingholts
stræti 18, sem er opin alla virka
daga frá kl. 3—5. Síminn er
4349.
um menningartengslin milli
Suður-Ameríku og Suðurhafs
eyja, og varð það upphaf
flekaferðarinnar frægu. Lýs-
ir hann lífinu á hinni undur-
fögru ey Fatuhiva og fylgja
frásögninni margar myndir
og teikningar. Bókin er rituð
af sömu fiminnj og iéttleikan
um og Kon Tiki. Jón Eyþórs-
son hefir íslenzkað bókina,
en hann íslenskaði einnig Kon
Tiki.
ílíIíreiðlS fímánn
ilnglýslð i liinanani
Símar 7872 og 81 988.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Forðizt eldinn og
eiguatjón
Framleiðum og seljura
flestar tegundlr handslökkvl
cækja. Önnumst endurhleðsla
á slökkvítækjum. Leitið upp-
iýslnga.
Koisýruhíeðsian ».f. Síml 3381
Trýggvaeötu 10
AMPER H.F.
Raftækjavinnustofa
Þingholtstræti 21
Sími 81556.
Raflagnir — Viðgerðir
Raflagnaefni
►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Frímerkjaskipti
Sendið mér 100 íslenzk frí-
merki. Ég sendi yður um hæl
200 erlend frímerki.
JÓN AGNARS
Frímerkjaverzlun,
P. O. Box 356 .Reykjavík.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
tilM-oiðið TÍIHííSMI