Tíminn - 07.12.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.12.1951, Blaðsíða 1
w- Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsókn ar f lokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslv ími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 35. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 7. desember 1951. 278. blac, r r Akveðið að banna inn- fiutning á jólatrjám Stjórnarvöldin ákváðu í gær að banna innflutning á jóla- trjám frá Evrópulöndum sökum hugsanlegrar hættu, sem af þeim kynnu að stafa vegna gin- og klaufnaveikinnar. Hefit þetta mál mál verið til athugunar síðustu daga, eins og bla'ðið hefir skýrt frá. Rauðakrosssöfnun hér til íbúa Pódals Um 200 þúsund manns er nú talið að eigi við hina sár- ustu neyð að búa á flóðasvæð unum á Norður-Ítalíu. Víðs vegar um heim hefir Rauði- krossinn efnt til fjársöfnun- ar handa hinu nauðstadda fólki og hvarvetna verið vel tekið. Nú hefir Rauði kross íslands hafði slíka söfnun. Blaðamenn ræddu í gær við forstöðumenn Rauða krossins á íslandi um hina fyrirhug- uðu söfnun, sem þegar er haf in. Söfnunin er hafin hér fyrir tilmæli frá alþjóðasambandi Rauöa krossins í Sviss. Undir tektir virðast hinar beztu og vilja margir nota tækifærið ■ ag'-rétta ítökim hjáiparhönd í þessum einstæðu erfiðleik- um, þótt ekki sé nema í litl- um mæli. Ríkisstj órnin hef ir heitið stuðningi sínum við söfnnnina og stuðningur frá Reykjavík- ui’bæ var til umræöu á bæjar stjórnarfundi í gær. Rauöi kross íslands 'neitir á fólk að styðja þetta mál, og mun dag blöðin í Reykjavík og skrif- stofa Rauða krossins, Thor- valdsensstræti 6, veita gjöf- um móttöku. Söfnunin stendur aðeins í fjórtán daga. í gær barst svar við fyrir- spurnum þeim, sem sendar höfðu verið til Danmerkur. Hljóðaði svarið á þá leiö, að sótthreinsun væri framkvæm anleg, en þar sem ekki var unnt að sótthreinsa jólatrén þegar í skipinu, var að horfið að því ráði, að banna inn- flutning þeirra. Seld í Leith eða fleygt i sjóinn. Jólatrén, sem komin voru af stað með Gullfossi, verða nú annað tveggja seld í Leith, ef leyfi fæst til þess hjá brezk um yfirvöldum, eða fleygt í sjóinn af skipinu á leið hing- að til lands og gefin hafgúum til j ólayndis. ! Utanríkisráðlicírra- fimdur í Sfrasslmrg Dagana 11. og 12- des muj fulltrúar Evrópuráðsins koma saman á aukafund í Strass- burg og er aðalverkefniö að reyna aö leysa úr þeim vanda, sem fyrirætlunin um stofnun Evrópuhers er komin vegna afstöðu Breta og fleiri ríkja. Hvers virði er ís- lenzkur iðnaður? Tíminn leggur þessa spurningu fyrir lesendur sína: Hvort er hagkvæmara fyrir kaupandann að kaupa íslenzkar iðnaðarvörur eða erlendar? Björn Þórðarson, for- stjóri efnagerðarinnar Stjörnu, ríður hér fyrstur á vaðið með svar. — Séu þrjátíu þúsund heimili á landinu, og gert ráð fyrir, að meðalnotkun hvers heimilis af gólf- áburði séu fjórar dósir á ári, sem ekki sé of í lagt, er það um 720 þúsund króna hagnaður að kaupa innlenda gólfáburðinn. Ég tek Stjörnugólfáburð til samanburðar. 300 gramma dós kostar 7,50. Sams kon- ar erlendur gólfáburður, sem nú fæst hér í buðum, kostar 13,50 300 grömmin. Kaupi húsmæður landsins einvöröungu innlenda gólf áburðinn, þarf til þessa 900 þúsund krónur á ári, en 1.620 þúsund krónur ,ef er m tlendur gólfáburður væri na f?eyptíifr'Þar að auki eyðist mún meiri er- lendur gjaldeyrir, ef út- lendi áburðurinn er keypt- ur. og vinna í landinu geng ur saman. Skógræktin mun selja furugreinar til skrauts Eiigin fírenitrc verða á boðstólum, eiiijiiHi liöntunum siunt, vörður við "róönrsluðvar Blaðið átti í gær tal við Hákon Bjarnason skógræktar- stjóra, og skýrði hann svo frá, að skógrækt rikisins myndíi ekki láta höggva neitt af greni fyrir þessi jól og engin greni- tré hafa á boðstólum. Hins vegar yröi allmikið af furu selt:, en ekki yrði tekið á móti neinum pöntunum og engum beiðnum í síma eða á annan hátt svarað. Tvö innbrot í fyrrinótt Tvö innbrot voru framin í fyrrinótt. Var annaö í brauö- búðina í Þingholtsstræti 23, þar sem stoliö var fáeinum krónum i skiptimynt, en hitt í ísbúöina í Bankastræti, þar sem stolið var einni lengju af sígarettum og átta til níu hundruð krónum í peningum. Fyrir skömmu var einnig stolið fimm eða sex svamp- sætum úr bifreið, sem Sam- eingarflokkur alþýðu, sósía- listaflokkurinn, átti og stóð hún við bifreiðaverkstæði Jóns Loftssonar. Ðoktor í bjóð- réttarfræði Hafþór Guðmundsson varöi í París 1. desember doktors- ritgerð um sjálfstæði íslands, og hlaut fyrir hana doktors- nafnbót í þjóðréttarfræöi. Faxaverksmið jan f ékkst ekki rædd í bæjarstjórn í gær Á bæjarstjórnarfundi í gær var Faxaverksmiðjan enn á dag- skrá. Borgarstjóri lýsti því þá yfir, að hann gæti að svo komnu ekki gefið fundinum upplýsingar þær, sem bæjarfulltrúi Fram- ■joknarflokksins Þórður Björnsson, bar fram fyrst fyrir meira en tveimur mánuöum síðan varöandi stofnkostnað, rekstur og frarn- leiöslu Faxaverksmiðjunnar, scm bærinn á í sameign með Kvöld- úlfi. — Það, sem viö gætum höggvið af greintrjám, okkur að skaðlausu, er svo lítið, að það myndi engan veginn svara nema örlitlu broti af eftirspurninni, nú þegar inn- flutningur á jólatrjám er bannaður, sagði Hákon. Það gæti ekki orðið til annars en vekja óánægju, ef við seldum örfáum mönnum grenitré. Þess vegna er horfiö að því ráði aö selja ekki eitt einasta tré. Furugreinar á boðstólum. Á hinn bóginn munum- við hafa á boöstólum eins mikið og okkur er unnt af furugrein um til skreytingar, og geta IWftækir menn jafnvel búið til úr þeim jólatré. Furan verður seld að Laugavegi 7, þegar þar aö kemur. En það skal tekið skýrt fram, að ekki verður tekið á móti neinum pöntunum, hvorki í síma né á annan hátt, og ekkert tekið frá fyrir neinn mann. Öll tilmæli í þá átt eru tilgangslaus. Aðvörun vegna slysahættu. Undanfarin ár hefir nokk uð borið á því, að menn byggju sig undir jólahátíð- ina á þann liátt að stela greinitrjám úr görðum hjá náunganum. Ef einhverjir liefðu tilhneigingu í þá átt nú, þá er þó harla varasamt að láta undan þeirri freist- (Framhald á 2. siðu.) U tanr í kisr áðherr- ann gekk áfundpáfa Bjarni Benediktsson utaiv ríkisráðherra skýrði frá þvii í útvarpslestri í gærkvöldi, að hann hefði í utanföi þeirri, sem liann er nú ný- komin heim úr, fengið á- heyrn hjá Píusi páfa fyrir meðalgöngu Jóhannesai Hólabiskups. Sagðist hanir. hafa tjáð páfanum, hversu mikils íslendingum þætti vert um líknar- og menning' arstarf kaþóiskra manna hér, og væri hér einnig fylgzt vel með viðleitni páfans íil þess að setja niður deilui manna og koma á friði li heiminum. Upplýsingum þessum hafði hvað eftir annað verið lofað á næsta fundi, en jafnan hafa þau loforð oröið að engu þegar að alvörunni hefir komið. 1 gær bjuggust menn svo við að nú kæmi borgarstjóri fær- andi hendi með upplýsingar um þetta stórfyrirtæki bæjarins upp á vasann, en svo varö þó ekki. Borgarstjóri lýsti þvi nú yfir að hann væri að vísu bú- inn að fá skýrslu frá fram- kvæmdastjóra og stjórnarfor- manni félagsins, en þeir óskuðu eftir því að hún yrði ekki birt opinberlega að sinni og færð- ist undan að gefa upplýsingar um málið i bæjarstjórn. Þórður Björnsson tók þvi næst til máls og lýsti óánægju sinni yfir þessari málsmeðferð. Benti hann á að hér er um að ræða fyrirtæki, sem er annað stærsta fyrirtæki bæjarins, sem bæjar- (Framhald á 2. síðu.) Biræfinn stórþjófnað- ur í íbúð um hádag Um fimmleytið í gær var stórþjófnaöur framinn í íbúð í Hlíðunum meðan tvær konur, sem heima voru, brugðu sér hæða a milli. Var stolið tvö þúsund íslenzkum krónum og tvö þúsund dönskum. Ibúöin, sem stolið var úr, er á efi'i hæö. Brá önnur konan sér upp á þurrkloft, en hin niður. Virtist húsmóðurinni, sem fór upp á þurrkloftið, hún heyra umgang og kallaði nafn manns, sem býr í hús- inu, en fékk ekki svar. Sá smápeninga á gólfinu. Kona þessi geymdi peninga kassa í skáp í herbergi í ibúö inni. Er hún kom niður aftur, sá hún smápeninga á gólfinu framan viö skápinn. Er hún fór aö huga aö, kom í Ijós, að farið hafði verið í peninga- kassann og stolið þar pening um þeim, sem áöur greinir. Málið í rannsókn. Þessi bífærni þjófnaður er í rannsókn, og er sérstaklega vert aö áminna fólk, er kann hafa verið boönir eða veröa boönir danskir peningar, að láta rannsóknarlögregluna vita um það. Borgarstjórimi íætur undan Eins og kunnugt er fyrirskip- aði félagsmálaráðuneytið borg- arstjóra að skipa þriggj a manna nefnd til að athugs, möguleika og leiðir til sparnað ar í rekstri bæjarins. Það kom greinilega fram é, siðasta bæjarstjórnarfundi, aá' borgarstjóri virtist ekki ætla að taka þessa málaleitun alvarlega, er Þórður Björnsson, bæjarfull - trúi Framsóknarflokksins spurö: hann um bréf þetta, sem hverg?. hafði þá komið fram, en borgai stjóri hafði geymt hjá sér í tvæ>.’ vikur. Á bæjarstjórnarfundinum : gær var kominn nýr tónn f. þessu máli hjá borgarstjóra Kvaðst hann nú hafa skipað þriggja manna nefnd til a'ö at- huga um sparnað í rekstri bæj- arins og stofnana hans og; meira að segja hefði hann geng; ið á fund félagsmálaráðuneyt- isins, hvort nefndarskipunir.i væri í samræmi við vilja ráðu- neytisins. Verftnr rýmkað til í flugmcilmmm? Fulltrúar vesturveldanna f Bonn afhentu þýzku stjórn- inni í gær uppkast að nýjum. samningi um skipan flugmála í Vestur-Þýzkalandi. Er þetta upphaf þess, að Þjóð- verjum verði leyft að stunda farþegaflug og smíða farþega flugvélar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.