Tíminn - 07.12.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 07.12.1951, Blaðsíða 5
278. blað. TÍMINN, föstudaginn 7. desember 1951. 5. Föstuil. 7. des. islenzkir bændahöfðingjar Merkilegt rit eftir séra Sigurð Einarssou Um þessar mundir er að koma urt áskyn af svip kynslóðarinn á bókamarkaðinn rit mikið, sem ar. nefnist fslenzkir bændahöfðingj ar, og hefir séra Sigurður Ein- arsson í Holti tekið það saman. getið hafa sér góðan orðstír. Flesta þættina hefir séra Sigurð Varnirnar gegn gin- og klaufnaveikinni Þau tíðindi hafa fyrir nokkru borizt hingað til lands, að gin- og klaufnaveikin breiðist nú út í Norður-Þýzka landi, Noregi og Danmörku. Allt búfé á því svæði, þar sem veikinnar verður vart ,er taf- arlaust skorið niður, og allar ítrustu ráðstafanir eru gerð- ar til þess að hindra út- breiðslu hennar. Hér er líka um einhvern hinn ægilegasta 1 ýmsum stöðum, hef ég kynnzt vágest að ræða, því að ekki! mönnum eða haft af þeim spurn mun annar búfjársjúkdómur ' ir, sem hafa orðið mér hugstæð Eitt verð ég að taka fram, og vildi gera svo rækilega, að ekki yrði auðið að misskilja, — eða Hefir það að geyma frásagnir' færa á annan veg en er. Um um æviferil og störf allmargra I val þeirra manna, sem frá er bænda og nokkurra kvenna, erjsagt í þessari bók, hefir ekki verið viðhaft neitt úrval. í því felst engin yfirlýsing um það, ur skráð sjálfur, en í nokkrum að þessir skuli öðrum fremur Stefán á flótta Eftir GnSlaug Gaiðumiidsson bifreiðastj. er fylgt frásögn hlutaðeigandi sjálfra. í eftirmála, sem fylgir bók- álítast frásagnar verðir, og því sé annarra ekki getið, að sjálf- sagt sé að taka þessa fram yfir inni, segir séra Sigurður, að þá“. fyrstu drög hennar hafi orðið til með þeim hætti, „að með ferðum mínum um landið og við lengri eða skemmri dvöl á talinn skaðlegri en gin- og klaufnaveikin. íslendingar hafa undanfar- ið fengið nokkuð að reyna það, hvílíkt tjón getur hlotist af búfjársjúkdómum. Sauð- fjárpestirnar, er undanfarið ir á þann hátt, að mér fannst, að svipur þeira og mynd ætti með nokkrúm hætti að varðveit ast. Ég er þess fullviss, að þegar frá líður mun mönnum leika meiri hugur á að kynnast þeirri kynslóð, sem þetta land byggði, hafa herjað landið, hafa vald,og lagði Þjóð vorri U1 ævistarf ið ríkinu útgjöldum, er skipta sitt’ a ar^tugunum fra aldamót um fram að stofnun lýðveldis- ins, en ef til vill nokkurri ann- í bókinni eru þættir um eftir- talda menn: Sigurð og Jón á Yztafelli; Guð mund Þorsteinsson og Björg Magnúsdóttur, Holti; Jón Hall- dórsson Fjalldal, Melgraseyri; Kristleif Þorsteinsson, Stóra- Kroppi; Árna Geir Þóroddsson, Keflavík; Björn Jónsson og Þor björgu Stefánsdóttur, Veðra- móti; Einar Gíslason, Hringsdal; Magnús Björnsson, Syðra-Hóli; Steinunni Egilsdóttur, Spóastöð um; Jón Guðmundsson, Ægis- síðu; Eyjólf Guðmundsson, Hvammi; Guðmund Árnason, Múla; Ólaf Pálsson, Þorvalds- eyri; Baldvm Friðlaugsson, orðið tugum milljóna króna, en þó er tap það, sem þær hafa valdið bændum, mörg- am’ er land Þetta hefir byggt. | Hveravollum; Þorunm Sivertsen, um sinnum meira ' Ef því ^ komandi öldum mun það Höfn; Eggert Ólafsson, Laxár fjármagni sem þannig hefir verða óþrjótandi rannsóknar- dal; Magnús Þórarinsson, Hall tapast héfð- verið hægt ag 1 efni, hversu hún mátti orka öllu ' dórsstöðum; Hallgrím Þorbergs verja til eflingar landbúnað-j Þvi’ er hun leysti af liendi- inum, eins og til aukinnar jÞá “un þykja nokkurs um það ræktunar og húsabóta, þá vert að vita sem gerzt deili á myndi hagur hans standa með,öllum aóstæðum þessa fólks, sem miklu meiri blóma í dag en raun ber vitni. Afkoma þjóð- arinnar myndi þá og stórum betri og viðskiptin við útlönd hagstæðari, þar sem dilka- kjötið myndi þá sennilega vera ein drýgsta tekjulindin. Sú sára reynsla, sem hlotist hefir af sáuðfjárpestunum, ætti vissulega að vera þjóð- innj til stóraukinnar hvatn- ingar um að vera vel á verði gegn slíkum landplágum og þá ekki sízt gegn þeirri, sem að flestra dómi er verst og skaðlegust þeirra allra, en það er gin- og klaufnaveikin. Næsta líklegt má telja, að hún myndi leggja íslenzka landbúnaðinn í rúst, ef hún bærist hingað. Þótt hún valdi hvarvetna miklum usla, a einum mannsaldri skóp nýtt ísland, jáxðveginum, sem það spratt úr, menningu þess og lífs viðhorfúm, daglegum. störfum þess og há'ttum. Og síðast, en ekki sízt, sjálfri gerð þeirra manna, er hér voru að verki, ásjónu og innviðum þeirrar kyn slóðar, séiii hér ræðir um“. Enn 'segir séra Sigurður, er nafni bókarinnar: „Sá höfðingsskapur, sem hér er átt við, er hvorki fólginn í auði eða mannaforráðum, ekki endilega í fágætúm afrekum í búnaði, ekki afdráttarlaust í félagsstarfi, sem mjög skari fram úr öðrum til almennra nytja. En hér hef ir nú verið sagt nokkuð frá mönnum, sem allir áttu um það sannnerkt, að nokkuð kvað að þeim um eitthvert þessara at- ___* , , . . . nða — eða oll. Þeir eru mjog verður hann þo langmestur,l. „ . . . ... . er hun berst til landa, þarj sem hún hefir ekki herjað áð ur. Þar hefir enginn mót- stöðuþróttur í búfénu mynd- ast gegn henni, eins og í lönd um, þar sem hún hefir geisað lengi. Vegna hinnar nýju út- breiðslu gin- og klaufnaveik- innar í nágrannalöndunum, hefir þegar verið hert á ýms námsmenn, — og landvarnar — í einhverjum skilningi, — nógu ólíkir til þess að fjölbreytni hæfi leikanna, sem einkenndi þessa kynslóð, kemur dálítið fram, og mætti þó, vera betur, og nógu líkir til þess, að vér fáum nokk- son, Halldórsstöðum; Jón H. Þor bergsson, Laxamýri; Bjarna Jensson, Ásgarði; Birtingaholts- feðga; Guðjón Jónsson, Ási; Guðmund Þorbjarnarson, Stóra- Hofi; Halldór Benediktsson, Skriðuklaustri, og Ögmund Sig urðsson, Flensborg. Sigurður Einarsson er svo kunnur rithöfundur, að nafn hans er trygging fyrir því, að vel sé til þessa verks vandað. Nokkuð eru þó þættirnir mis- jafnir, og þeir sjáanlega beztir, þar sem höfundur hefir notið kunnugleika sjálfs síns og góðra heimilda. Sennilegt er, að skekkj ur séu nokkrar, því að örðugt er að þaulkanna jafn yfirgrips- miklar heimildir og höfundur hefir stuðzt við, án mikillar vinnu. En þótt smíðisgallar kunni að vera nokkrir af þess- um ástæðum, er hér um merkis bók að ræða, sem líkleg er til að hljóta vinsældir þeirra, er meta réttilega þann mikla þátt, er bændastéttin hefir átt í fram sókn þjóðarinnar á fyrra helm ingi þessarar aldar. Myndir fylgja þáttunum og virðist vel til útgáfunnar vand- að. Útgefandi bókarinnar er bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar á Akureyri. Við að lesa grein Stefáns Ó. Magirússonar í Þjóðviljanum þ. 20. f. m. sé ég hann í nýju ljósi. Ég sé mann, sem leggur á flótta til að reyna að forðast afleið- ingar eigin verka. Á flóttanum hrópar hann eins og krakki, sem gert hefir eitthvert skamm arstrikið. Það var ekki ég, sem gerði það, það var hann Berg- steinn. Þetta er ekki minn skuggi, heldur bara hans Berg- steins. Þetta er í raun og veru upphaf og endir á málþófinu í grein Stefáns. Ég, sem meðlimur í stéttar- félaginu Hreyfill, lít á þetta strætisvagnastjóramál nokkuð á annan veg en umræddur Stefán. í fyrsta lagi lít ég svo á, að ekki sé um brottrekstur að ræða, þar sem mönnunum er sagt upp starfi með löglegum fyrirvara samkvæmt samningi Bifreiða- stjórafél. Hreyfils um strætis- vagnana, enda komst einn fund armaður svo að orði á fundi í félaginu í nóvember, að uppsögn sjömenninganna væri að öllu leyti lögleg, og það, sem stjórn félagsins hefði gert til þess að reyna að koma þeim í sína fyrri atvinnu, væri eins langt gengið og hægt væri lagalega, en lögin væru ekki nema önnur hlið málsins og verkajýðsfélög hefðu oft orðið að grípa til annarra ráða til framgangs málum sín um, eins og t. d. verkföll. Sá, sem þetta mælti, var ekki ó- merkari maður en sjálfur upp- bótarþingmaður Akureyring- anna. Formaður félagsins benti þing manninum á í ræðu, að sér þætti þetta dálítið undarleg afstaða hjá honum sem þingmanni, er væri kosinn og launaður af þjóð inni á löggjafarsamkundu henn ar meðal annars til þess að semja lögin. Svo kæmi hann fram opinberlega meðal fólks- ins og segði því að brjóta þau. Það, sem mér skilst, að Stefán Ó. Magnússon og Þjóðviljinn í raun og veru vilja í þessum málum, er það, að a. m. k. bæir og ríki eigi ekki að hafa nokk- urn rétt til þess að segja upp starfsmönnum, heldur sitja með þá, hvort sem þeir reynast hæf ir eða óhæfir til starfans. Ég get ekki meint, að þeir fái marga stuðningsmenn með þessari skoð un sinni eða hvar væri þá komið nauðsynlegt aðhald þess opin- bera eða annarra atvinnurek- enda. Það eina raunhæfa, sem hægt hefði verið að gera til þess að allt hefði verið gert, til þess að fá sjömenningana end urráðna í störf sín, var að stræt isvagnstjórar hefðu neitað að hreyfa vagnana. í staðinn fyrir þetta er hlaupið í Þjóðviljann og þar básúnað, að mennirnir séu reknir úr starfi fyrir upp- lognar sakir, sem séu aðeins til þess gerðar, að breiða yfir hina sönnu ástæðu, sem sé pólitísk skoðun þeirra. Ég leyfi mér að draga þetta í efa. Hins vegar finnst mér, að strætisvagnadeildin hefði átt að taka þetta mál strax föst- um tökum, ef strætisvagnabíl- stjórar hefðu verið sannfærðír um, að þessir sjömenningar, fé- lagar þeirra, væru ranglega dæmdir úr leik. Á fundi í deild inni skömmu síðar kom ekkert fram raunhæft í málinu annað en það, að skjóta þessu til fé- lagsfundar í Bifreiðastjórafélag inu Hreyfill. Þar komu þessir aðilar heldur ekki með neitt, sem áhrif getur haft fyrir sjö- menningana að fá sín fyrri störf, heldur er þessum tveim eftir- litsmönnum borið á brýn alls konar vammir og skammir fyr ir það, að mér skilst, að segja álit sitt um starfshæfni bílstjór anna. Einn af hinum 7 réðist í ræðu sinni á formann Hreyfils fyrir það, að hann hefði slæ- lega á málinu haldið og mátti helzt skilja á málflutning hans, að Bergsteinn hefði átt að fyrir skipa allsherjar verkfall innan stéttarinnar þegar í stað. En í sambandi við það vil ég segja, að sem betur fer er Bergsteinn ekki svo einveldissinnaður að taka sér slíkt bessaleyfi, enda (Framhaid á 6. slðu) sauðfjársjúkdómur berist til landsins. Hagsmunir þjóðar- um ráðstöfunum til þess aöjinnar allrar krefjast þess, að hindra það, að veikin berist (það sé ekkert látið ógert, sem hingaö. Mikil spurning er það líklegt er talið, að geti hindr- samt, hvort enn hefir verið tekið nógu fast á þessum ráð- um. Yfirvöldin virtust uin tíma óráðin í því hvort þau ættu að leyfa innflutning á jólatrjám frá þeim löndum, þar sem veikin hefir geisaö. Mikil hætta virðist þó fylgja slíkum innflutningi. Enn mun og leyfður innflutningur á eplum frá þessum löndum og þannig mætti fleira telja. Það er að vísu alltaf leiðin- legt að þurfa aö grípa til var- úðarráðstafana, er geta vald- ið mönnum nokkru tjóni og óþægindum. í slíkt jná þó ekki horfa, þegar jafn mikið er í húfi og að hindra það, að að innflutning veikinnar. Það er miklu betra að hljóta gagn rýni fyrir það, að of langt sé gengið en of skammt. Yfirvöld þau, sem með þessi mál'fara, verða að gera sér það ljóst, að það hvílir hér á þeim mikil ábvrgð. Smávægileg vangá í þessum efnum, getur orsakaö hið stórkostlega slys. Á þessum yfirvöldum hvílir sú skylda, að þau láti engar þær varúð- arráðstafanir ógerðar, sem að gagni geta komið. Það er að vísu skemmtilegt fyrir þá, sem efni hafa á því, að geta skreytt heimili sín hinn versti °S skaðlegasti með erlendum trjám um jól- in. Hæglega geta menn þó komist af án þess, eins og svo oft áður, án þess að skerða nokkuð jólagleðina. Sá skaði yrði hins vegar ekki bættur, ef af þessu hefði holtist það, að annar eins vágestur og gin og klaufnaveikin bærist til landsins. Þetta verða þau yfirvöld, sem ráðin hafa í þessum mál- um, að gera sér vel ljóst. — Reynsla undanfarinna ára- tuga er hörmuleg sönnun þess, hve dýrkeypt það er aö sýna ekki næga aðgæzlu í þessum efnum. Þó eru mæði- veikin og aðrar sauðfjárplág- ur, sem herjað hafa hér um skeið, ekki nema svipur hjá sjón í samanburði við gin- og klaufnaveikina, þegar hún kemst í algleyming, eins og vafalaust myndi verða, ef hún bærist hingað til lailds. Bækur Æskunnar 5 uiigliiagabækiir frá bókaf. Æskunnar Á undanförnum árum hefir barnablaðið Æskan gefið út all mikið af barna- og unglinga- bókum, og hafa sumar þeirra verið eftir mjög fræga höfunda eins og t. d. Dickens og Fr. Marryat. En á seinni árum hef ir blaðið lagt kapp á að gefa út bækur eftir íslenzka höfunda, og hafa þær bækur náð miklum vinsældum og mikilli útbreiðslu, enda má fullyrða, að útgáfan hefir sett sér það markmið að gefa út góðar bækur, sem hafa haft hollan boðskap að flytja les endum sínum. — Að þessu sinni sendir blaðið frá sér 5 bækur. Þar af 4 eftir íslenzka höfunda. Stella og allar hinar er saga fyrir stúlkur á fernúngaraldri. Höfundur hennar er norsk kona, Gunnvar < Fossum, velþekktur höfundur í heimalandi sínu, og hefir skrifað fjölda bóka, en kunnugir telja, að Stellu-bæk- urnar séu hennar beztu bækur. Það er ánægjulegt að kynnast Stellu. Hún á margar stallsyst- ur, en virðist hafa forustuna í málefnum þeirra, og þó að sitt sýnist stundum hverri, í hinum vandasömu úrlausnarefnum þeirra, á stríðsárunum í Noregi, því þá gerist sagan, þá sætta þær sig allar að lokum við það, sem Stella lagði til málanna. Stella kom út í fyrra, en nú er það Stella og allar hinar, en þriðja og síðasta bókin í bóka- flokk þessum kemur sennilega á næsta ári. Sig. Gunnarsson skólastjóri á Húsavík hefir annazt þýðinguna. Tveggja daga ævintýri, er önn ur bók Æskunnar í ár. Þá bók hefir skrifað Gunnar M. Magnússon kennari. Saga þessi styðst við sögulegar staðreyndir. Efni hennar er tekið frá Vest- fjörðum, frá þeifti tíma, sem Fransmennirnir stunduðu veið- ar hér við land, en það gerðu þeir svo sem kunnugt er fram að fyrri heimsstyrjöldinni. Um páska og hvítasunnu komu þeir í stórum hópum inn á firðina. Fransararnir gengu fjölmennir á land og settu svip sinn á hin fámennu sjóþorp. Mátti þá stundum búast við ýmsum tíð indum. Þetta vissu drengirnir af fyrri reynslu og létu engin slík tækifæri framhjá sér fara. Höfundinum, Gunnari Magnús- syni, hefir tekizt vel að færa (Framhald á 7. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.