Tíminn - 07.12.1951, Blaðsíða 7
•ö '.Ö S' % -
;;r»iSa»siní803
V wrSMT'í'
wnr^
278. blað.
TÍMINN, föstudaginn 7. desember 1951.
7.
Gistihúsið í Borgar-jg
nesi nú fuiibúið utastk
Frá fréttaritara Tímans í Borgarnesi
Fyrir 2 árum brann Hótel Borgarness og er nú unnið að
endurbyggingu þess. Er það fullbúið utan, miðstöðvarlögn
langt komin, og hafin múðhúðun innanhúss.
Húsiö er steinsteypt, 3 hæð
ir 300 fermetrar að flatarmáli,
með rúmgóðu bílastæði fyrir
íraman, þar sem gamla hótel
ið stóð áður, og verður að því
mikil bæjarprýði. Teikning-
una gerði Halldór Jónsson
arkitekt, yfirsmiður er Sigurð
ur Gíslason.
Fréttaritari átti nýlega tal
við hinn unga og ötula gisti-
hússtjóra, Ingólf Pétursson,
og bað hann um nokkrar upp
lýsingar um byggingu þessa
og fleiri henni viðkomandi, og
íara þær hér á eftir.
Tilhögun.
— Á neðstu hæð verður
veitingasalur sem rúmar um
100 manns, eldhús, geymslur,
þvottahús, snyrtiherberi og
fleira. Á annarri hæð„ verða
gistiherbergi. Á þriðju hæð í-
ibúð gistihússtjóra og starfs-
iólks, gistiherbergi og fundar
salur rúmar um 40 manns.
Gistihúsið mun rúma um 45
næturgesti, þá allt er skipað.
Erfitt um vik.
Að sjálfsögðu er nauðsyn-
legt, að gistihúsið geti tekið
til starfa á næsta sumri, en
við mikla örðugleika er nú að
etja með öflun lánsfjár til að
íullgera bygginguna, því við ar viidi stjórnin leita allra ráða
til að finna annað fyrirkomulag
á hernaðarlegri samvinnu Evr-
hjá líða að geta þess skiln-
ings, sem þessi gistihúsbygg-
ing hefir mætt hjá forráða-
mönnum í Borgarnesi og hér-
aðinu, sagði gistihússtjórinn.
Allir voru þeir á einu máli um
það, að án gistihúss, gætum
við ekki verið, og sýndu það í
verki með því að stofna með
mér hlutafélag um hið nýja
gistihús og stóðu að því Borg-
arneshreppur, Mýra- og Borg
arfjarðarsýsla og nokkar verzl
anir í Borgamesi og fleiri. Var
Það ætlun þeirra, að byggt
yrði hæúlega stórt og velbúiö
veitinga- og gistihús, sem stæð
ist sambanburð við það bezta
hérlendis.
Churchill og Eden
ræða við Pieven
Churchill forsætisráðherra
Breta hóf umræður um land-
varnarmál í gær og taldi eink
um bera brýna nauðsyn til að
efla brezka flugherinn til jafn-
vægis við hinn geysiöfluga flug
her Rússa. Hann kvað Breta
ekki viljá senda hersveitir sín-
ar í Evrópuherinn en hins veg-
Anna í Grænuhlíð
heiisar á ný
Draupnisútgáfan hefir gefið
út söguna Anna í Grænuhlíð
eftir L.M. Montgomery í þýð-
mgu Axels Guðmundssonar.
Saga þessi kom út á íslenzku
fyrir nálega 20 árum og hlaut
þá geysimiklar vinsældir, enda
er hér ágæt unglingabók á ferð.
Nú hefir sagan veriö ófáanleg
um mörg ár, svo að þeir, sem
nú eru á unglingsaldri hafa
engin kynni af henni. Sagan
kemur nú í vandaðri og fallegri
útgáfu.
sem byggjum gistihús hér á
landi njótum ekki þeirrar fyr
irgreiðslu frá því opinbera,
sem tíðkast hjá nágrannaþjóð
um okkar, er hafa fala sjóði
til útlána í þessu skyni, og
jafnvel notað Marshallfé til
gistihúsbygginga.
Tólf milljónir í veit-
ingaskatt.
Síðan 1933, að veitingaskatt
ur var lögfestur, hafa veit-
ingamenn hér á landi greitt
samtals um 12 milljónir króna
í þennan skatt. Það virðist nú
að ekki hefði verið ósann-
gjarnt, að á síð.ustu velmeg-
unar- og umbótaárum hefði
þessu fé einstaklinga verið
varið til að bæta úr gistihúsa
skortinum. Við veitingamenn
verðum oft fyrir aðfinnslum
vegna þess, sem er ábótavant,
en það ekki tekið með í reikn
inginn, hvernig að þessum
málum er búið.
Áhugi í héraði.
Að síðustu get ég ekki látið
Samkoraulagsíil-
raunir í Egypta-
landi
Tilraunir eru nú hafnar til
þess að reyna að koma á ein-
hverjum samkomulagsviðræð-
um milli egypzku stjórnarinnar
og Breta til þess að binda endi
á hinar mannskæðu skærur, er
átt hafa sér stað á Súessvæð-
Inu undanfarna daga. Eru von
Ir taldar til, að viðræöur full-
trúa um þetta geti hafizt inn-
an tveggja daga. Innanríkisráð
herra Egyptalands gaf þær upp
lýsingar í gær, að síðan deilan
ópuríkjanna.
Cliurchill og Eden munu fara
til Parísar og ræða við Pleven
forsætisráðherra og Schuman
utanrikisráðherra dagana 17. og
18. des. Eru þær viðræður und
irbúningur undir Washington-
förina í janúar.
Churchill lét þess getið í gær,
að hann teldi styrjaldarhætt-
una í heiminum núna ekki eins
mikla og þegar Berlínardeilan
stóð sem hæst fyrir tveimur
árum.
GuIIJbrúðkaup
(Framhald af 8. síðu.)
höfðu Laugdælir fjölmennt og
var þá setzt að veizluborði, sem
skólinn og sveitungar gullbrúð-
hjónanna buðu til í félagi.
Framreiðslu alla í veizlunni
annaðist húsmæðraskólinn á
Laugarvatni.
Hjónin hyllt með ræðum
og góðum gjöfum.
Aðalræðuna fyrir minni gull-
brúðhjónanna flutti Ólafur
Briem kennari. Afhenti hann
þeim 10 þús. kr. að gjöf frá
sveitungum þeirra. Fyrir hönd
barna og tengdabarna talaði
Guömundur Gíslason, skóla-
stjóri á Reykjum og afhenti
hann hjónunum að gjöf vönduð
dagstofuhúsgögn og myndar-
lega fjárhæð í peningum. Fjöl-
margar aðrar ræður voru flutt-
ar og góðar gjafir bárust.
Kjartan Gíslason frá Mos-
felli flutti kvæði, og drápa mik-
il, sem Ríkarður Jónsson mynd-
höggvari hafði sent gullbrúð-
hjónunum, var flutt. Nemendur
úr 7. bekk sungu kvæði eftir Pál
bónda á Hjálmsstöðum.
Bjarni Bjarnason skólastjóri
stjórnaði hófinu af fjöri og
miklum skörungsskap og ávarp-
aði heiðursgestina. Þakkaði
hann þeim margra ára gott og
traust samstarf og allan hug í
garð skólans.
Að lokum flutti Böðvar sjálf-
ur snjallt ávarp. Þakkaði öllum
gestum fyrir það að hafa gert
sér og konu sinni þessa stund
ógleymanlega.
Saiiðf járrækt
(Framhald af 8. síðu.)
— Hver var annars árangur
sýningarinnar?
— Sýningin bar það með sér,
að það hefir orðið mjög mikill
árangur af ræktun fjárins í
Hrunamannahreppi síðari ár.
Þarna voru skoðaðir 36 hrútar
og fengu 21 þeirra fyrstu verð
laun. Fimmtán þeirra voru 2ja
vetra og eldri og vógu þeir 106,5
kg. að meðaltali, en 6 vetur-
gamlir, er vógu 87,7 kg. til jafn
aðar. Beztur af öllum hrútun-
um var talinn Svalur Sigurð-
ar Ágústssonar í Birtingaholti,
sonur Skírnis frá Eyhildarholti
og ær af kyni Helga á Hrafn-
kelsstöðum. Fékk hann heiðurs
verðlaunaskjöldinn, sem er far-
andgripur og skal varðveitast
á því heimili fram að næstu
sýningu.
Annars kom það í ljós á þess
ari sýningu, að beztu hrútarn-
ir allir voru afkomendur hrúta
úr Eyhildarholti í Skagafirði,
en þessir hrútar fluttust fyrst
í Hrunamannahrepp haustið
flokkuðust lömbin ágætlega
eins og að framan er getiö og
auk þess höfðu þau 15,74 kg.
meðalþunga kjöt og mör og var
mjög mikið af þeim tvílemb-
ingar. Má telja öruggt, að fá-
ir eöa engir hafi haft meiri með
alþunga, eftir ár en Efra-Lang-
holtsbændur. Auk þe'ss vakti
það mjög mikla athygli að með-
alþungi allra ánna í Ölvisholti
í Flóa höfðu 24,4 kg. meðal-
þunga af kjöti og flokkuðust
allar í sauöaflokk, að tveimur
undanteknum.
Ég tel að þetta hafi sýnt okk
ur, að sé skozka féð vel með
farið og í höndum duglegra
ræktunarbænda, þá rnegi fljót-
lega með kynblendingsrækt fá
mjög mikinn vænleika ásamt
miklum kjötgæðum. En reynsl-
an, sem Eyhildarholtshrútarn-
ir hafa sýnt í Hrunamanna-
hreppi og viðar, hefir líka sýnt
að þessu sama takmarki má nú
með íslenzkum stofnum, sem
ræktaðir hafa verið til holda.
Það er minni vandi að rækta ís
lenzka stofna, en skozkt fé í
blendingsrækt.
1948. Það er óhætt að slá því j lokum þetta um niður-
föstu, að Eyhildarholtshrútarn- skurðinn. Hann er ill nauðsyn,
ir hafa búiö yfir geysimiklum sem ekki varð fram hjá komizt.
kostum ■ og yrði ómetanlegur Ivi® töpum niður fjárstofnun-
skaði að því, ef sá stofn út- j um’ sem eiga a® kaki ser ara'
rýmdist með öllu.
tuga ræktun, og eigum allt í
Núna mun þó ekki vera eftir- óvissunni um það, hvernig fjár
stofna við fáum í staðinn. En
bændurnir hafa lært að rækta
lifandi af þessum stofni nema
nokkrar kindur í Engey, sem ,
þangað hafa komizt með sæðis ^e kun^a skii a Evi, hvemig
flutningum. | góð kind a að vera’ og su þekk'
Af öðrum stofnum í Hruna- nlg Slatast ekki við niðurskuið
mannahreppi má benda á Hrafn mn’
kelsstaðaféð, sem er þingeyskt,---------------------------
að uppruna, og var það hrein- |
ræktaöast i Birtingah. fyrir nið Bæktir /EsktUIliar
urskurðinn. Enfremur Núps-
túrisféð, sem var ættað frá Óláfs
(Framhald af 5. síðu.)
Skógamenn stofna til
ættarfélagsskapar
Mðjar Jorlmms og Þórn í Skógitm, for-
eldra Mattkíasar, hálft fjórða hundrað
Séra Matthías Eggertsson, fyrrum prestur í Grímsey, hefir
samið ýtarlega skrá yfir niðja hjónanna Jcchums Magnússon-
ar (f. 1806, d. 1889) og Þóru Einarsdóttur (f. 1807, d. 1872) i Skóg-
um í Reykhólasveit í Barðastrandarsýslu, og eru þeir nær hálfu
fjórða hundraði.
Hinn 11. nóvember, á fæðing-
ardegi Matthíasar Jochumsson-
ar, komu nokkrir þeirra saman
hér í bæ og ákváðu að stofna
ættaríélag með nafninu Skóga-
ættin. Tilgangur félagsins er að
auka kynni og samstarf meðal
meðlima Skógaættarinnar, hér
á landi og erlendis, vinna að
stofnun styrktarsjóðs til hags-
bóta fyrir ættina og efna' til
fræði- og skemmtisamkoma fé-
lagsmanna.
Tilgangurinn.
Á framhaldsstofnfundi, sem
haldinn var 25. nóvembér, voru
svo samþykkt lög fyrir félagið
hófst hefðu 117 Egyptar fallið | og st.yrktarsjóð þess. En til-
og yfir 400 særzt í þessum skær ( gangur sjóðsins er í fáum orð-
um. Skærurnar síðustu tvo daga um að styrkja fátækar fjöl-
hafa kostað 20 Egypta og 11 1 skyldur, einkum mæður, er hafa I son og Gústaf Ágústsson.
Breta lifið. | fyrir ungum börnum að sjá og! Séra Matthías Eggertsson,
sakir veikinda eða missis fyrir
vinnu verða hjálparþurfi, svo
og aðra ættingja, er af svipuð-
um ástæðum geta ekki séð sjálf
um sér farborða, að styrkja efni
lega unglinga af ættinni til
náms, enda skorti þá sjálfa eða
aðstandendur þeirra efni til
slíkra framkvæmda, og að
styrkja til annarra fram-
kvæmda í þágu ættarinnar, svo
sem viðhalds grafreita, útgáfu
ættarskrár o.fl.
Stjórn og heiðursfélagar.
Formaður félagsins var kos-
inn Magnús Jochumsson, en
meðstjórnendur Þórður iíjörns-
son, Gísli J. Ástþórsson, Ástrið-
ur Eggertsdóttir og Hatlgrímur
Matthíasson. Endurskoð'endur
voru kjörnir Þórður Runólfs-
dal. Að lokum má geta þess, að ( sögu þessa i skemmtilegan bún
gerðar hafa verið allmiklar til- (ing, og vart trúum við öðru en
raunir með skozkt fé af Border ( hún verði kærkomin gjöf ung-
Leicesterstofni í Hrunamanna- um og röskum drengjum núna
hreppi og hefir það gefið ágæta fyrir jólin.
Þriðja bók Æskunnar er eftir
frú Ragnheiði Jónsdóttur í Hafn
arfirði, og nefnir hún hana I
Glaðheimum. Er hún framhald
af Herði og Helgu, sem kom út
í fyrra. Ragnheiður Jónsdóttir
er orðin vel þekkt sem rithöf-
undur og á orðið fjölmennan
lesendahóp um land allt. Sér-
stáklega hafa hinar svonefndu
Dóru-bækur gert hana vinsæla,
og okkur er kunnugt um, að be'ð
ið er með óþreyju eftir síðustu
Dóru-bókinni, sem nú mun vera
í smíðum hjá höfundinum.
Fjórða bók Æskunnar er Todda
frá Blágarði, eftir Margréti
Jónsdóttur skáldþonu, fyrrver-
andi ritstjóra Æskunnar. Allir,
sem þekkja Margréti Jónsdótt-
ur er það kunugt frá þeim tíma,
sem hún starfaði við blaðið,
að henni er sýnt um það að
skrifa fyrir börn, og lesendur
hennar verða ekki fyrir von-
brigðum hvað þessa sögu snertir.
Fimmta og síðasta bók Æsk-
unnar að þessu sinni er Adda
í menntaskóla, eftir Jennu og
Hreiðar kennara á Akureyri.
Þessa höfunda þarf ekki að
kynna og Öddu-bókunum þarf
ekki að lýsa, því að þær hafa
átt óvenjulega miklum vinsæld
um að fagna á liðnum árum,
1 enda allar nær uppseldar. —
I Frágangur á bókum Æskunn
ar er nú sem áður með ágæt-
um. Og yfirleitt held ég a'ð sé
óhætt að treysta þvi, að bækur
þær, sem barnablaðið Æskan
raun.
Fé lélegt í haust.
— Hvað finnst þér athyglis-
verðast af því, sem kom fram
um vænleik fjárins við niður-
skurðinn?
— Þess ber að gæta, þegar tal
að er um vænleika fjárins i
haust, að í heild var hann með
lakasta móti. Var það ekki síð-
ur svo um fullorðna féð en
lömbin.
Mjög fá af hinum stærri fjár
búum höfðu yfir 15 kg. meðal-
þunga. í einni sveit mun féð
hafa verið vænst, Hruna-
mannahreppi. Voru vænstu
lömb^n þar frá Birtingaholti
með 16,7 kg. meðalvigt af kjöti
og mör. Næst vænst voru lömb-
in hjá Helga á Hrafnkelsstöð-
um, 16,6 kg.
Ef litið er á kjötgæði, þá eru
85% af Birtingaholtslömbunum
i 1. fl. en ekkert i 3. fl. Næst
oezt voru lömbin að kjötgæð-
um í Efra-Langholti. Þar voru
80% af lömbunum í, 1. f 1., 15%
í 2. fl., en 5 i þriðja fl. Þess skal
getið, að Efra-Langholtslömb-
in voru öll hálfskozk.
Eiga kynbætur af erlendum
stofnum framtíð fyrir sér?
— Það var mjög algengt að
heyra i haust i sláturhúsinu á
Selfossi og viðar, að menn þótt
ust hafa fengið vissu fyrir því,
að hálfskozku lömbin tækju
langt fram hreinræktuðum ís-
lenzkum lömbum. Byggðist það
aðallega á niðurstöðunni frá seíur út, séu hollt og gott lestrar
tveimur bæjum. Frá Efra-Lang e-ni íyrir unglingana, og það er
holti i Hrunamannahreppi t meira en hægt er að segja um
1 sumar unglingabækur á síðari
árum.
Cíbreiðið Túnann.
Kaupið Tímann!
sem er elztur niðja Skógaættar-
innar, 86 ára, og frú Guðný Guð
mundsdóttir, kona hans, voru
í einu hljóði kosin heið'ursfélag-
ar.