Tíminn - 14.12.1951, Blaðsíða 1
Ritstjórl:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 Og 81303
Afgrei'ðsh Imi 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
35. árgangur.
Reykjavík, föstudaginn 14. desember 1951.
284. blaS.
Bindinga r ák væ ði
h« saleigulaganna
framlengd um ár?
Það eru horfur á því, að al-
þingi framlengi til 14. maí
1953 bindingarákvæði húsa-
leigulaganna um húsnæði í
húsum, sem húseigandi býr
ekki í sjálfur.
Að tiliögu meirihluta alls-
herjarnefndar efri deildar og
forgöngu Rannveigar Þor-
steinsdóttur var. þessu' á-
kvæði bætt inn í bráðabirgða-
lög frá siðastliðnu vori, er
það var til meðferöar í efri
deild, og hefir frumvarpið nú
verið afgreitt frá deildinni
með þessum breytingum. Er
nú aðeins eftir ein umræða
í neðri deild.
Sumarfæri á vetrarvegi
íhaldið vill hækka álögur
I Reykvíkinga m 30 miljónir
^aiinsókiiarncfiid fclagsiuálaráðhr. lieflr
skilað álil 2 og hcnt á margt áhótavant
í gær var fundur haldinn í bæjarstjórn Reykjavíkur og
var til umræðu hinar nýju tiilögur íhaldsmeirihlutans um
sfórauknar álögur á Reykvíkinga til að fleyta sér áfram á
éhófseyðslubrautinni og seðja hina síhungruðu hít fjár-
máíaspillingarinnar. Samtals á þessi jólagjöf íhaldsins að
rema um 30 mil!j. króna.
Drengur fyrir
bifreið
1 gærkveldi varð tíu ára dreng
ur á reiðhjóli, Jóhann Bogi Guð
mundsson, Miðstrætl 8A, fyrir
sendibifreið á mótum Skothús-
vegar og Fríkirkjuvegar. Féll
drengurinn í götuna og var flutt
ur í Landspítalann.
Meiðsli hans reyndust þó ekki
mikil. Hafði hann fengið heiia-
hristing og hlotið nokkrar skrám
ur.
Brynjólfur hótar
rjúkandi rústum
Sjaldan hafa íslenzEir
kommúnistar komið fram
með eins grímulausar hótan-
ir til handa íslenzku þjóð-
inni og fram kom hjá Bryn-
jólfi Bjarnasyni í útvarpinu
í gærkvöldí.
Gaf hann það bcrlega í
skyn, að ef íslendingar hyrfu
ekki írá samstarii sínu við
lýðræðisþjóðirnar, myndi
Reykjavik og nágrenni verða
að rjúkandi rúst, eins og
lianri komst að orði.
Brynjólfur er mikill vinur
rússneskra valdamanna og
sjálfsagt hefir hann eitthvað
fyrir sér og getur staðið við
hótanir sínar með stuðningi
Rússa. En líklega reikna
kommúnistar ekki með því,
að íslenclmgar eru þjóða ó-
líklegastir til að láta bugast
v;ð slíkar hótanir ofbeldis-
manna. Rússum hefir að
vísu tekizt með hótunum, er
þeir hafa falið Brynjólfum
annarra landa austan járn-
tjalds að flytja, tekizt að
brjóta undir sig lönd og
þjóðir og gera allt frelsi
manna að rjúkandi rúst. En
íslendingar munu halda
þeirri stefnu að treysta varn
ir sínar gegn ofbeldinu og
eiga þó frelsið eftir í rúst-
unum hans BrynjóJfs, þegar
ósliir hans um valdboð að
austan skyldu rætast.
Þjóðvegirnír eru sjálfir auðir víða um land, eins og ó sum-
ardegi væri. En vetrarríkið er ekki langt undan, snjór og
klaki í skurðum og slökkum. En umferðin er greið og bílun-
um miðar vel áfram með jólapóst og annan varning.
(Ljósm.: Guðni Þórðarson).
Greiðftert ftgrir jjóliipóstisna:
Sumarfærð á fíestum
þjóðvegum Sandsins
Góð færð er nú á flestum fjölförnustu þjóðvegum lands-
ins, svo greiðfært er þar fyrir jólapóstana sem um surnar
væri. Horfir sérstaklega vel í þessu efni nú í annríki jóla-
umferðarinnar. Blaðið átti í gær tal viö Geir Zoega vega-
málastjóra og fékk hjá honum upplýsingar um vegina.
Minni snjór en búizt var við.
Snjór var ekki mikill eftir
óveðrið á dögunum, sagöi
vegamálastjóri í viðtali við
blaöamann frá Tímanum í
gær. Þannig tókst til dæmis
að gera akfært aftur yfir Hell
isheiði með tveggja tíma
vinnu meö ýtum, og er sú leið
nú ágæt og vegurinn snjólaus
að kalla.
Þegar til kom, reyndizt
snjór hvergi mjög mikill og
ófærðin náði aöeins yfir
stuttan vegarkafla.
Eins og sakir standa, eru
þjóðvegir því eins og um
sumar að kalla austur um
allt Suðurland frá Reykja-
vík og að sjálfsögðu um allt
nágrenni bæjarins og Suð-
urnes.
|
| Holtavörðuheiði.
| Hvalfjörður er einnig snjó-
laus og bílfært alla leiö norð-
\ ur á Akureyri, sem er heldur
óalgengt um þetta leyti árs.
I Lítiil snjór var á Iiolta-
vörðuheiöi, en i norðanveör-
! inu urðu bílar þar að snúa
, við til Fornahvamms, aöal-
lega vegna illviðris. Kom í
(ljós, að mjög lítill snjór var
á heiðinni, og umferð nú
1 greið þar yfir.
Greiðfært er yfir Bröttu-
. brekku í Dali og Kerlinga-
skarð í Stykkishólm.
Hvalfirði haldfð opnrnn
í vetur.
Vegamálastjóri lét svo um-
mælt í viðtali við Tímann í
gær, aö reynt yrði að halda
Hvalf j arðarveginum opnum
í vetur, eins og öðrum helztu
umferðaæðunum. Hefir kom-
iö í ljós, að á þeim vegi hvíl-
ir mjög mikil umferö og vax-
andi. Mun láta nærri, að
hann sé þriðji umferðarmesti
þjóðvegurinn, aö Austurvegi
og Suðurnesjavegi undan-
skildum. Umferð um Hval-
fjörð hefir verið talin frá
Þyrli undanfarin, ár og mun
umferðin hafa verið um 20
þúsund bílar i fyrra.
Nýr vegarkafli í notkun.
Um næstu helgi verður
opnaður tii umferðar nýr
vegarkafli í Hvalfirði og ný
brú yfir Bláskeggsá hjá
Þyrli. Er vegurinn færður
niður undir sjó á alllöngum
kafla og brú sett á ána þar.
Styttist leiðin við þetta um
mcira en kílómetra, auk þess
verri og siijóþyngri vetrar-
vegur leggst af.
Framfærsluvísitala
- - '
Samkvæmt tillögum íhaldsins;
■sem borgarstjórinn reifaði í gær
kveldi, er hækkunin aðallega
þrenns konar. Borgarstjórinn
vill bækka útsvörin um 16 millj.,
úr 64 millj. eins og þau voru
fyrir aukaniðurjöfnunina í 80
milljónir.
Rafmagn og liitaveita.
Rafmagnsgjöld eiga að hækka
um 28 til 30% eða um 7,5 millj.
og hitaveitugjöld eiga að hækka
um 58% eða 6,6 millj. eða hita-
veita og rafmagn samtals um
14 millj. Þetta er jólagjöf ihalds
ins í Reykjavik og veganesti
fram á hið nýja ár.
Öflug andstaða.
Allir minnihlutaflokkarnir réð
ust harðlega gegn þessum miklu
hækkunum og töldu þær óverj-
andi og óhæfar nema að litlu
leyti. Þórður Björnsson taldi til
dæmis útsvarshækkunina óverj
andi og óþarfa, því að margsýnt
hefði verið fram á það, að kom-
ast mætti hjá henni, að mestu
leyti að minnsta kosti með skyn
samlegri fjármálastjórn og hóf
semi, encla væru útsvarsbyrðarn
ar sannarlega nógu þungar fyr
ir.
Sparnaðarnefndin skilar áliti.
Samtímis þessum tillögum í-
haldsins liggur nú fyrir álit
þriggja manna nefndarinnar, er
skipuð var að boði félagsmála-
ráðherra til að athuga rekstur
bæjarins og gera tillögur ufn
sparnað. í nefndinni áttu sæti
Guttormur Erlendsson, endur-
skoðandi, Björn Björnsson, hag-
fræðingur og Guðmundur Vign
ir Jósefsson skrifstofustjóri.
(Frai..ihald á 2. síðu.)
Skemmtisamkoma
F.U.F. í Rangár-
vallasýslu
Félag ungra Framsóknar-
manna í Rangárvallasýslu held
ur almcnna skemmtisamkomu
að Goðalandi í Fljótshlíð laug
ardagskvöldið 15. des., og hefst
hún kl. 9 síðdegis. Séra Svein-
björn Högnason flytur ræðu.
Auk þess syngja tvær stúlkur
með gítarundirleik, kvikmvnd
ir verða sýndar og að lokum
dansað.
Kjósið „mann ársins 1951“
Atkvæðagreiðslunni um „mann ársins 1951“ miðar áfram,
og liéldu atkvæði áfram að berast í gær. Er sýnilegt, að’
fjöldi fólks mun taka þátt í atkvæðagreiðslunni áður en
lýkur. Hafa margir tjáð blaðinu, að þeim þyki þetta skemmti-
leg nýjung og tilbreyting í fásinní skammdegisins. — At-
kvæðaseðillinn er nú prentaður í þriðja og síðasta sinn,
og skal það enn tekið fram, að sami maðurinn má ekki
greiða atkvæði oftar en einu sinni, en heimilisfólk getur
skipt seðlunum á milli sín eftir geðþótta. Mann þann, sem
það kýs velur það cinnig eftir geðþótta — aðeins þann, sem
það virðir mest og dáir fyrír unnin störf eða afrek á árinu.
— Loks skulu þeir, scm búa í f jarlægð, minntir á að greiða
atkvæði sem fyrst, svo að þau komizt til skila í tæka tíð. —
MAÐUR ÁRSINS 1951 — KOSNING LESENDA TÍMANS
Ég kýs
rnann ársins 1951
151 stig
Kauplagsnefnd hefir reikn-
að út visitölu framfærslu-
kostnaðar í Reykjavík hinn 1.
desember s.l. og reyndist hún
vera 151 stig.
vegna