Tíminn - 14.12.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 14.12.1951, Blaðsíða 7
S84. blað. TÍMINN, föstudaginn 14. deseniber 1951. 7, 4 Fösiud. 14. des. Úrræðaleysi stjórn- arandstöðunnar Tvær bækur sama höfundar Tvær bækur í einu frá sama höfundi — og það á því herr- anl5 ári 1951, þegar pappírinn er dýrari en dæmi eru til áður og bókabúðirnai’ hafa verið fyllt- ar af erléndum myndablöðum til viðréttingar þjóðarbúskapn- um og til stýrktar þeirri ný- menningu, sem þó virðist blómg ast furðanlcga af sjálfu sér. Hver er svo höfundur þessara bóka? Hann heitir Björn Ólaf- Eftir Guðmund Gíslason Hagalin sig list sinni. En Ebba fær í flasið á sér mann, sem henni hentar, og hún er þá ekki lengi að hugsa sig um, hvað gera skuli, finnst þetta engu síðri Keflavík en sú, sem hún hafði róið í. Þessi saga ber því ennþá frek ar vitni, sem auðsætt var af Og svo giftumst við, að höfundur- inn er prýðilega ritfær, vel viti borinn, hefir allmikla kímni- Eldhtisumræðurnar, sem fram hafa farið tvö undan- farin kvöld, hafa leitt það í ur Pálsson, og mér er tjáð, að ljós jafnvel enn betur en áð- að hann sé kennari eða skóla- ur, hve ráöalausir stjórnar- stjóri norður í Eyjafirði — Þing andstæðingar hafa verið og eyjarsýslu megin — en fæddur I gáfu til að bera og getur verið eru. Þeir hafa reynt að deila sé hann við norðanverðan 1 oröheppinn. Ennfremur er auð- á ríkisstjórnina fyrir það, sem Breiðafjörð og uppalinn í, sætt, að hann er glöggur á sér hún hefir gert, og hefir sumt Sperðlahlíð í Arnarfirði. Hann1 kenni manna og veitir atliygli af því haft við nokkur rök að hefir áður gefið út tvær bæk- ^ hinum margvíslegu tilbrigðum styðjast, en annað ekki. Engin ur, aðra 1945, hina 1949. Sú bók mannlegs lífs. En hins vegar er stjórn getur vitanlega hagað er löng skáldsaga, sem heitir' sitthvað við þessa bók hans að sem störfum sínum þannig, að Og nú giftumst við. Hún vakti1 athuga. Lýsingarnar á fyrri ævi ekki megi eitthvað að þeim hjá mér áhuga fyrir höfundin- ' Edvards og ennfremur á hugs- finna og gildir það ekki síst um, þó að hljótt hafi verið um' unum hans eru of langdregnar urn stjórn, sem studd af af hana. Hún hefir það meðal ann' og rjúfa söguþráðinn — og ólíkum flokkum og vinnur við ars til sins ágætis, að hún er ^ stundum er framsetningin of hin erfiðustu skilyrði. Ef nánast skemmtileg, allmikið í' óljós — meira að segja ekki Framsóknarmenn hefðu einir henni af hre.ssandi og víllausri | ávalit unnt að fylgjast með í getað ráðið, myndu þeir hafa lífsnautn gert margt á annan veg en allan sérvizkulegan merkissvip. j undinum Nýju bækui-nar heita Hjá ] forma samtöl. Þá eru viðbrigði Búasteinum og Tjaldað til einn- j Edvards, þegar hann þykist ar nætur. Sú fyrrnefnda er 190 komast að raun um, að Ebba sé oröið hefir hjá núverandi stjórn. Svipuðu munu og Sjálfstæðismenn halda fram. En það er ekki nóg að geta fundið að því, sem gert hefir verið, heldur þarf jafnframt að benda. á, hvernig haga hefði átt umræddum ráðstöf- unum, svo að betur hefði far iö. Annars er gagnrýnin alveg neikvæð. Og það hefir ein- kennt allan áróður stjórnar- andstæðinga, að þeir hafa að- eins gagnrýnt, en aldrei bent á neinar aðrar betri leiðir en þær, sem farnar voru. Þetta kom alveg sérstaklega fram í eldhúsumræðunum. Stjórnarandstæðingar hafa ekki getað borið á móti því, að þegar núverandi stjórn kom til valda, blasti við alger stöðvun útflutningsframleiðsl unnar, greiðsluþrot rikíssjóðs og að ekkert gæti orðið úr hinum ráðgerðu orkuverum við Sog og Laxá og áburðar- verksmiðjunni. Slíkur var arf ur nýsköpunarst j órnartíma- bilsins. Það var ekkert annað en hrun og neyð sem þá blasti framundan. Stjórnin greip til þess úrræðis að lækka gengið, eins og Stafford Cripps hafði gert rétt áður í Bretlandi und ir kringumstæðum, sem þó voru ekki eins alvarlegar þar og hér. Þetta var vitanlega neyðarúrræði, sem var hins- vegar orðið óhj ákvæmilegt vegna fyrri stjórnarhátta. Með þessu móti- tókst það líka og hún er laus við (samtölunum, og þó virðist höf- einmitt láta vel að bls., en hin 179.. Þær eru báðar honum ótrú, svo snarboruleg og snotrar að ytra frágangi, en útgefandinn er Edda á Akureyri. Hjá Búasteinum er ein saga. Hún gerist í þorpi, þar sem er sú þrenning, sem þótt hefir flumósa, að þau verka sem hálf gerð vandræðalausn frá höf- undarins hendi. Og Ebba kem- ur þannig fram undir lokin, að lesandinn segir við sjálfan sig: auka mjögá virðuleik sinna Æ, hvað vaþðar mann nú um aðsetursstaða: Einingarnar í þeirri þrenníngu eru sýslumað- ur, Iæknir og prestur, og allar koma þessar einingar við sögu. En aðalpersónurnar eru prests- dóttirin, Ebba, og Edvard, sýslu skrifari og tómstundamálari. Hann er sonur fátækrar ekkju og hefir þjáðst af heilsuleysi, en komizt til manns — sem kallað er — fyrir hjálp góðra manna og elju og menntunar- áhuga sjálfs sín. En hann er dálítið hjárænulegur og fer með list sína í felur. Hann er í raun inni ósköp hissa á því, að hin fagra og auk þess góða prests- dóttir skuli vilja við honum iíta, en verður þó að trúa eigin reynd. En allt í einu syrtir yfir. Hann sér Ebbu kyssa lækninn, ungan kvennagosa — og Ed- vard bíður engra skýringa, en fer með skipi brott úr þofpinu, burt af landinu og hyggst helga um, persónuleikinn nokkuð brestóttur. Svo vík ég mér þá aftur að smásögunum. Þar má stundum sjá votta fyrir allgóðu hand- bragði, en í mörgum af sögun- um er efnið svo lítið og óveru- legt, að ekkert getur úr því orð íð — nema þá með einhverri sérstæðri meðferð, sem þarna er ekki til að dreifa. Oft víkur skáldið að lítt geðslegum fyrir- brigðum, og í einni sögunni lýs- ir hann andstyggilegum ölæðis- og siöleysisglæp, sem hann virð, ist síðan reyna að sætta lesand ann við með því að líma gljá- miða á sögulokin. Svo er að sjá, höfundurinn hafi mjög ríka tilhneigingu til þess aö fjalla um kynferðileg efni, án þess að hafa nokkuð sérstakt að flytja um þau raunar mjög merkilegu mál, og mætti hann gjarna minnast þess, sem hann lætur Edvard segja í löngu sög- unni: „Blessun þjáningarinnar var neikvæð, hún gerði þiggjand- ann alltaf verri. Það var varla einu sinni hægt að vara aðra við þessu, því að til þess varð að sýna þeim svo margt sóða- legt, skítugt: Hatur ,lítiT- mennsku, frumstæða rudda- lega grimmd og afskræmdar hvatir. Það var spurning, hvort þeir töpuðu ekki eins mikið á að sjá þetta eins og þeir græddu — kannske meira, því að sum- ir vilja vera í helvíti, finnst þeir hvergi eiga heima nema í sóðaskap, sjá aldrei nema það Ijótasta, en þykjast vilja það fagra. Það var góður mælikvarði á mennina, hvað þeir sáu og hvernig þeir sáu það.“ Sá manndómsbragur, sem höf undurinn á í fórum sínum, kem ur vel fram í sögunni Strandað svona stelpukorn?.... Hún verð ur svo sem ekki neitt sem ein- j staklingur — og sem fulltrúi kvenþjóðarinnar eða kveneðl- isins verður hún of laus og lít- ið meitluð. Sumar aðrar per- sónur, sem fram koma í sög- unni, vekja áhuga lesandans. Má þar nefna til dæmis prest- inn og sýslumanninn. En les- andinn hefir lítið af þeim að segja, og hefði það verið bú- bætir hjá höfundi, að sýna [1 höfn, sem er hressileg saga og þessa herramenn ofurlítið nán- I geðsleg, fólki lýst, sem eitt- ar. Orðfæri höfundar er oft|hvað er í spunnið, þó að það snjallt, og hann nær stundum' sé engir guðs englar. skemmtilegum hraða í frásögn- Sem dæmi um skarplegar at- ina, en fyrir kemur, að orða- j huganir höfundar og hvernig valið er miður heppilegt, á að ^ hann kemur orðum að þeim, má vera smelliö og djarflegt, en meðal annars grípa þessar setn verður hjákátlegt eða ratalegt. j ingar. Yíirleitt má segja, að sagan beri þess vott, að Björn Ólafur Páls son, sé gáfaður maöur, sé sem höfundur nokkuð laus í sniðun- hefði stjórnarandstæðinga verið fylgt. Þessari hörmulegu staðreynd um. algert úrræðaleysi sitt aö “afstýra"stöðvun Vtvinnu- IfIril’þeim vancif’ sem veganna, rétta við fjárhag ríkisins og tryggja hinar ráð- gerðu stórframkvæmdir. Jafn fram gerði þetta mögulegt að draga nokkuð úr hinum rang látu verzlunarhöftum, er við gengist höfðu um skeiö. í áróðri' sínum deilda stjórnarandstæðingar ákaft á gengislækkunina, en þeir benda ekki á, að neitt skárra úrræði hafi verið fyr ir hendi. Það verður ekki i’áða þurfti fram úr veturinn [ legur og hann framast getur 1950, geta stjórnarandstæöing | veri®. Þeir hafa verið í stjórn ar ekki afneitað. ' j meðan verið var að eyða Þeir geta heldur ekki borið, stríðsgróöanum og stefnt var á móti því, að þeir stóðu á út í ófæruna. Þegar þangað sama hátt ráðalausir, þegar er komiö, hlaupast þeir úr nauðsynlegt var að taka upp,161^ Þeir standa ráðalausir h'ð svonefnda bátagjaldeyris, frammi fyrir vandanum, en reyna að afla sér fylgis með því að deila á þá, sem eru að reyna að rétta hlutina við eft ir óstjórn fyrri ára. Ef aðrir flokkar fylgdu fordæmi þeirra myndi skapast algert atvinnu leysi og neyðarástand í land- inu. Slík gagnrýni stj órnar- andstæðinga mun ekki afla þeim mikil fylgis. Meðan þeir ' tJr Hjá Búasteinum: „Iiann hafði þjáðst svo oft, að ljómi þjáninganna var horfinn. Þar fann hann ekkert nema ó- réttlætið." Úr einni smásögunni: inu, er hefði samdrátt at- „Það er synd að ljúga sig í vinnuveganna og vaxandi at- sátt við auðnuleysið, og það er vinnuleysi í för með sér. meira, — þaö er skömm.“ Ferill stj órnarandstöðu- Þrátt fyrir allt mitt taut og flokkana er þvi eins óhugnan j nöldur, eru þetta bækur, sem vert er að gefa gaum, höfundur, sem í er gott efni og því er væn fyrirkomulag á síöastliðnum vetri vegna hinnar óhag- stæðu verðlagsþróunar, er átt hafði sér stað erlendis af völdum Koreustyrjaldarinn- legur til afreka. Hann þarf að- eins að taka á viðfangsefnum sínum með meiri festu og al- vöru, án þess þó aö verða leið- inlegur, ef til vill taka sjálf- an sig og tilveruna svolítið al- varlegar og verða lítið eitt fast- ari í sniðunum, án þess þó aö setja upp spekings- eöa fýlu- svip. Ivsr norræn- ar skáldsögur Fyrir nokkru síðan er komin út skáldsaga, er nefnist: Hreim ur fossins hljóðnar. Hún er eft- ir færeyska skáldið Richard B. Thomsen og heitir á frummál- inu: Nár fossens sang dör hen. Segir hún frá fólki, sem hrekst frá Noregi til Færeyja og sezt þar að. Gerast þar síðan megin atburðir sögunnar. Saga þessi hefir hlotið miklar vinsældir á Norðurlöndum, enda hefir hún marga kosti til að bera. Per- sónulýsingar eru glöggar og eft irminnilegar og atburðarásin hröð og spennandi, einkum þó, þegar á líður. Lesandinn kynn- ist hér stórbrotnu og frumstæðu fólki, heitum ástríðum, og hryggilegum örlögum. Ýmsir kaflar sögunnar eru sérlega á- hrifamiklir. Sagan er þýdd af Konráði Vil hjálmssyni, en Norðri hefir gef ið hana út. Þess má geta, að Richard B. Thomsen er að verða einn víð- lesnasti rithöfundur Norður- landa. M.a. er talið, að bók hans Blámannsvík, sem einnig ger- ist í Færeyjum, hafi verið mest lesna bókin í Danmörku.á síð- astl. ári. Nokkrar bækur hans hafa verið þýddar á ensku og hlotið mikla útbreiðslu í Bret- landi. Þá er kominn út önnur nor- ræn skáldsaga á vegum Norðra. Hún er eftir sænska skáldið Frits Thoren og nefnist í þýð- ingu: Sönn ást og login. Á frum málinu heitir hún: Att vinna hela várlden. Saga þessi hefir hlotið miklar vinsældir í Sví- þjóð og víöar. Hún gerist á tímabilinu 1910—30 og fjallar um viöleitni iðjuhölda og fjár- brallsmanna til þess að leggja undir sig heiminn viðskipta- lega. Ein aðalpersóna sögunn- ar, Ivan Wenner, er oft talinn tvífari fjármálabraskarans og eldspýtnakóngsins fræga, Ivars Kruger. Aðalsöguhetjan, Henry Hassler, er verkfræðingur, er ryður sér braut til vegs og á- hrifa, unz hann tekur við ein- um stærsta hring Wenners, er hann fellur frá skyndilega. Hassler reynir að halda svindli hans áfram, en .gefst upp að lokum og lendir í fangelsi. Þeg- ar fangelsistímanum lýkur bíður kona hans eftir honum, en hann hafði sagt skilið viö hana með an velgengni hans var mest og tekiö saman við daðurdrós. Saga þessi hefir það til að bera aö vera bæði fróðleg og skennntileg í senn. Kristmundur Bjarnason hef- ir þýtt sögu þessa á íslenzku. Þess má geta, að Frits Thoren er nú einn af kunnustu rithöf- undum Svía. Frágangur beggja þessara bóka er góður. Mjög lítið er nú gert af hálfu íslenzkra bókaút- gefenda til að kynna norrænar skáldsögur og er útgáfa þess- arra tveggja bóka að því leyti lofsverð. ar. Aftur hefðu stjórnarand- annað séð en að bókstaflega stæöingar þá stuðlað að stöðv ekkert hefði' verið gert, ef un útflutningsframleiðslunn- þeir hefðu fengið að ráða. ar og almennu atvinnuleysi, Afleiðing þess hefði orðið ef þeir heföu fengið að ráða. sú, að nær algert atvinnu-1 Og enn á ný standa þeir leysi og alinenn neyð myndi ráðalausir frammi fyrir þeim j halda áfram á þessari leið, nú ríkja í öllum sjávarþorp- j vanda, sem nú þarf að fást j munu þeir ekki uppskera ann um og kaupstöðum lanðsins. ■ við. Þeir gera sér það helzt að en vaxandi fylgisleysi og Það takmarkaða atvinnu-j til dundurs í þinginu að flytia leysí, sem nú á sér stað, er tillögur um aukin útgjöld og ekki nema svipúr hjá sjón í lækkun skatta, en vitanlega samanburði við það, sem orð myndi slikt ekki leiða til ann ið hefði, ef þessari stefnu ars en hallareksturs hjá rík- auka óvirðingu meðal þeirra stétta, sem þeir þykjast vera að vinna fyrir, en bregðast hinsvegar fulikomlega með þessum vinnubrögðum sínum. Bók fyrir húsmædur Nýlega er komin út bók, er nefnist Húsmæðrabókin. Fjallar hún um hússtörf, srnurt brauð og bökun. í bókinni er að finna margvíslegar leiðbeiningar um þessi efni. Efnisrööunin er glögg, frásagnir stuttar og glöggar, og margar myndir fylgja til skýr- ingar. Þótt bókin hafi mikinn fróðleik að geyma, er hún ekki fyrirferðarmikil. Sá ókostur er ekki óalgengur á slíkum bókum, að þær eru helzt til fyrirferðar- miklar og skemmast þvi fyrr en ella. Sigfríður Nieljohniusdóttir tók bók þessa saman, en bóka- útgáfa Pálma H. Jónssonar gaf hana út. Bókin er prentuð í Ingólfsprenti og virðist frágang urinn góður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.