Tíminn - 14.12.1951, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.12.1951, Blaðsíða 4
TÍMINX, föstudaginn 14. desember 195Í. 284. blað. Ræða forsætisráðherra j (Framhald af 3. síðu) um fjárhagsafkomu ríkis- sjóðs, Nú er um verulegan tekju- afgang að ræða, svo að um al- gera stefnubreyting er að ræða. Mun fjármálaráðherra nán- ar skýra frá þessu í umræð- urium hér á eftir. Orkuverin og áburðarverksmiðjan. Eins og alþjóð veit, er nú unnið að meiri og fjárfrekari stórframkvæmdum á vegum íenzka ríkisstjórnin gerði ríkisins og vissra bæjarfélaga, síðastliðiö vor samning við en nokkru sinni hafa þekkst Bandaríki N.-Ameríku fyrir áður. Á ég þar við hinar hönd Atlandshafsbandalags- miklu viðbótarvirkj anir við ins, um hervarnir á íslandi. Sog og Laxá, en á báðum þess- Efni þessa samnings skal ekki um stöðum hefir verið unniö rakið hér, enda hefir hann af fullum krafti þetta ár. Þá verið birtur og er því alþjóö er og að því komið, að byrj - kunnur. Hér skal það eitt tek- að verði á framkvæmdum við ^ ið fram, sem samningurinn að reisa áburðarverksmiðju — ber ótvírætt með sér, að hér og vonandi heppnast einnig verða aðeins herstöðvar í Vér íslendingar gerðumst meðlimir í Félagi Sameinuðu þjóðanna og síðar tókum vér þátt í stofnun Atiandshafs- bandalagsins. Vér höfum með þessum ráðstöfunum tekið á okkar herðar vissar skuld- bindingar í þessu þjóðasam- starfi. Hið síðasta ár hefir leitt í ljós, að einræðisríki geta á- vallt fyrirvaralaust hafið á- rásir á friðsöm ríki algjörlega að ástæðulausu. Það var með þessa reynslu að baki, að ís- að koma upp sementsverk- smiðju hér á landi innan skamms. Þessar risaframkvæmdir, sem nú er starfað að, að frumkvæði ríkisstjórnarinn- varnarskyni, en alls ekki bún- ar út til árása. Lýðræöisflokk- arnir þrír stóðu einhuga að þessum samningi. En kom- múnistar hafa reynt að ó- frægja hann og gera sem tor- ar geta strandað, sé þess ekki t tryggilegastan að skipan örugglega gætt, að fjárhagur hinna austrænu húsbænda ríkissjóðs sé traustur. Þess sinna. verður því að gæta nú, eins og | Ég tel, að það hefði veriö undanfarin ár síðan núver- algjorlega óforsvaranlegt andi ríkisstjórn kom til skjal- andvaraleysi af ríkisstjórn- anna, að fullkomlega öruggt inni að láta undir höfuð . sé um afkomu ríkissjóðs á leggjast að gera slíkar ráð- næsta ári. j stafanir eins og þá var ástatt En jafnframt og þjóðin ölljog er enn um sambúð þjóð- gleðst yfir þessum fram- 1 anna. — Enda má það öllum kvæmdum, verðum vér að ljóst vera, að við verðum að gera oss grein fyrir því, að fylgja sömu stefnu í utanrík- einmitt vegna þeirra verður ismálum og hin stóru lýðræö- að gæta hófs um ýmsar aör- isríki á vesturhveli jarðar. ar fjárfestingar meðan verið er að ljúka þeim. Sé þessa ekki gætt, má búast við af- leiðingum, sem geta orðið hinar afdrifaríkustu — og VAUXHALL VELOX 1952 er nú kominn á markaðinn frá Generai Xdotors verk- smiðjunum í Englandi. Hinn nýi Velox er ein glæsilegasta bifreið, sem framleidd er í Evrópu, stærri, fallegri og fullkomnari en nokkru sinni fyrr. — Þrátt fyrir stækkunina er hann mjög sparneytin, eyðir aðeins 11,5 líturm pr. 100 km. VELJIÐ YKKUR VAUXHALL Leítið ypplýsinga h|á Sambandg islenzkra samvinnufélaga Véladeild •.*.*.*, LANDSMET valdið því, að verk þessi stöðvist, eða teljist öllum til tjóns, Utanríkismálin. Um utanríkismál vor og horfur í alþjóðamálum vil ég taka þetta fram: Af málflutning kommún- ista bæði utan þings og innan má ráða, að þeir óska eftir, að ísland sé óvarið með öllu, svo aö árásarþjóðir eigi sem auðveldast með að geta her- numið landið án fyrirhafnar. En allir vita, og kommúnist- ar einnig, að árásarhætta stafar eingöngu frá hinum austrænu einræðisríkjum. Dómur þjóðarinnar. ! Tími minn er nú á þrotum. Ég hefi ekki farið út í það að svara stjórnarandstööunni oroi til orðs — heldur hefi ég svarað með yfirliti um stað- , reyndir þess sem var og þess sem er. Ef þjóðin ber réttilega sam- an hvert horfði, þegar stjórn- in tók við og hvar nú er staðið — þrátt fyrir aflabrest víða og illt tíðarfar í sumum lands- hlutum — þá er ég ekki hræddur við dóm þjóöarinn- ar. Slíkur samanburður er hin- ar réttu forsendur dómsins. Væntanlega tek ég aftur tiT máls í þessum umræðum og minnist ef til vill þá á stjórn- arandstööuna nánar og henn- ar málflutning. í sölu setja þessar bækur í ár íslenzkir bændahöfðingjar í eftir séra Sigurð Ei'narsson í Holti, afburðsnjöll lýsing á öndvegisbændum síðustu mannsaldra, ævi þeirra og afrekum — og Vegamót og vopnagnýr i I Kaupmenn - Kaupfélög Nú eru síðustu forvöð að gera innkaupin fyrir jólin. Eftirtaldar vörur getum við afgreitt strax og pantanir berast. eftir Hendrik Ottósson bersögul frásögn af atburðum þeirra atburða verið almenningi ókunnir til þessa. Kaupið, lesið, gefið þessar bækur. og mönnum. Hafa margir I í Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar, Akureyri wv ■ ■■■■■■ I -.*.*, *.*.* VW.V V Karlmannahattar !j Kvenkjólar alullar (Vinartízka) ** Gauksklukkur Barnaboltar *! Jaffa appelsínusafi *. Niðursoðin ananas í* Búrvogir (6 og 10 kg.) Karlmannaskyrtur Kvenblússur útsaumaðar (Vínartízka) Nylonsokkar Barnaklukkur Epplasafi Hindberjasaft \ atnsglös. Miðstöðin h.f. V «; Heildsala — Umboðssala «; V Símar 1067 og 81 438 — Vesturgötu 20. Símnefni Central »; I* ’* ■.V.w.’.w/.V.V.’.V.V.V.VVV.W.V.VV/.V.V.V.V.V.V.*. \ Mikilfenglegasta rit Nordahl Griegs Skipið siglir sinn sjó, er komið út í islenzkri þýðingu Ásgeir Bl. Magnússonar. Allir vinir Griegs, sem féll í frelsisbaráttu þjóðar sinnar, munu fagna bókinni. Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar, Akureyri • ■ m m i ■V.V.W.V.V.W.V.WAW.V.W.'.W.W.W.W.W.W.W.W.VW M U NIÐ! Áskriftarsími Tímans 2323 .ennBjfod 3iö| e ; i <-;,í 1 ' ■Íá’éí /'éi éicf 1 ic ínfflfimét'rir'fífz -jto nVt- .■itá't-íVtí ’l'iil fp .itfl' 'fO ry, úfc-fóa a -'inKat' r-v. ■ m arr ■■ l om n fi isýt u.e gnfi'. .'1 r "i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.