Tíminn - 15.12.1951, Side 5
V-H
f -r i í -a
i'rf'ir
W*fH f
285. blað.
TÍMINNN, laugardaginn 15. desember 1951.
5.
Ræða fjármálaráðherra
(Framhald af 4. síðu) I Það verður að fá samtök
Afgreiðsla f járlaganna. um að bæta sem allra minnstu
Ég hefi nú gefið nokkrar af nýjum gjöldum á frv. við
upplýsingar um afkomuna á 3. umr., helzt engum nema
þessú ári og svarað höfuðárás íeiör. því afgreiðsla fjárlag-
um stjórnarandstæðinga á anna er í mestu hættu, eins
fjármaiastjórnina. Mun ég að 0g nú horfir. Við verðum að
lokum víkja nokkrum orðum hækka eitthvað tekjuáætlun-
að framtíðinni og fjárlaga- ina samt sem áður og taka þá
frumvarpi því, sem nú er ver áhættu, sem í þvi felst, held-
ið að afgreiða. 1 ur en að hækka skatta og
Þegar frumvarp þetta kom tolla. Verðum að gera það í
fram, gerði það ráð fyrir um trausti þess, að næsta ár verði
360 millj. kr. ríkisútgjöldum a.m k. ekki lakara framleiðslu
á næsta ári. Við 2. umr. hefir ár en það, sem nú er að líða.
Alþingi hækkað frumvarpið, jafnframt er það nú ljós-
þannig, að nú gerir það ráð ara en nokkru sinni fvrr í
fyrir 370 millj. kr. útgjöldum. haust, að ríkið þarf á öllum
Þetta eru miklu hærri útgjöld sjnum tekiustofnum óskert-
en á fjárlögum þessa árs og um að halda, ef afgreiðsla
hærri tala en útgjöldin verða fjárlaeanna á að verða
á þessu ári. Gerði ég ýtarlega greiðsluhallalaus. Afgreiðsla
grein fyrir þvi við framsögu greiðsluhallalausra fjárlaga
fjárlaganna í hverju hækkun er hornsteinn þeirrar fjár-
in er íólgin og ræði það því nrálastefnu.sem stiórnin fylg-
ekki hér. Þar eru að mestu ir oc e£í mun ekki sjá mer
að verki sömu öf 1 og þau, sem unnt að taka að mér fraín-
verða til þess að ríkisútgjöld- kvæmd fiárla?anna. ef tekju-
in í ár fara fram úr áætlun. stnfnar ríkisins verða skertir
Jólavörurnar
Jólabazarinn ódýri í full-
um gangi og munið MARGT
Á SAMA STAÐ
::
::
::
börnin mín
LAUGAVEG 10 - SIMI 3367
l/ci/i í />u /
l
::
ur
hér er nú skráin yfir bækurnar, sem þið ættuð að lesa, ♦♦
♦♦
♦♦
til /þess að skemmta ykkur um jólin: ::
♦♦
♦♦
Carol gerizt leikkona 1
Þar er ekki um að ræða aukna
þenslu í ríkiskerfinu, heldur
aukinn kostnað við þá þjón-
ustu, sem áður hefir verið
haldið uppi
frá bví. sem þeir eru nú.
Afstaða stjórnarandstæð-
inga til fjárlagafrv. er hins-
, vegar sú, að þeir leggja til að
og; margskonar SöiUSkatturinn verði felldur
framkvæmdir. Einkum eru þó
launahækkanir þungar í
skauti,.eins og gefur að skilja. kr
Nú geri ég ráð fyrir, að
frumygrpið hækki eitthvað
við 3. umr. og er m. a. óhjá-
kvæmilegt að setja inn
nokkra fúlgu vegna þess, að
fyrirsjáanleg er. .nú„ hærri
niður, en hann gefur ríkis-
sióði í. ár á milli 80 til 90 millj.
tekjur. Ennfremur hafa
þeir tekið afstöðu svo að segia
undantekningarlaust með
öllum hækkunartillögum fjár
veitinganefndar og kommún-
istar hafa til viðbótar last
. . , . , ., , ■ til við' 2. umr. að útgjöldin
kaupg3aidsv1s1taia .en.gert -var,hækki um n milljónir; Þann.
rað fynr, þegar frumvarpið i^ggia^tjórnarandstæðing-
var samið.
Eftir 2. umr. er rúmlega 7
millj. kr.. greiðsluhalli á frum-
varpinu. Tekjur eru alls áætl-
aðar á rekstrarreikningi 357
millj. kr. Þessa tekjuáætlun
verður óhj ákvæmilega að
hækka við 3. umr. frumvarps-
ins allverulega, ef frumvarpið
á ekki að verða afgreitt með
greiðsluhalla. Þá kemur spurn
ingin: Er óhætt að hækka
ar til að fjárlögin fyrir næsta
ár verði afgreidd með 80—99
milljón króna greiðsluhalla.
Greiðsluhallastefna
stiórnarandstæðinga.
Hver mundi svo verða af-
leiðingin af greiðsluhallapóli-
tík stjórnarandstæðinga? —
Menn högnuðust eitthvað í
bili á afnámi söluskattsins —
Kirnanna
Auður og- Ásgeir kr. 20.U0
Bang-si og flugan — í,,./0
Benni og- Bára — lt.vO
Bláa kannan — fi,-jO
Börnin hans Bamba — 8,00
Ella litla — 28,00
Græni hatturinn — 6.00
Kári litli í sveit — 22,50
Litla bangsabókin — 5.00
Nú er gaman — 12.60
Palli var einn í j
heiminum — 15,00
Selurinn Snorri — 22,00
Snati og Snotra — 11,00
Síubbur — 7,00
Sveitin heillar — 20,00
Þrjár tólf ára telpur — 11,00
Ævintýri í skerja-
garðinum — 14,00
Gefið börnunum Bjarkarbækurn
ar. Þær eru trygging fyrir fall-
egum og skemmtilegum barna-
bókum, og þær ódýrustu.
Bókaútgáfan BJÖRK.
::
::
1
Vörubazarinn
Hefi mikið úrval af allskon
ar leikföngum, j ólakortum,
__„„ ...... . spjöldum, og öðrum jólavör-
þessa tekjuáætlun og hvað heir’ hafa fastar tek;!Vr; um og margt fleira. Allt með
sýnir reynslan í ár? Ég sagði En ekkl yrSl Adam lengl 1
í upphafi ræðu minnar, að ég
héldi að rekstrartekjur á
þessu ári mundu" verða rúm-
ar 400 millj. kr., 405 millj. eða
þar í kring. Það eru að vísu
lítið eitt hærri tekjur en fjár-
lagaútgjöldin verða, en hér
Paradís. Ríkissjóður ksqmist í
algert fjárþrot. Það yrði að
stöðva verklegar framkvæmd
ir og það þýddi stórfellt at-
vinnuleysi. Mótvirðissj óður
frysi inni. Af því leiddi enn
frekari stöðvun framkvæmda
við er tvennt að athuga sér- °g enn stórfelldara atvinnu-
staklega. Annað er það, að við leysi’ En Það væn hægt að
hálfvirði. Vöruskipti koma
einnig til greina. Sparið pen-
inga og verzlið við
VÖRUBAZARINN
Traðakotssundi 3
getum alls ekki gert ráð fyrir
jafn miklum innflutningi á
næsta ári og í ár. Birgðir í
verzlununum eru nú veruleg-
ar og aukast ekki úr þessu.
Verður því innflutningurinn
á næsta ári aðeins til þess að
mæta neyzlunni. Á hinn bóg-
inn er söluskatturinn í ár
nokkru hærri en sem nemur
raunverulegum árstekjum af
Blikksmiðjan
GLÓFAXI
Hraunteig 14. — Simi 7236
halda öllu í gangi með skulda
söfnun í Landsbankanum,
segja kommúnistar. Ég veit
eklci hvort fleiri þora að segja
það, en þeir tala þó eins og
þeir meini það. En hver yrði
afleiðing þess, ef það yrði
reynt? Við eigum enga gjald- ♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
eyrisvarasj óði til þess að
’standa á móti hallaútlánum sem ekki hafa föst störf og sitt
bankanna og lánsþol bank- á þurru. Mundu þeir fast-
, .nwajum « anna er spennt til þess ítr- launuðu þó ekki lengi græða
asta, þanmg að afkoman ut á þessan politik, þott solu-
hefir verið bætt á árinu og
innheimts hefir af eldri eft-
irstöðvum.
Teflt á tæpasta vað.
á við má ekki tæpara standa. skatturinn yrði afnuminn í H
Yrði safnað lausaskuldum á bili, þar sem afleiðing halla- j::
ný til þess að halda' uppi op- stefnunnar, hrunstefnunnar,' «
inberum verklegum fram- mundi fljótlega segja til sín ♦:
Þegar þetta er haft í huga kvæmdum í hallarekstri,— þá í nýjum og þungum búsyfj- ::
og þess jafnframt gætt, að þýddi það stórfelldan láns- um fyrir þá, — eða halda ♦:
það er aldrei hægt að fram- samdrátt hjá bönkunum til menn, að það mundi ekki ||
kvæma fjárlögin þannig, að atvinnuveganna, samdrátt segja til sín áður en langt1::
ekki verði einhverjar umfram þeirra, hrun og stöðvun fjölda um liði í nýjum, margföldum
greiðslur, hversu vel, sem upp iyrirtækja og gífurlegt at- kvöðum, ef stefnt er til stór-
á er passað og hversu vel, sem vinnuleysi. fellds samdráttar fram-
reynt er að sjá fyrir það, sem Afstaða þeirra raanna, sem kvæmda og atvinnuleysis eða
útgjöldum veldur, þá er það nú berjast fyrir því að af- til fullkominnar lánasveltu
augljóst, að það er teflt á nema nauðsynlega tekju- atvinnuveganna, sem einnig
allra tæpasta vað með því að stofna ríkissjóðs, eins og nú þýðir atvinnuleysi, minnk-
hækka nokkuð tekjuáætlun- standa sakir — með þau fals- andi framleiðslu en aukna
ina frá því, sem hún er í frum rök á vörunum, að það sé fátækt.
varpinu. Þetta verður þó að gert til hagsbóta fyrir al- Það er sama, hvernig á
gera, ef ekki á að leggja á þýðu landsins —■ er fjand- þetta er litið. Aumt er hlut-
nýja skatta eða nvia tolla, til samleg hagsmunum alþýðu- skipti þeirra, sem hafa valið
þess að mæta gjöldunum. — stéttanna til sjávar og sveita sér hlutskipti hinna ábyrgð-
Niðurstaða mín verður því og mundi þýða stórfellt at- arlausu og verður því verra,
þessi:
vinnuleysi og örbirgð þeirra, sem þessi mál eru meira rædd.
Fyrir stúlkur frá 14—93 ára.
::
Gvendur Jóns I—II
♦♦
♦♦
Eftir hann Hendrik, sem veiddi við Tíkar- H
♦♦
♦♦
k^etta. •♦
♦♦
♦♦
♦♦
■♦♦
♦♦
Dísa á Grænalæk
♦♦
♦♦
Eftir Kára Tryggvason. Þau ykkar, sem hafið ♦♦
lesið aðrar bækur Kára, kannizt við hann. H
♦♦
♦♦
♦*
♦♦
y ♦♦
Alfar og rósir
♦♦
... ♦♦
Ævintýri, sögur og frásögur eftir skólabörn. ::
♦♦
♦*
♦♦
♦♦
Alfssögurnar
♦♦
♦♦
eítir Eirík Sigurðsson, eru nú allar komnar ♦♦
út, þrjú falleg bindi með myndum. Síðasta ♦•
♦♦
bindið kom út í gær. |l
♦♦
♦♦
Svaðilfarir
í Suðurhöfum
Þetta er nú aldeilis bók fyrir stráka — já —
kall minn.
Prinsessan í Portúgal
eftir Hjört Gíslason. Þetta eru barnasöng-
ljóð með ágætum myndum. Sama má segja
um
Syngið sólskinsbörn
eftir Valdimar Hólm Hallstað. — Lærið vís-
urnar í þessum tveim bókum. —
::
n
H
n
::
H
::
n
♦♦
n
n
♦♦
♦♦
H
Jæja, börnin góð, segið mömmu og pabba, að ég auglýsi
bækurnar handa litlu krökkunum eftir helgina.
Með kveðjum.
Pálmi H. Jónsson
H
♦♦
♦*
♦♦
♦♦
♦ ♦
♦♦
n
♦♦
♦♦
n
n
n
n
n
n
::
n
»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
»♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦•♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦