Tíminn - 15.12.1951, Síða 6
s.
TIMINN, Iaugarflaginn 15. desember 1951.
285. bJað.
Orð í belg um kjötsölun
Markaðsmál skera úr um
pað nvort búnaður okkar
/errtur lífvænlegur og sam-
reppnishæfur, svarar rentum
og greiðir verkalaun móts við
:rðra atvinnu. Ef svo er ekki,
oyKst auðn sveitanna. Með
oærtum mörkuð'um mun að-
.streymi hefjast og nýtt-land-
:iám.
Nú er svo komið að mjólk-
irvörur fullnægja innlendum
narkaði, en fyrir þær hefir
'-:kki fundizt viðunandi er-
endur markaður. Matjurta-
•ækt er ekki árviss, sem tekju
stofn, nema óvíða. Sauðféð,
«tkkar forni bústólpi, verður
:-xð eiga störan þátt í þeirri
/íðreisn, sem verða þarf. Á
læsta áratug ætti sauðfjár-
alan að tvöfaldast. — Fjár-
skiptum verður brátt lokið og
plágurnar vonandi úr sög-
rnni. Síðustu árin hefir eigi
kornið nema tæpur helming-
ir dilka á sláturmarkað frá
Vestfjörðum, og víðar úr fjár-
;íkmn héruðum, en brátt
kemur allt dilkakjötið.
Að undanförnu hefir kjötið
/erið selt á innlendum mark-
iði og verðið háð gerðardómi,
par sem neytendur eru í
meiri hluta, en bændur hafa
oröið að lúta. Þetta er gagn-
stætt því að aðrar stéttir
::áða sínum lifskjörum, með
samtökum, sem hóta þjóðfé-
iaginu afarkostum, ef ekki er
mdan látið.
Nú gerast þau góðu og
niklu tíðindi, að S.Í.S. hefir
aflao ágætis markaðar fyrir
ifilkakjöt í Bandaríkjunum.
S>að er auðsæ lífsnauðsyn að
kynna vöruna sem bezt. Þetta
osar okkur undan eindæmi
innlendra neytenda um vöru-
/erð og opnar leið til þess, að
stórstíg aukning búnaðar
:inni markaðsgrundvöll.
Umræðurnar um þetta mál
eru harla einkennilegar.
Helgi Pétursson, fram-
isvæindastj óri útf lutnings-
Jeildar S.Í.S. ritar um málið
af réttum skilningi og góð-
gfirnit Hann viðurkennir að
rtægt sé að selja allt dilka-
ajötiö innanlands, en sér að
pað ér þýöingarmikið fram-
armál að opna markaðinn
sem bezt vestra.
Blöð verkalýðsflokkanna
eru málstað bænda andvíg,
eins og oft áður, og vekur það
andrun fárra. Hitt gegnir
meirí furðu að ekki skulu
illir trúnaðarmenn bænda
/era htarðsæknir í þessu máli.
Af skrifum Sverris Gíslason-
ar virðist mega ráða, áð lin-
lega sé sótt frá Stéttarsam-
oandi bænda.
„Framleiðslúráð landbún-
aðarins" skammtar okkur
/erð. Þar hefir Arnór Sigur-
jónsson, bóndi frá Þverá, ver-
ið starfsmaður. Hann ritar í
,Tímann“ 17. nóv. s.l. hina
íuröulegustu ,,Athugasemd“.
Hann hefir á reiðum hönd-
um reikningsdæmi er sannar
að kjötneyzla íslendinga hafi
/erið nálægt því 70 kg. á
mann árlegg,, og miklu meiri
en annarra Norðurálfu þjóða.
Sn þessir „yfirburðir“ okkar
iinnast honum ekki nægjan-
egír. í Ástralíu og Argentínu
ag víöar á suðurhveli jarðar
ar betur gert, þar kemst kjöt-
neyzlan talsvert yfir 100 kg. á
mann árlega. En bæði meðal
Astralíumanna og Argentínu-
manna telja hjarðir einstakl-
ingá tug-þúsundir, og mark-
aði verða þeir að sækja meir
en kringum hálfan hnöttinn
Eftir J«»u SigurSsson, Yzta-Feili
og yfir miðjarðarlínu, þar er
kjöt efalítið ódýrasta fæðan.
Þarna bendir Arnór okkur á
íyrirmyndir.
Arnór telur sig því með-
mæltan að Ameríku-markaði
sé opnum haldið. En öll hans
„Athugasemd“ hnígur að því
að fá andstæðingum þessa
máls vopn í hendur. En þessi
vopn eru bæði sljó og munu
bresta, ef hart mætir höggi.
í samanburöi við nágrann-
anna er kjötneyzla okkar ó-
hóflega mikil, eftir ástæðum.
Við erum mesta fiskiþjóð
heims hlutfallslega við fólks-
fjölda. Sennilega standa Norð
menn þar næstir. Kjötneyzla
þeirra er aðeins 27 kg. á
mann. Fiskur mun ódýrari
hér og í Noregi, en annars
staðar.
Ef við værum búmenn, ís-
lendingar, myndum við ekki
neyta meira kjöts en Norð-
menn. Kjöt okkar er seljan-
legt margföldu verði móts við
fisk. Auk venjulegra útflutn-
ingstegunda fiskjar neytum
við hinna næringarmestu,
ljúffengustu og verðmætustu
fisktegunda heima. Ég á hér
við lax, silung og heilagfiski,
sem allt er talið jafngilda
kjöti sem „herramannsmat-
ur“. Þá er allur hrognkelsa-
aflinn, og mikið magn af
fugli, svo sem rjúpum og
lunda. Ekki dettur mér í hug
að við komumst með tærn-
ar þar sem Norðmenn hafa
hælana í búmennsku. Slíkt
væri ofstórt stökk úr okkar
óhófi. Norðmenn fá rúmlega
hálft kíló á viku. Ég hygg að
við, sem erum meiri veiðiþjóð
en þeir, gætum látið okkur
nægja 1 kg. af húsdýrakjöti á
mann vikulega, og værum þó
með alla okkar veiði betur
aldir, en allir okkar nágrann-
ar. Veit ég víst að Arnór segir
að bændur borði meira kjöt
en þetta, sem þeir skammta
sér sjálfir, og kjöt-„íhaldið“
ef framkvæmt veröur, komi
einvörðungu niður á öðrum
stéttum.
| En þetta er rangt. Kjöt er
‘ alls staðar í öllum menning-
arlöndum meðal dýrustu fæði
tegunda. Kjötneyzlan fer ekki
eftir stéttum, heldur eftir
hneigð til hófs eða óhófs og
munu bændur sízt vera óhófs-
samari í matræði en aörir.
| 1 kg. á viku virðist ekki
vera neinn smá skammtur.
Það nemur fjórurn „spaðbit-
um“. Það nemur því að bóndi
meo 5 manna fjölskyldu slátri
heima 13 dilkum, sem jafni
sig í 20 kg. fallþunga. Ég hygg,
’ að fáir bændur leggi svo vel
til bús.
| En ef aðrar stéttir neyta
ekki meira kjöts en þetta,
jþjóðin í heild minnkar kjöt-
neyzlu sína úr 70 kg. á mann
árlega niður í 52 kg. myndi
v’era hægt að halda Ameríku-
markaðnum opnum og vax-
andi. Þangað mætti nú þegar
senda 2500—3000 smálestir.og
fá heim væna fúlgu dollara.
j Undarleg linsókn virðist
ríkja hjá foryztumönnum
bænda í þessu máli. Ekki
heyrist að stjórnin sé enn bú-
in að veita allt það leyfi sem
S.Í.S. telur að með þurfi.
Ekkert stórvirki verður
unnið nema með sjálfsfórn.
Allri þjóðinni ætti að vera á-
hugamál að efla og marg-
falda ræktun landsins og
ræktunarframleiðslu, frekar
rányrkju veiðiskapar. — En
fyrsta skrefið sem stíga þarf,
er að tryggja framleiðsluauk-
anum markað. Á þjóðin að
fórna nokkru af óhóflegri
kjötneyzlu, meðan verið er að
vinna markaði?
Verkalýðsblöðin svara þessu
neytandi. Arnór Sigurjónsson
styður þeirra mál. En bænd-
ur bíða með óþreyju eftir því
að vita á hverja sveifina rík-
isstjórnin hallast.
Yztafelli, 4. nóv. 1951.
Sonur Napoleons
Ilér er kominn Hinrik Þórð-
arson, Útverkum, og' ætlar að
svara Jóni Bjarnasyni nokkr-
um orðum:
„1 baðstofuhjali Tímans 8. og
12. des. þ.á. ritar Jón Bjarna-
son, Hveragerði, ffóðlega hug-
vekju, sem mér er tileinkuð.
Spennir hann þar yfir allt tíma
bil mannkynsins á jörðu hér,
aftur í gráa forneskju, af svo
mikilli þekkingu, að fram um
gengur allan þann fjölda bú-
lausra manna, sem reynt hafa
að kenna bændum búvísindi á
liðnúm árum. Vil ég því allra
mildilegast biðja hann afsök-
unar á því, að ég skyldi láta
í ljós aðra skoðun en hann hef-
ir, á friðun villigæsa og ann-
arra meinaýra á landi hér.
En þeim mönnum, sem leikur
forvitni á að vita skoðanir ann
arra fræðimanna á ýmsum þeim
atvikum, er J.B. ræðir um, vil
ég benda á eftirfarandi heimild
arrit:
| Búnaðarritið 1951, bls. 361,
Skýrsla tilraunastjórans á Sáms
stöðum um kornrækt og til-
raunir.
í Ferðabókum Vilhjálms Stef
ánssonar má lesa um áhrif púð-
urskota á villidýr.
Bókin „Undur veraldar“ grein
ir m.a. frá stigmun lífsins hjá
jurtum og dýrum. Þar er einn-
ig getið frúmmannsins, en þó
ekki að hann hafi verið gras-
bítur, svó sem gæsir eru. En það
er efalaust rétt hjá J.B. og ó-
venju sterk rök fyrir friðun mein
dýra á Islandi.
Á „sálfræðina“ vil ég ekki
minnast neitt, því að þar er ég
aldeilis alveg á gati. Hef aldrei
fengið ákveðnar skýringar á því
hvað sál er. Svo þakka ég Jóni
kærlega fyrir allar upplýsing-
arnar með ósk um, að íslenzk
bændastétt megi njóta hans af
burða kennsluhæfileika um
mörg ókomin ár.“
Sigurður Daðason sendir mér
eftirfarandi pistil:
„í Tímanum 25. nóv. er þess
getið, að 20 ár séu lið-
in síðan minkar voru fyrst flutt
ir hingað til lands. Þar er m.a.
komizt svo að orði:
„Það var ekki fyrr en mörg-
um árurn síðar, að minkar, sem
Meðal þeirra rithöfunda, sem
lagt hafa fyrir sig aö skrifa
ævisögur þekktra manna eða
kvenna, hafa fáir náð meiri vin
sældum en Clara von Tchudi
(1856—1945). Sumar ævisögur
hennar hafa verið þýddar á
flest eða öll Evrópumálin. Ein
þeirra, Sonur Napoleons, er ný-
lega komin út í íslenzkri þýð-
ingu' eftir dr. Guðbrand Jóns-
son.
Allir kannast við Napoleon,
en saga sonar hans er minna
þekkt, nema þá að þvi leyti, að
Napoleon ól stóra drauma í sam
bandi við hann og gaf honum
því nafnbótina konungurinn af
Róm. Enginn konungdómur
átti þó fyrir honum að liggja,
því að hann var enn barn að
aldri, er valdasól fööur hans
gekk til viðar, og var skömmu
sí'ðar fluttur til hirðarinnar í
Vínarborg, þar sem hanrx lifði
raunverulega sem fangi til
dauðadags, en hann lézt úr
berklaveiki nær tvítugur aö
aidri. Vel má vera, að hann
hef'ði átt eftir að koma mikið
við sögu, ef honum hefði enzt
aidur til, því að hann virðist
hafa verið góðum hæfileikum
gæddur. Nokkuð var það, að
meðan hann lifði, stóð þjóð-
höfðingjum ógn af- honum, on
sloppið höfðu úr haldi í minka'r
búum, fóru að auka kyn sitt
villtir, að mönnum varð ljóst
hvað gerzt hafði.“
Ég held að ég megi fullyrða,
að ég hafi séð grein í blaði, e.
t.v. í Tímanum, þar sem alvar-
lega var varað við innflutningi
þessara kvikinda, og því lýst
hver hætta gæti af þeim staf-
að.
Þá var þegar fengin nokkur
reynsla um ótryggilegar refa-
girðingar, sem fyrir voru í land
inu.
Ég vj(l með þessum línum
minna á þaö, að mér finnst við-
eigandi að halda á lofti nafni
þess manns, eða nöfnum þeirra
manna, sem lcynna að hafa var
að við hættumii, eins og hinna,
sem betur réðu og ekki vildu
taka varnarorðin til greina.
Þetta afmæli mætti gefá til-
efni til þess.“
Loks er hér hugvekja frá
Oddi í Hjallanesi:
„Hort sem það er vegna hugs-
analeysis, eða af vanþekkingu,
að oft sjást afbökuö eða rang-
lega skrifúð orð á prenti og
víðar, þá ber að vara við slíku,
því að afbökurnar geta orðið
fastar í málinu, og orðin jafn-
vel fengið með því ranga merk-
ingu.
Eitt er það orð, sem ég hef
lengi haft áhuga fyrir að vekja
athygli manna á, það er „Land-
sveit“. Mjög víða, sem ég hef
séð, bæði á prenti og utaná-
skrift á bréfum, hefir fyrri hluti
þessa orðs fengið eignarfalls-
cndinguna s, og er þá Lands-
sveit (með tveimur s‘um). Auð-.
vitað er þetta rangt, og verð-
ur mér hvimleitt að sjá jafnt
lærða menn, sem ólærða skrifa
svo, hvað eftir annað.
Ég veit, að þeir eru margir,
sem líta inn í baðstofuna, og
vil ég því biðja þá, sem þetta
lesa að taka það til athugunar,
ef þeir þurfa einhverntíma á
fyrrgreindu orði að halda í rit-
um sínum.“
Lýkur svo baðstofuspjallinu í
þetta sinn.
Starkaður.
marga Frakka dreymdi sióra
drauma í sambandi við hann og 1
sum helztu skálcl þeirrá hlóou j
hann lofi í kvæðum sínum, ems |
og t.d. Victor Hugo.
Saga Clöru von Tschúdi urn
konunginn af Róm bregður á
ýmsan hátt ljósi yfir stjórnmál
Evrópu á þessum tíma, jafn-
framt því, sem hún rekur sögu
hins óhamingjusama keisara-
sonar. Saga þessi er í senn fróð-
leg og skemmtileg aflestrar.
Það er til verulegra bóta, að
þýðandinn hefir samið ýmsar
skýringar, er fylgja neðanmáls,
og lætur að lolcum fylgja stutt
yfirlit um alla þá, sem koma
hér eitthvað við sögu. Þá fylgja
myndir af helztu sögupevsón-
unum.
Prentsmiðja Austurlands hef
ir gefið bókina út. Þ.
iflaanHsioBai
IBBBBfllBIM
AXMINSTER
GÓLFTEPPI
NÝKOMIN *
VEFNAÐARVÖRUDEILD
Leirmunir
Þér þurfið ekki að leita að
jólagjöfinni, ef þér vitið hvar
ROÐI er.
ROBI,
Laugaveg 74. Símj 81 808.
Frestið ekki lengur, að gerast
áskrifendur TÍMANS