Tíminn - 15.12.1951, Síða 10
10.
• TIMINN, Iaugardaginn 15. desember 1951.
285. blað
Lííið er dýrt
(Knock on Any Dcor)
Mjög áhrifamikil ný amerísk !
stórmynd eftir samnefndri j
sögu sem komið hefir út í j
íslenzkri þýðingu. Myndin j
hefir hlotið fádæma aðsókn j
hvarvetna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Shuldaskil
Sýnd kl. 3.
JT =
NYJA BIO
Bularfulli
maðurinn
(The Saxon Charm).
(liucuuiiimiiumiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiummiuujiiiiiii
I Austurbæjarbíó I
99'
Carnegie Ifufl”
j Afburðavel leikin og áhrifa- I
I rík ný amerísk mynd.
Aðalhlutverk:
Susan Hayward,
John Payne,
Kobert Montgomery. §
Sýnd kl. 5, 7 og 9. |
j Einu sinni var . • . . f
Falleg barnamynd, er sýnir 1
fjögur ævintýri, sem heita: |
Bamasirkusinn, Dúkkulísan |
Britta, Kappaksturinn og =
Ævintýri jólasveinsins. Þetta 1
er veruleg jólamynd barn- \
anna.
Sýnd kl. 3. |
Sala hefst kl. 11 f. h. =
BÆJARBÍÖ (
- HAFNARFIRÐI -
Kalifornía
viðburðarík og spennandi i
amerísk kvikmynd.
Barbara Stanwick,
Ray Milland,
Barry Fitzgerald.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184. I
Útvarps viðgerðir I
c
RaeífovlssiiHSfofan 1
LAUGAVEG 166 1
Bergur Jónsson
Málaflutningsskrifstofa
Laugaveg 65. Sími 5833
Heima: Vitastíg 14
J*ujAningJoé£iiA7iaA <b áeJtaJO
0uafeUi$icr%
Glæsilegasta músíkmynd, er j
framleidd hefir verið.
Sýnd kl. 9.
Gimsteinarnir
með Marx-bræðrum.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
(TJARNARBÍOj
í Keisaruvalsinn
(Emperial Waltz).
| Bráðskemtileg og hrífandi fög
É ur söngva- og músíkmynd í
| eðlilegum litum. 1
i Aðalhlutverk:
Bing Crosby,
Joan Fontaine.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Autningja
Sveinn litli
Aðalhlutv.:
NHs Poppe.
Sýnd kl. 3.
E fiiiiiiimmrimiiMiiii"iiiiiii"iimiii|"iiiii"iinim •>
r iiimiiniiiniiiiiiiiiiiiniimiiniiiiiiíiiiiiiiniiiiiinii ;
IGAMLA BÍÖ(
BATVK
(Crossfire)
i Afar spennandi og eftirtekt- I
I arverð amerísk sakamála-1
| mynd.
Robert Young,
Robert Mitrhum,
Robert Ryan.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
i Bönnuð börnum innan 14 ára i
1HAFNARBÍO)
= =
S r =
| Kynsloðir kotna ... |
(Tap Roots).
| Mikilfengleg ný amerísk stór I
| mynd í eðlilegum litum, §
i byggð á samnefndri metsölu |
| bók eftir James Street — i
| Myndin gerist í amerísku |
1 borgarastyrjöldinni og er tal |
| in bezta mynd, er gerð hefir 1
1 verið um það efni síðan „Á i
1 hverfanda hveli“.
Susan Hayward,
| Van Heflin,
Boris Karloff.
I Bönnuð börnum innan 14 ára. |
i Sýnd kl. 5, 7 og 9.
| Sonur Hróa Hattar l
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11 f. h.
(TRIPOLI-BÍÓj
Berlínar-
hraðlestin
(Berlin Express)
= 3
| Spennandi amerísk kvikmynd |
| tekin í Þýzkalandi með að- I
| stoð hernámsveldanna.
Merle Oberon,
Robert Ryan,
Paul Lukas.
Sýnd kl. 7 og 9
Börn fá ekki aðgang.
Smámyndasufn I
j Sprenghlægilegar amerískar §
! teiknimyndir o. fl.
Sýnd kl. 5.
Askriftarsími;
TÍMINN
2323
Jólamaturinn
frá
SÍLD & FISK
Gæsir
Andir
Kjúklingar
Hamborgarhryggir
Svínakótelettur
Svínasteik
Wienarsnitsel
Buff
Beinlausir fuglar
Franskar steikur
Gulíach
Fyllt dilkakjöt
m/ávöxtum
Hangikjöt
Hamborgarlæri
Dilkasvið
Bragðbætir
með
jólamatnum
Grænar baunir,
ísl. og útl.
Gulrætur
Bl. grænmeíi
Blómkál
Sveppir
Aspargus
Asíur
Agúrkur (súrar)
Greskar
Pickles
Hvítkál
Áskurður og salöt,
fjölbreytt úrval.
Gerið svo vel að pantið i
jólamatinn meðan úr nógu er
aö velja.
SÍLO & FÍSKUR
»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«
Sápuspænin
í allan
viökvaaman þvott
AKUREYRI
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
mm
ÞJÓÐLEIKHÚSID
íí
„Hve gott og fagnrt'
Sýning sunnudag kl. 20,00,
Síðasta sýning fyrir jól.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15—20,00. — Sími 80000.
Kaffipantanir í miðasölu.
KJELD VAAG:
HETJAN
ÓSIGRANDI
______________10. DAGUR ----------—________1
í reksturinn, og tvöfaldur eða jafnvel þrefaldur bátahringur var
sleginn um vöðuna-. ííeini renndi bát sínum á sinn stað í rekst-
urinn. Loks voru þeif komnir á vettvang.
Mennirnir störðu á hvalina blóðhlaupnum augum. Þeir drógu
andann djúpt, studdu sig við þófturnar og struku sveittum hönd-
um um brennheit ennin. Prófasturinn renndi augunum yfir vöð-
una. Þetta voru senniléga um tvö þúsund hvalir. Á geysistóru
svæði var sjórinn allur eitt löður, þar sem skelkaðir hvalirnir
byltu sér með þungum’ sporðaslögum. Reksturinn var þegar haf-
inh. Mennirnir öskruðú hásum rómi sem mest þeir máttu, og
grjóti frá bátunum rigndi yfir flýj.andi skepnurnar. Árum var
barið í sjóinn, svo gusur gengu yfir áhafnir bátanna.
Grindin var rekin hægt og hægt inn í hvalavoginn, þar sem
grynningar voru í botni fjarðarins. Forustuhvalurinn stefndv
beint að þeim stað, þaf sem svo margar vöður höfðu á liðnum
árum átt sín endalol:. Hinir fylgdu á eftir í blindni. Ef örfáir tóku
sig út úr hópnum og ætluðu að fara leiðar sinnar, voru þeir óðar
hraktir aftur inn í aðalreksturinn. Hinn mikli flokkur nálgaðist
stöðugt crlagastaðinn. Bátahringurinn þét-tist sífellt, og það
voru ekki horfur á, að mennirnir í bátunum, sem síðastir fóru,
þyrftu að neinu að stárfa, fyrr en sjálf slátrun hvalanna hæfist..
Snögglega renndi forustuhvalurinn á grunn. Hann byltist litla
stund í hafrótinu, sem hann gerði, en svo tókst honum með þung-
um sporðaköstum að losa sig. Hann sneri við og æddi í tryll-
ingi beint á móti vööunni. Hundruð hvala sneru við á svipstundu
og runnu eins og flóðbylgja beint á móti innsta bátahringnum.
En mennirnir voru viðbúnir. Þeir æptu enn tröllslegar enn áður,
böðuðu út öllum öngum, börðu árunum í sjóinn eins og vitfirrt-
ir væru og ráku spjót sín í þá af hvölunum, er þeir náðu til. Fjöldi
hvala brauzt þó út úr'Lvínni, en þá tóku þeir næstu við. í mesta
lagi nokkrum tugum hvala tókst að komast út úr bátaþvögunni
og flýja til hafs ...
Grindin var hrakin æ þéttar saman, og sjórinn var allur eitt
freyðandi löður við hamfarir trylltra dýranna. Bylgjurnr gengu
yfir bátana. Einn af Leirvíkurmönnum hóf spjót sitt á loft og rak
það á kaf í hval, en í sömu andrá skrikaði honum fótur á borð-
stokknum, svo að hann steyptist í löðrið. Félagar hans gáfu því
engan gaum, nema einn. Hann dró manninn innbyrðis, er honum
skaut upp. Allir aðrir börðust í tryllingi með spjótum og hníf-
um, grjóti og árum. Nasirnar þöndust út við blóðþefinn, og hás
ópin voru orðin að æðisgengnu öskri. Sjórinn rann úr hári manna
og klæðum, og bátarnir köstuðust til eins og korktappar á straum
vatni.
Ungur hvalur renndi sér framhjá báti prófastsins. Magnús
laut að borðstokknum og rak spjót sitt í svartan, gljáandi slcrokk
lians. Hvalurinn lamdi sjóinn með sporði og bægslum, snarsner-
ist við — og sökk. Magnús iét fallast niður í bátinn, og faðir hans
leit ásökunaraugum til hans. Hvalurinn var dauður — sokk-
inn í dýpi, þar sem ekki náðist til hans. Magnús leit undan, mið-
ur sín af blygðun. Honum fannst sem hann heyrði orð Kolbeins:
Hval má ekki drepa fyrr en í flæðarmálinu, aðeins stinga. Hvala-
drápið byrjar ekki fyrr én inni í hvalavognum. Þessi orð hafði
hann oft heyrt. Og hú hafði hann drepið fyrsta hvalinn sinn
langt undan landi. -
En það virtist enginn hafa séð þetta nema Heini. Allir aðrir
höfðu gleypit stund og stað í bardaganum. í sífelldu lögðu þeir
spjótum sínum gegn svörtum ferlíkjunum, sem freistúðu undan-
komu. Sjórinn var rauður sem blóð, og margir virtust ekki ein-
hamir. Senn leið að því, að vaðan stæði botn og drápið hæfist.
Magnús öskraði eins og aðrir. Hann hafði stungið þrjá hvali,
og hann beið þess með óþreyju, að hann mætti loks beita hvala-
spjóti sínu skefjalaust. í hamslausu æði hóf hann þunga árina á
loft og hugðist keyra hana í sjóinn. í sömu andrá riðaði Brynj-
ólfur til falls á hálli þóftunni og skall á grúfu á borðstokkinn.
Árin reið af firna þunga yfir herðar hans og hnakka, og þeir
Magnús ultu báðir niður i kjölsogið. Magnús spratt þegar á fæt-
ur, en Brynjólfur lá hreyfingarlaus á grúfu með höfuðið á kaf
í sjónum, sem hafði hálffyllt bátinn. Magnús laut yfir hann, bylti
honum við og skók mátfvana líkama hans. Nei — lifandi var hann
áreiðanlega — lofaður veri líknsamur guð — það blæddi ekki
vitund úr hnakka hans eða höfði. Hann hlaut að rakna viö —
svo að hann missti ekki af síðast þætti bardagans við grindina!
Jú — þeir voru byrjaðir að drepa hvalina! Magnús sleppti óð-
ai hinum meðvitundarlausa manni og hljóp fyrir borð að dæmi
hinna. Prófasturinri hrópaði eitthvað á eftir honum, en hann
skeytti því ekki. Sjórinn tók honum undir hendur, eitthvaö flækt-
ist um fætur honum svo að hann steyptist áfram, en hann reis
á fætur jafnskjótt aftur, há-lfblindaður af sjávarseltunni. Hann
rak upp siguröskur. Nú var hann loks fullgildur karlmaður í hópi
hinna vöskustu Fæ»-eyinga. Fyrsti hvalurinn hans hafði sokkið
í djúpið, en nú byltust dauðadæmdir hvalirnir allt í kringum
hann og biðu banastungunnar. Þeir lömdu sporðunum, svo að
mannhætta var, en Magnús Heinason kunni ekki að hræðast....
Hann rak hníf sinn í hvalinn, sem næstur honum var, og hann
sökk á kaf í titrarídi skrokk hans. Magnús dró andann
með þungum sogum, óð með reiddan hnífinn að næsta hval, féll
aftur í blóðlitaðan sjöínn og var á svipstundu risinn upp á ný.
Enn sökk hnífurinn titrandi spik dauðadæmds hvals. Maður
varð á vegi Magnúsar, en hann hratt honum umsvifalaust frá
sér. Blóðugt hár hans féll niður í augu honum, og hann reyndi
að strjúka það frá með blóðugri hendinni. Blóð.... blóð.... blóð!
Allt rann í rauða boku fyrii augum hans, og nasirnai' sugu í
sig megnan blóðþefinn. Hvaö eftir annað hóf hann breiöblað-
aðan hníf sinn á loft og stakk livalina, og blóðbogarnir stóðu úr